Dagur - 05.03.1969, Page 8
8
Nýja þvottahús Fjórðungssjúkrahússins. (Ljósm.: E. D.)
Hið nýja þvottaliús Fjórðnngs-
sjúkraliússins á Akureyri
SMATT & STORT
FYRIR síðusut áramót var nýtt
þvottahús Fjórðungssjúkrahúss
ins á Akureyri tekið í notkun.
Hafði það þá verið hálft annað
ár í smíðum. Eftir er á neðri
hæð að koma fyrir viðgerðar-
aðstöðu fyrir stofnunina, bæði
viðvíkjandi tré- og járnsmíði,
ennfremur á þar að koma verk-
stæði fyrir rafvirkja.
Allt er húsið 286 fermetrar,
þar af ofurlítið ketilhús á einni
hæð en aðalhúsið er tvær hæð-
ir. Á efri hæðinni er aðalþvotta
salur með tveim stórum þvotta-
vélum, þurrkurum, taurúllum
og tækjum til pressunar. Á
SPURNIN G AKEPPNI UMSE
innan barnaskólanna á sam-
bandssvæði þess lauk í Frey-
vangi s.l. sunnudag. Hríseyjar-
skóli, Laugalandsskóli í Önguls
staðahreppi og Þelamerkurskóli
sigruðu í undanúrslitum og
kepptu nú til úrslita. Urslitin
urðu á þá leið, að Þelamerkur-
skóli sigraði, hlaut 85 stig, af
100 mögulegum, Hríseyjarskóli
fékk 80 stig og Laugalandsskóli
70.8 stig. Fyrir Þelamerkurskóla
kepptu. Álfhildur Ólfasdóttir,
SÍÐASTA dag febrúarmánaðar
luku 14 nemendur í fyrstu deild
Vélskóla íslands, sem starfrækt
er á Akureyri, prófi, og stóðust
það allir með framhaldseink-
unn. Önnur deild Vélskólans,
sem einnig er hér, útskrifar
ekki sína nemendur fyrr en í
maílok.
í fyrsta sinn hefur smíða-
sömu hæð er kaffistofa, lítil
skrifstofa, snyrtingar og sauma-
stofa.
Þvottaráðskona er Sigurlaug
Pálsdóttir og með henni starfa
6—7 stúlkur að staðaldri. Á
degi hverjum skila þær 3—400
kg af þurrum, frágengnum
þvotti. Talið er, að eigið þvotta-
hús spari allmikið fé í rekstri,
rriiðað við það, að senda
þvottinn á almenningsþvotta-
hús bæjarins, svo sem áður var
gert að nokkru, en til var einn-
ig gamalt og úrelt sjúkrahúss-
þvottahús, sem hvergi nærri
Uppfyllti kröfurnar.
Gerði, Benedikt Björgvinsson,
Dvergasteini og Haraldur Gunn
þórsson, Gásum. Hlutu þau
bókaverðlaun frá UMSE og
skóli þeirra áletraðan vegg-
skjöld til minningar um keppn-
ina. Keppnisstjóri var Þóroddur
Jóhannsson og dómari Oddur
Gunnarsson.
Alls voru fjórar samkomur í
sambandi við spurningakeppn-
irnar. Húsfyllir var á þeim öll-
um og þær fóru vel fram. □
kennsla Vélskóladeildanna hér
farið fram samkvæmt þeim kröf
um, sem til skólans eru gerðar,
en þar hljóp Akureyrarbær und
ir bagga.
Þeir fyrstudeildar piltar, sem
fyrr voru nefndir, eru nú flestir
komnir á sjó, og hafa 1. vél-
stjóraréttindi á skipum með allt
að 250 hestafla vél, og hafa nær
Áætlað er, að þessi snotra
bygging, fullgerð, kosti 9—10
millj. kr. En áætlunin, sem er
nærri þriggja ára, hljóðaði upp
á 7.5 millj. kr. □
VINNUVEITENDUR lýstu því
yfir 20. febrúar, að þeir myndu
ekki greiða vísitöluuppbót á
laun, umfram það, sem greitt
var áður og miðað var við verð
lag 1. nóv. 1968. Þá gerði fjár-
málaráðherra þá kröfu til
BSRB, að þeir sættu sig við
skerðingu vísitölubóta, sem
samkv. úrskurði kjaradóms í
fyrra, skal greiða nú, samkv.
verðlagi 1. febrúar í ár. Kröf-
unni var hafnað.
Félagsmálaráðuneytið hefur
nú skipað 5 manna sáttanefnd
í yfirstandandi vinnudeilum. Á
nefndin að fjalla um allar vinnu
deilur, sem vísað hefur verið
til sáttasemjara. í henni eiga
sæti, auk ríkissáttasemjara,
Toi'fa Hjartarsonar: Jónatan
Hallvarðsson, Hjálmar Vil-
hjálmsson, Baldvin Jónsson og
Ragnar Ólafsson. Viðræður um
kjaramálin eru hafnar.
allir sótt um aðra deild hér
næsta vetur.
Samkvæmt umsögn Björns
Kristinssonar, forstöðumanns
Vélskóladeildarinnar hér, voru
hinir 14 nemendur óvenju dug-
legir og hinn álitlegasti hópur.
