Dagur - 22.01.1969, Blaðsíða 2
Karólína og Reynir sij
svigi en Halldór M. í
Stórhríðarmót Akureyrar var um síðustu helgi
UM SL. HELGI fór fram fyrsta
.skíðamót vetrarins í Hlíðarfjalli.
Keppt var í svigi kvenna og
■karla og göngu.
Urslit urðu þessi:
KARLAR.
A-flokkur. sek.
Reynir Brynjólfsson, Þór 91.6
Viðar Garðarsson, KA 94.2
Magnús Ingólfsson, KA 96.3
Jónas Sigurbjörnsson, Þór 99.4
Bezta brautartíma höfðu
Reynir og Ingvi Óðinsson, KA,
45.8 sek.
B-flokkur. sek.
Viðar Þorleifsson, Þór 104.6
Egill Jóhannsson, Þór 127.3
Árni Björnsson, KA 136.0
15—16 ára. sek.
Þorsteinn Baldvinsson, KA 78.2
Guðm. Frímannsson, KA 79.6
Guðm. Sigurðsson, Þór 82.8
Óskar Erlendsson, KA 86.3
13—14 ára. sek.
Gunnl. Frímannsson, KA 65.5
Alfreð Þórsson, KA 71.5
Guðm. Sigurbjörnsson, Þór 77.2
Sigurjón Jakobsson, KA 78.2
11—12 ára. sek.
Tómas Leifsson, KA 37.4
Sigurður Sigurðsson, KA 46.9
Guðm. Sigtryggsson, KA 48.3
Andrés Magnússon, KA 49.0
KONUR.
A-flokkur. sek.
Karólína Guðmundsd., KA 89.5
Sigþrúður Siglaugsd., KA 104.5
Barbara Geirsdóttir, KA 105.0
Guðrún Siglaugsd., KA 123.6
13—15 ára. sek.
Svandís Hauksdóttir, KA 44.8
Eva Haraldsdóttir, KA 45.1
Margrét Þorvaldsd., KA 59.4
11—12 ára. sek.
Margrét Baldvinsd., KA 34.7
Sigríður Frímannsd., KA 35.0
^urvegarar
göngunni
Margrét Vilhelmsd., KA 38.8
Þóra Leifsdóttir, KA 41.8
Ganga (8 km.) mín.
Halldór Matthíass., KA 35.33.0
Sigurður Jónsson, KA 37.02.0
Stefán Jónasson, KA 37.24.0
Ingvi Óðinsson, KA 37.47.0
Ánægjulegt er, að keppni í
göngu skuli orðin fastur liður í
skíðamótum á Akureyri. Von-
andi verður þess ekki langt að
bíða, að hægt verði að æfa og
keppa í skíðastökki í Hlíðar-
fjalli.
Sv. O.
Hvað m Nortfcrlandsriðil fyr-
ir yngri fiokka í handknatfleik?
ÞAÐ fréttist sl. haust, að
fram ætti að fara Norður-
landsriðill í handknattleik í
yngri flokkum kvenna og
karla og meistai-afl. kvenna,
ef þáttttaka yrði í þeim
flokki, og þau lið sem sigr-
uðu léku til úrslita í Reykja
vík. Eftir því sem ég bezt
veit, hefur ekkert verið
ákveðið um keppni þessa
! ennþá, og er ekki seinna
vænna, en það mál verði tek
ið til athugunar og keppni
þessari hrundið í fram-
kvæmd, eins og fyrirhugað
var. Mót þetta gæti komið í
stað Norðurlandsmótsins. —
Þá hlýtur það að koma sterk
lega til athugunar, að láta
einhverja úrslitaleiki í yngri
flokkum íslandsmótsins fara
fram á Akureyri, eins og í
körfuknattleiknum. — Taka
þarf þetta mál föstum tök-
um nú þegar, því það þolir
enga bið. Athuga þarf strax
hver þátttakan yrði, og eins
að ákveða leikdaga í íþrótta
skemmunni, því hún verður
eflaust ásetin um helgar
næstu mánuði. — Þá hefur
heyrzt að Akureyrarmót í
handknattleik fari fram í
febrúar.
Sv. O.
