Dagur


Dagur - 11.12.1968, Qupperneq 1

Dagur - 11.12.1968, Qupperneq 1
DAGUR LI. árg. — Akureyri, miðvikudaginn 11. desember 1968 — 54. tbl. FILMU HÚSIÐ Hafnarstræti 104 Akureyri Sími 12771 • P.O. Box 397 SÉRVERZLUN: LJOSMYNDAVÖRUR FRAMKÖLLUN - KOPIERING •iiiiniiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiniiniiimiiiiiiiiimnHiHiiiiiHniiiiiiiiiimiiiiiniiiiiiiiniimiimiiiiniiiiiiHiim* I NOKKURRÁ BÓKA GETIÐ I í Á FJÓRÐA HUNDRAÐ nýj- É ar bækur koma út hér á \ landi þetta árið og flestar nú | í þessum mánuði. Blaðinu I berst fjöldi bóka og umsagna I óskað. Sem dæmi má nefna, 1 að í gærmorgun lágu 15 nýj- | ar bækur á skrifborðinu I rnínu, þýddar og frumsamd- I ar. i Því miður hafa bókadómar [ gagnrýnendá takmarkað i gildi fyrir almenning, því i hinn almenni lesandi treystir i þeim ekki lengur og verður i oft fyrir sárum vonbrigðum I með bók, er kunnir menn hafa mælt með, sterkum orð- i um. i Dagur hefur ekki rúm fyr- i ir bókadóma að neinu ráði, i og ekki bókmenntafróðum i mönnum á að skipa. En þetta i blað er þó bókum helgað að i nokkru. Getið er þeirra bóka, i sem honum hafa verið send- = ar, eftir því sem rúm leyfir i og á þær minnt í formi frétta i og þess lauslega getið, um i hvað þær fjalla. Gæti það i e. t. v. orðið einhverjum til i glöggvunar í bókavali því, i sem nú stendur yfir og allt i til jóla. E. D. i = Þessi gamli og bókelski maiðúr lætur ekkert tækifæri ónotað i í til að lesa. Mynd af honum er táknræn fyrir þetta tölublað’ i i Dags, sem helgað er bókum. — (Ljósm.: E. D.) | Hvað kostar mikið að 1 JÚLÍ í sumar samþykkti bæj- arráð Akureyrar, að bifreiða- styrkir bæjarstarfsmanna yrðu endurskoðaðir og kaus þrjá menn í nefnd til að gera tillögur um það mál. Kosnir voru Stefán Reykjalín, Stefán Stefánsson og Valgarður Baldvinsson. Skyldu þeir flokka bifreiðastyrkina mið að við hlutdeild bæjarins í rekst urskostnaði og skila um það áliti til bæjarstjórnar. Hélt nefndin marga fundi, hafði sam- band við bæjarstarfsmenn, sem bílstyrki hafa o. s. frv. Nefndin leitaði til óvilhalls manns utan starfsmanna bæjar- ins og óskaði eftir að hann gerði áætlun um reksturskostnað 5 manna fólksbifreiðar yfir árið. Einnig lagði einn af starfsmönn um bæjarins fram rekstrarreikn ing yfir bifreið sína (einnig 5 manna fólksbifreið) fyrir sl. ár. Þá hafði nefndin og samanburð á rekstri hliðstæðra bifreiða bæði frá Rafveitu Hafnarfjarðar og Bíla- og vélanefnd ríkisins. Á grundvelli þessara áætlana gerði nefndin rekstraráætlun fyrir 5 manna fólksbifreið og fylgir hún hér á eftir, miðað við verðlag 21. október 1968. Sundurliðaður rekstrarkostn- aður 5 manna fólksbifreiðar af gerðinni Eord Cortína eða Taunus 12 M.: kr. Benzín 19.110.00 Smurning og frostl. 1.200.00 Hjólbarðar 4.600.00 Varahlutir 5.600.00 Viðgerðir 9.400.00 Kaskotrygging 6.870 Skattar til bæjarfógeta 1.310.00 Ábyrgðartrygging 2.925.00 Vextir 11.000.00 Fyrning 29.700.00 Ýmiss kostnaður 2.000.00 Samtals 93.715.00 Á grundvelli þeirra upplýs- inga og gagna, sem fyrir lágu lagði nefndin til að flokkar bíl- JOLASVIPUR AD FÆRAST YFIR AKUREYRARBÆ Á AKUREYRI má nú sjá margt, sem minnir á jólin, enda nálgast þaU óðum. Margar verzlanir hafa komið fyrir skreytingum utanhúss og í búðarglugga er kominn jólasvipur. Þetta gleður augað og er þakkarvert, þótt færra sé nú keypt en hugurinn girnist. Framan við glitrandi auglýsingaglugga verzlananna, standa margir með þunn pen- ingaveskin og tala um krepp- una. Ekki skal lítið gert úr vax- andi efnahagsvanda einstaklinga og fyrirtækja, en á það bent, að á meðan eyðsluvenjur eru enn slíkar, sem áður var á mörgum sviðum, hefur kreppan lítið kennt fólki og er hún þó harður kennari. Sannleikur málsins er sá, að kreppan hefur