Dagur - 06.11.1968, Side 7

Dagur - 06.11.1968, Side 7
7 I I- i i- $> I ÞAKKIR. Mínar innilegustu þalikir til lœkna og hjúkrun- arkvenna Fjórðungssjúkrahússihs á Akureyri jyr- ir ágœta umönnun og hjálp i sjúkleika minum. Lifið öll heil. GUNNLAVGUR ÞORSTEINSSON, Dalvik. i I I I I- I <■ & ■r MARGRÉT ÞORSTEINSDÓTTIR frá Lóni. * ist; -ws -fss -s* -ws •<-* -<-© -fss--^ -fs;; -<-© -s* 4-3 <-a-s* .1 Innilegar þakkir til ykkar allra, sem glödduð mig með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á % I 2 fimnilugsafmceli minu 3. nóvember s.l. ELÍN ARADÓTTIR, Brún. I © Innilegar þakkir lil allra, sem minntust min á 70 ára afmœli minu. Sérstaklega þalika ég börn- % um minum og tengdabömum, sem hjálpuðust að % við að gera mér daginn ógleymanlegan. Lifið öll heil. $ t f <3 ■r t © t, f © -5- t t t Móðir mín PÁLÍNA TRYGGVADÓTTIR, Hríseyjargötu 6, Akureyri, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsiniu á Akureyri 3. nóvember. Útför liennar verður gerð frá Akureyrarkirkju föstudaginn 8. nóvember kl. 1,30 e. h. Blóm afbeðin, en þeim, er vildu minnast hennar, er bent á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Hallgrímur Tryggvason. GUÐLAUG GUÐMANN, Skarði, Akureyri, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri laugardaginn 2. nóvember. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju laug- ardaginn 9. nóvember kl. 13,30. Börn, fósturbörn og tengdabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför SIGURLÍNU KRISTJÁNSDÓTTUR, Bárufelli. Hannse Jóhannsson, synir, tengdadætur og barnaböm. Þökkum innilega sarnúð við fráfall og jarðarför bróður okkar ÓLA ANTONSSONAR, Hrísum, Svarfaðardal. Systkinin. Þökkum innilega auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför konu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu ÖNNU HALLDÓRSDÓTTUR, Munkaþverárstræti 12, Akureyri. Sérstakar þakkir viljum við færa læknum og starfsfólki Fjórðungssjúkraliússins á Akureyri. Gunnlaugur Markússon, Anna Sverrisdóttir, Sigrún Gunnlaugsdóttir, Kolbrún Gunnlaugsdóttir, Jón B. Helgason, Halla Gunnlaugsdóttir, Þráinn Jónsson, og barnabörn. VERÐ- lækkunin á peysum og fleim heldur áfram ÞESSA VIKU VERZLUNIN DRÍFA JÓLA- hannyrðavörur J VERZLUNIN DYNGJA NÝKOMIÐ FRÁ MALERBA Camelsokkar NÝIR LITIR kr. 35,00 Taushersokkar kr. 55,00 Rúllukragapeysur með sléttu prjóni Fallegir litir kr. 475,00 Tvískiptir nælon ÚTIGALLAR á 2—3 ára dökkbláir kr. 850,00 VERZLUNIN ÁSBYRGI Gæsðdúnn 0G hálfdúnn í SÆNGUR OG KODDA JÁRN OG GLERVÖRU- DEILD - BLÓMIÐ SEM DÓ (Framhald af blaðsíðu 4). neinn tekjuafgang að ræða, heldur halla, sem nam sam- tals rúmlega 3400 milljón- um króna. Inneignir bank- anna, sem í árslok 1967 voru 845 millj. kr. miðað við fyrra gengi, voru tilkomnar vegna stóna lána, sem tekin hafa verið erlendis. En varasjóð- urinn var draumsýn. □ K HULD 59681167 IV/V INNS. S.T.M. I.O.O.F. 150118814 I KIRKJAN. Messað kl. 2 e. h. á sunnudaginn, 22. s. e. trin. Æskulýðsmessa. Sálmar úr söngbók Ungkirkjunnar nr. 41 — 5 — 31 — 61 — 11. For- eldrar og aðrir gullorðnir minntir á að koma með ungl- ingunum. — Sóknarprestar. LAUGALANDSPRESTAKALL. Messað verður að Munka- þverá 10. nóv. kl. 14. Prófast- ur setur nýkominn sóknar- prest inn í embættið. