Dagur - 29.01.1969, Page 1

Dagur - 29.01.1969, Page 1
FILMU HÚSIÐ Hafnarstræti 104 Akureyri Sími 12771 • P.O. Box 397 SERVERZLUN: LJÓSMYNDAVÖRUR FRAMKÖLLUN - KOPIERING ALMENNUR fundur um land- helgismál var haldinn á Akur- eyri 21. janúar sl. Á fundinum mættu fjölmargir sjómenn og útvegsmenn úr Norðurlands- kjördæmi eystra. Fundarstjóri var Angantýr Jóhannsson og fundárritari Pétur Hallgríms- son. Á fundinum mætti nefnd sú, sem sjávarútvegsmálaráðherra skipaði: Alþingismennirnir Jón Ármann Héðinsson, Lúðvík Jósefsson, Guðlaugur Gíslason ög Jón Skaptason. Einn nefnd- armanna, Sverrir Júlíusson, gat ekki mætt vegna veikinda. Einnig voru mættir á fundinum Bragi Sigurjónsson og Ingvar Gíslason alþingismenn. Formaður landhelgisnefndar, Jón Ármann Héðinsson, gerði í upphafi fundarins grein fyrir störfum nefndarinnar. Síðan hófust miklar og almennar um- ræður, sem voru mjög málefna- legar og lýstu fundarmenn ánægju sinni yfir komu nefnd- armanna. Engin ályktun var gerð, en skipst á skoðunum í landhelgis- málum. 50—60 manns sátu fund inn. (Aðsent) Hvert eruð þið að fara? Upp í Skíðahótel, auðvitað. (Ljósm.: E. D.) « Rafmagnið hækkaði um 15-35% Egilsstöðum 28. jan. Hingað barst veiki sú eftir skólafrí, sem kennd er við Mao. Þessi inflú- ensa gerði usla í skólum á Eið- um og Hallormsstað, þ. e. trufl- aði og tafði nám. En veikin hef ur nær ekkert breiðzt út því héraðslæknir okkar, Þorsteinn Sigurðsson, greip í taumana og gerði ýmsar ráðstafanir til að hefta eða tefja útbreiðslu. Lækn ir þessi þjónar nú þremur lækn ishéruðum. Á sama svæði eru þrír þjónandi prestar. Ekki höf- um við á móti því, að vel sé séð fyrir sálarheill manna, en gjarn an hefðum við viljað hafa meiri jöfnuð þar á, þar sem skrokk- urinn er í meiri háska en sálin, a. m. k. hér austurfrá. Hinn 1. febrúar verður form- lega stofnað hlutafélag meira í GÆR var undirritaður í Moskvu samningur um sölu á íslenzkum ullarvörum frá verk smiðjum Sambands íslenzkra samvinnufélaga á Akureyri. en 100 einstaklinga, en bráða- birgðastjórn þess undirbýr skó- verksmiðju á Egilsstöðum. Búið er að kaupa vélar og tæki Nýju skógerðarinnar í Reykjavík og safnað hefur verið allmiklu hlutafé. Hluthafar verða, auk einstaklinga, félög fagmanna á staðnum og hreppurinn sjálfur. Þetta er gert til þess að auka atvinnuna í Egilsstaðakauptúni, en þar fjölgar fólki ört og eru íbúar orðnir um 650 manns. Veðrátta er óstillt. Snjóbíll gengur til Seyðisfjarðar en öðr- um bílum er fært til Reyðar- fjarðar. Austfjarðaþokur liggja hér oft yfir og trufla mjög flug- samgöngurnar. Þorrablót eru híifm og njóta menn matar og drykkjar á kristilegan máta og skemmlb sér vel. V. S. Samningsupphæðin nemur 88 millj. króna. Vörunum á að af- skipa á yfirstandandi ári. Kaup endur eru V/O Raznoexport, Moskva. NÝLEGA var samþykkt ný gjaldskrá fyrir Rafveitu Akur- eyrar og gildir hún frá sl. ára- mótum. Hækkunin nemur yfir- leitt urn 15% á einstökum lið- um, t. d. á raforku til almennra heimilisnotkunar, lýsingar og véla. Raforka til hitunar hækk- aði hins vegar um 35%. í raun- inni var sú hækkun komin á áður, eða samkvæmt fyrri gjald skrá, þar sem hún kvað svö á að raforka til hitunar skyldi hækka eða lækka til samræmis Samningana gerðu fyrir hönd Sambandsins Ragnar Olafsson hrl. og Ásgrímur Stefánsson, verksmiðjustjóri. Auk þess vann að samningunum Ægir við olíuverð. Þar sem olíuverð hefir hækkað 46—47% síðan um áramót 1967—1968 vegna gengislækkana hefði raforka til hitunar átt að hækka sem því nemur með óbreyttri gjaldskrá. Ási í Vatnsdal 27. jan. Hér er að heita má snjólaust og útigöngu- Ólafsson fyrir hönd umboðs- manna Raznoexport á íslandi. Fréttatilkynning 24. jan. 1969. Samband ísl. samvinnufélgaa. Nú var m. a. sú breyting gerð á gjaldskránni að ekki væri skylt að breyta raforkuverði til hitunar með breyttu olíuverði heldur skyldi heimildarákvæði (Framhald á blaðsíðu 5) hrossin eiga góða ævi það sem af er vetri. Þau eru lítið heima við bæi. Samgöngur eru hinar ágæt- ustu og hafa verið það í vetur og veðurfar gott þegar á heild- ina er litið. Um þessar mirndir blóta menn þorra og eru glaðir. Á Blönduósi var þorrablót á laug- ardaginn og næsta laugardag verður annað haldið í Flóð- vangi, fyrir Vatnsdal og Þing. Þótt bændur séu ekki bjart- sýnir um þessar mundir, víkja þeir áhyggjum til hliðar, er þeir koma saman til að gleðjast. Miklar birgðir ýmsra vöru- tegunda eru nú fyrirliggjandi og erum við því betur búnir undir samgönguleysi, svo sem vegna hafíss, en um þetta leyti í fyrra. G. J. ES.i« Teppi og peysur fyrir 88 milljónir króna StóSið unir vel hag sínum Skóverksmiðja rís á Egilsstöðum Á FIMMTUD AG SK V ÖLDIÐ lézt fimm ára drengur í um- ferðarslysi á Akureyri. Hét hann Þormóður Svanlaugsson, Rauðumýri 12. Drengurinn lék sér á sleða og rann sleðinn á afturhjól bíls, sem verið var að bakka. Talið er, að hjól bílsins hafi ekki far- ið yfir hann, en sennilega klemmt hann, og lézt hann í sjúkrahúsi næstu nótt. □ DAGUR kemur næst út miðvikudaginn 5. febrúar. FUNDUR UM LANDHELGISMÁL

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.