Dagur - 08.08.1968, Side 2

Dagur - 08.08.1968, Side 2
2 BARÁTTAN HARÐNARI FYRSTll DEILD Nýr forseíi tekinn við embæfti FRÁ því Dagur kom síðast út, bafa verið leiknir 3 leikir í 1. íeild, og hafa nú öll liðin lokið J leikjum. tBA — VALUR Leikur ÍBA og Vals fór fram •aér á íþróttavellinum, og vant- iði 4 af aðal-leikmönnum liðs- ins, þá Jón, Guðna, Skúla og Steingrím. í framlínuna komu Eyjólfur, bróðir Skúla, og Aðal- steinn Sigurgeirsson. ÍBA-liðið átti góðan leik á móti Val og var aú meiri baráttuhugur í liðinu en áður í sumar. Á 15. mín. fyrri aálfleiks skorar Kári fyrsta mark ÍBA-liðsins, er Sigurður Dagsson, markvörður Vals, reyndi ævintýralegt úthlaup út •jndir vítateigslínu, en Kári íendi yfir hann í mannlaúst markið. Tveim mínútum siðar •æta Akureyringar svo öðru marki við. Kári gaf vel fyrir markið, en Valsteinn skoraði. Á 23. mín. er svo dæmd víta- spyrna á ÍBA (Ævar), og var 'oað harður dómur hjá dómara ieiksins, Baldri Þórðarsyni, því tnginn leikmaður Vals var ná- lægt honum, en hann var stadd jr úti í horni vítateigsins, og ,-ir'ökk knötturinn í hönd hans. Svipað atvik gerðist skömmu áður inn í vítateig ÍBA, er Pét- jr datt á knöttinn en Valsmenn iórnuðu höndum, en þá sá Bald jr ekki ástæðu til að dæma. Rfeynir skoraði úr vítaspyimunni ‘yrir Val. Ekki voru fleiri mörk skoruð í fyrri hálfleik. Aðeins 1 mark var skorað í B-lið ÍBA vann FH 5:2 3-LIÐ ÍBA lék fyrir skömmu iinn fyrsta leik í Bikarkeppni ECSÍ og fór leikurinn fram á Akureyri. Leikar fóru svo, að B-lið ÍBA sigraði með 5 mörk- jm gegn 2. Ekki blés byrlega íyrir B-liðinu lengi framan af og þegar 19 mín. voru eftir af íeiknum stóð 2:0 fyrir FH. Síð- jstu 18 mín. skoraði ÍBA-liðið nvorki meira né minna en 5 mörk, enda var liðið búið að aiga mörg góð tækifæri fyrr í ileiknum, sem ekki nýttust. Leik jr yngri leikmanna ÍBA var igóður, en sérstaka athygli vakti leikur Hauks Jakobssonar, sem Éék nú aftur með ÍBA-liði eftir iangt hlé og gerði marga góða iluti. f 2. umferð mæti B-lið ÍBA A-liði Þróttar í Reykjavík, ;n ekki er vitað hvenær sá leik jr fer fram. NORÐURLANDSMÓT í KNATTSPYRNU LOKIÐ er þremur leikjum í Morðurlandsmóti í knattspyrnu, 1. deild. Þór sigraði Völsunga á Húsavík með 8:0. Þá áttu KA og KS að leika hér á fþróttavell- i.num, en KS mætti ekki til iieiks, en KA hlaut stigin. KA ■*g Þór gerðu svo jafntefli 3:3 í ryrri leik sínum í mótinu, og eru KA og Þór jöfn að stigum, ibæði með 3 stig eftir 2 leiki. í gærkvöldi áttu svo 2 leikir að fara fram. KA og Völsungur léku á Akureyri, en Þór mætti KS á Siglufirði. síðari hálfleik, en þá var dæmd önnur vítaspyma á ÍBA-liðið í þessum: leik, og þótti nú flestum mælirinn vera fullur, enda um svipað atvik að ræða og í fyrri hálfleik, nema nú hrökk knött- urinn í hendi Gunnars Aust- fjörðs. Reynir skoraði aftur fyr- ir Val og jafnaði þar með metin. Þannig lauk þessum leik með jafntefli 2 mörk gegn 2, og réði þar mat dómarans úrslitum, því auðvitað er það dómarinn, sem sker úr um það hvenær dæma skal vítaspyrnu og hvenær ekki. Að mínu viti var þetta bezti leikur ÍBA í sumar og höfðu ungu mennimir góð áhrif á liðið. NÚ FER baráttan um fs- landsmeistaratitilinn að ná hámarki. N. k. sunudag kl. 4 e. h. leika