Dagur - 18.04.1968, Blaðsíða 8

Dagur - 18.04.1968, Blaðsíða 8
8 S555555^$55$555$$5$55$555$S5Í555S5555Í5S555Í555$5SS$5S$5SS5553S5S$4S55;5S5553S55$555$5$35$S5!5$$5$55^^ &»*W“ ,si | 7/ | » Skíoahóteiið i Hliðarfjalli. (Ljósm.: F. Vestmann) />^s/sAAAAAAJ</>^/vA/>/>/\A^VO^>/\/>/VWs/vAVWWs/>ýV\/WVWWWW'/WWVWWWW'/>/WS ið á vöktum í Utflutningur Iiefst innan skamms á miög; O J C verðmætum síunargúr SMÁTT OG STÓRT VÍSITÖLUÁLAG ÍBÚÐALÁNA BLAÐIÐ leitaði í gær frétta af starfsemi Kísiliðjunnar h.f. ,hjá Vésteini Guðmundssyni fram- kvæmdasfjóra. Hann sagði, að í vetur hefði tiiraunavinnsla staðið yfir. Uppihald var þó í desember. Verksmiðjan var alls ekki tilbúin til vinnslu, þótt tilraunavinnslan stæði yfir á vissum sviðum. Og- ýmis tæki komu ekki fyrr en í janúarmán- uði. Starfsemi hófst aftur í febrúar og var þá unnið í einn mánuð og náðum við þeim ár- angri þá, sagði Vésteinn, að geta unnið mjög verðmæta teg- und. Alls starfa 30 manns við verksmiðjuna. Vandalaust er að framleiða einhverskonar kís- ilgúr, en baráttan stendur um það að ná standard framleiðslu Þórshöfn 16. apríl. Meirihluti túnanna er ennþá undir klaka en beitarjörð mun þó komin á flestum bæjum. Á 40 ha. ný- ræktartúni hjá Gunnarsstöðum, 10—20 m. yfir sjó, sér naumast í auða jörð. Menn vona, að ekki sé vá fyrir dyrum af fóður- skorti, ef vorið verður ekki því harðara. Áfengissalan minnkar SAMKVÆMT nýjum upplýs- ingum um áfengiskaup hjá Áfengis- og tóbaksverzlun rík- isins eru áfangiskaup fyrstu þrjá mánuði ársins minni en á sama tíma í fyrra. Eins og kunnugt er, er verð þess hærra nú en þá. Söluaukning í krón- um er 4.7%, en það' er minna magn áfengis en selt var í fyrra. Bragi Ásgeirsson sýnir BRAGI ÁSGEIRSSON listmál- ari sýnir myaidir sínar þessa daga í veitingastofum Hótel Varðborg á Akureyri. Eru mynd imar bæði til sýnis og sölu. En Bragi er kunnur málari og ættu bæjarbúar að nota tækifærið og konia á sýninguna. á áður néfndri tegund. Við ger- um okkur vonir um, að mjög fijótlega verði fyrstu prufu- sendingarnar tilbúnar til út- flutnings. Hráefni var nóg fyrir veturinn, en dæling úr vatninu hefst aftur í maí. Verið er að byggja aðra þró fyrir hina verð- mætu botnleðju Mývatns. Grímsstöðum 16. apríl. Nú hef- ur verið hin bezta tíð undan- farið og komin nóg beitarjörð fyrir sauðfé og hross. Farið hefur verið á jeppum til Mývatnssveitar en það er Blikur sneri við hér á fimmtu daginn vegna ísa. Ennþá er sigl ing útilokuð hingað því innan- verður fjöfðurinn er fullur af ís,__sem var samfrosinn og ein hella, en hefur nú losnað sund- ur 'og hreyfist dálítið með sjáv- arföllum. Þungur er skriðurinn á ísnum, er hann hreyfist. Þannig hrannaðist hann einn daginn svo, að hann fór yfir bryggjuna, og í annað sinn langt upp í bakka á öðrum stað. Enginn bátur hefur komizt út héðan til að ath-uga um afla. Ó. H. Ólafsfirði 17. apríl. Afli er mjög að glæðast hjá togbátum. Sæ- þór