Dagur - 22.12.1968, Síða 1

Dagur - 22.12.1968, Síða 1
EFNAVERKSMiÐJAN SJOFN Dagur LI. árg. — Akureyri, sunnudaginn 22. desember 1968 — 58. tbl. FILMU húsið Hafnarstræti 104 Akureyri Sími 12771 • P.O. Box 397 SÉRVERZLUN: LJOSMYNDAVÖRUR FRAMKÖLLUN - KOPIERING Fórnfýsi og lieilbrigður félags andi lifir enn í Kinn Ófeigsstöðum 19. des. Héðan er fátt í fréttum. Heilsufar sæmi- legt, en gengislækkunarmæða almenn. Þó hefir manngengi lít- ið breyzt, en frekar þó til hækk unar, í héraði. í ágúst sl. var stofnaður félags skapur hér í héraðinu sem ber heitið, Krabbavarnarfélag Suð- ur-Þingeyinga. Félagsmenn þess munu nú vera rúmir 800 að tölu. Stjórn félagsins skipa: Kolbrún Bjarnadóttir, Yztafelli, formað- ur, Þóra Hallgrímsdóttir, Húsa- vík og Sigurbjörg Magnúsdóttir, Fosshóli. Meðstjórnendur eru héraðslæknarnir í Reykdæla- og Húsavíkur-læknishéruðum. Fyrir skömmu barst félaginu einskonar jólagjöf, sem var 10.000 króna gjöf frá hjónunum Kristlaugu Tryggvadóttur og Valdimar Ásmundssyni á Hall- dórsstöðum í Bárðardal, til minningar um Maríu dóttur þeirra, er látizt hafði á sl. vori, í blóma lífsins. Þessi myndarlega gjöf sýnir þann hug sem á bak við býr og þessi félagsskapur nýtur og þá fórnfýsi og heilbrigðan félags- anda, sem lifir hér enn. Formaður Krabbavarnarfélags- ins biður fyrir einlægar þakkir Fólk fari gætilega með eldinn ÞEGAR blaðið spurði slökkvi- liðsstjórann, Svem Tómasson, að því, hvað fólki bæri helzt að gera eða láta ógert í sambandi við eld og eldhættu, sagði hann: Fyrst vil ég nefna kertin, sem flest börn eru óvön að fara með en fá nú á jólunum. Stórbrunar hafa orðið af kertaljósi, sem nær í gluggatjöld eða önnur eldfim efni. Flugeldar geta verið hættu- legir og valdið íkveikju. Fólk gleymir stundum að taka straum af rafmagnstækjum, ef óregla er á rafmagni, svo sem varð fyrir fáum dögum. Gleymska af slíku tagi getur valdið tjóni á tækjum og einnig orsakað bruna. Ljósaskreytingar eru víða og (Framhald á blaðsíðu 4) fyrir þessa gjöf og óskir, til gef- endanna, um gleðilega jólahátíð og velfarnað á nýju ári. Bók Jóns í Yztafelli, Garðar og Náttfari, er komin hér á bæ- ina. Bókin er skemmtilegt afrek nær áttræðs bónda. Hugsið ykk ur höfundinn. Hann velur sér að yrkisefni sögu fyrsta landnáms- mannsins. Sögu fyrstu ástarinn- ar, sem kviknaði í brjósti fyrsta fslendingsins og segir frá fyrsta manninum, sem fæddist á ís- landi, í bát Náttfara, við kviku- sönginn í fjörunni í Naustvík. Jón á Yztafelli á þakkir skilið fyrir þetta merkilega sannsögu- lega skáldverk. Stílfegurðin og snilli í meðferð íslenzkrar tungu, nýtur sín þar afburða vel og minnir mjög á Njálu, sem sagt er að Einar í Nesi hafi talið sér þörf á að lesa vetur hverji, til viðhalds móðurmálinu. Þessi bók á skilið að gegna hliðstæðu hlutverki. Snjólaust hefir verið hér það sem af er vetri og fénaður mjög léttur á gjöf. Fyrir nokkrum dögum brá þó til norðanáttar með nokkurri snjókomu og er því búpeningur allur kominn í hús nema hestar. Mun sauðfén- aður verða á innigjöf víðast hvar fram yfir hátíðar, hvernig sem viðrar, vegna tilrauna með váx- andi lambahópa í haust. B. B. JÓLANÓTT MIG hefur lengi langað til að færa í letur atvik sem gerðist á Sjúkrahúsi Akureyrar á jólanótt 1932. Umræddan vetur var ég í vist hjá Samúel Kristbjarnarsyni og frú Svövu Siéurðardóttur og á kvöldin var ég svo í Iðnskóla Akureyrar. Við nám mitt í skól- anum voru bundnar framtíðar- vonir mínar, en svo fór þá eins og svo oft gerist að við ráðum litlu sjálf. Éé veiktist snöééleéa síðari hluta daés hinn 9. des. oé kom Bjarni Bjarnason læknir til mín oé saéði að éé þyrfti að koma strax upp á sjúkrahús því þetta væri botnlanéabóléa sem að mér éenéi. Éé var ekkert óttasleéin því éé var viss um að éé mundi geta byrjað bæði í skólanum oé vistinni eftir áramót. Um kvöld- ið fór éé á sjúkrahúsið oé var löéð inn á Matthiasarherberéi, sem kallað var. Það var eins manns stofa. Þá var yíirlæknir á sjúkrahús- inu Steinérímur Matthíasson oé aðstoðarlæknir Bjarni Bjarna- son, yfirhjúkrunarkona frk. Þóra Guðmundsdóttir. Þeéar éé var rétt komin upp í rúmið kom Steinérímur inn, heilsaði mér éfaðleéa, en við þekktumst veéna þess að hann kom svo oft i Torfufell. Þeir voru