Dagur - 26.06.1968, Blaðsíða 2

Dagur - 26.06.1968, Blaðsíða 2
2 Heidur Fram forysfu einn dag? í GÆRKVÖLDI áttu Akureyr- ingar og Vestmannaeyingar að leika á íþróttavellinum á Akur- eyri, en leiknum var frestað sl. sunnudag vegna þess að ekki var flugveður til Eyja. Á mánu- dagskvöldið léku Fram og Val- ur á Laugardalsvelli og fóru leikar svo að Fram sigraði með DAGANA 12,—16. júní sl. var háður hinn árlegi minningar- leikur um Gunnar heitinn Hall grímsson, tannlæknir. Leiknar voru 72 holur með fullri forgjöf. Úrslit urðu þessi: högg 1. Júlíus Fossberg 250 2. Svavar Haraldsson 278 3. Sigiuður Stefánsson 278 Júlíus sigraði með nokkrum yfirburðum, og telst það góður árangur þar sem hann er nýliði. Vvavar og Sigurður léku síðan til úrslita um 2.—3. sætið og hafði Svavar betur. Dagana 19. og 20. júní sl. var haldin 36 holu keppni, með fullri forgjöf, um bikar sem Sjó vátryggingafélag íslands, Geisla götu 10, Akureyri, gaf Golf- klúbbi Akureyrar. Úrslit urðu þessi: högg 1. Sigurður Stefánsson 127 2. Jóhann Þorkelsson 129 3. Júlíus Fossberg 133 2:0, og tók þar með forystu í 1. deild með 6 stig. Úr því hefur svo fengizt skor ið í gærkvöld hvort forysta Fram stóð aðeins 1 dag, því ef ÍBA vinnur ÍBV, hafa Akur- eyringar aftur tekið forystu með 7 stig. — Nánar um leik IBA og ÍBV í næsta blaði. Sv. O. jafna og örugga spilamennsku, enda hélt hann forustu frá upp- hafi leiks. X —31. HERBERGI Uppl. í síma til leigu 1-21-00. HERBERGI með húsgögnum, er til leigu á Syðri-Brekkunni. Uppl. í síma 1-14-91 til kl. 6 e. h. Efri hæð hússins MUNKAÞVERÁR- STRÆTI 3 er til sölu. Til sýnis eftir kl. 5 á SÆMÍLEGUR AFLI VIÐ GRÍMSEY Grímsey 25. júní. Hér er kulda- veður en allir bátar fóru til veiða í morgun. ís sést nú hvergi, en óhagstæð veður hamla því, að sjómenn geti stundað fiskiveiðar af kappi. Nokkrir Eyjafjai'ðar- og Skaga fjarðarbátar veiða hér og leggja upp afla sinn að nokkru, og er sæmilegur afli þegar á sjó ggfur. Drangur ætlaði að koma hingað með hóp ungmennafélaga úr byggðum Eyjafjarðar á laugar- daginn en hætti við vegna ill- viðris. S. S. BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 2-11-59. TIL SÖLU: Nýlegur PLÖTUSPILARI (Alba) Uppl. í síma 1-27-58. HÚSMÆÐUR! Rauði RABARBARINN er beztur núna. Pantið með eins dags fyr- irvara í síma 1-12-91. Gísli Guðmann. Sigurður Stefánsson sýndi VW 1500 ’64 VW ekinn 11 þús. km. ’67 FIAT 850 ’67 HILLMAN ’67 WILLY’S ’65 daginn. Haraldur Skjóldal. HERBERGI til leigu á Syðri-Brekkunni fyrir reglusama stúlku. Sími 1-25-31. HERBERGI ÓSKAST á góðum stað í bænum. Uppl. í síma 2-15-85. Háskólastúdent VANTAR HERBERGI á Akureyri frá 1. júlí, í tvo mánuði. Æskilegt að fæði fylgi. Uppl. í síma 6-11-93. BTH