Dagur - 01.05.1968, Blaðsíða 6

Dagur - 01.05.1968, Blaðsíða 6
6 FYRSR BÍLASKOÐUNINA! Akið ekki með skemmdar rúður. BÚUM til, SLÍPUM og skiptum um rúður í öllum tegundum bíla. Eigum fyrirliggjandi ÖRYGGISGLER. Eigum rúðumáta fyrir flestar tegundir bíla. Sendum bílrúður um allt land. FLJÓT OG GÓÐ AFGREIÐSLA. BYGGINGAVÖRUVERZLUN AKUREYRAR H.F. GLERSLÍPUN OG SPEGLAGERÐ Glerárgötu 20, Akureyri — Símar 1-15-38 og 1-26-88 PRJÓNAGARN DRALON - ULL DRALONGARN, fínt GRILON-MERINO GRETTISGARN , LOPI VEFNAÐARVÖRUDEILD HUÁ Nýtt - Nýtt RÓSÓTT SUMARKJÓLÁEFNI kr. 215.00 og 185.00 ULLAREFNI í kápur, dragtir og slár, kr. 355.00 SLÉTT FLAUEL, kr. 340.00 RIFFLAÐ FLAUEL, kr. 320.00 Gæsilegt litaval. SVART EFNI í stúdentadragtir Póstsendum. — Sími 1-28-32. DÖMUDEILD FJÁRMARK MITT ER: Hálft af framan hægra, tvíbiti frarnan vinstra. Þorsteinn Jóhannesson, Garðsá, Öngulsstaðahreppi. VOLVO VORUBILL til sölu. Árg. 1964, í toppstandi. 12 tonna burðarþol, styrktur til grjótflutninga Uppl. í síma 1-27-77. VOLKSWAGEN, árg. 1963, til sölu. Skipti möguleg. Einnig Opel Caravan 1955 í góðu lagi Merzedes Benz 1955 í góðu lagi Uppl. í síma 1-19-12 eftir kl. 7 e. h. TIL SÖLU: Chevrolet station bifreið, árgerð 1953. Verð kr. 35.000,00. Skipti koma til greina. Herbert Jónsson, sími 1-23-30 og 1-12-05. Til sölu: WILLY’S JEPPI A-1649, árg. 1946, í góðu lagi. Upplýsingar gefur Sigurður Marinósson, Hóli, Svarfaðardal. Sími um Dalvík. Til sölu: RÚSSA-JEPPI, árgerð 1965, í mjög góðu lagi. Ekinn 40 þús. km., með mjög vönduðu húsi. Jóhannes Markússon, Hóli, Dalvík. Sími urn Dalvík. Til sölu: OPEL CARAVAN, árgerð 1955. (A—635) Uppl. í síma 1-11-63. WILLY’S JEPPI árg. 1947, í fyrsta flokks lagi, til sölu. Sími 6-12-90. Söluumboð á Akureyri Það tilkynnist hér með að Sigurður Stefánsson og Rafn Gíslason c/o SAAB ÞJÓNUSTAN, Akureyri, hafa tekið að sér Söluumboð á Akureyri fyrir SAAB bifreiðir. Jafnframt halda ofangreindir aðilar áfram viðgerðum á SAAB bílum. SAAB ÞJÓNUSTAN AKUREYRI SÍMI 2-10-90 SVEINN BJÖRNSSON & CO. Skeifan 11, Reykjavík Sími 81530 Sumarbúðimar Hólavatni: Innritun hefst n.k. fimmtudag 2. maí. Skrifstof-a sum- arstarfsins er í Kristniboðshúsinu Zíon niðri og er opin milli kl. 4 og 6 síðdegis þriðjudaga og fimmtudaga. Sími 1-28-67. SUMARBÚÐIR K.F.U.M. og K., Hólavatni. Skrifstofur Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, verða lokaðar á laugardögum frá 1. maí til 30. september í sumar. Bæjarstjórinn á Akureyri, 26. apríl 1968; BJARNI EINARSSON. KJÖRSKRÁ Akureyrarkaupstaðar til forsetakosninga, sem fram eiga að fara 30. júní n.k., liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstof- unni, Geislagötu 9, á skrifstofutíma alla virka daga nema laugardaga frá 30. apríl til 27. maí n.k. Kærufrestur er til 8. júní n.k. Bæjarstjórinn á Akureyri, 26. apríl 1968. BJARNI EINARSSON. Frá Oddeyrarskólanum Inntökupróf og skráning 7 ára barna (fædd 1961) fer fram í skólanum þriðjudaginn 14. maí kl. 1 e. h. Húsnæði barnaskólanna er nú notað til þess ýtrasta og verða því árlegar breytingar á skiptingu bæjarins í skólahverfi eftir fjölda 7 ára barna í bæjarhverfunum. Að þessu sinni verður skiptingin þannig: Oddeyrar- skólann sækja öll börn á Oddeyri norðan Ráðhústorgs og austan Brekkugötu (Brekkugata meðtalin) og öll börn úr Glerárhverfi sem ekki hefir verið haft sam- band við af skólastjóra Glerárskóla. Sýning á handavinnu og teikningum fer fram sunnu- daginn 5. maí kl. 1—7 e. h. Skólaslit verða í söngsal skólans föstudaginn 17. maí kl. 2 e. h. Vorskólinn hefst mánudaginn 20. maí kl. 1 e. h. SKÓLASTJÓRI. Frá Barnaskóla Akureyrar Inntökupróf og skráning 7 ára barna (fædd 1961) fer fram í skólanum þriðjudaginn 14. maí kl. 1 e. ,h. Húsnæði barnaskólanna er nú notað til þess ýtrasta og verða því árlega breytingar á skiptirigu bæjarins í skólahverfi eftir fjölda 7 ára barna í bæjarhverfunum. Að þessu sinni verður skiptingin þannig: Barnaskóla Akureyrar sækja börn búsett sunnan við Ráðhústorg og vestan við Brekkugötu. (ÖIl börn bú- sett við Brekkugötu sækja Oddeyrarskóla.) Sýning á handavinnu og teikningum fer frarn í skól- anum sunnudaginn 5. maí kl. 1—7 e. h. síðdegis. Skólaslit fara fram í söngsal skólans föstudaginn 17. maí kl. 2 e. h. Vorskólinn hefst mánudaginn 20. maí kl. 1 e. h. SKÓLASTJÓRINN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.