Fylgja þeim heillaóskir á mið-
in. □
NÁTTÚRUVERND
Flutningur dýi'ategunda á ný
landsvæði hefur oft leitt til
stórvandræða, einnig útrýmingu
einstakra dýrategunda. Röskun
sú, er memi hafa oft valdið í
ríki náttúrunnar, hefur orðið
dýrkeypt reynsla, en jafnframt
opnað augu manna á ýmsum
þeim sannindum, sem mann-
kynið verður að virða í um-
gengni við land sitt, ef því á
að vegna vel. Jafnframt er nú
hvarvetna krafizt betri um-
gengni. Sektir við því, að kasta
tómum sígarettupakka eða bréf
poka út um bílgluggann á al-
menningsvegi, er dæmi um góð
an skilning á siðmannlegri um-
gengni við landið. En slíkar
sektir eru algengar, t. d. í
Þýzkalandi.
KIRKJUVIKAN
Forráðamenn kirkjuvikunnar á
Akureyri biðja að minna á, að
í kvöld, miðvikudag, predikar
Með illa þokkuðum lögum fvr
ir jól létu stjórnarflokkarnir
bi'eyta hlutaskiptum sjómanna.
Þau leiddu til sjómannaverk-
fallsins, er að hluta var svo
leyst með löggjöf.
Ákvörðun atvinnurekenda nú,
að greiða ekki vísitölubætur á
laun, er líkleg til að valda stór-
kostlegum erfiðleikum í kjara-
málum, sem óvíst er hvernig
leyst verða.
Dalvík, 4. marz. Reiðhestum
fjölgar á Dalvík og teygja menn
þá á ísnum hér í nágrenninu.
Björgúlfur hefur landað hér
tvisvar, samtals um 70 tonnum.
Björgvin hefur landað einu
sinni, 40—50 tonnum. Margrét
er með þorskanet og Arnar með
troll.
Hrognkelsaveiði er hafin og
hefur aflazt sæmilega suma
daga. Enn veiðist aðeins rauð-
magi og er hann gott nýmeti.
Síðar kemur svo grásleppan og
hafa fleiri áhuga á að veiða
hana.
Loftur Baldvinsson leggur
upp á Sauðárkróki.
Atvinnan hefur aukizt veru-
lega.
Snjór er lítill og skotfæri til
Ólafsfjarðar.
séra Bjartmar Kristjánsson á
Laugalandi í kirkjunni, Jón Júl.
Þorsteinsson les Píslarsöguna,
séra Pétur Sigurgeirsson þjón,-
ar fyrir altari, Jakob Tryggva-
son leikur á pípuorgelið.
Á morgun flytur Bjöm Þórð-
arson ávarpsorð, Hjörtur E.
Þórarinsson og séra Kári Vals-
son flytja ræður og Gígjukór-
inn syngur.
Á föstudaginn syngja Jóhann
Konráðsson og Sigurður Svan-
bergsson, og Kristján frá Djúpa
læk flytur ræðu, ennfremur
Magnea skáldkona frá Kleifum.
Kirkjukvöldið á laugardaginn
verður helgað skáldinu frá
Fagraskógi og á sunnudaginn
predikar séra Sigfús Árnason á
Miklabæ.
Kirkjuvikan fór vel af stað
og var fjölsótt.
ÞJÓÐARMETNAÐUR
Á síðasta ári og tveim fyrstu
mánuðum þessa árs hafa margir
tugir fólks yfirgefið fsland og
flutt sig til annarra landa, m. a.
til Ásralíu. Ritað hefur verið
um þetta í blöð, fjöhniðlunar-
tæki flutt þjóðinni svör þessa
fólks við spurningum frétta-
manna o. s. frv. En engum virð-
ist hafa verið það í huga, að
ræða þann mikla atburð, þegar
maður yfirgefur ættland sitt til
að gerast ríkisborgari annars
lands, fremur en það væri auka
atriði málsins. Hvar er nú þjóð-
ernismetnaður fslendinga? Er
tímakaup og tekjuvon orðið ís-
lendingum allt?
HRAPANDI ÞJÓÐ
Það eru aðeins tvö eða þrjú ár
síðan frá því var sagt undir
stórum fyrirsögnum, að íslend-
Verkalýðsfélög landsins hafa
gert þá kröfu, fyrst og fremst,
að þessar bætur verði að fullu
greiddar, enda virðast þær
sanngjarnt lágmark.
Að sjálfsögðu vona það flest-
ir, að til verkfalla dragi ekki á
ný. En óveðursblika sú, er nú
er á lofti, getur leitt til harðvít-
ugri baráttu en þjóðarbúið og
einstaklingar þola með góðu
móti. □
Verið er að bora aðra holu á
Hamri og strax farið að renna
heitt vatn þar upp, til viðbótar
því, sem áður hafði náðst við
borun. J. H.
Akureyrartogararnir
KALDBAKUR er að landa á
Akureyri ca 180 tonnum.
Svalbakur seldi í Cuxhaven
25. febrúar 135 tonn fyrir 77927
mörk. Fór á veiðar í gær.
Harðbakur landaði 25. febrú-
ar á Akureyri 199 tonnum.
Hann fór á veiðar 27. febrúar.
Sléttbakur seldi í Cuxhaven
26. febr. 180 tonn fyrir 122349
mörk. Hann fer á veiðar í dag.
(Frá ÚA í gær.)
Þelamerkurskóli vann í
spurningakeppni UMSE
Börnin, sem kepptu til úrslita í Freyvarigi á sunnudaginn. Sigur-
vegarar í miðju, f. v. Haraldur, Álfhildur og Benedikt. (Ljm.: Þ. J.)
Fjorfán iiiku t.d. próíi Vélskólans á Akureyri
Konur að störfum í þvottahúsinu. (Ljósm.: E. D.) (Framhald á blaðsíðu 5)
Ófriðarblilmr á vinnumarkaði
TEYGJA GÆÐINGA AISI