ÞVOTTAVÉL og STÖR STOFUSKÁPUR til sölu. Sími 1-16-60. TIL SÖLU að Evrarlandsvegi 16: Barnavagn, burðarkarfa og hár barnastóll. Sími 1-22-10. TIL SÖLU: 13 feta HRAÐBÁTÚR Allar nánari uppl. gefa: Sigurður Hermannsson í síma 1-18-21 og Björn Sigmundsson í síma 1-10-56. TIL SÖLU: EINBVLISHÚS á Oddeyri, 3 heibergi. LÍTIL ÍBÚÐ í nýju húsi á Ytri-Brekkunni. EINBÝLISHÚS og ÍBÚÐIR á Ytri-Brekkunni, Gler- árhverfi og Innbænum. Upplýsingar gefur RAGNAR STEINBERGSSON, HRL., Hafnarstræti 101, 2. hæð. Sími 1-17-82 Framreiðstaslúlka óskast Upplýsingar gefur hótelstjórinn. HÓTEL KEA SKRIFSTOFA STUÐNINGSMANNA GUNNARSTHORODDSENS Þeir sluðningsmenn, sem vilja lána bifreiðir og starfa á kjördegi, hafi samband við skrifstofuna sem fyrst. Hverfisstjórar! Hafið sem oftast samband við skrifstof- una. Símar 2-18-10 - 2-18-11 - 2-18-12. NÝTT! - NÝTT! Úrval af TÖSKUM úr lcöri, rúskinni og gallon KJÓLAR og TERYLENEKÁPUR í miklu úrvali VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL KJÖRSTAÐUR r á Akureyri við kjör forseta Islands, sem fram á að fara sunnudaginn 30. júní n.k:, verður í Barnaskóla Oddeyrar. Hefir bæn- um verið skipt í kjördeildir sem hér segir: I. KJÖRDEILD: Aðalstræti, Akurgerði, Álfabyggð, Ásabyggð, Ashlíð, Ásvegur, Austurbyggð, Barðstún, Byggðavegur, Bjarkarstígur og Bjarmastígur. II. KJÖRDEILD: Brekkugata, Eiðsvallagata, Einholt, Eyrarlandsveg- ur, Eyrarvegur, Engimýri, Fagrahlíð, Fjólugata, Fróðasund, Geislagata, Gilsbakkavegur, Gleráreyr- ar, Glerárgata og Goðabyggð. III. KJÖRDEILD: Gránufélagsgata, Grenivellir, Grundargata, Græna- gata, Grænamýri, Hafnarstræti, Hamarstígur, Hamragerði, Helgamagrastræti og Hjalteyrargata. IV. KJÖRDEILD: Hlíðargata, Hólabraut, Holtagata, Hrafnagilsstræti, Hríseyjargata, Hvannávellir, Höfðahlíð, Kaldbaks- gata, Kambsmýri, Kaupvangsstræti, Klapparstigur, Klettaborg, Kotárgerði, Krabbastígur, Kringlumýri, Langahlíð, Langamýri, Langholt, Laugargata, Laxa- gata, Lyngholt og Lundargata. V. KJÖRDEILD: Lækjargata, Lögbergsgata, Lögmannshííð, Mýrar- vegur, MunkaþVerárstræti, Möðruvallastræti, Norð- urbyggð, Norðurgata, Oddagata, Oddeyrargata, Ráð- hússtígur, Ráðluistorg og Ránargata. VI. KJÖRDEILD: Rauðamýri, Reynivellir, Skarðshlíð, Skipagata, Skólastígur, Sniðgata, Sólvellir, Spítalavegur, Staf- holt, Steinholt, Stekkjargerði, Stórholt, Strandgata og Suðurbyggð. VII. KJÖRDEILD: Vanabyggð, Víðimýri, Víðivellir, Þingvallastræti, Þórunnarstræti, Þverholt, Ægisgata og býlin, innan og utan Glerár. Kjörfundur hefst kl. 9,00 árdegis og lýkur kl. 11,00 síðdegis. Akureyri, 25. júní 1968. Sigurður Ringsted. Hallgrímur Vilhjálmsson. Hallur Sigurbjörnsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.