Dagur - 18.04.1968, Page 1

Dagur - 18.04.1968, Page 1
 „Óvænt heimsókn" frumsýnd / LEIKFÉLAG AKUREYRAR æfir nú sitt þriðja verkefni á þessu leikári. Hin fyrri voru Gísl og Frú Alvís. Leikstjórar voru Eyvindur Erlendsson og Ragnhildur Steingrímsdóttir. — Leikrit það, sem nú er æft og verður frumsýnt fyrir mánaða- mótin næstu er „Ovænt heim- sókn“ og leikstjóri er Gísli Hall dórsson. Þetta þriðja og síðasta verkefni L. A. á þessu leikári er eftir J. B. Priestley en Valur Gíslason þýddi. Leikendur eru sjö talsins og fara flestir með veigamikil hlutverk. í því leika Guðmundur Gunnarsson, Júlíus Oddsson, Sigurveig Jónsdóttir, Guðlaug Hermannsdóttir, Ólaf- ur Axelsson og Sæmundur Guð vinsson. Óvænt heimsókn er alvarleg- ur leikur en spennandi. Senni- legt er, að snjall leikstjóri skili hér góðu verki í leikhúsi Akur- eyrar, ásamt þekktum leikur- um bæjarins. □ Örniiin, liaftyrðill- inn og þórslianinn FUGLAVERNDARFÉLAG ís- lands vinnur m. a. að því að yernda arnarstofninn íslenzka. arnarungar hafi. orðið fleygir í sumar en stofninn er í lágmarki og enn ekki séð hvort hann fyrirmyndar orðnir til næstu héraða. Þá var vegurinn frá Akureyri upp í Hlíðarfjall fær öllum bílum og jók það mjög aðsókn bæjar- manna. Togbrautirnar voru stöðugt notaðar og nýja stólalyftan flutti um þrjú þúsund manns annan dag mótsins og má af því ráða fólksfjöldann í fjallinu. En hvern dag mótsins voru þar þúsundir manna — sumir álíta 4—5 þúsund manns. Bæjarstjórn Akureyrar hef- ur mjög greitt fyrir viðunandi íþróttaaðstöðu í bænum, ein- staklingar hafa sýnt í verki lofsverðan íþróttaáhuga, svo og ýmis félög. Þetta hefur — hvað skíðaíþróttina snertir — skapað Akureyri algera sér- stöðu umfram aðra kaupstaði landsins. Landsmótið var sett miðviku- daginn 10. apríl af Stefáni Kristjánssyni formanni SKÍ, er minntist þess, að þetta lands- mót er hið þrítugasta í röðinni, síðan það var upp tekið 1937, en tvisvar hefði það fallið nið- ur, í bæði skiptin vegna far- sótta. Þetta væri því afmælis- (Framhald á blaðsíðu 5). Frá lögreglunni GÍFURLEG umferð var á Akur eyri um páskana, einkum í sam bandi við Skíðamót íslands. Á þriðja hundrað bílar voru við SkiðsJhótehð þegar flest var og vantar þar stærri bílastæði. Óll umferð gekk slysalaust. Upplýstur er þjófnaður sá, sem fyrr var frá sagt, í sam- bandi við innbrot í Trésmíða- verkstæðið Smára. Þar var ung ur maður að verki. Tvö ávísanafals-mál hafa verið í rannsókn og er annað nú upplýst. Hafði maður sá, er þar var viðriðinn, komizt yfir ávís- anahefti og gefið út ávísanir, nokkur þúsund krónur. Hitt málið er enn í rannsókn. Rólegt var í bæum þótt margt væri um manninn. □ Frá landsmótinu í Illíðarfjalli upp við Stromp. (Ljósm.: F. Vestmann) Félagið greiddi landeigendum arnarvarps kr. 45.500.00 bæði sem landleigu og verðlaun fyrir friðun. Talið er að 18 eða 19 Nokkur fiskigengd á norðlenzkum miðum SÍÐAN ÍSINN fjarlægðist land ið og aftur var hægt að stunda veiðar, hefur afli verið góður bæði í botnvörpu og net hér fyrir norðan. Sem dæmi má nefna, að bátar af Árskógsströnd hafa fengið upp í 9 lestir í net, og togbátarnir hafa -aflað vel, einnig togaramir. Hinsvegar hefur afli verið tregur á línu. Hrognkelsaveiði stunda all- margir að þessu sinni og virðist veiði ætla að verða sæmileg. Netatjón varð víða mikið í norðlenzkum verstöðvum af völdum hafíss. Loðna gekk fyrir nokkru og var í torfum undir lagísn- um á Akureyrarpolli. í