miklir vinir faðir minn oé hann, einnié stundaði Steinérímur föð- ur minn í veikindum hans, en hann dó 1930. Steinérímur taldi ekki eftir sér að koma fram í Torfufell til þess að éefa föður mínum sprautu til þess að létta þrautir hans. Við Eyfirðinéar minnumst hans þe§- ar hann var að ferðast á hestum við slæm veéa- oé veðurskilyrði oé lítil vár oft boréunin, sem hann fékk í staðinn, en stundum éleymast stærstu éóðverkin fyrst, en mín trú er sú að einhvers- staðar í tilverunni lifi þau samt oé sá hinn sami sem hefur unnið þau, njóti þess sem hann hefur vel éert. Þegar Steinérímur var búinn að heilsa mér fór harm að skoða\ mié, klappaði svo á koltinn á mér oé saéði: „Þú verður skorin upp á moréun oé verður komin heim fyrir jól.“ Um kvöldið vár éé undirbúin undir uppskurð oé kl. 8 að, moréni hins 10. des. var mér svo ekið inn á skurðstofuna, en þar voru þeir fyrir Steinérímur, Bjarni oé tvær eða þrjár hjúkr- unarkonur. Éé var sett upp á skurðarborð- ið oé spennt niður, siðan var komið með érímu, er sett var fyrir vit mín o£ féll mér það svo- litið illa. Þá byrjuðu þeir lækn- arnir að synéja oé sunéu allan tímann á meðan éé var að sofna. Þeir sunéu: „Vorið skrifar völl oé hlíð“ oé út frá þessum faéra söné sofnaði éé- Skurðurinn tókst vel en éé mátti ekki hreyfa mig úr rúm- inu næstu daéa, það voru reg/ur þá. Eftir 10 daéa var éé faerð inn á verandann oé var þá með hita oé verk í fæti, en éé nefndi ekki verkinn því éé var svo hrædd um að mér yrði ekki sleppt af sjúkrahúsinu fyrir jól ef éé seéði frá honum. Éé var lö£ð á fremri verand- ann. í rúminu á móti mér lá Þóra Guðjónsdóttir. Hún var lömuð upp að mitti oé dó rúmu ári seinna. Á innri veranda sem var rétt inn af þeim fremri voru tvær konur, önnur var þar allan tím- ann meðan éé var þarna, hún hét Sæunn Laxdal. Það voru dyr á milti þessara stofa oé voru þær oft hafðar opnar oé við töluðum mikið saman þeéar okkur leið vel. Éé lá með þessum tveim stúlkum allan tímann sem éé var á sjúkrahúsinu. Þessar tvær unéu stúlkur komust aldrei til heilsu. Sæunn dó nokkrum árum seinna. Éé minnist þeirra með mjöé mikilli virðinéu oé þakklæti því báðar vildu allt fyrir mié éera oé éé veit að þær lifa í heimin- um íytir handan. Þennan sama daé oé éé var flutt éat éé ekki lenéur leynt Guðrún Sigurðardóttir. þrautinni í fætinum, enda fór þá hitinn hækkandi oé um kvöldið þeéar Steinérímur kom á stofu- éané skoðaði hann mié mjöé vel oé lét svo kalla á Bjarna aðstoð- arlæknir sinn og söéðu þeir mér þá að éé vaeri með blóðtappa. Éé spurði þá strax hvort éé éæti þá ekki taiið heim fyrir jól. Steinérímur klappaði á kollinn á mér oé saéði: „Við sjáum nú til værta mín.“ Fóturinn á mér var settur í érind oé látinn vísa sem mest upp. Éé fann mikið til en éé é«rði mér ekki érein fyrir því að þetta éat verið mitt síðasta hér o<5 þess veéna var éé óttalaus, en það sem mér leið vest út af var það, að éé vissi að éé kæmist ekki heim fyrir jól, en ég haíði aldrei verið að heiman um jól fyrt. Systur mínar tvær, Kristbjörg oé Laufey, voru báðar hér á Akureyri oé komu oft til mín oé vildu allt fyrir mié gera en mamma var heima í Torfufelli oé aðrir ættindjar mínir þar inni í firðinum, þess veéna lanéaði mié svo mikið heim. Svo rann aðfanéadaéurinn upp oé éé var svo mikið veik að éé man lítið eftir þessum deéi. Syst- ur minar komu oé voru hjá mér í heimsóknartímanum. Svo kom jólanóttin oé allt var reynt sem hæét var til þess að éleðja sjúkl- inéana. Éé varð vör við það að kotrttð var með mikið af jólapökkum til mín en ég var svo máttfarin að éé éat ekki opnað þá oé heldur ekki bréfin með kortunum. Allt i einu snarast Steinérímur inn úr dyrunum, raulandi jólasálm, ósk- aði okkur éleðdeéra jóla, leit á hitatöflurnar oé eitthvað fleira, allt í einu rak hann auéun í jóla- pakkana oé saéði: „Ert þú ekki farin að opna pakkana þína?“ „Éé er svo máttlaus að éé áef það ekki.“ Þá klappaði hann mér á kinn- ina oé saéði: „í kvöld verð ég pappi þinn, mamma þín oé syst- kini þín.“ Oé með það settist hann á rúmið hjá mér oé opnaði pakkana oé las á kortin mín og út frá því sofnaði éé að hann hélt í hendi mína, hlýr oé mildur (Framhald á blaðsíðu 4)

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.