kom með 70 smálestir og Stígandi 12 lestir aðfaramótt mánudags. Hannes Hafstein landaði 54 smál. og Súlan 85 lest um í fyrrinótt. Einhver bilun var hjá Stíganda. Ennþá er daufur afli á línu. Mikið er að gera um þessar mundir. Sú tegund af síunargúr, sem við erum að framleiða, gengur undir vöruheitinu hyflo, sem þýðir, að síunarhraðinn sé mik- ill. En efnið er notað til síunar við bjór- og matvælafram- leiðslu. Um nýja kísilveginn, sagði Vésteinn, að hann hefði um tíma í vetur verið mun auðveldari en gamla leiðin, auk þess að vera styttri. Vegurinn er, sem kunn- ugt er, ekki fullgerður og nær enn aðeins norður að Geitafelli. orðið erfitt. Nokkra stóra skafla þarf að moka af veginum. Sæmi lega mun ástatt með fóður. Nýlega er látinn Karl Kristj- ánsson bóndi á Grímsstöðum, hér upprunninn, góður bóndi og traustur maður, 66 ára að aldri. Hann var jarðsettur á Húsavík. Ekkja Karls heitins er Guðný Sigurðardóttir frá Hólsseli. Karl Kristjánsson bjó alla sína búskapartíð á Grímsstöðum. K. S. Bagu«~ kemur næst út miðvikudaginn 24. apríl. ENN MUN allt að 60 cm. þykk- ur ís á Mývatni, en í vetur mældist hann upp í 80 cm. En nú hefur hann meyrnað að ofan og strjálast nú bílferðir Múlavegur er ágætur og bezti hluti leiðarinnar Ólafsfjörður — Akureyri. Netabátar urðu fyrir miklu tjóni af völdum íssins. Einn bát urinn á fjórar netatrossur ófundnar ennþá. Hlýindin um páskana unnu mikið á snjónum. B. S. Það var eitt af efnisatriðum júnísamkomulagsins 1964, að þeir sem lán fá út á íbúðir hjá Húsnæðismáiastjórn ríkisins, skuli borga vísitöluólag á af- borganir og vexti ár hvert. Vegna dýrtíðarinnar hefur þetta reynzt óhagstætt fyrir lán takendur og lánin stundum raunverulega hækkað að krónu tölu þrátt fyrir afborganir. í kjarasamningunum í vetur féllst ríkisstjórnin á, að lækka vísitöluálagið framvegis og frrmvarp þess efnis liggur nú fyrir Alþingi. VILJA EKKI BYGGJA UPP „HRINGBRAUT* Átía þingmenn Framsóknar- flokksins, þeirra á meðal þrír úr Norðurlandskjördæmi eystra, fluttu á Aíhingi í haust tillögu um, að vegamálastjóra yrði faíið að gera fullnaðaráætl un um uppbyggingu þjóðvega- kerfisins samkvæmt vegalög- um, á allt að 10 árum. Var í til- lögunni gert ráð fyrir, að tekin yrðu ríkislán til hraðbrauta og þjóðbrauta en aðrir þjóðvegir (landsbrautir) gerðir fyrir fé vegasjóðs. Framkvæmdaröð yrði við það miðuð að lands- hyggð haldist og eflist svo og æskilegt jafnvægi milli lands- hlr.ta. Þessi tillaga er svipuð þeirri, sem samþykkt var á kjör dæmisþingi Framsóknarmanna á Laugum. Það er nú fram komið, að stjórnarliðið er ófáanlegt til að samþykkja þessa tillögu. Og hafa stjórnarþingmenn hér úr kjördæminu ekki reynst þess umkomnir, að leggja henni það lið, sem þurfti. BLAÐAMENN OG BÆJAR- STJÓRN Hér hefur þess áður verið ósk- að, að bæjarstjóri héldi öðru hverju fundi með blaðamönn- um til að kynna bæjarmálin. V-irðist naumast