Dagur - 26.06.1968, Blaðsíða 7

Dagur - 26.06.1968, Blaðsíða 7
T FOLALMKJÖT, saltað, kr. 45.00 FOLALDAKJÖT, lærsneiðar, kr. 75.00 FOLALDAKJÖT, bryggsneiðar, kr. 65.00 r-fiaiS liMiiul KJORBÚÐIR KEA GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ AUGLÝSIÐ í DEGI - SÍMINN ER 1-11-67 BIFREIÐAEIGENDUR! BIFREIÐAVERKSTÆÐI! Eigum nú fyrirliggjandi hina viðurkenndu MONRO-MATIC tvívirku HÖGGDEYFA í: CHiEVROLET VAUXHALL VOLVO FORD RAMBLER DODGE ROVER OPEL AVILLY’S VOLKSAVAGEN BENZ TAUNUS REO-STUDEBAKER SKODA MOSKVITHS o. fl. ÞÓRSHAMAR H.F. AKUREYRI Sími 1-27-00 k t § Hjartanlegar þakkir fcvri ég öllum þeim, bœði skyld- y -j- um og óskyldum, sem glöddu mig með gjöfum og ? ^ skeytum d dttrœðisafmœii minu 19. júni sl. Sérstakar f ^ þakhir fœri ég forsljóra og samstarfsfólki mínu á É ^ „Gcfjun“ fyrir mér auðsýndan hlýhug og gjöf. £ •fr 'lr 5 Guð blessi ykkur öll, sem gerðuð mér daginn f. í ógleymanlegan. f ± GÍSLI FRIÐFINNSSON, Hdtúni. f i i Þökkum innilega samúð og hlýhug fjölmargra vina við fráfall og útför eiginmanns og föður, GEORGS JÓNSSONAR, bifreiðarstjóra, Gránufélagsgötu 6, Akureyri. Sérstakar þakkir færum við starfsbræðrum hans á Bif- reiðastöð Oddeyrar og Gídeonfélögum fyrir virðingu þeirra við liinn látna. Sigríður Zakaríasdóttir, Ingólfur O. Georgsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður okk- ar, tengdamóður og ömmu, KAMILLU KARLSDÓTTUR. Gunnar Siglrórsson og börn. - SMÁTT OG STÓRT (Frarahald af blaðsíðu 8). má nota sömu liátíðadagskrá frá ári til árs. Sumum mun finn ast þetta gott og sjálfsagt og ekki leiðigjarnt þar sem slíkur dagur er aðeins einn á ári liverju. Aðrir vilja gjörbreyt- ingu. í NÝJUM STÍL Fram komu alveg nýjar hug- myndir um nefnd hátíðaliöld á fundi þjóðhátíðamefndar með hlaðamönnum snemma í þess- um mánuði. Þar er um gjör- breytingu að ræða, sem að veru legu leyti byggjast á því, að leiða fram sögu þjóðarinnar — viss árhundruð hvern 17. júní næstu árin —. Ef þessari hugmynd auðnast fylgi, færi vel á því að breytingin færi fram á 25 ára afmæli lýðveldisins — á næsta ári. HEFUR GÓÐAN TÍMA Bæjarstjórn hefur kjörið 4 aðal menn og jafnmarga til vara í 17. júní-nefnd, sem undirbúi þjóð- hátíðina 17. júní 1969. Þeir liafa því góðan tíma til undirbúnings og þeir taka eflaust til athug- unar þær tillögur, sem fram hafa komið eða fram koma um liátíðahöldin. Nefndin kýs sér sjálf formann og færi vel á því, að í þá virðingarstöðu veldist maðu-r svo háttvís næsta ár, að hann tæki ofan höfuðfat sitt eins og aðrir á meðan þjóðsöng- urinn er leikinn á hátíðasvæð- inu. Hin nýja nefnd hefur góð- an tíma til stefnu við allan und irbúning, og vonandi hefst hún handa áður en í eindaga er komið. SÍRENUR A VINNUSTAÐ Fólk hefur kvartað um, að tíma merki í verksmiðjum samvinnu manna á Gleráreyrum, sé hið sama „ógnvekjandi