Dagur - 26.06.1968, Blaðsíða 1

Dagur - 26.06.1968, Blaðsíða 1
EFNAVERKSMIOJAN SJÖFN LI. árg. — Akureyri, miðvikudaginn 26. júní 1968 — 28. tölublað FILMU HÚSIÐ Hafnarstræti 104 Akureyri Sími 12771 ■ P.O. Box 397 SÉRVERZLUN: LJOSMYNDAVÖRUR FRAMKÖLLUN - KOPIERING Ráðherrafundur NATO í Reykjavík Á MÁNUDAGINN hófst ráð- herrafundur Atlandtshafsbanda lagsins í Reykjavík. Háskóli ís- lands er fundarstaður. Þ.ennan fund sitja utanríkisráðherrar 11 ríkja, auk Manlio Brosio fram- kvæmdastjóra, svo er fjölmennt fylgdarlið margra ráðherranna, tugir blaða og sjónvarpsmanna hvaðanæva, svo sem fregnir hlaða og útvarps herma. Nokkrar óspektir urðu í sam- bandi við fundinn og voru 30 menn handteknir á háskóla- tröppunum á mánudaginn. Sama dag þurfti lögreglan að beita kylfum sínum gegn ungl- ingum höfuðborgarinnar, sem eftir friðsama Keflavíkurgöngu og útifund við Miðbæjarbarna- skólann, vildu ekki taka á sig náðir og efndu til ryskinga. □ FERMINGARBARNAMOTIÐ í TILKYNNINGU um nöfn fermingarbarna í Dalvíkur- kirkju hefur misritast nafn einnar fermingarstúlkunnar. Hún heitir Jóna Arinbjörg Jó- hannsdóttir á Bessastöðum. Þetta óskast leiðrétt. Um hvíta- sunnuna voru fermd hér 27 börn, gift þrenn hjón og skírð tvö börn. Þessi hjónaefni voru gefin saman: 1. júní: Ágúst J. Oddsson ísinn hrannaðist upp á klappir og kletta Skagaströnd 25. júní. ísinn er nú horfinn héðan nema jaka- hrafl er á fjörum. En fyrr í mánuðinum var mesti ís, sem hér hefur komið og vestan við kauptúnið hrannaðist hann upp, er hann kom á fullri ferð og gekk þá upp á klappir og kletta. Helga Björg hefur aflað sæmi lega og lagt hér upp afla sinn og bætt verulega úr atvinnu- leysinu. Síðast nú í dag er hún að landa um 40 tonnum. Hinn 9. júní hélt saumaklúbb urinn Velvakandi fjölbreytta skemmtun og er ágóðanum var- ið til leiktækjakaupa. En leik- völlur verður á lóð barnaskól- ans. Fréttaritari. tæknifræðingur og Valgerður Bára Guðmundsdóttir, bæði bú sett í Reykjavík. Sama dag: Þorsteinn Skafta- son netagerðarmaður frá Efsta- koti og Elísabet Jóhannesdóttir, Traustasonar, Hauganesi. Heim ili þeirra verður á Dalvík. 2. júní: Guðmundur Þór Bene diktsson bæjarfógetafulltrúi á Ólafsfirði og Clara Jenný Arn- björnsdóttir Karlsrauðatorgi 20, Dalvík. Heimili þeirra verður að Ólafsbraut, Ólafsfirði. Fermingarbarnamót Eyja- fjarðarprófastsdæmis var hald- ið í Hrísey á annan í hvíta- sunnu. Pastor loci sr. Kári Vals son setti mótið og hafði einnig helgistund við mótsslit. Sr. Ing- þór Indriðason í Ólafsfirði hafði biblíulestur. Guðsþjónustu önn uðust Akureyrarprestarnir, og predikaði sr. Pétur, en sr. Birg- ir annaðist altarisþjónustu. Organisti var Birgir Helgason, Akureyri. Einnig aðstoðuðu Hermann Sigtryggsson og Þór- oddur Jóhannsson og sáu þeir um íþróttirnar, en þær voru fjölbreyttar. Meðal annars kepptu prestar í reiptogi við fermingardrengina og unnu prestarnir, og má vera að meiru hafi þar ráðið kílóatala en kraft ar. Þá kepptu prestar einnig í (Framhald á blaðsíðu 5). Fiárhagsafkoma K. S. AÐALFUNDUR Kaupfélags Skagfirðinga var haldinn í sam- komuhúsinu Bifröst á Sauðár- króki dagana 14. og 15. júní sl. Fundarstjóri var Gísli Magnús- son en fundarritarar Egill Bjarnason og Magnús Sigurjóns son. Fundinn sátu, auk félags- stjórnar, framkvæmdastjóra og ■endurskoðenda, 10 deildarstjór- ar og 47 kjörnir fulltrúar. Á fundinum var allmargt gesta. Formaður félagsstjórnar, Tobías Sigurjónsson, skýrði í stórum dráttum frá starfsemi fé lagsins og helztu framkvæmd- um, sem voru með minnsta móti á árinu 1967. Unnið var m. a. að því að fullgera og ganga frá 'húsi og lóð félagsins í Varmahlíð. Var þar opnað verzlunarútibú í ágætum húsakynnum þ. 18. maí sl. Kaupfélagsstjóri, Sveinn Guð mundsson, las upp reikninga fé lagsins og greindi frá rekstri þess. Félagsmenn voru um síðustu áramót 1299. „Smásala á inn- lendum og erlendum vörum, ásamt umboðssölu og þjónustu, nam á árinu 1967 tæpum 114.2 millj. kr., sem er 6.9 millj. kr. hærra en árið 1966, eða 6.43% Söluverð landbúnaðarvara nam rösklega 114.1 millj. kr., sem er 0.3 millj. kr. lægra en árið áður. Heildarvelta