Dagur - 09.10.1968, Blaðsíða 8

Dagur - 09.10.1968, Blaðsíða 8
f FRÁ BÆJARSTJÚRN AKUREYRÁR SMÁTT & STÓRT FRÉTTAMENN OG BÆJAR- STJÓRN Þegar dráttarbrautin nýja var vígð á Akureyri urðu nokkur mistök hjá bæjarstjórn í sam- bandi við fréttaþjónustuna. Á framkvæmdastað var hátalara- kerfi fyrir komið og þar ávarp- aði forseti bæjarstjórnar bæði gesti að sunnan og allmikinn mannfjölda úr bænum, er þar var koniinn til að fagna fram- kvæmdum. Veður var bæði stillt og þurrt. Ráðherra setti svo aflvélar dráttarbrautarinnar í gang og Helgafell þokaðist á land á dráttarsleða brautarinn- ar. Fréttamenn gátu að sjálf- sögðu fylgst með öllu þessu. RÆÐURNAR LOKAÐAR INNI! Síðan voru skipasmíðarnar skoð aðar undir leiðsögn góðra manna. En þrjár aðalræður dags ins voru ófluttar. Þær voru flutt áttu að flytjast í áheyrn þeirra á framkvæmdastað. f SVIÐSLJÓSINU Hin klaufalega framkoma bæjar stjórnar gagnvart fréttamönn- inn má ekki koma fyrir aftur. Hér var nauðsyn að merk fram- kvæmd kæmi vel fram í sviðs- Ijósið og hafa fréttamenn að- stöðu til að leggja þar fram sinn skerf og gera það jafnan. Þeirra störf mátti ekki liindra. Sagt var, að sunnanmenn hefðu ósk- að, að blaðamenn yrðu ekki í veizlunni í Sjálfstæðishúsinu. Ekki er blaðinu kunnugt um ástæðuna. Nauðsynlegt að sem flestir skilji þá þýðingu, sem fréttaþjónustan er almenningi og ekki síður þeim, sem hverju sinni er í sviðsljósinu. Frani- kvæmdir, sem almenning varða er nauðsynlegt að kynna svo sem kostur er, ekki aðeins bæj- arbúum lieldur landslýð öllum. Um lóðaskrá. Á seinasta fundi bæjarstjórn- ar var samþykkt frumvarp að reglugerð um störf lóðarskrár- ritara á Akureyri og ennfremur að auglýsa starf lóðarskrárrit- ara laust til umsóknar og skal hann vera verkfræðingur eða tæknifræðingur. í reglugerðinni stendur m. a.: 2. gr. Lóðarskrárritari skal annast útgáfu lóðarsamninga og erfða- festubréfa, svo og vottorð varð- andi lóðir. Hann á ennfremur þegar þess er krafist, að láta bygginganefnd eða bæjarstjórn í té, allar upplýsingar um mörk lóða, eignaheimildir, kvaðir og afstöðu til gatna og nágranna- húsa. 3. gr. Lóðarskrárritari á að halda hina lögboðnu lóðaskrá. í hana á þegar markasetningu lóða er lokið, smám saman að færa inn allar lóðir með númerum, sam- kvæmt því númerakerfi sem fyrirhugað er að taka upp fyrir landið í heild. Af hverri lóð skal vera uþpdráttur og sýni hann afstöðu lóðarinnar til nágranna- 'lóðatina og grunnflöt allra húsa k. ----í-;—í--.<■; ... ■ .... , , - -— Veðurblíðan fékk snöggan enda Frostastöðum 4. okt. Veðurblíð- an, sem ríkt hafði í september, fékk snöggan og hastarlegan endi. Laugardaginn 28. sept. gekk í norðan slyddu, sem varð að snjókomu með nóttinni og á Sérstœð jólamerki KVENFÉLAGIÐ FRAMTÍÐIN á Akureyri liefur gefið út jóla- merki síðan 1934, oft mjög smekkleg og ætíð til styrktar þörfum málefnum. Og enn er koniið út jólamerki félagsins, sem vekur athygli, því þar skartar kvenskörungurinn Halldóra Bjarnadóttir á íslenzk- um búningi, en hún verður 95 ára 14. október n. k. Allur ágóði af merkjasölunni rennur í Elli- heimilissjóðinn eins og áður. Jólamerkin fást í Pósthúsinu og eru menn hvattir til að kaúpa þau. □ sunnudaginn, einkum seinnipart inn, var hér hin versta norðan- hríð, snjókoma mikil og veður- hæð þó þaðanaf meiri. Setti víða niður verulega fönn, sem þó er mjög misjöfn í