ÍBA og KR á fþróttavellinum á Akureyri og verður þar eflaust um harða baráttu að ræða, því Iiðin eru nú jöfn að stigum eftir 7 leiki, bæði með 10 stig. Eftir góðum upplýsingum, sem blaðið fékk, munu þeir Jón, Skúli og Guðni nú allir leika með ÍBA-liðinu, þá mun Þórólfur Beck leika með KR, en þessir Ieikmenn hafa verið meiddir. Eftir því sem bezt er vitað mun Magn úr Pétursson dæma leikinn, en hann er talinn einn af 3 beztu dómurum landsins. Ekki hafa fengizt upplýsing- a um hvort leikmun verður Frostastöðum 24, júlí. Sunnu- daginn 21. júlí sl. fóru fram á Vallabökkum hinar árlegu kapp reiðar hestamannafélagsins Stíg anda í Skagafirði. Framan af degi rigndi nökkuð og óttuðust ýmsir, að það dragi úr aðsókn á „bakkana“ en úr hádegi stytti upp og hélzt þurrt veður úr því til kvölds. Segja má, að veður hafi verið í svalaða lagi fyrir fólk, sem langtímum saman stóð hreyfingarlítið en þeim mun betra fyrir hestana. Fjölmenni var mikið svo sem venja er á þessum hestamótum Stíganda. Sámkoman hófst með því, að góðhestum var riðið í hópreið eftir skeiðvellinum og tóku þátt í henni um 40 riddarar. Úrslit í einstökum hlaupum urðu sem hér segir: Folahlaup, 250 m., (hlauptími í undanrás er milli sviga). 1. Hringur Friðriks Stefánsson- ar, Glafesibæ, 20.5 sek., (20.2), 2. Neisti Kristjáns Gunnarsson- ar, Varmalæk, 20.9 sek., (21.0), 3. Kyndill Rafns Sveinssonar, Áshildarholti og Jóns Hjörleifs- sonar, Kimbastóðum, 21.5 sek., (20.7). 300 m. hlaup: 1. Fjalla-Skjóni Stefáns Jónssonar, Miklabæ, 23.7 £ek.,. (24.1), 2. .Goði Hrefnú FRAM — ÍBK Beðið var með eftirvæntingu eftir leik Fram og ÍBK, en hon- um lyktaði svo, að Fram hlaut bæði stigin, og skoraði 2 mörk en Keflvíkingar 1. Annað mark Fram var að sögn Reykjavíkur- blaða skorað úr vafasamri víta- spyrnu, og má því segja, að vafa samar vítaspyrnur geti ráðið úrslitum í íslandsmótinu 1968. KR — ÍBV Sl. þriðjudagskvöld léku svo KR og ÍBV á Laugardalsvellin- um í Reykjavík og fóru leikar svo að KR sigraði með 4 mörk- um gegn 3. útvarpað, en ekki er það ótrú legt. — Knattspyrnuunnend- ur á Akureyri og nágrenni bíða eftir leik þessum með mikilli óþreyju, og má búast við geysi miklu fjöbnenni á völlinn, enda getur leikur þessi ráðið miklu um úrslit íslandsmótsins, þó liðin eigi eftir að leika tvo leiki, að þessum leik loknum. Að lok um má geta þess, að IBA- liðið hefur engum leik tapað í fslandsmótinu. Ekki er að efa, að áhorf- endur hvetja ÍBA-liðið vel í þessum þýðingarmikla leik, því aldrei hafa Akureyring- ar staðið nær því að hljóta hinn Iangþráða íslandsmeist aratitil en nú. Magnúsdóttur, Mælifelli, 23.8 sek., (23.4), 3. Skjóni Sigurjóns Jónassonar, Syðra-Skörðugili, 23.9 sek., (23.4). 350 m. hlaup: 1. Sörli Jóns Gíslasonar, Sauðárkróki, 27.0 sek., (27.1), 2. Skuggablakkur Bærings Hjartarsonar, Fjalli, 27.4 sek., (27.3), 3. Svanur Hrólfs Jóhannessonar, Sauðár- króki, 27.6 sek., (28.3). Dómnefnd kappreiða skipuðu: Sveinn Guðmundsson, Sauðár- króki, sr. Gunnar Gislason, Glaumbæ og Jóhann Jóhannes- son, Sólheimum. Að kapþreiðum loknum fór fram sýning góðhesta og jafn- framt var lýst dómum um þá. Komu þeir að venju fram í tveimur flokkum: alhliða góð- hestar og kláihestar með