sírenuvæl“ og slökkvilið, sjúkrabifreið og lögregla nota þegar váleg tíð- indi gerast. Þetta eru réttmætar kvartanir, sem forráðamönnum verksmiðjana ætti að vera ljúft að taka til greina. LEIÐRÉTTING TIL leiðréttingar missögn og prentvillu í minningargrein um Jónas Þorbergsson útvarps- stjóra, er rétt að taka fram. Sigurlaug, síðari kona Jónasar var Jónasdóttir, Sveinssonar, ekki Jónsdóttir. Dætur Jónasar af fyrra hjónabandi voru, Kol- brún og Hallfríður, sem dó ung, en börn hans í síðara hjóna- bandi Bjöx-g og Jónas. □ MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. Sálmar: 526 — 60 — 289 — 226 — 264. B. S. FRÁ sóknarprestum Akureyrar prestakalls. Verðum í fi-íum sem hér segii’. Séra Pétur Sig ui-geirsson fi-á 21. júní til 21. júlí og séra Birgir Snæbjörns son fi-á 21. júlí til 21. ágúst. Sá prestur sem heima er gegn ir embættisstörfum fyrir hinn. ÓSÓTTIR vinningar í skyndi- happdrætti orgelsjóðs Sval- barðskirkju: Nr. 2178, tjald, nr. 1700, skautaiy nr. 1558, saumavél, nr. 2356, hunduiy nr. 895, jeppi, nr. 94, bátur. Upplýsingar í síma 2-15-70. SÖFNUN í prestsembættið í Kaupmannahöfn: — Freydís Laxdal - kr. 1000.00, Vilborg Sigurðardóttir kr. 1000.00, Margrét og Örlygur kr. 1000.00, Jónína Helgadóttir kr. 1000.00, Björgvin Jörgens- son kr. 1000.00, Mai'ía Ragnh. kr. 1000.00, Ásgeir Ásgehsson kr. 200.00, Albína Kristjáns- dóttir kr. 100.00, Margeir kr. 100.00, Kristinn kr. 100.00, Gunnar Sigf. ki-. 100.00, N. N. kr. 300.00, K. N. kr. 100.00, Líney Sveinsdóttir kr. 100.00, Magnús Aðalbj. kr. 50.00, Jó- hann Þórisson kr. 300.00, Lionsklúbbur Ak. kr. 5000.00, Rotai-yfélagar kr. 400.00, Ak- ureyrarkirkja kr. 5000.00. ÁHEIT á Akureyrai'kirkju kr. 20 frá N. N., kr. 50 frá N. N. og kr. 100 frá Sigurbjörgu Gísladóttui’. — Beztu þakkir. — Birgir Snæbjörnsson. GJAFIR OG ÁHEIT: Til Strand arkii'kju frá Ragnhildi kr. 100.00, frá A. A. kr. 200.00, frá N. N. kx'. 200.00, frá ónefndri konu kr. 1000.00, frá Ágústu kr. 100.00. — Til Akureyrar- kirkju frá ungi'i stúlku ki\ 500.00, frá ónefndri konu kr. 200.00, frá N. N. kr. 500.00, frá ónefndri konu í Rvík ki\ 1000.00, frá A. A. kr. 200.00, frá B. B. kr. 500.00. Til minn- ingar um Helgu Daníelsdóttur kr. 300.00, áheit frá Huld kr. 600.00, frá G. kr. 155.00. — í sjóslysasöfnunina á Vestfjörð um: Frá Vestfirðingafélaginu á Akureyri kr. 50.000.00, frá Ben. Sæm. kr. 1000.00, frá Önnu Guðrúnu og Birni kr. 1500.00. — Til sumarbúðanna við Vestmannsvatn: Frá N. og J. kr. 1000.00, frá Tryggva kr. 500.00. — Til prestsemb- ættisins í Kaupmannahöfn samtals kr. 5750.00. — Beztu þakkir. P. S. NONNAHÚS er opið daglega kl. 2—4 e. h. Upplýsingar í síma 1-27-77 og 1-13-96. HJÓNAEFNI. Hinn 16. þ. m. opinberuðu trúlofun sína Aðalheiður Þórhallsdóttir og Ásgeir Guðmundsson starfs- maður KEA á