hinum einstöku hlutum héraðsins. Síðan hefur haldizt hægviðri með heiðríkju og frosti svo miklu, að naumast klökknar yfir hádaginn. Menn leituðust að sjálfsögðu við að ná sauðfé í hús, eftir því, sem við varð komið, sumir strax á laugardagskvöldið, aðrir á sunnudag en það gekk misjafn- .lega, enda fé dreift. Vitað er, að töluverðir fjárskaðar hafa orðið hér og*þar en þó líklega hvergi stórvægilegir. Má þó búast við að enn séu ýmis kurl ókomin til grafar, því að hæglega hefur fé getað fennt í fjölium án þess að það sé fundið enn. Mjög mörgum dilkum er enn- þá óslátrað og rýmist ekki bráð- lega um jörð er víst, að þeir hríð leggja af og hafa raunar þegar gert það. Þannig hefur hríðar- skot þetta ýmsar afleiðingar og allar á eina lund. mhg — BJÁRGA HEYINU ÚR SNJÓNOM Grímsey 7. okt. Hér kepptust menn við að flytja hey í hlöður í morgun, en það stóð í sætum. Skaflar eru nokkrir og élja- gangur var á. Heyskapurinn varð mjög lélegur í sumar og þurfti að kaupa verulegt hey- magn þótt bústofn eyjarskeggja sé ekki stór. Aðeins eru hér nú tvær kýr og sennilega verður um hálft annað hundrað fjár á fóðrum í vteur. Menn muna ekki, að fyrr hafi þurft að moka snjó úr fjárrétt í haustsmölun. En þetta þurfti að gera nú í haust og þótt vega- lengdir séu ekki miklar í Gríms ey, var nokkrum erfiðleikum bundið að ná fénu saman. Drangur er að taka hér 1000 pakka af fiski, en það sér ekki högg á vatni og þurfum við að losna sem fyrst við verulegt fiskmagn því vel aflaðist, en ekki víst að alltaf sé auðveld útskipun þegar þessi tími er kominn. S. S. á henni. í lóðaskránni skal enn- fremur vera lýsing merkja, flata mál lóðarinnar byggðrar og óbyggðrar og nafn eiganda. Sömuleiðis skulu gerðar upp- drættir á erfðafestulöndum er sýni stærð þeirra, lögun og legu. Staðfest eftirrit úr lóðaskránni er mælingabréf viðkomandi lóðar. Kaffistofa hafnarverkamanna. Á sl. vori þegar gamla verka mannaskýlið við höfnina var rifið vegna umferðarbreytingar innar kom sú skoðun fram í bæjarstjórn að aðstæður væru svo breyttar frá því sem var þegar skýlið var byggt að ekki væri ástæða til að endurbyggja það, en ákveðið að reyna að ná samkomulagi við skipaafgreiðsl urnar um að koma upp kaffi- (Framhald á blaðsíðu 2). ar í lokuðu hádegisverðarboði í Sjálfstæðishúsinu. Blaðamönn- um hafði verið boðið að hlusta á ræðurnar síðar, fluttar af segulbandi, en liöfnuðu því! Þá var þeim boðið að sitja álengdar í hádegisverðarboðinu! Það voru mikil mistök hjá bæjar- stjóm að loka aðalræður dags- ins inni í veizlusal í stað þess að þær væru fluttar öllum almenn ingi við nýju dráttarbraut- ina. En ræður þær, sem ég nefndi aðalræður, fluttu ráðherra, vita málastjóri og bæjarstjóri og var áður kunnugt, að þær yrðu fluttar. Auk þess kvöddu fleiri sér hljóðs og auðvitað áttu allar ræðurnar erindi til bæjarbúa og Eiturlyf j aneyzlan er nú orðin staðreynd í NÁGRANNALÖNDUM okkar er eiturlyfjaneyzla unglinga ekki aðeins harkaleg staðreynd heldur ört vaxandi og opinbert vandamál, samkvæmt blaða- fregnum. Fram til allra síðustu ára gátum við, eða héldum, að við gætum litið á þetta sem fjar læga hættu. En eiturlyfjanotk- unin er nú ekki fjarlægt vanda- mál. í síðustu viku handtók lög- reglan í Reykjavík nokkra menn, sem voru stjarfir af töflu áti og höfðu verið það nær viku 8ÍLDIN HORFIN Raufarhöfn 8. okt. Nú er hér norðaustan