Dagur - 26.02.1969, Qupperneq 6
6
■ SIÍÍÐAFARGJÖLD UM PÁSKANA
(Framhald af blaSsíðu 8).
fsfirðingar eiga því láni að
fagna að eiga eitt bezta skíða-
land hér á landi aðeins stein-
snar frá bænum, það er í Selja-
landsdal. í Seljalandsdal er
mjög góður skíðaskáli, sem á
undanförnum árum hefur tekið
gesti til dvalar og skíðaiðkana.
Skálinn sem er hinn vistlegasti
er vel hitaður og rúmgóður og
er í um 4 km. fjarlægð frá bæn-
um. í Seljalandsdal hafa ísfirzk
ir skíðamenn komið upp ágæti'i
lyftu svo nú nýtist skíðamönn-
um tíminn betur en áður. Á
ísafirði eru tvö gistihús. Gisti-
húsið Mánakaffi og gistihús
Hj álpræðishersins.
Auk skíðafargjalda Flugfé-
lagsins selja ferðasklifstofur í
Reykjavík hagkvæmar skíða-
ferðir til fsafjarðar og Akur-
eyrar, þar sem flogið er báðar
leiðir.
(Fréttatilkynning)
Árshátíð
Vestfirðingafclagið á Akureyri JreJdur ánshátíð
sína laugard. 8. inarz n. k. að Hótel Kea.
Hátíðin hefst með borðhaldi kl. 1‘J.SO.
Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti.
SKEMMTINEFNDIN.
Leikféíag Menntaskólans
sýnir ROMANOFF og JÚLÍU fimmtu-
dagskvöld kl. 8 e. h.
Næstu sýningar LAUGARDAGS- og SUNNU-
DAGSKVÖLD KL. 8.
Miðasala kl. 4—6 sýningardagana.
ÚTSALA! ÚTSAIA!
hefst í dag, í Brekkugötu 3, á
TÖSKUM, HÖNZKUM og VESKJUM.
20-50% AFSLÁTTUR.
ATHUGIÐ: Útsalan á skófatnaði er í fullum
gangi.
LEÐURVÖRUR H.F.
Sími 1-27-94
GÓÐ AUGLÝSING GEFUR GÓÐAN ARÐ
AUGLÝSIÐ í DEGI - SÍMINN ER 1-11-67
Textaritið
er komið út.
Flytur nýjustu dans- og
dægu r lagat ex tana.
ÚTGEFANDI.
TAPAÐ
VÖRUBÍLSKEÐJA
tapaðist á veginum utan
við Akureyri s.l. fimmtu
dag. Finnandi vinsaml.
hringi í Stefni.
ÁiryíiHÍNA
Vil taka nema í
MÁLARAIÐN.
Gunnlaugur Torfason,
málarameistari.
TIL SÖLU
MOSKVITHS árg. ’57.
Selst ódýrt.
Uppl. í síma 1-13-07.
TIL SÖLU
EINBÝLISHÚS
á Oddeyri.
Freyr Ófeigsson, hdl.,
sími 2-13-89.
Eldri kona óskar eftir
LÍTILLI ÍBÚÐ í vor.
Helzt á eyrinni, eða í
rniðbænum.
Uppl. í síma 1-22-53 —
eítir kl. 7 á kvöldin.
Vantar ÍBÚÐ sem fyrst.
Uppl. í síma 1-17-75 —
milli kl. 6 og 7 á kvöldin
Þriggja herbergja
ÍBÚÐ TIL SÖLU
á neðri hæð í tvíbýlis-
húsi í Glerárhverfi.
Hagstætt verð og
greiðsi uskilmálar.
Upplýsingar gefur
Ásmundur S. Jóhanns-
son, hdl. í síma 1-27-42.
SVIGSKÍÐI með
Öryggisbindingum ósk-
ast til kaups.
Sími 1-14-97.
Vil kaupa gamla
RAFMAGNS-
ELDAVÉL.
Símar 1-14-91 og 2-11-22
Vil kaupa notaða
SKÝLISKERRU.
Uppl. í sfma 1-19-10.
VIL KAUPA
BARNAVAGN.
Sími 2-13-79.
EINBÝLISHÚS - EINBÝLISHÚS
óskast í skiptnm fyrir góða íbúðarhæð í tvíbýlis-
húsi. Þarf ekki að vera fullfrágengið.
UppL í síma 1-26-51.
Norskir skíSaskór
f. börn og fullorðna. Stærðir 31-42.
Póstsendum.
SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL
Óskilahross á Akureyri
Brún liryssa, 5 vetra, mark biti aftan hægra, óaf-
rökuð á síðasta vori, eitthvað tamin, verður seld
að hálfum mánuði liðnum sé hennar ekki vitjað
og kostnaður greiddur.
Akureyri, 25. febrúar 1969.
Þórhallur Guðmundsson, fjallskilastjóri.
liafa hlotið mörg gullverðlaun í
Ólympíu- og heimsmeistarakeppnum.
Póstsendum.
BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F.
NÝIR ÁVEXTIR
APPELSÍNUR „JAFFA“
EPLI „FRÖNSK“
Hagstætt verð.
Auglýsing um uppboð
Húseignin Áshlíð 17, Akureyri, neðri íbúðar-
hæð, þinglesin eign Oskars Hermannssonar, verð-
ur seld á naniðungaruþpboði föstud'aginn 28.
febr. 1969, samkvæmt kröfu Veðdeildar Lands-
banka íslands, Iðnaðarbanka íslands h.f., bæjar-
sjóðs Akureyrar og inniheimtumanns rikissjóðs.
Uppboðið hefst á eigninni sjálfri kl. 14.00.
Uppboð þetta var áður auglýst í 57., 59. og 61.
tbl. Lögbirtingarblaðs 1968.
Skrifstofu Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu 24.
febrúar 1969.
Bæjarfógetinn ú Akureyri og sýslumaðurinn
í Eyjafjárðarsýslu.