ISLANDSMOTIÐ I KÖRFUKNATTLEIK
Lið Þórs leikur syðra
um næstu lielgi
1. DEILDARLIÐ ÞÓRS í körfu
.knattleik heldur til Reykjavík-
ur um næstu helgi og leikur
sína fyrstu leiki í íslandsmót-
inu. Á laugardag leika þeir við
lið Stúdenta en á sunnudag við
KFR. — Þórsliðið hefur æft
mjög vel að undanförnu og sl.
tvær vikur hafa æfingar verið
6 daga vikunnar. Þeir Guðni
Jónsson og Jón Friðriksson
leika ekki með liðinu í vetur,
en vonandi kemur það ekki að
sök. — Þjálfari Þórs er eins og
í fyrravetur Einar Bollason.
Næstu tveir leikir Þórs verða
í íþróttaskemmunni á Akur-
eyri. 1. febrúar koma ÍR-ingar,
en 8 .febrúar KR-ingar, en það
eru tvö sterkustu liðin í 1. deild,
og verður gaman að sjá þá
leika.
Valley.
Keppnislímabil skíðamannanna er hafið
íslandsmót í nieistara og 2. fl.
kvenna fer fram á Akureyri.
Þá er ákveðið, að íslandsmót
í meistara og 2. flokki kvenna
í körfuknattleik fer fram á Ak-
ureyri, en ekki liggur fyrir
hvaða daga það verður.
Norðurlandsriðill í 2. deild og
3. og 4. fl. karla á Akureyri.
Þá fer fram í íþróttaskemm-
unni í vetur Norðurlandsriðill
í 2. deild, og leika trúlega KA
og Tindastóll þar. Þá verður
keppt í 3. og 4. fl. karla (Norð-
urlandsriðill) og úrslitaleikur í
4. fl. fer fram á Akureyri, en í
3. fl. fara fram úrslitaleikir í
Reykjavík.
Eins og sjá má af þessari upp
taLningu, er margt framundan
hjá körfuknattleiksfólki, og á
sú íþróttagrein vaxandi vinsæld
um að fagna.
HAFIÐ er nú keppnistímabil
skíðamanna, og fór Stórhríðar-
mót Akureyrar fram um sl.
helgi í Hlíðarfjalli, og er sagt
frá úrslitum annars staðar hér
á síðunni. — Þá birtist hér
einnig mótaskrá Skíðaráðs Ak-
ureyrar, og eins og sjá má eru
mörg verkefni sem bíða skíða-
manna í vetur.
Þjálfarar.
Reynir Pálmason hefur verið
ráðinn þjálfari Skíðaráðs Akur-
eyrar, og væntir ráðið góðs af
starfi hans.
Þá mun fvar Sigmundsson
þjálfa á vegum Skíðasambands
íslands í marzmánuði, en þjálf-
un fer fram í Hlíðarfjalli, og er
búizt við að þar mæti allir
beztu skíðamenn landsins.
Árni Óðinsson dvelur í Banda-
ríkjunum.
Einn bezti skíðamaður Akur-
eyringa, Árni Óðinsson, dvalur
nú við æfingar og nám í Sun
Valley í Bandaríkjunum, og
má búast við að hann læri mik-
ið þar, og verði í góðri þjálfun
er hann kemur heim. í Sun
Valley er annar kunnur skíða-
maður frá Akureyri, Magnús
Guðmundsson, en hann er
skíðakennari þar, og talinn einn
bezti kennari á þessum heims-
fræga skíðastað. Það er ótrú-
legt, að ekki skuli vera verk-
efni fyrir slíka menn eins og
Magnús hér á landi.
Þá dvelur einnig í Sun Valley
ungur og efnilegur skíðamaður
frá Húsavík.
Skíðaferðir í Hlíðarfjall.
Auglýstar hafa verið skíða-
ferðir fyrir hópa og einstakl-
inga frá Reykjavík á föstu verði
(flugfar, gisting, matur, lyftur),
og er það ánægjuleg nýbreytni,
sem ber væntanlega góðan
árangur.
Mótaskrá SRA 1969.
18.—19. jan. Stórhríðarmót.
Allir flokkar. Svig.
26. jan. Firmakeppni.
1. —2. febr. Togbrautarmót.
Svig. Allir flokkar.
8.-9. febr. Opið mót í Rvík.
15.—16. febr. Febrúarmót.
Svig, stórsvig og ganga.
22.—23. febr. Þorramót á ísa-
firði.
2. marz Akureyrarmót. Stór-
svig. Allir flikkar.
8.-9. marz. Akureyrarmót.
Svig. Allir flokkar.
15.—16. marz. Hermannsmót.
Svig, stórsvig og 15 km. ganga.
23. marz. Akureyrarmót. 15
km. ganga.
1.—7. apríl. Skíðamót íslands
á ísafirði.
19.—20. apríl. Unglingameist-
aramót íslands á Siglufirði.
