Dagur - 18.04.1968, Blaðsíða 7

Dagur - 18.04.1968, Blaðsíða 7
7 FRAMKÖLLUN KOPÍERING Litfilmufyrirgreiðsla PEDRO-myndir Hafnarstræti 85 — Akureyri FREYVANGUR: „Frænka Cliarleys” Sýning laugardaginn 20. þ. m. kl. 9 eftir hádegi. Síðasta sýning. LEIKFÉLAG ÖNGULSSTAÐAHREPPS N.L.F. VORUR EPLAEDIK ÞARATÖFLUR - SÖL BANKABYGG - KRÚSKA SKORNIR HAFRAR HVEITIKLÍÐ - HEILHVEITI HÖRFRÆ - FJALLAGRÖS NÝLENDUVÖRUDEILD Innilegt þakklæti fyrir sýnda samúð við andlát og jarðarför TRYGGVA HALLGRÍMSSONAR, skipstjóra. Sérstakar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okk- ur hlýhug og vináttu í veikindum hans, svo og starfs- liði F. S. A. fyrir mikla alúð og alla umhyggju. Pálína Tryggvadóttir, Hallgrímur Tryggvason. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför móður okkar, KRISTÍNAR GUNNARSDÓTTUR. Ragnar Skjóldal, Páll Skjóldal, Guðný Skjóldal, Dýrleif Skjóldal, Gunnar Skjóldal, Haraldur Skjóldal, Óttar Skjóldal, Ingimar Skjóldal, tengdabörn, barnabörn og aðrir vandamenn. Öllum, sem sýnt hafa MARÍU VALDIMARSDÓTTUR. og okkur hennar nánustu ættingjum, hlýhug og samúð í erfiðum og langvarandi sjúkdómi hennar, færum við innilegustu þakkir. Sérstakar þakkir sendum við læknum og hjúkrunar- liði handlækningadeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri fyrir frábæra alúð og hlýju henni veitta og hjálp á allan hátt. — Góður guð launi ykkur öllum. Valdimar litli Gunnarsson, Kristlaug Tryggvadóttir, Valdimar Ásmundsson, Hulda 1». Valdimarsdóttir, Aðalsteinn Hennannsson, Ásrún Aðalsteinsdóttir, Ásmundur Valdimarsson, Tryggvi Valdimarsson. ÁLAFOSS- HESPULOPINN Allir sauðalitirnir í hesputali. Pakkar með PEYSUEFNI og mynstri. Jumbo KJÓLAEFNI með mynstri og jumbo- prjónum. Efni í VÆRÐARVOÐ með mynstri. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson NÝKOMIÐ: Frá Finnlandi: KVEN STÍGVÉL KARLM.STÍGVÉL DRENGJASTÍGVÉL BARNASTÍGVÉL Frá Svíþjóð: KARLMANNA- REIÐSTÍGVÉL SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. Fyrir bókasafnara: Njóla B. G. Mynsters hugleiðingar Tíðavísur Þ. J. Svartar Fjaðrir 1919 Blöndals orðabók Hestar og reiðmenn Leikhúsmál (1. árg.) VERZL. FAGRAHLÍÐ Sími 1-23-31 HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ! Nú er rétti tíminn til að MÁLA. Vönduð vinna. Barði Brynjólfsson, sími 1-10-91. TIL LEIGU 65 m2 GEYMSLULOFT TIL SÖLU: 6 manna GÚMMÍBÁT- UR með dælu og árum, nýr, 5 hestafla Johnson utanborðsmótor og liand- færasökkur og girni. Upplýsingar á kvöldin í síma 1-23-43. □ RÚN .-. 59683177 = Frl. I.O.O.F. 1494198V2 = E. I. MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 189 — 349 — 190 — 226 — 307. — B. S. HVERS VEGNA er ég Sjöunda ERT ÞÚ UPPTEKINN af fánýt efni Steinþórs Þórðarsonar á sunnudaginn kemur kl. 2 e. h. í Laxagötu 5. ERT ÞU UPPTEKINN af fánýt um verkum eða gagnlegum? Opinber fyrirlestur fluttur af Leif Sandström fulltrúa Varð turnsfélagsins 21. apríl kl. 16 að Kaupvangsstræti 4, II hæð. Allir velkomhir. — 'Áðgangur ókeypis. — Vottar Jehóva, KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION, Sunnudaginn 21. apríl. Sirnnu dagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 8.30. Allir velkomnir. I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtudaginn 25 þ. m. kl. 8.30 e. h. að Hótel I.O.G.T. Fundarefni: Vígsla nýliða. Kosning fulltrúa á stórstúkuþing. Mælt með Um boðsmanni. Kosning fulltrúa á þingstúkuþing. Eftir fund: Hagnefndaratriði, kaffi. Æ.t. I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99. Fundur fimmtudaginn 18. apríl n. k. kl. 8.30 e. h. í Hótel Varðborg. Fundarefni: