Dagur - 29.01.1969, Side 3

Dagur - 29.01.1969, Side 3
3 AKUREYRI - EYJAFJÖRÐUR Framsóknarfélögin í bæ og héraði hakla almennan í'nnd að Hótel KEA fimmtudaginn 30. þ. m. kl. 8,30 e. li. Frummælendur, alþingismennirnir Ingvar Gísla- son og Stefán Valgeirsson, ræða um efnahagsmál o. fl. Allir velkomnir. — Mætið stundvíslega. Stjórnirnar. Atvinnuleysis- skránin Hin ársfjórðungslega skráning atvinnulausra karla og kvenna fer fram lögum samkvæmt dag- ana 3., 4. og 5. febrúar n.k. í Vinnumiðlunar- skrifstofunni, Strandgötu 7, efri hæð. Akureyri, 25. janúar 1969. Vinnumiðlunarskrifstofa Akureyrarbæjar. TIL SOLU; Einbýlishús á Brekkunum og við Miðbæinn. Einbýlishús í smíðuin á Syðri Brekkunni og Gler- árhverfi. Keðjuhús í Glerárhverfi. Ibúð í raðhúsi á Syðri Brekkunni. 5 herbergja íbúðir í tvíbýlishúsum í Glerár- hverfi, Oddeyri og Innbænum. 4 herbergja íbúðir á Brekkunum, Glerárhverfi og Oddeyri. 3 herbergja íbúðir á Brekkunum, Oddeyri, Gler- árhverfi og Innbænum. 2 iherbergja íbúðir á Brekkunum, Oddeyri og Innbænum. ÓBÝRT SÍÐAR HERRANÆR- BUXUR kr. 79,00 HÁLFERMABOLIR kr.66,00 STUTTAR BUXUR OG BOLIR kr. 46,00 stykkið Nýkomin TELPUNÆRFÖT rósótt og livít DÖMU- SOKKABUXUR í sokkalit og svartar KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR SKINN- jakkar MOLSKINNS- buxur drengja og karlm. VINNU- ■ skyrtur köflóttar og einl. HERRADEILD RAGNAR STEINBERGSSON, HRL. Hafnarstræti 101, 2. hæð, sími 1-17-82. Nýkomið HÁ OG LÁG HERRASTÍGVÉL RAUí) OG DRÖPPUÐ TELPUSTÍGVÉL BLÁ DRENGJASTÍGVÉL HERRASKÓHLÍFAR þykkar og þnnnar SKÓBÚÐ KEA Drolfningarhunang OG Ginseng-rólarsafi KOMIÐ AFTUR NÝLENDUVÖRUDEILD Fundur um atvimmmál SAMBAND UNGRA FRAMSÓKNARMNNA lieldor fund inn atvinnumál að Hótel Varðborg, niðri, sunnu- daginn 2. febrúar kl. 1,30 eftir hádegi. FRUMMÆLENDUR VERÐA: r Baldur Oskarsson formaður SUF Björn Teitsson stud. mag. Hákon Hákonarson vélvirki Svavar Ottesen prentari Hjörtur Eiríksson ullarfræðingur Gestur fundarins verður STEFAN REYKJALÍN form. atvinnumálanefndar Akureyrar. Á eftir ræðum frummælenda verða frjálsar umræður. Fundarstjóri verður Hákon Eiríksson form. FUF á Akureyri. Stjórn SUF.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.