gær var þar mikið af hnísu, enda lag- ísinn farinn veg allrar veraldar. deyr út eða heldur velli, sem flestir vona. Fuglaverndarfélagið hefur lát ið sér annt um haftyrðilsvarpið í Grímsey, sem er ekki nema nokkur hreiður árlega. Fyrrum var það töluvert og á fleiri stöð um en fuglinn virðist hafa fært varpstöðvar sínar lengra norð- ur síðustu áratugina, vegna hlýnandi veðráttu, að því fróðir menn ætla. Og enn hefur félag- ið gengist fyrir friðun Þórs- hanans, sem verpir á Suður- nesjum, en er fágætur fugl hér á landi. Hér á landi eru margir fugla- vinir og fuglaskoðarar í tóm- stundum. Fuglaverndunarfélag inu væri mikill styrkur að slík- um félögum. Árgjaldið er 250.00 krónur. Stjórn þess skipa nú: Magnús Magnússon, prófessor, Ámi Waag og Aron Guðbrandsson. Samtökin hafa pósthólf 1800, Reykjavík. □ amóf íslan i Akureyringar sigruðu mjög óvænt í boðgöngu SKÍÐAMÓT ÍSLANDS 1968 var að þessu sinni haldið í Hlíð- arfjalli við Akureyri um pásk- ana. Mun það vera eitt ánægju- legasta landsmót í þessari íþróttagrein, sem haldið hehir verið, bæði fyrir keppendur og áhorfendur. Studdi margt að þessu. í fyrsta lagi var sólskin alla daga mótsins og mjög hlýtt veður, svo að frysta þurfti sum- ar skíðabrautir. Undirbúningur þótti hafa tekizt með ágætum, samkvæmt viðtölum við að- komukeppendur og stjórn móts ins var mjög góð. Flugsamgöngur voru greiðar og þúsundir manna komu til Akureyrar þessa mótsdaga, og voru vegir flestir greiðfærir Mlkil afvinna á Siglufirði maga- og grásleppuveiðar. Rauðmaginn er saltaður, svo og BENZÍNIÐ HÆKKAR SAMKVÆMT fregnum að sunn an í gær, kemur hækkun á benzíni sennilega til fram- kvæmda í dag. Verður það þá kr. 9.34 lítrinn. □ DREGIÐ hefur verið um röð flokkanna í útvarpsumræðum, sem fram fara frá Alþingi 17. og 18. apríl. Röðin er þessi fyrra kvöldið: Alþýðubandalag og ræðumenn Karl Guðjónsson, Jónas Árnason og Eðvarð Sig- urðsson. Sjálfstæðisflokkur, Bjarni Benediktsson, Ólafur Björnsson og Gunnar Gíslason. Framsóknarflokkur, Ólafur Jó- hannesson, Jón Skaptason og Björn Pálsson. Alþýðuflokkur, Emil Jónsson og Eggert G. Þor- steinsson. Síðara kvöldið er röð flokka og ræðumanna á þessa leið í þrem umferðum: Framsóknar- flokkur, Einar Ágústsson, Stef- án Valgeirsson, Gísli Guðmunds son og Þórarinn Þórarinsson. Alþýðuflokkur, Gylfi Þ. Gísla- son, Benedikt Gröndal og Sig- urður Ingimundarson. Alþýðu- bandalag, Magnús Kjartansson, Gils Guðmundsson og Lúðvík Jósefsson. Sjálfstæðisflokkur, Ingólfur Jónsson, Jón Árnason, Magnús Jónsson og Sigurður Bjarnason. Gert er ráð fyrir, að þing- lausnir fari fram á laugardag- inn. □ Siglufirli 17. apríl. Einn og einn ísjaki minnir á hafísbreiðuna, sem þokazt hefur frá Norður- landi, en ennþá er lagís innst í firðinum. Siglfirðingur landaði í gær 120 tonnum eftir viku útivist. Hafliði hefur mikinn afla og landar bráðlega. Það er nóg að gera á Siglufirði um þessar mundir. Ein átta úthöld stunda rauð- grásleppuhrognin. Veiði er sæmileg og grásleppan, sem jafnan kemur seinna að land- inu, er að koma. Strákagöngin greiða sam- göngurnar en Fljótavegur er illfær eins og er. J. Þ. Sigurður, Halldór, Stefán og Júlíus. (Sjá opnu.) EFNAVERKSMIÐJAN SJOFN Dagur LI. árg. — Akureyri, fimmtudaginn 18. apríl 1968 — 16. tölublað FILMU HÚSIÐ Hafnarstræti 104 Akureyri Sími 12771 • P.O. Box 397 SÉRVERZLUN: LJOSMYNDAVÖRUR FRAMKÖLLUN - KOPIERING

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.