Dagur


Dagur - 26.02.1969, Qupperneq 8

Dagur - 26.02.1969, Qupperneq 8
8 Nýi snjóblásarinn að liefja starf á Múlavegi. (Ljósm.: Sig. Sigfússon) Bændur ræddu náltúrunafnakenningu SMÁTT & STÓRT STUÐNINGUR FRA UNGUM SJALFSTÆÐISMÖNNUM Á fundi ungra Sjálfstæðis- manna á Akureyri nýlega, komu fram ákveðnar kröfur um, að hraðað verði undirbún- ingsrannsóknum á virkjunar- möguleikum vatns- og hitaorku til raforkuframleiðslu og, að næstu stóriðjuframkvæmdum verði valinn staður á Norður- landi. Er þetta góður stuðning- ur við tillögur Þórarins Þórar- inssonar og fleiri Framsóknar- manna á Alþingi. SORGLEGT GETULEYSI Margt af því, sem blaðið fslend- ingur-fsafold segir um bæjar- málin, ber þess vott, hve blað- inu rennur getuleysi sinna manna í bæjarstjórn til rifja, og er það mjög að vonum. í staðinn fyrir að ræða málefna- ystuflokk og mun ritstjóri blaðs ins áreiðanlega vera einn um þá skoðun. Ef ritstjórinn álítur erfiðleik- ana í málefnum Akureyrar heimatilbúna og eitthvert eins- dæmi, ætti hann að lesa betur ummæli viðmælenda sinna, t. d. Gunnþórs Björnssonar á Seyðis firði og Jóhannesar Arasonar sýslumanns á Patreksfirði í blaðinu íslendingur-ísafold. RÖKLEYSA fslendingur-ísafold finnst það liandahófskennd ákvörðun bæj- arstjómar Akureyrar að leita eftir 5 millj. kr. láni til sér- stakra atvinnuaukandi fram- kvæmda. Hins vegar telur hann það harla gott hjá sínum mönn- um í bæjarstjórn að vilja rýra framlag bæjarins til Fram- kvæmdasjóðsins um allt að Á BÆNDAKLÚBBSFUNDI sl. mánudag var náttúrunafnakenn ing Þórhalls Vilmundarsonar prófessors á dagskrá, og flutti hann sjálfur langt erindi með skýringarmyndum um þessa kenningu. Stóð fundurinn til klukkan að ganga þrjú um nótt ina og tóku margir til máls að frumræðu lokinni, en frummæl andi svaraði fyrirspurnum. Það var haustið 1966, sem prófessor Þórhallur Vilmundar son flutti háskólafyrirlestra um náttúrunafnakenninguna og vöktu þeir þá þegar mjög mikla Kirkjuvikan 3. marz ÁRIÐ 1959 var fyrsta kirkju- vikan haldin á Akureyri og síð- an hefur hún verið annaðhvort ár. Nú hefst sjötta kirkjuvikan 3. marz. Þetta var tilkynnt á fundi, sem kirkjunnar menn héldu með fréttamönnum á laugardaginn. Jón Kristinsson hefur verið framkvæmdastjóri þessarar starfsemi öll árin og honum til aðstoðar Rafn Hjaltalín og svo að sjálfsögðu sóknarprestar og sóknarnefnd. Skýrði hann til- högun, en prentuð dagskrá fyrir alla dagana fæst við inngang- inn. Tilgangur kirkjuvikunnar er að auka tilbreytnina í safnaðar- starfinu og hefur því verið mjög vel tekið, samkvæmt mjög mikilli aðsókn, sem ekki hefur brugðizt. Meðal ræðumanna verða: Bjarni Einarsson bæjarstjóri, Hrefna Tynes, Magnea frá Kleifum, Kristján frá Djúpa- læk, Hjörtur E. Þórarinsson, séra Kári Valsson og séra Þór- hallur Höskuldsson. Tveir að- komuprestar flytja predikun. Það eru þeir sr. Bjartmar Kristj ánsson og sr. Sigfús Árnason. (Framhald á blaðsíðu 7) LANDSPRÓFSNEMENDUR á Akureyri boðuðu til fundar í Gagnfræðaskólanum kvöld eitt í síðustu viku og buðu á þann fund skólastjóra og kennurum. Varð þetta um 50 manna fund- ur. Frummælendur voru, Ás- kell Þórisson, Páll Sólnes, Björgvin Þorsteinsson og Páll Tryggvason. Þrettán ályktanir voru sam- þykktar, þar af ellefu þær sömu og samþyicktar voru í gagn- athygli og hafa síðan verið á dagskrá og sýnist sitt hverjum, er þar leggur orð í belg. Náttúrunafnakenning prófess orsins felur það í sér, að bæjar- nöfn, sem hingað til hafa verið talin dregin af mönnum eða mannsnöfnum, trú o. fl., séu fjöldamörg eða jafnvel flest dregin af náttúru landsins, landslaginu sjálfu. En kenning þessi hróflar við goðafræðinni, Landnámu og annarri fornri mennt í bókum, ennfremur stangast hún algerlega á við (Framhald á blaðsíðu 5) lega þann vanda, sem þetta bæjarfélag, eins og öll önnur bæjarfélög landsins, eiga við að glíma um