Dagur - 03.07.1968, Blaðsíða 3
3
DSMÓT
UNGMENNASAMBAND EYJAJ JARDAR
EFNIR TIL
hópferðar á Landsmót UMFÍ að Eiðum
13. OG 14. JÚLÍ N.K.
Lagt verður af stað frá Ferðaskrifstofunni Sögu, Akur-
eyri, fimmtudag-inn 11. júlí kl. 3 e. li. — Þátttakendum
verður séð fyrir fæði, ef þeir óska, á leiðum og á móts-
stað. — Þátttaka tilkynnist fyrir 8. júlí til Þórodds Jó-
hannssonar í síma 1-25-22, Akureyri, eða íþróttakenn-
ara UMSE.
UNGMENNASAMBAND EYJAIJARDAR
ÖRÆFASVEIT
Ferðafélag Akureyrar fer tvær 9 daga skemmtifprðir
um Austurland í Öræfasveit, 12.—20. júlí og 20.—28.
júlí. Flogið verður aðra leiðina.
Þátttaka tilkynnist á skrifstofu félagsins, Skipagötu
12, miðvikudagskvöld kl. 8—9 og fimmtudagskvöld kl.
8-10. - Sími 1-27-20.
FERÐANEFND.
SOKKABUXUR
HUDSON, TAUSCHER.
SJÚKRASOKKAR
SOKKAR
HUDSON, TAUSCHER, ROMANTICA.
VEFNAÐARVÖRUDEILD
Bændur!
VARAHLUTIR í BÚVÉLARNAR
til sumarstarfanna!
ÚRVAL VARAHLUTA
m. a. í Massey Ferguson dráttarvélar.
BUSATIS SLÁTTUVÉLAR
OG
ALFA-LAVAL MJALTAVÉLAR
þ. á. m. heilar vélfötur og Hydropulse-sogskiptar.
VÉLADEILD
Símar 1-29-97 og 2-14-00
I SUMARLEYFIÐ
GRAUTAR 0G DESSERTÁR
Tilbúið á diskinn
KJÖRBÚÐIR KEA
Fyrir sumarleyfið
SPORTBLÚSSUR
BUXUR OG PILS
KLÆÐAVERZLUN
SIG. GUÐMUNDSSONAR
TIÖLD
MARGAR STÆRÐIR
20% AFSLÁTTUR
Leikfangamarkaðurinn
Hafnarstræti 96
ÓDÝRT
NYLON-
UNDIRKJÓLAR
frá kr. 210,00
NYLON-
NÁTTKJÓLAR
frá kr. 284,00
BRJÓSTAHÖLD
frá kr. 159,00
SOKKAR
frá kr. 38,00
Verzlunin DYNGJA
Bifreiðaeigendur!
Bifreiðaverkstæði!
EIGUM
FYRIRLIGGJANDI
FRÁ
KVEIKJULOK
KVEIKJUHAMRA
PLATÍNUR
(Cross Cut)
KERTAÞRÆÐI
HÁSPENNUKEFLI
ÞÉTTA
BURSTA
x startara og dýnamóa.
STARTROFA
OLÍUROFA
Margs konar
LJÓSAROFA
SVISSLÁSA
LJÓSASKIPTA
í fjölda bílategunda
SÍMI 1-27-00
GÓÐ AUGLÝSING -
GEFUR GÓÐAN ARÐ
AÐALFUNDUR
FEGRUNARFÉLAGS AKUREYRAR
verður haldinn á Hótel Varðborg föstudaginn 5. júlí
n. k., kl. 8,30 e. h. — Venjuleg aðalíundarstörf.
Stjórnin.
TJÖLD, SVEFNPOKAR, VINDSÆNGUR,
BAKPOKAR, POTTASETT o. fl. o.fl.
Tjaldstólar og borð
ÖLL VEIÐITÆKI
fást í beztu úrvali hjá okkur
Gúmbátar og björgmiarvesti
BRYNJÓLFU R SVEÍNSSON H.F,
TILIÍYNNING
frá landbáiiaðarráðmieytmu
Þar sem komið hel'ur upp sjúkdómur í búpeningi í
Eyjafirði af völdum salmonellasýkla vill ráðuneytið
vekja athygli innflytjenda og tollyfii valda á ákvæðum
laga nr. 32 20. apríl 1968, um eftirlit með framleiðslu
og verzlun með fóðurvÖrur, og ákvæðum auglýsingar
nr. 16 1. febrúar 1967, um innflutning á blönduðu
kjarnfóðri frá Evrópulöndum, en þar segir svo í 1. og
2. gr.:
Lgr.
Þeir, sem flytja inn til landsins blandað kjarnfóður
frá Evrópulöndum, skuki sjá til þess, að hverri send-
ingu eða hverjum farmi af bjönduðu kjarnfóðri fylgi
heilbrigðisvottorð frá viðurkenndum heilbrigðisyfir-
völdum í því landi, sem varan er keypt frá, þar sem
skýrt kæmifram, að í mjölinu eða fóðrinu fyndust ekki
salmonellasýklar, miltisbrunasýklar eða aðrir sýklar, er
gætu valdið sjúkdónmm í búpeningi.
Óheimilt e rað flytja til landsins blandað kjarnfóður
frá Evrópulöndum eða skipa jxví á land hér, nema fyrir
liggi þau vottorð, sem um getur í 1. gr.
LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTIÐ, 1. júlí 1968.