Dagur - 26.03.1969, Blaðsíða 6

Dagur - 26.03.1969, Blaðsíða 6
6 Meitillmn h.f. ÞORLÁKSHÖFN, vill ráða vanar pökkunar- stúlkur nú þegar. MIKIL VINNA - FRÍ FERÐ Uppl. í síma 99-36-11 og 99-36-63, Þorlákshöfn og Vinnumiðlunarskrifstofunni Akureyri. NAUÐUNGARUPPBOÐ Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík verður óskrá- sett Opel-tvörubifreið árgerð 1956 seld á nauð- ungaruppboði, sem fram fer að Hallfríðarstöðum í Skriðuhreppi þriðjudaginn 8. apríl n.k. og hefst kl. 14.00. Greiðsla fari fram við hamarshögg. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI - SÝSLU- MAÐURINN í EYJAFJARÐARSÝSLU, 24. marz 1969. AKUREYRINGAR! MUNIÐ FERMINGARSKEYTIN FRÁ OKKUR! AFGREIÐSLUR: Maikaðurinn, Hafnarstræti 106, Véla- og raftækjasalan, Geislagötu 14, Kristniboðshúsið Zion. SÍMAR: 11261 - 11253 - 12939. Opið fermingardagana kl. 10 f.h. til 5 e.h. - GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA KFUM &K. Gefið gagnlegar FERMINGARGIAFIR SKÍÐI, SKÍÐASKÓR, SKÍÐASTAFIR, SKÍÐASTAKKAR, SKÍÐABUXUR, HLÍFÐARBUXUR, LYFTUBELTI, SKÍÐAGLERAUGU. SVEFNPOKAR, BAKPOKAR, VINDSÆNGUR GREIÐSLUFRESTUR VIÐ STÆRRI KAUP BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. Aðalfundur klúbbsins „Öruggur akstur“ á Akureyri og ná- grenni verður haldinn að Hótel KEA n.k. laug- ardag 29. nnarz kl. 2 e. li. Dagskrá: Ávarp: Baldvin Þ. Kristjánsson félagsmálafull- trúi. — Erindi um umferðarmál: Ófeigur Eiríks- son bæjarfógeti. — Afhent merki Samvinnutrygg- inga fyrir öruggan akstur. — Stjórnarkjör. Drukkið verður kaffi í boði klúbbsins „Öruggur akstur.“ Stjóm klúbbsins „Öruggur akstur.“ AUGLÝSIÐ í DEGI - SÍMINN ER 1-11-67 NÝ SENDING DÖMUTÖSKUR VERZLUNIN ÁSBYRGI Hvítar slæður Hvítir hanzkar VERZLUNIN ÁSBYRGI NÝROMIN kjólaefni FLAUEL sem má þvo AFGALON DRALON einl. og rósótt TERYLENE frá kr. 300.00 pr. m. VERZLUNIN RÚN Drengjaföt Telpukjólar Barnapeysur í miklu úrvali. Barna- sokkabuxur stærðir 1—11. VERZLUNIN DRÍFA Skúlugarn NÝ SENDING KOMIN BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. TIL FERMINGARGJAFA Bók er bezfa gjöfin BIBLÍUR - NÝJATESTAMENTI PASSÍUSÁLMAR - SÁLMABÆKUR o. s. frv. PENNASETT - MANNTÖFL ALBÚM - HNATTLÍKÖN o. m. fl. K 0 M IÐ - þér finnið það rétta BÓKVAL Sími 1-27-34 FERMINGARGJAFIR STEINHRIN GAR ARMBÖND úr gulli og silfri - AIÁNAÐAR- STEINAR og STJÖRNU- MERKI - KROSSAR og HÁLSMEN úr gulli og silfri - MANCHET- HNAPPAR og BINDIS- NÆLUR í fjölbr. úrvali — EYRNALOKKAR mikið úrval. MYNDAVÉLAR og SJÓNAUKAR á gamla verðinu. GULLSMIÐIR SIGTRYGGUR og PÉTUR Brekkugötu 5. NÁTTFÖT - NÁTTKJÓLAR UNDIRKJÓLAR MITTISPILS BR J ÓSTAHALDAR AR SOKKABANDABELTI SOKKAR-SOKKABUXUR SKÍÐASTAKKAR - PEYSUR VEFNAÐARVÖRUDEILD Húsmæður! HÖFUM ALLT SEM ÞARF í PÁSKABAKSTURINN KOMIÐ OG VELJID SJÁLF VERZLIÐ TÍMANLEGA SENDUM HEIM KIÖRBUÐIR KEA k£ L

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.