þurfa að rök- styðja það mál, svo augljós er þörf bæjarbúa að fylgjast vel með gangi bæjarmála og svo skemmstu leiðir milli bæja, enda krapelgui'' víða. Sunnan og vestan við Kálfaströnd er ís- laust orðið. Veiði er treg á dorg og silung urinn þykir magur. Kenna menn því um, að lítið sé um hinar stóru lirfur „mýflugunn- ar“ að þessu sinni, þótt nóg væri hins vegar af „mývargi“ í sumar sem leið. En lirfur flug- unnar er helzta fæða silungsins, svo sem kunnugt er. Inflúensa gengur nú í Mý- vatnssveit. Hún fer hægt yfir en er lúmsk og veldur miklum óþægindum á bæjum. Ekki er mikill snjór, en þó stórfenni allvíða og enn tölu- verð svellalög á túnum. Vatna- auðveld leið til að fræða, leið- rétta ýmsan misskilning og tor- tryggni milli bæjarstjórnar og ýmsra „stjóra“ bæjarins annars vegar og almennings hins veg- ar. Hér er enn á ný minnt á mál þetta, ef það við nánari athugun kynni að leiða til aukinnar þjón ustu við borgarana, með aðstoð bæjarblaðanna. BJARNI BEN. Á MÓTI LÝÐ- VELDISSTJÓRNARSKRÁ Á þingi í vetur endurflutti Gísli Guðmundsson tillögu þá, er Karl Kristjánsson flutti í fyrra um að hrinda nú Ioks í fram- kvæmd þeirri endurskoðun stjórnarskrárinnar, sem byrjað var á fyrir aldarfjórðungi. Er í tillögunni gert ráð fyrir, að meirihluti endurskoðunar verði skipaður mönnum úr Hæsta- rétti og Lagadeild til að draga úr flokkastreitunni og að átta tiltekin efnisatriði verði athug- uð sérstaklega. Nýlega flutti forsætisráðherr ann langa ræðu vun tillöguna og lét birta hana í Morgunblaðinu. Hafði liann þar allt á hornum sér. Virtist hann telja lýðveldis stjórnarskrá óþarfa. Hefur hann þó sjálfur á sínum tíma tekið þátt í skipun fjögurra nefnda til að vinna verkið og var sjálf- ur formaður þeirrar síðustu. „HAFÐU BÓNDI MINN HÆGT UM ÞIG“ Þannig hljóðar það svar í raun og veru, sem Stéttarsamband bænda hefur nú fengið frá ríkis stjóminni. Eftir að landbúnaðar ráðherra liafði bréflega neitað tillögum bænda sneri Stéttar- sambandið sér til þingflokkanna og bað þá að taka aðsteðjandi vandamál landbúnaðarins til meðferðar. Flokkur Framsókn- armanna skrifaði strax hinum þingflokkunum og stakk upp á því, að kjörnir yrðu tveir full- trúar frá liverjum flokki til að taka þátt í sameiginlegum við- ræðum. Alþýðubandalagið féllst á þetta en báðir stjórnarflokk- arnir neituðu. Er ætlunin að slíta þingi án niðurstöðu í þessu vandamáli. vextir hafa verið miklir að undanförnu. □ Akureyrartogarar VEGNA siglingateppunnar við Norðurland urðu Akureyrartog ararnir að landa afla sínum. sunnanlands og vestan á með- an, yfir 500 tonnum. Svalbakur er að landa 280 tonnum á Akureyri. Sléttbakur fór 5. apríl á veið- ar eftir löndun 200 tonna í Vest mannaeyjum. Harðbakur landaði í Aber- deen í gær, 141 tonni, seldi fyrir (Framhald á blaðsíðu 2). Göðtir bóndi látinn Isinn á Mývatni 80 sm. þykkur

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.