Dagur - 08.08.1968, Page 6

Dagur - 08.08.1968, Page 6
8 TIL SÖLU. Góð, þriggja herbergja íbúð til sölu. — Skipti á minni íbúð gæti kornið til greina. Uppl. í síma 2-10-87. Tvö samliggjandi her- bergi í miðbænum til leigu. Uppl. í síma 1-20-58. Til sölu er efri hæð hús- eignarinnar Hafnarstræti 39, Akureyri. Hæðin er 4 herbergi og eldhús. Uppl. gefur Svavar Jó- hannsson, sími 1-16-56. ÍBÚÐ! Óska að taka á leigu 2ja herbergja íbúð nú þegar eða með haustinu. Kaup koma til greina. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 1-26-19, eftir kl. 7 á kvöldin, næstu kvöld. BIRFEIÐ TIL SÖLU. Renault Daupin, árgerð 1962, nýyfirfarin. Uppl. í síma 1-25-68, eftir hádegi. Ung hjón óska eftir 2ja eða 3ja herbergja íbúð. REGLISEMI HEITIÐ. Uppl. í síma 1-25-59. Taunus Transit sendi- ferðabíll, árg. 1965. , Land Rover, benzín, árg. 1962. Opel Rekord, árg 1962. Oper Rekord, árg. 1964. Opel Caravan, árg. 1955. Verð kr. 15 þús. Chevrolet, árg. 1955. Verð kr. 35 þús. Höfum kaupendur að ný- legum Volkswagen. ð&ru f f 9 09 W \L/ MELAR í HÖRGÁR- DAL! DANSLEIKUR verður að Melum laugar- daginn 10. ágúst kl. 9 e.h. Hljómsveitin Flamingo leikur. — Sætaferðir frá Sendibílastöðinni h.f. Ungmennafélagið. GOÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ ÚTSALA - ÚTSALA KJOLAR frá kr. 95.00 PILS frá kr. 295,00 BLÚSSUR frá kr. 198,00 HÚFUR frá kr. 195,00 NÝJAR VÖRUR DAGLEGA LOLÝ - SKIPAGOTU 6 STÝRIMANNASKÓLINN í Vestmannaeyjum Umsóknir nm skólavist næsta vetur skulu berast fyrir 1. sept. nk. til skólastjóra (sími 1871, Vestmannaeyjum). í SKÓLANUM ER HEIMAVIST, Skólinn er búinn öllum nýjustu siglinga- og fiskileitar- tækjum: Decca-ratsjá, Enac-loran og Kodan ljósmiðunarstöð, Atlas-Pelikan dýptarmæli, Simrad-fiskrita (Asdic) og Elac-fisksjá. Auk þess eru í skólanum öll nýjustu viðtæki Landsímans og miðunarstöðvar. Mikil áherzla er lögð á verklega kennslu í bætingum veiðar- færa og gerð þeirra. SKÓLINN HEFST1. OKTÓBER. GÓÐ FJÖGURRA HERBERGJA jbúð í miðbænum til sölu OG LAUS TIL ÍBÚÐAR NÚ ÞEGAR. Upplýsingar gefnar í síma 1-11-43. Hópreið að Einarsstöðum Hestamannafélagið Léttir áformar hópreið á hesta- mannamótið að Einarsstöðum í Reykjadal um næstu helgi. — Þátttaka tilkynnist Páli Alfreðssyni, sími 1-10-45, eða Valdimar Pálssyni, sími 1-21-21, fyrir föstudagskvöld. Ferðanefndin. KOLTEC rafmagnsgirðingar Staurar, rafhlöður, vír, liliðahandföng JÁRN- 0G GLERVÖRUDEILD Dömupeysur Dömublússur VEFNAÐARVÖRUDEILÐ Mikil úlsala hófsl í dag VERÐ Á ULLARKÁPUM FRÁ KR. 700,00 VERB Á TERYLENEKÁPUM FRÁ KR. 1320,00 VERÐ Á DRÖGTUM FRÁ KR. 500,00 VERÐ Á TÖSKUM FRÁ KR. 195,00 VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL NÝKOMIÐ: RIFFLAÐIR FLAUELSSKÓR Stærðir 23 til 41 KVENSKÓR - TELPUSKÓR LÁGIR STRIGASKÓR Bláir og köflóttir — Stærðir 23 til 33 HVÍTIR STRIGASIÍÓR Stærðir 35 til 38 INNISKÓR á börn, kvenfólk og herra SKÓBÚÐ K.E.A. HhEHBBBBbIÍÍ 1

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.