Norðurlandsmót óákveðið.
Skáðahófelið I Hlíðarfjalli er opið
Skipolagðar eru iiú skíðaferðir utan af landi
SKÍÐAHÓTELIÐ í Hlíðarfjalli
tók til starfa að nýju nú um
miðjan jnaúar, en það hefur að
mestu verið lokað frá því í sept.
sl., svo sem venja hefur verið
undanfarin ár.
Hótelið verður rekið með
sama fyrirkomulagi og áður.
Frimann Gunnlaugsson, sem
verið hefur hótelstjóri Skíða-
hótelsins undanfarin ár lét nú
af því starfi og um áramótin sl.
tók Hallgrímur Arason, mat-
reiðslumðaur, við stjórn Skíða-
hótelsins.
Unnið hefur verið að því í
samvinnu við ferðaskrifstofur
og fleiri aðila að skipuleggja
skíðaferðir utan að landi til
Akureyrar. Hefir verði verið
stillt mjög í hóf og er þess
vænst að einstaklingar og hóp-
ar notfæri sér þessi kjör og
ágæta aðstöðu til skíðaiðkana í
Hlíðarfjalli.
Þá ættu Akureyringar sjálfir
að notfæra sér aðstöðuna í
Hlíðarfjalli meir en gert hefur
verið og er einstaklingum, fé-
lagasamtökum og vinnuhópum
bent á að tilvalið er að dvelja í
Skíðahótelinu yfir helgar, fara
á skíði eða í fjallgöngur, og
skipuleggja kvöldvökur í salar-
kynnum hótelsins á kvöldin.
Skíðalyftan og togbrautir við
hótelið og Stromp eru í gangi
HANDKNATTLEIKSMOT ÍSLANDS - 2. DEILD
KA tapaði fyrir Ármanni og Þrótti
2. DEILDARLIÐ KA í hand-
knattleik fór til Reykjavíkur
um sl. helgi og lék tvo leiki í
íslandsmótinu. Á laugardag lék
KA við Ármann og tapaði 21:15.
Á sunnudag léku þeir svo við
Þrótt og töpuðu aftur, nú með
15 mörkum ggen 12. — Þessir
leikir KA voru, að sögn, all-
góðir og hafði KA-liðið forystu
í leiknum gegn Þrótti lengi
framan af. — Þjálfari KA er
Frímann Gunnlaugsson.
Sv. O.
allar helgar og einnig er lyftan
og togbrautin við hótelið í gangi
á virkum dögum. Lyftustjóri er
Hörður Sverrisson.
Nánari upplýsingar um starf
semina í Hlíðarfjalli veita hótel
stjórinn í Skíðahótelinu, sími
12930 og íþróttafulltrúi bæjar-
ins, sími 12722 (viðtalstími alla
(Framhald á blaðsíðu 5).
SVEIT MIKAELS EFST
SÍÐASTLIÐINN þriðjudag var
spiluð næst síðasta umferð í
sveitakeppni Bridgefélagsins. f
meistaraflokki. Úrslit urðu
þessi:
Halldór H. — Baldvin Ó. 8—0
Mikael J. — Soffía G. 6—2
Bjarni J. — Jóhann J. 6—2
Guðmundur — Hörður S. 5—3
Þrjár efstu sveitirnar hafa
allar möguleika á sigri og hlýt-
ur sigurvegarinn Akureyrar
meistaratitil í bridge. Sveit
Mikaels Jónssonar er með 38
stig, sveit Soffíu Guðmundsdótt
ur 35 stig og sveit Halldórs
Helgasonar 34 stig. Aðrar sveit
ir í mfl. eru sveit Guðmundar
G. 26 stig, sveit Harðar 19 stig,
sveit Baldvins 17, sveit Jóhanns
12 stig og sveit Bjarna 11.
í 1. flokki var spiluð sjötta
umferð og eru 5 umferðir eftir
þar. Úrslit urðu þessi:
Kristján Ó. — Ólafur Á. 8—0
Óðinn Á. — Stefán R. 8—0
Gunnar F. — Jónas K. 8—0
Pétur J. — Skarph. H. 6—2
Páll P. — Helgi J. 5—3
Valdimar H. — Árni G. 4—4
Sveit Páls Pálssonar er efst í
1. fl. með 45 stig, önnur sveit
Óðins Árnasonar 39 og þriðja
sveit Pétur Jósefssonar 38 stig.
Næsta umferð verður spiluð
n. k. þriðj udagskvöld að ‘'BjargL