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Samkomur eru á hverju kvöldi kl. 8.30 yfirstandandi viku. Margir ræðumenn, m. a. Guðni Gunnarsson, prentari, og Gunnar Sigurjónsson, guð- fræðingur. Auk þess verða fræðsluþættir um kristniboð- ið í Suður-Eþíópíu, litskugga- myndir um spádóma Bibli- unnar o. fl. Tekið verður á móti gjöfum til kristni'boðsins í Konsó í lok vikunnar. Allir eru velkomnir á þessar sam- komur. — Kristniboðsfélag kvenna, KFUM og KFUK. DRENGIR! Munið drengjafund inn að Sjónarhæð n. k. mánu- dagskvöld kl. 5.30. DRENGJADEILD. Fundur ’ fimmtudags- kvöld kl. 8 í kapelí- unni. SÆLKERAR. St. Georgs-skátar hálda veglegan „Kökubazar“ í skátaheimilinu Hv'ammi, Hafnarstræti 49 n. k. laugar- dag kl. 3.30 e. h. Gleðjið maga ykkar og pyngju okkar. — St. Georgs-gildið. LIONSKLÚBBURINN H U GI N N . Fundur fimmtudaginn 7. nóv. kl. 12.00. I.O.G.T. stúkan fsafold-Fjall- konan nr. 1. Fundur í Alþýðu húsinu fimmtudaginn 7. þ. m. kl. 8.30 e. h. — Fundarefni: Vígsla nýliða, árgjöld, önnur umræða. Eftir fund: Kaffi og bingó. Glæsilegir vinningar. — Æ.t. HJÓNAEFNI. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Snjó laug Gestsdóttir, Ægisgötu 31, Akureyri og Guðmundur Árnason, Karlsbraut 16, Dal- vík. BRÚÐHJÓN. Hinn 26. október voru gefin saman í hjónaband ungfrú Valborg María Stefáns dóttir og Gunnlaugur Kon- ráðsson sjómaður. Heimili þeirra verður að Sólvöllum, Árskógsströnd. — FILMAN, ljósmyndastofa, sími 12807. KIWANISKLÚBBUR var stofn aður á Akureyri fyrir skömmu. Slíkir klúbbar eru upprunnir í Bandaríkjunum og starfa á svipaðan hátt og Rotaryklúbbarnir, þ. e. eru þjónustu- og kynningarklúbb ar. Fundir eru haldir reglu- lega og á hverjum fundi er eitthvað málefni kynnt sér- staklega. Foi-maður er Jó- hannes Sigvaldason, stofnend ur voru 26. HLUTAVELTA! Harpa heldur hlutaveltu laugardaginn 9. nóvemlber kl. 4 e. h. að Laxa- götu 5. Margir ágætir og eigu legir munir. SKOTFÉLAGAR. Æfingáföstu dagskvöldið kl. 9.15—10.45. SJÚKRABIFREIÐ Rauða kross ins og brunatilkynningar í síma 1-22-00. FUNDUR verður haldinn í Ak- ureyrardeild H.F.Í. í Systra- seli mánudaginn 11. nóv. kl. 9 e. h. — Stjórnin. G. A N N A Ð spilakvöld Sjálfsbjargar verður föstudagskvöldið 8. nóv. að Bjargi kl. 8.30. Kvikmyndasýning á eftir. fFRÁ SJALFSBJÖRG. Skrifstofa félagsins er framvegis opin í Bjargi (gengið inn að sunn- an) virka daga, nema laugardaga, frá kl. 1—6 síð- degis. Við viljum vekja at- hygli á að félagið útvegar hverskonar hjálpartæki fyrir fatlaða og einnig er ýmiss önnur fyrirgreiðsla veitt. — Sjálfsbjörg. ÉFRÁ SJALFSBJÖRG. Unglingar óskast til að selja happdrættismiða fyrir félagið. Miðamir verða afhentir í skrif- stofunni að Bjargi (gengið inn að sunnan) sunnudaginn 10. nóv. frá kl. 3—5 síðd. Sölu- laun. — Sjálfsbjörg. HLUTAVELTA kvennadeildar Slysavamafélagsins verður á sunnudaginn kemur 10. nóv. kl. 4 e. h. í Alþýðuhúsinu. — Margir góðir munir og engin núll. Styrkið gott málefni. — Nefndin. TIL Fjórðungssjúkrahússins. — Móttekið frá systrunum Stein unni, Svanfríði og Soffíu Gunnlaugsdætrum kr. 10 þús. er bróðir þeirra Magnús Gunn laugsson hafði ánafnað sjákra húsinu í þakklætisskyni fyrir góða aðhlynningu í veikind- um hans. Beztu þakkir fyrir þessa höfinglegu gjöf. — G. Karl Pétursson. HÚSVÍGSLA nýju bóklilöðunn ar við Brekkugötu verður n. k. laugardag, 9. nóvember, kl. 2 síðdegis. Byggingamefnd hússins afhendir bæjarstjóm og bókasafnsnefnd húsið. Allir eru velkomnir til athafnar- innar meðan húsrúm leyfir. Húsið verður svo opið almenn ingi til sýnis til kl. 7 e. h. Út- lán og önnur starfsemi bóka- safnsins hefjast kl. 1 e. h. mánudaginn 11. nóvember n.k.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.