félagsins er því ítæpar 228.3 millj. ki'. Fram- leiðsla Fiskiðju Sauðárkróks h.f. sem er dótturfyrirtæki K. S., er hér ekki meðtalin, en hún nam milli 6 og 7 millj. kr. Fyrir land Á Akureyri að morgni 28. júní. (Ljósm.: Eðvarð Sigurgeirsson) Meira en helminqur lúna er dauðkalinn Langanesi 24. júní. Mikill meiri hluti túna hér um slóðir er tal- inn svo dauðkalinn, að uppskeru er þar ekki að vænta á þessu sumri. Hefur slíkt aldrei orðið hér áður þótt kalskemmdir hafi stundum verið miklar. Nokkurt magn af höfrum til grænfóður- ræktar hefur verið pantað. En að litlu mun grænfóðurrækt bæta hinn ógurlega uppskeru- brest, sem fyrirsjáanlegur er nú. Búnaðarsambandið heldur fund 28. þ. m. til að ræða ástand það, sem skapazt hefur af hin- um miklu gróðurskemmdum. En vandséð er, hversu úr verð- ur bætt. Nú fyrst eru bændur að bera tilbúinn óburð á tún sín, en eru búnaðarvörur fengu framleið- endur greiddar 99.7 millj. kr., eða 8.6 millj. ki'. meira en 1966.“ „Fjárhagsafkoma félagsins er mun lakari en árið 1966 og ein- hver hin erfiðasta um langt ára- bil. Veldur því fyrst og fremst langvarandi og stöðugt aukin verðbólga innanlands og m. a. þess vegna verðfall afurða er- lendis miðað við framleiðslu- kostnað; mjög erfitt árferði; ósanngjarn og óraunhæfur verð Raufarliöfn 24. júní. Engan ís er nú að sjá, en snjó festi niður að sjó fyrir helgina. Unnið er að því að bjarga danska flutningasikipinu af grynningum út af Rifstanga. Búið er að bjarga úr skipinu um helmingi síldarmjölsfarms þess og var mest af því með öllu óskemmt en 85 tonn voru flutt hingað, ósekkjuð og verður mjölið þurrkað hér. Hér stendur fyrir dyrum að mjög hikandi í því vegna kals- ins. Hér hefur verið kalt í veðri og snjóaði um helgina. í gær fór hitinn aldrei upp fyrir eitt stig. Grásleppuveiði hófst ekki fyrr en eftir 20. maí, því fram að þeim tíma voru bátar inni- lokaðir af ís. Grenjavinnsla er hafin og þykir kaldsamt að liggja á grenj um, eins og nú viðrar. í sveitum austan Axarfjarðar heiðar verða engar bygginga- framkvæmdir í sumar en jarð- ýta frá Landnámi ríkisins er að hefja hér jarðvinnslu. Einnig mun unnið nokkuð að iand- þurrkun með skurðgröfu. lagsgrundvöllur landbúnaðar- vara; samdráttur í flestum at- vinnugreinum ásamt nokkru at vinnuleysi og minnkandi kaup- getu.“ „Launakostnaður á skrifstofu og við vörudreifingu hækkaði um 7%. Fastráðið starfsfólk í árslok var 102, þar af á aðal- skrifstofu 13 manns. Heildar- launagreiðslur kaupfélagsins og Fiskiðjunnar h.f. námu 32 millj. (Framhald á blaðsíðu 5). dæla úr höfninni, og kemur hingað dýpkunarskip vitamála- stjómar, er unnið hefur undan- farið í Homafirði. En þessi fram kvæmd hefur verið á döfinni síðustu ái'in. Dauft er yfir atvinnulífinu og tæplega nóg vinna fyrir heima- menn. Grásleppuveiði var all- góð á meðan hún var, en henni er að ljúka. Fengizt hefur ofur- lítill afli á handfæri. H. H. Æðarvarp er með lélegra móti. Ungmennafélag hefur verið stofnað í Þistilfirði og er Stefán Eggertsson í Laxárdal formaður þess. G. ÍSBREIÐUR Á SKJÁLFANDAFLÓA Húsavík 24. júní. Skjálfandaflói er fullur af ís yfir að líta. En ísinn er þó svo gisinn, að sjó- menn stunda veiðar þótt erfitt sé að athafna sig við þær. Grátt er af snjó niður í miðjar hlíðar. Heklumótið var fjölsótt í fé- lagsheimilinu á laugardaginn, enda sungu þar niu kórar og síðar sama dag sungu kórarnir í Skjólbrekku í Mývatnssveit og í Skagafirði á sunnudaginn. Þjóðleikhúsið sýndi sjónleik- inn Billy lygara á laugardags- kvöldið og var aðsókn mikil. Þ. J. KRISTJÁN Á BSA LÁTINN HINN 16. júni andaðist í Reykja vík Kristján Kristjánsson, er löngum var kenndur við Birn- ingsstaði og BSA hér nyrðra, nær sjötugur að aldri. Hann var lengi meðal athafnamanna á Akureyri, rak t. d. Bifreiðastöð Akureyrar um fjölda ára og stórt viðgerðaverkstæði bif- reiða og annaðist umfangs- mikla bifreiðasölu hin síðari ár. Ekkja Kristjáns er Guðfinna Friðriksdóttir og eignuðust þau þrjú börn. Kristján var um margt vel gerður og eftirminnilegur. □ var ein hin erfiðasta Hafnardælaá leið til Raufarhafnar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.