þessar mundir, eru greinar blaðsuis mótsagna- kenndar og lítt skiljanlegar. FORYSTUFLOKKAR fslendingur-ísafold kallar Fram sóknarflokkinn forystuflokk í bæjarmálum og ratast honum þar satt á munn. Hins vegar telur hann Alþýðuflokkinn í sömu málsgrein einnig for- þrjár millj. kr. BRAGÐ ER AÐ ÞÁ BARNIÐ FINNUR fslendingur-fsafold segir á ein- um stað: „En livað hafa sveitar stjórnirnar gert til að fá það loforð efnt“, þ. e. loforð ríkis- stjórnarinnar um að rannsaka virkjunarskilyrði á Norður- landi. Já, bragð er að þá barnið finnur, hve hörmulega illa nú- verandi ríkisstjórn hefur staðiðl (Framhald á blaðsíðu 7). Skíðafergjöld Flugfél. Íslands um páska UM PÁSKANA verður mikið um að vera hjá skíðamönnum á Akureyri og á ísafirði. Af þessu tilefni hefur Flugfélag íslands ákveðið að setja upp sérstök skíðafargjöld frá Reykjavík til þessara staða. Skíðafargjöldin, sem eru 25% ódýrari en venju- leg fargjöld á þessum flugleið- um munu gilda frá Reýkjavík frá 1.—5. apríl og er gildistími farseðils 7 dagar. Auk skíðafar- gjaldanna eru í gildi sérstök fjölskyldufargjöld á öllum flug leiðum félagsins innanlands. Þar sem fjölskylda ferðast sam- an greiðir aðeins forsvarsmað- ur fjölskyldunnar fullt gjald en aðrir fjölskylduliðar hálft gjald. Til að fyrirbyggja misskilning skal tekið fram að fjölskyldu- fargjöld gilda þá aðeins að hjón eigi í hlut eða annað hjóna og börn. Á undanförnum árum hefur aðstaða til skíðaiðkana verið stórbætt hér á landi. Með til- komu Skíðahótelsins í Hlíðar- fjalli við Akureyri og byggingu þriggja skíðalyfta þar og lýs- ingu skíðabrauta er iðkendum skíðaíþróttarinnar sköpuð mjög góð skilyrði. Margar hópferðir icðnr halda fund fræðaskólum Reykjavíkur fyrir skömmu. En til viðbótar: Kennslubækur verði endur- skoðaðar og endurbættar. Komið verði upp lesstofum innan skólans undir eftirliti kennara, þar sem nemendur geti dvalið á daginn og unnið heimaverkefni sín, enda mis- jafnar aðstæður fyrir til náms. Tvær einkunnir verði gefnar í stærðfræði. □ hafa verið farnar frá Reykjavík um helgar í vetur til skíðaferða í Hlíðarfjalli. Skíðahótelið tek- ur sem kunnugt er gesti til venjulegrar hóteldvalar og einn ig hefur það yfir góðu svefn- pokaplássi að ráða. Þar er fram reiddur matur og drykkur dag- langt. Góð böð eru í kjallara Á STJÓRNARFUNDI í Alþýðu bandalaginu gerðist það í síð- ustu viku, að formaður félags- ins lagði fram lista með úrsögn- um 75 félagsmanna. Þar á lista var formaðurinn, Björn Jóns- son og 4 af 7 í stjórn félagsins. Oskar hópur þessi ekki að starfa í flokki með Magnúsi Kjartanssyni og Ragnari Arn- alds, en hyggst verða hluti nýs félagsskapar. Þeir 75, er skilið sögðu við Alþýðubandalagið, voru meirihluti félagsmanna. Staðið hafa deilur um, hvort flokksbrotið fengi blaðið Verka mamiinn í sinn hlut. Þjóðviljinn hefur sagt, að Björns-menn hafi stolið honum og þá líklega skuldunum með. Síðasta tölu- blað Verkamannsins, 21. febr., er enn undir ritstjórn Þorsteins ÆSKULÝÐSRÁÐ bæjarins og Tónlistarfélagið gangast fyrir skólatónleikum á Akureyri, sem haldnir verða á morgun, fimmtudag í Borgarbíói og hefj ast þeir kl. 5.15. bæði fyrir dvalargesti og aðra, sem notfæra sér skíðalyftur og aðra aðstöðu á staðnum. Auk þeirra, sem búa í sjálfu Skíða- hótelinu dvelur fjöldi skíða- fólks á gistihúsum á Akureyri, enda eru tíðar hentugar ferðir upp að Skíðahóteli. (Framhald á blaðsíðu 6). Jónatanssonar, en útgefandi tal inn Hnikarr h.f. Meðal þeirra, sem fagna flokksklofningi og e. t. v. nýjum stjórnmálasam- tökum, er Sjáifstæðisflokkur- inn, sem á nú enn sundraðri andstæðinga en áður. □ Philip Jenkins. Hinn kunni píanóleikari, Philip Jenkins, leikur. Tónleik- ar þessir eru ætlaðir framhalds skólum bæjarins og kostar að- gangur 50 krónur. □ Alþýðubandalagið á Akureyri klofnaði

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.