tölti. Af alhliða góðhestum dæmdust beztir: Tvistur Eysteins Jó- hannessonar, Stokkhólma, eink- unn 8.50, 2. Hrani Kristínar Jó- hannsdóttur, Tyrfingsstöðum, einkunn 8.00, 3. Tvistur Eyjólfs Pálssonar, Starrastöðum, eink- unn 7.30. Af klárhestum með tölti: 1. Glanni Friðriks Stefáns sonar, Glæsibæ, einkunn 7.75, 2. Gulltoppur Halldórs Sigurðs- sonar frá Stokkliólma, einkunn 7.47,' 3. Skjóni Ingimars Páls- (Framhald af blaðsíðu 1). Atlanzthafi, ósnortið og óbyggt mönnurn öldum og árþúsundum saman eftir að þau lönd öll voru byggð, sem næst því eru. Það er eins og landið vakni skyndilega af svefni fyrir aðeins ellefu öld- um, þegar forfeður vorir fundu það og námu og byggðu í skjótri svipan hvern byggilegan blett og stofnuðu til þess mannlífs, sem síðan hefur þróazt órofið og er nú í höndum þeirrar kyn- slóðar, sem nú lifir í landinu. Fáar þjóðir munu geta sagt svipaða sögu um upphaf sitt og vér íslendingar. Hitt er þó meira um vert, að á þeim grirnd velli þjóðmenningar, sem land- námsmennirnh' og niðjar þeirra lögðu, stöndum vér enn. Illt og gott hefur skipzt á í aldanna rás, svo sem vænta má, en arfinum, sem forfeður vorir höfðu með sér að heiman í nýtt land, höf- um vér ekki glatað, og dæmi þess blasa við hvert sem litið er. Hin ríka tilfinning fyrir því að vera sérstök þjóð, þótt fámennir séum, viljinn til sjálfstæðis og að ráða sjálfir málum vorum, hin foma tunga sem enn leikur oss á vörum og bókmenntaarfur inn, sem henni er tengdur. Og hugsunarháttur vor og viðhorf eru á fleiri lund en margan grun ar, runnin af fornum arfi. Þetta allt og fjölmargt annað myndar til samans eina heild, sem einu nafni kallast íslenzk menning. Markmið vort sem þjóðar er að varðveita hana, efla og göfga, og þó án einstrengingsskapar eða ofmetnaðarfullrar þjóðernis stefnu. Enda er íslenzk menning ekki einangrað fyrirbrigði held- ur einn drátturinn í heildarsvip vestrænnar menningar, en að vísu sá sem oss er kærastur og trúað fyrir að ekki afskræmist. Og það gerir hann svo bezt, að hann skýrist og göfgist í sam- ræmi við það sem bezt er í heild armyndinni. íslenzk menning hefur ætíð þegið frjóvgandi áhrif frá menningu annarra þjóða, hún hefur ekki einangr- azt, jafnvel á þeirri tíð, þegar landið var langt úr þjóðbraut, og hún gerir það ekki enn og sonar, Litladal, einkunn 7.40. Dómnefnd góðhesta skipuðu: Einar Höskuldsson, Mosfelli, Þorvaldur Ásgeirsson, Blöndu- ósi og Stefán Helgason, Sauðár- króki. Að síðustu kepptu hesta- mannafélögin Stígandi og Létt- feti í naglaboðhlaupi og fóru leikar þannig, að Stígandamenn höfðu yfirhöndina. Um kvöldið vr svo dansleikur á vegum félagsins í féiagsheim- ilinu Miðgarði. Vert er að geta þess, að Hall- dór Sigurðsson gullsmiður frá Stokkhólma færði, við þetta tækifæri, félaginu að gjöf fork- unnarfagra borðfánastöng ásamt silfurnælu. Hefur Halldór raun- ar gefið félaginu hvem verð- launagripinn á fætur öðrum á undanförnum árum og verður sú rausn hans og ræktarsemi seint fullþökkuð. mhg — MIKIÐ EFNI hefur borizt blaðinu og bíður það allt birtingar. Næsta tölu- blað kemur úr 14. ágúst. má ekki gera það. Sú er sann- færing mín, að þetta sé hið æðsta takmark þjóðar vorrar, að treysta þjóðmenningu vora af