stórhríÖ. Búið er að salta í 10 þús. tunnur en nær ekkert er komið í bræðslu. í gær voru 30 tonn söltuð úr Fylki. í sumar hefur þorskafli verið tregur nema helzt í ágúst, og í haust hafa gæftir verið stopular. Aðkomufólki hefur 'heldur fækkað, því í gær fór hópur frá söltunarstöðinni Borgum austur á Seyðisfjörð, en þar var von á síld. Síldveiði virðist nú engin, síldin horfin af þeim miðum, sem hún áður var á. H. H. tíma. Töflum þessum — vilium- töflum — hafði verið stolið úr lyfjabúð. Verðmæti þeirra á svörtum markaði á aðra millj. kr. Atburður þessi er ekki ein- stæður í Reykjavík því vitað er um hópa fólks, sem gefið hefur sig eiturlyfjaneyzlu á vald í smáum stíl — ennþá —. Jafnframt þessu er bruggun áfengra drykkja talin fara mjög í vöxt í höfuðborginni. En nú eru það ekki karlar, sem brugga, heldur sti’ákar á skólaaldi'i — jafnvel skólanemndurnir sjálfir. Það var fyrrum tekið svo hart á áfengisneyzlu ungs fólks í skólum, að talin var brottrekst- urssök. Fyrir nokkrum dögum vitnaði ungur rnaður úr mennta skóla um það í útvai'pi, að mikið væri drukkið í hans skóla! Skól arnir virðast mjög 'hafa breytt viðhorfi sínu til drykkjuskapar nemenda sinna og látið undan síga er drykkjutízkan tók að hazla sér völl meðal ungmenna í landinu. Eiturlyfjanotkun, brugg og drykkjusvall skólanemenda mun nú ærið áhyggjuefni flest- um hugsandi mönnum. Enda má segja, að hér sé um þjóð- félagsvanda að ræða, sem ráða verður fram úr eftir möi'gum leiðum, að því mei'ki, sem hæfir lífi sæmilegi'a manna í siðuðu þjóðfélagi. □ Því átti bæjarstjórn að auðvelda fréttamönnum það starf, í stað þess að hindra það. ÁBENDING TIL BÆJAR- STJÓRNAR Þjóðfélagið telur sig þurfa að hyggja fangaliús fyrir milljóna- tugi, einnig að lialda úti fjöl- mennu Iögregluliði, binda starfs krafta mikils fjölda löglærðra manna — vegna þeirra mörgu þegna, sem drekka frá sér vit- ið —. Flest fyrirtæki stynja und an lélegri „mætingu“ drykk- feldra manna. Þúsundir heimila eru í upplausn vegna drykkju- skapar. Þetta allt þekkjum við of vel hér á Akureyri tii þess að sómasamlegt megi teljast að bæjarstjórnarmenn taki sjálfir þátt í hinni óheillavænlegu drykkjutízku með því að veita opinberlega vín á kostnað bæj- arsjóðs, bæði sjálfum sér og gestum sínum. Líklega eru bæj- arstjórnarmenn hræddir við að verða ekki taldir tolla í tízk- unni ef þeir hafa þurrar veizl- ur og er sá vesaldómur aðeins skiljanlegur ef vesælir eiga í hlut, og viljum við ógjarnan tengja slíka nafngift okkar ágætu bæjarstjórnarmönnum. (Framhald á blaðsíðu 2). r ,Eg var beittur ofríki4 Ófeigsstöðum 7. okt. Það bar til tíðinda á mínum bæ, að ég var beittur því ofríki að fá ekki að fara í þriðju göngur — var tal- inn gamall um of —. Veði'áttan er ill, snjór á jörð og klístrað svo ekki er ofgott til beitar og til fjalla er korninn töluvert mikill snjór. Ekki er enn vitað um fjár- heimtur bænda, en margir munu hafa misst eitthvað af dilkum í opna skurði og aðrar hættur. Slátui-fé reynist fremur vænt. Ymsir bændur í minni sveit fá 15—17 kg. meðalvigt á diDíum sínum. Sérstæð jarðarför fór fram við Neskirkju á laugardaginn. Þar voru jarðsungnir tveir menn að viðstöddu miklu fjöl- menni. Það voru þeir Benedikt Kristjánsson á Hólmavaði, 83 ára og Indriði Finnsson frá Skriðuseli, maður á bezta aldri. B. B.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.