enn ekki komið tilfinnanlega við Akur- eyringa, svo qr traustum at- vinnuvegum, einkum iðnaðin- um, fyrir að þakka. En rétt er eiga bíl? styrkja verði 7 talsins og upp- hæðir eins og að neðan greinir: 1. flokkur kr. 60.000.00 á ári 2. flokkur kr. 54.000.00 á ári 3. flokkur kr. 48.000.00 á ári 4. flokkur kr. 42.000.00 á ári 5. flokkur kr. 36.000.00 á ári 6. flokkur kr. 30.000.00 á ári 7. flokkur kr. 24.000.00 á ári Aðeins einn er í hæsta flokki. Nefndin leggur til að endur- skoðun bílstyrkja fari fram einu sinni á ári 1. júní ár hvert. Verði framangreindur rekstrarkostn- aður lagður til grundvallar við útreikninga hækkana á rekstri bifreiða og hugsanleg hækkun verði reiknuð á grunntöluna kr. 24.000.00, þannið að allir flokk- ar hækka þá jafnt. Ljóst er af öllu þessu, að það er dýrt að eiga bíl og ætti næsta mál á sviði bifreiðastyrkja að leiða til athugunar á því, hvort reiðhjól eða skellinöðrur myndu í sumum tilfellum við hæfi í hörðu árferði. □ að gera ráð fyrir vaxandi erfið- leikum og búa sig undir þá í tíma. Undanfarnar sex vikur eða því sem næst hefur verið ríkj- andi sunnanátt hér á landi, vot- viðra_ og stormasamt syðra en hægviðri nyrðra og hvarvetna mjög hlýtt. Sauðfjárbændur á Norðaust- urlandi, sem óttuðust mjög vet- SÍÐARI HLUTA októbermán- aðar ferðaðist Eiríkur Sigurðs- son, erindreki Stórstúku ís- lands um Vestfirði. Hafði hann bindindisfræðslu í 14 skólum, heimsótti 10 barnastúkur og endurvakti sumar þeirra. Þá mætti hann á umdæmisstúku- þingi á ísafirði og flutti þar erindi. Eftirtaldar barnastúkur, sem störfuðu ekki reglulega síðast- liðið ár, taka nú aftur til starfa í vetur, sumar með nýjum gæzlumönnum: HAUSTRÓS nr. 123, Hnífsdal, HARPA nr. 67, Flateyri og EYRARULJA nr. 30, Þingeyri. Þá endurvakti erindrekinn eftirtaldar þrjár barnastúkur með nýjum gæzlumönnum: VORBOÐANN nr. 108, Bíldu- dal, GEISLA nr. 104, Tálkna- firði og BJÖRGU nr. 70, Pat- reksfirði. í nóvembermánuði ferðaðist erindrekinn töluvert um Norð- urland. Hafði hann þar bind- indisfræðslu í 12 skólum og heimsótti margar barnastúkur. Tókst honum í þeirri ferð að endurvekja þrjár bamastúkur með nýjum gæzlumönnum, en það eru stúkurnar NORÐUR- LJÓSIÐ nr. 115, Raufarhöfn, VETRARBLÓMIÐ nr. 121, Hvammstanga og MAÍBLÓMIÐ nr. 154, Blönduósi. Tvær þeirra, urinn, vegna takmarkaðs fóð- urs, líta nú vonbetri fram á veg- inn, enda hafa þeir fæstir eytt teljandi heyi það sem af er. Gleðilegt er að frétta af því úr mörgum áttum, að fólk vill nú leggja meiri rækt við „hug- kvæmar“ jólagjafir og ódýrar, en verið hefur í tízku um skeið. Og það er ekki síður ungt fólk, (Framhald á blaðsíðu 5) stúkurnar á Raufarhöfn og Hvammstanga, hafa ekki starf- að reglulega síðastliðin tvö ár, en stúkan á Blönduósi hefur verið starfslaus mun lengur. Rómar erindrekinn mjög alúð legar móttökur Vestfirðinga og Norðlendinga. Þá höfum við einnig þær ánægjulegu fregnir að færa, að stórgæzlumaður stofnaði þrjár nýjar barnastúkur í nóvember. Sú fyrsta var stofnuð í Miðbæj- arskólanum í Reykjavík, önnur í Álftamýrarskólanum í Reykja vík og sú þriðja í barnaskólan- um á Hellu. Gæzlumenn allra þessara stúkna eru ungir kenn- arar, sem starfa við þessa skóla, enda hafa stúkurnar allar fasta fundarstaði í skólunum með vinsamlegu samþykki viðkom- andi skólastjóra. Ber vissulega að fagna þess- um nýja gróðri á akri bindindis- starfsins. (Fréttatilkynning frá Ungl- ingareglunni). VERZLANIRNAR verða opnar til kl. 6 e. h. á laug- ardaginn kemur. Undantekningar eru: Utibú Nýlenduvörudeildar KEA í út- hverfum, Véladeild KEA og Byggingavörudeild. □ Elling bindindissfirfsiras Þrjár nýjar barnastúkur taka til starfa í vetur

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.