Dagur - 01.05.1968, Blaðsíða 2

Dagur - 01.05.1968, Blaðsíða 2
2 Fyrstu deildar-Iið ÍBA í knattspyrnu, ásanit þjálfara sínuni, Einari Helgasyni. (Ljósmynd: G.P.K.) Hefst 1. deildar keppnin í knaiispyrnu 26, maí? NÚ FER að styttast þangað til keppni hefst í vinsælustu iþróttagreininni á fslandi, knatt spyrnunni. Samkvæmt viðtali við Hrein Oskarsson, formanri KRA, hefur niðurröðun leikia_í 1. deildarkeppninni enn eigi bor' izt norður, en óstaðfestar frétt- ir að svrtnan herma, að ÍBA- liðið eigi að mæta Keflvíking- um 26. maí, og ef þær fréttir eru réttar, er ekki nema rúmar 3 vikur þangað til íslandsmótið hefst. liðið 3 fyrstu leikjunum sínum í 1. deild, öllum með 1 marks mun, en tapáði ekki leik eftir það. Vonandi tekst ekki svo illa til ,í_. sumaiv að fyrstu leikirnir taþi5t, því mjög erfitt er að ná sigri í 'fslandsmótinu með 2—3 töp í fyrstu leikjum mótsins. Svæðakeppni í yngri flokkum. í athugun er að í sumar fari fram svokölluð svæðakeppni í yngri flokkunum í íslandsmót- inu í knattspyrnu og sigurveg- arar frá hverju svæði mæti að lokum til úrslitakeppni. Þetta er mjög athyglisvert nýmæli og vonandi kemst það til fram- kvæmda strax á þessu sumri. Með sliku fyrirkomulagi fá knattspyrnumenn í yngri flokk unum úti á landsbyggðinni verðugt verkefni til að spreyta sig á. Sv. O. - 1. MAI AVARP VERKALYÐSFELAGANNA 1. deildar-liðin hafa öll æft vel í vetur og má því búast við 'harðri keppni í sumar. Liðin syðra eru þegar byrjuð að leika æfingaleiki, og sum hafa leikið marga, en hér nyrðra hefur viðrað alveg sérstaklega illa og IBA-Iiðið ekki leikið æfinga- leiki enn, en ákveðið er að liðið fari til Vestmannaeyja og leiki þar 2 leiki. — Þjálfari liðsins, Einar Helgason, dvelur í Dan- mörku og kynnir sér þjálfuit hjá dönsku meisturunum AB, og er hann væntanlegur heim 2. maí. Eflaust verður þessi dvöl Einars í Danmörku gagn- leg fyrir knattspyrnuíþróttina í bænum og auðvitað vona bæjar búar að ÍBA-liðið standi sig vel í sumar. Það vantaði herzlu- mun í fyrra, en eins og menn muna hafnaði Akureyrarliðið í 3. sæti, en Valur og Fram léku til úrslita. í fyrra tapaði ÍBA- GLÍMUMÓT UMSE (Franihald af blaðsíðu 1). óhóflega langa vinnudag, sem hér hefur tíðkazt og bæta svo launakjör, að þau færi vinnandi fólki lífvænleg laun engu að síður. Að því ber verkalýðssam tökunum að stefna með kjara- SEpjpingum,, samhliða fræðslu qg ácóSÖ'í • í verkalýðsfélögun- um, sem sannfæri menn um, að yfirvinna umfram dagvinnu sé ;ekki éinasta skaðleg heilsu og hagsmuntim verkafólks heldur ósamboðin frjálsri og siðmennt- •aðri verkalýðsstétt. 1. maí-nefnd verkalýðsfélag- anna á Akureyri hvetur allt vinnandi fólk, til að sýna hug sinn til'hinna alþjóðlegu krafna vei'kalýðshi-eyfingarinnar, jafnt sém hinna sérstöku, er íslenzk verkalýðshreyfing gerir sér til handa, með því að taka virkan þátt í hátíðahöldum dagsins, sækja: samkomur félaganna og bera merki dagsins í barmi. Sveinafélag járniðnaðarmanna. Kári Kristinsson, Sigurður Kjiartansson. Félag verzl. og skrifstofufólks. Hafliði Guðmundsson, Ingólfur Gunnarsson. Fulltrúaráð verkalýðsfél. Jón Ingimarsson, Guðmundur Snorrason, Þorbjörg Bi'ynjólfsdóttir. - SMÁTT OG STÓRT (Framhald af blaðsíðu 8). hvetja fólk til þeirrar þjóðholl- ustu, að kaupa fremur innlend- an iðnað en erlendan, en