Inn- taka nýrra félaga, kosning fulltrúa á stórstúkuþing, önn ur störf. Upplestur — Kaffi — Bingó. — Æ.t. FUNDUR um bindindismál. — Munið fundinn í Borgarbíói á mánudagskvöldið kl. 8.30 sam- anber grein í blaðinu. Séra Sigurður Haukur Guðjóns- son flytur ræðu, Ómar Ragn- arsson og M. A. kvartettinn skemmta o. fl. Fjölmennið. STEINDÓR STEINDÓRSSON sótti einn um embætti skóla- meistara Menntaskólans á Akureyri. En hann gegnir því starfi nú, eins og stundum áður. FERMINGARBÖRN í Ólafsfjarðarkirkju sunnudaginn 21. apríl kl. 10.30. STÚLKUR: Anna Jóna Geirsdóttir Anna Linda Aðalgeirsdóttir Anna Stefanía Þorvaldsdóttir Gunnhildur Gunnlaugsdóttir Jóna Rósbjörg Þorvaldsdóttir Ingibjörg Þorsteinsdóttir Mai-grét Sigrún Ólafsdóttir Ólöf Þorvaldsdóttir Ragnhildur Ragnarsdóttir Sigríður Olgeirsdóttir Stefanía María Sigurðardóttir DRENGIR: Ásgeir Arngrímsson Björn Ragnar Guðmundsson Gunnar Júlíus Jónsson Jón Númi Ástvaldsson Ríkharður Hólm Sigurðsson Sigurður Svavarsson Stefán Jakobsson Þorleifur Rúnar Sigvaldsson Svissneskt KVENÚR íundið. Uppl. á afgr. Dags. BRÚÐKAUP. Þann 13. apríl sl. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjón- in ungfrú Guðrún Valgerður Skarphéðinsdóttir og Leifur Eyfjörð Ægisson iðnnemi. —• Heimili þeirra er að Hafnar- stræti 47. Þann 15. apríl var systkina- brúðkaup í Akureyrarkirkju. Gefin voru saman brúðhjónin ungfrú Anna Lilja Valdimars dóttir og Hjálmar Jóhannes- son rafvélavirkjanemi. Heim- ili þeirra er að Kotárgerði 7, og brúðhjónin S^jrún Björk Kristjánsdóttir Byggðavegi 113 og Sigurður Garðar Valdi marsson bifvélavirkjanemi Glerárholti 1, Akureyri. BRÚÐHJÓN. Hinn 11. apríl voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju ung- frú Júlía Þórsdóttir og Hjört- ur Unason verzlunarmaður. Heimili þeirra verður að Lög bergsgötu 5, Akureyri. Hinn 14. apríl voru gefin sam. an í hjónaband í Akureyrar- kirkju ungfrú Árný Petra Sveinsdóttir og Gunnar Th. Gunnarsson skrifstofumaður. Heimili þeirra verður að Akurgerði 7 F, Akureyri. Hinn 15. apríl voru gefin sam an í hjónaband í Akureyrar- kirkju ungfrú Anna Lára Ár- mannsdóttir og ívar Sigur- jónsson verzlunarmaður. — Heimili þeirra verður að Hvannavöllum 6, Akureyri. BRIDGEFÓLK. Munið eftir Firmakeppni Bridgefélagsins, sem spiluð verður á þriðju- dagskvöldum í Landsbanka- salnum kl. 8 e. h. — Öllum heimil þátttaka. BINDINDISFÉLAG ökumanna, Akureyri. Aðalfundur föstu- daginn 19. þ. m. kl. 8.30 e. h. að Hótel I.O.G.T. Varðborg. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Um undirbún- ing hægri umferðar, Jónas Jónsson. 3. Umferðarkvik- mynd. Mætið vel og stund- víslega. — Stjómin. JÓN MELSTAÐ, fyrrum bóndi á Hallgilsstöðum, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Ak ureyri í gær, 86 ára. ELDRIDANSAKLUBBUR í Eyjafirði? í ráði er að stofna eldridansaklúbb í sveitum innan Akureyrar. Hinn 20. apríl mun eiga að stofna klúbbinn, en um leið verður dansað í Laugarborg, þar sem allt sveitarfólk er velkomið. og getur freistað gæfunnar x bingó. FRÁ SJÁLFSBJÖRG. Spilað verður í Bjargi 24. apríl, síðasta vetrar dag, kl. 8.30 e. h. Góð músík. Allir velkomn- ir. — Nefndin. KOTFÉLAGAR. Æfing n. k. sunnudag í íþróttaskemm- unni kl. 10.30 til 11.30 f. h. — HNJASAFNIÐ á Akureyri vei'ður lokað um óákveðinn tíma, vegna viðhalds og breyt LIONSKLUBBUR AKUREYR.AR. Fundur í Sjálfstæðishús inu fimmtudaginn 18. apríl kl. 12.00. — Stjórnin. LION SKLÚBBURINN Í^HUGINN. Fundur n. k. •fj? fimmtudag kl. 12.00 að Hótel KEA. — Stjórnin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.