fornri rót, í sívakandi snert- ingu við það sem bezt er og heillavænlegast í fari þeirra menningarþjóða, sem vér eigum samskipti við. En lítið stoðar að tala fagur- lega um menningararf og háleit ar hugsjónir, ef ekki er vel séð fyrir forsendum þess, að nokk- ur menning og nokkurt líf þríf- ist, en þær eru frelsi þjóðarinn- ar, heilbrigt stjórnarfar og góð lífsskilyrði í landinu. Þetta er grundvöllurinn undir fótum vor um, frumskilyrðin sem full- nægja verður. Frelsi höfum vér fengið og teljum það nú sjálf- sagt eins og lífsloftið, sem vér öndum að oss. En þó kostaði það langa baráttu, sem sagan grein- ir frá, og nú og framvegis þarf að hafa fulla gát í þessu efni. Sjálfsæðisbarátta lítilla þjóðar er ævarandi, hefur verið sagt, og það er satt og oss íslending- um er hollt að leggja það á minn ið. Stjórnarfar vort, sem deilt er um frá degi til dags, er þó eigi að síður ávöxtur þeirrar þjóð- félagsskipunar, sem vér viljum búa við eins og þær þjóðir allar, sem næstar oss eru og skyldast- ar að menningu og hugsunar- hætti, hinar vestrænu lýðræðis- þjóðir. Þetta þjóðskipulag heim ilar hverjum manni að segja opinskátt skoðun sína um þjóð- félagsmál og berjast fyrir henni. Þessu fylgja deilur og átök, sem ekki eru alltaf geðfelld, en þetta er þó það fyrirkomulag, sem vér æskjum oss helzt. En aldrei ætti það að gleymast, að frelsið til opinberra deilna um þjóð- félagsmál leggur miklar sið- ferðislegar skyldur á menn, því að það má ekki nota til mann- skemmda og þaðan af síður til skaða fyrir þjóðarhag. Fyrir hon um verða sérsjónarmið einstakl inga og 'flokka að víkja. Alþingi er kjarni stjórnarkerfis vors, og það á að vera oss metnaðarmál að standa vörð um virðingu þess. Alþingi er elzta og sögufræg- asta stofnun þjóðfélags vors. Heiður þess er lieiður þjóðar- innar, og frá því ásamt rikis- stjórninni hljótum vér að vænta forustu um úrlausn allra mikil- vægra málefna. Aldrei mun skorta vandamál við að glíma, hvernig sem árar og hvemig sem markaðir gefast, hvað þá þegar sérstakir örugleikar steðja að eins og nú á síðus tutímum. Til Alþingis, sem þjóðin sjálf hefur kjörið, og þeirrar ríkis- stjórnar, sem er í landinu á hverjum tíma, hlýtur þjóðin að iíta sér til trausts og halds. Vér höfum á síðustu áratug- um lifað við góð lífskjör hér á landi og gerum það enn. Á því sviði hefur mikil saga gerzt í minni þeirra sem enn eru ekki nema á miðjum aldri. Til þessa eru margar orsakir, sem flestar liggja í augum uppi, en augljós- lega á dugur og menntun þjóð- arinnar þar mikin hlut að máli. Islendingar hafa reynzt þess megnugu- að fylgjast með fram- vindunni, ná valdi á tækni tím- anna og hafa þann metnað að vilja búa við lifskjör, sem sam- bærileg séu við það bezta með öðrum þjóðum. Til að ná þessu marki hefur þjóðin lagt á sig mikla vinnu, og það er sann- færing mín, að öll stjórnarvöld, sem í landinu hafa verið, hverju nafni sem nefnast, hafi lagt sig af aliiug fram um að greiða fyr- ir þessari þróun og efla hana.“ (Sjá niðurlag í leiðara). ÍBA-KR á sunnudaginn Guðni, Jón og Skúli leika með ÍBA liðinu á ný - Dómari verður Magnús Pétursson Kappreiðar Skagfirðinga á Vallabökkum

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.