Dagur - 05.03.1969, Side 3

Dagur - 05.03.1969, Side 3
ÁRSHÁTlÐ Skíðabuxur Þý/k-íslenzka félagsins verður föstudaginn 7. niarz að Hótel KEA og hefst kl. 9 e. h. Eins og að venju verður kaffi og smurt brauð. Skeenmtikraftar, scm koma frarw: og stakkar á börn og fullorðna. JAN KISA - PHILIP JENKINS SIGURÐUR SVANBERGSSON SIGURDUR ÐEMETZ FRANZSON og 22 FÉLAGAR ÚR M. A. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR DANSAB TIL KL. 1 ettir. miðnætti. Félagar og alíir aðrir, sen» áhuga hafa, fjölmennið og takið með ykkur gesti. STJÓRNIN. Lopapeysur, húfur og ATVINNA! freflar. Viljum ráða nokkiar stúlkur á saumastofu. Vinna þarf allan daginn. — Uppl. hjá Magnúsi Jónssyni klæðiskera, sími 1-24-46. JÓN M. JÓNSSON h. f. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 ____________________________ Auglýsingasíminn er ÖTSALA! ÚTSALA! —Jff— 300 mismunandi frúarbrögð en aðeins einn Guð! Fólk spyr, og það með réttu: Hvers vegna allt þetta öngþveiti í trúmálum? Hverju eiga menn að trúa? Undinitaður flytur crindi n. k. sunnudag kl. 17:00 í Laxagötu 5, þar sem fjallað verður um þetta efni opinskátt og af hreinskilni. VERIÐ VELKOMIN STEINÞÓR ÞÓRÐARSON. Starf forstöðumanns VinnumiíBunai'skrifstofu Akurcyrarbæjar er laust til umsóknar. Umsækjendur þurfa að hafa lokið verzlunar- eða samvinnuskólaprófi eða hafa hliðstæða menntun. Laun samkvæmt kjarasamningi bæjarstarfs- manna. Umsóknarfrestur er til 15. marz 1969. Akureyri, 26. febrúar 1969. Bæjarstjórinn á Akureyri, BJARNI EINARSSON. Allar vörur verzlunarinnar seldar með 10-50% AFSLÆTTI frá verði sew var fyrir gengisbreytingu. LEÐURVÖRUR k.f. Sími 1-27-94. ATYINNA! Atta stúlkur vanar frystihúsvinnu vantar til Ól- afsvíkur. Mötuneyti, frítt húsnæði og fríar ferðir. Upplýsingar gefur VINNUMIÐLUNARSKRIF- STOFA AKUREYRAR. T oll vörugey i cisla Stofnfundur hlutafélags til reksturs tollvöru- geymslu á Akureyri verður haldinn laugardag- inn 8. marz n. k. kl. 2 e. h. að Hótel Varðborg. Allir þeir, á Akureyri og nærliggjandi byggðar- lögum, sem áhuga hafa á, að tollvörugeymsla verði starfrækt á Akureyri, eru eindregið hvattir til að koma á fundinn. UNDIRBÚNINGSNEFND. i FERM- INGAR- VEIZLUNA Nú fer hver að verða síðastur að panta okkar vin- sæla kalda borð. Skinka með tilheyrandi grænmeti. Roast beef með tilheyrandi grænmeti og Remoulade sósu. Lamhasteik með tilheyrandi grænmeti. Grísasteik með rauðkáli og tilheyrandi grænmeti Humar í mayonnaise. Fiskur í hlaupi. r Avaxtahlaup. Grænmetishlaup. Gstafat. Félag verzlunar- og skrifstoíuíólks Miðvikudaginn 5. marz kl. 18,30 verður haldinn fundur í Félagi verzlunar- og skrifstofufólks á Hótel KEA. DAGSKRÁ: RÆDD HEIMILD TIL VERKFALiS* BOÐUNAR. STJÓRNIN. Marinemð síld - Kryddsíld r r Humarsallat - Ræk jusallat - Ávaxtasallat - Italskt sallat. Cocktailsósa - Brún sósa, heit - Brauð og smjör. Kr. 240,00 pr. mann, - minnst 20 manns. SENDUM HEIM - LÁNUM LEIRTAU OG ÁHÖLD. HÓTEL KEA

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.