fyrir slíkum áróðri er nú góður hljómgrunnur og ánægjulegt, að ungir menn skuli hefja hann. Hér er verkefni fyrir fleiri ung- mennasamtök. SPELLVIRKI GLÍMUMÓT Ungmennasam- bands Eyjafjarðar var haldið að Melum í Hörgárdal 22. apríl sl. Keppendur voru 9 og auk þess einn gestur. Röð fyrstu manna varð þessi: Haildór Þórisson, lagði alla keppinauta sína, Anton Þóris- son, Valgeir Guðmundsson, Gísli Pálsson. Allir eru þessir glímumenn úr Umf. Ski'iðuhrepps. Sigurð- ur Sigurðsson, Akureyri, gestur mótsins, vann allar sínar glím- ur að undanskildum tveim. — Guðmundur Jónsson, kunnur glímumaður úr Reykjavík, en fluttur norSur, hefur annazt glímukennslu hjá UMSE að undanföi'nu. Hann tók ekki þátt í þessu glímumóti. □ 1. maí-nefnd 1968. Eining. Rósber.g G. Snædal, Björh Hermannsson, Ragnheiður Pálsdóttir. Sjómannafélag Akureyrar. Tryggvi Helgason, Jón Helgason, Júlíus Bergsson. Bílstjórafélag Akureyrar. Ingvi Júlíusson, Júlíus Magnússon, Kristján Jensson. Iðja. Jóna Befta Jónsdóttir, Helgi Haraldsson, ívar Kristjánsson. Bílstjórafélagið Valur. Árni Stefánsson, Sigtryggur Valdimai'sson, Svavar Sigursteinsson. Ebenharð Jónsson skrifar: Frá því seinnipartinn á mánudaginn 22. apríl og til klukkan 9 að morgni þess 3. apríl 1968, var brotinn upp geymsluskúr við Hamragerði 4, gluggi broíinn á austurhlið hússins og gerð til- raun að losa áfyllingsop á olíu- geymi og hreyft við loftröri. Verkfæri hefur þurft til þessara spellvirkja. Við fyrstu athugun er ekki neins saknað. Þetta gerð ist kvöldið eða nóttina efíir að Ófeigur J. Ófeigsson fiutti erindi um daginn og veginn og sagði frá sinni reynslu úr Hafn- arfjarðarhrauni um skemmdar- starf á mannvirkjum. FRA F.S.A. Á SUMARDAGINN FYRSTA afhentu hjónin frú Hrefna Guð- mundsdóttir og hr. Bernharð Stefánsson, fyrrverandi alþingis maður, Akureyri, sjúkrahúsinu að gjöf kr. 20.000.00 — tuttugu þúsund krónur — til rannsókna eða á annan hátt til eflingar lækningum. Af hálfu sjúkra- hússins eru þeim hjónum flutt- ar þakkir fyrir þessa höfðing- legu sumargjöf og þann vinar- hug, sem hún ber vott um. Ólafur Sigurðsson. TIL SÖLU: Vel með farin KÖHLER SAUAIAVÉL með rafmótor. Uppl. í síma 2-12-36. Til sölu: Pedegree BARNAVAGN Uppl. í síma 2-12-50. TIL SÖLU: Sumarbústaður minn, Brúnastaðir á Þelamörk, er til sölu nú þegar. Símar 1-25-83 og 1-22-58. Jón G. Pálsson. Vel með farinn BARNAVAGN til sölu. Tækifærisverð. Margrét Hallsdóttir Sími 1-18-24 TIL SÖLU: Fataskápur, þvottapottur Sími 2-13-26 eftir kl. 7 e. h. BARNAVAGN til sölu í Norðurgötu 46. TIL SÖLU: Lítið notuð þvottavél (General Elecktric) Uppl. í Oddeyrargötu 28, niðri. Til sölu: Góð B.T.H. þvottavél, þvottapottur og stór amerísk suðuvél. Uppl. í síma 1-14-23. Til sölu er: Bílaplötuspilari, nýlegur, einnig ferðaútvarpstæki með plötuspilara. Uppl. í síma 1-13-01. I HELGARMATINN frá kjörbúðum KEA GJÖRIÐ GÓÐ MATARKAUP SVÍNAKJÖT: Kótelettur .......... kr. 150.00 pr. kg. Karbonade ........... — 150.00 pr. kg. Bógsteik ............ — 80.00 pr. kg. Lærsteik ............ — 90.00 pr. kg. FOLALDAKJÖT: Saltað ............... kr. 45.00 pr. kg. Lærsneiðar ........... — 75,00 pr. kg. Hryggur . . .......... — 65.00 pr. kg. KJÖRBÚÐIR K.E.A. Höfðahlíð 1 — Brekkugötu 1 — Byggðaveg 98

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.