Akureyri. HJÓNAEFNI. Þann 22. júni opinberuðu trúlofun sína ung frú Gerður Pálsdóttir kenn- ari, Helgamagrastræti 40, Ak. og Einar Ragnarsson stud. odont., Reykjavík. BRÚÐHJÓN. Hinn 22. júní voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkj u eftirtalin hjón: Ungfrú Sigurlaug Anna Eggertsdóttir og Bergvin Jó- hannsson bóndi. Heimili þeirra verður að Áshóli, Grýtubakkahreppi. — Ung- frú Ágústína Söebeck og Heimir Jóhannsson húsgagna smíðanemi. Heimili þeirra verður að Hrafnagilsstærti 10, Akureyri. — Ungfrú Elínborg Sigríður Árnadóttir og Þor- móður Jón Einarsson verzl- unarmaður. Heimili þeirra verður að Byggðavegi 91, Ak ureyri. — Ungfrú Petrína Guðný Jónína Stefánsdóttir og Jóngeir Magnússon sjó- maður. Heimili þeirra verður að Lækjargötu 2, Akureyri. — Hinn 23. júní voru gefin sam- an í hjónaband í Akureyrar- kirkju ungfrú Harpa Geirdal Guðmundsdóttir og Jónas Hallgrímsson bakaranemi. Heimili þeirra verður að Ægis götu 8, Akureyri. SÖNGFÉLAGIÐ GfGJAN. — Aðalfundur í kirkjukapell- unni fimmtudaginn 27. júní kl. 9 e. h. — Stjórnin. I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99 heldur fund í Búnaðarbank- anum uppi miðvikudaginn 26. júní kl. 8.30 e. h. Venjuleg fundarstörf. Kvikmynd. — Framkvæmdanefndin. SJÁ auglýsingu í blaðinu í dag um skyggnilýsingafund frú Láru Ágústsdóttur í kvöld. I.O.G.T. stúkan Akurliljan nr. 275. Fundur í kvöld — mið- vikudagskvöld — 26. júní kl. 21.00 í Ráðhúsinu, fjórðu hæð. Fundarefni: Vígsla nýliða, áður auglýst kosning og inn- setning embættismanna, skýrsla ferðanefndar. — Æ.t. MINJASAFNIÐ er opið daglega kl. 1.30—4 e. h. Tekið á móti ferðafólki á öðrum tímum ef óskað er. Sími safnsins er 1-11-62, sími safnvarðar er 1-12-72. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er í sumar opið daglega nema laugardaga kl. 2—3.30 síðd. DAVÍÐHÚS verður opið frá 15. júní kl. 5—7 e. h. MATTHÍASARHÚS opið dag- lega kl. 2—4 e. h. Sími safn- varðar er 1-17-47. HAPPDRÆTTI SNK Ý f f I i 1 £ £ £ t STUÐNINGSMENN Kristjáns Eldjárns Sjálfboðaiiða vantar á kjörtlegi til vinnu á skrifstofunni sími 1-29-40. í f % f Þeir, sem lánað geta.bifreiðar sínar á kjördegi eru vin- fþ samlegast beðnir að láta skrá sig sem fyrst á skrifstof- unni í Kaupvangsstræti. f I f <3 STUÐNINGSMENN. HINN 21. júní sl. var hjá bæjar fógetanum á Akureyri dregið í happdrætti Sambands norð- lenzkra kvenna til styrktar hæli fyrir vangefna, sem nú er í byggingu á Akureyri. Eftirtalin númer hlutu vinninga, sem hér segir: 18788 þvottavél; 6313 frysti- kista; 12945 kæliskápur; 10316 strauvél; 2241 saumavél; 6610 ryksuga; 10625 vöfflujárn; 8500 hraðsuðuketill; 1406 hraðsuðu- ketill. Vinningana má vitja til Jó- hanns Snorrasonar, deildar- stjóra Búsáhaldadeildar KEA, Akureyri. (Birt án ábyrgðar)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.