Dagur - 16.04.1969, Blaðsíða 3

Dagur - 16.04.1969, Blaðsíða 3
3 Hestamenn, Akureyri Munið hópreiðina á sumardaginn fyrsta. Lagt verður af stað frá Aðalstræti 23 kl. 2 e. h. Mætið. stundvíslega. Hestamannafélagið LÉTTIR. Framtíðar atvinna Ungan mann vantar til sníðamennsku í skinna- framleiðslu. Upplýsingar gefnar á staðnuni. Fataverksmiðjan HEKLA. Ferðafélag Akureyrar heldur aðalfund að Hótel KEA fimmtudaginn 17. apríl n.k. <kl. 9 e. h. — Venjuleg aðalfundar- störf. — Myndasýning. STJÓRNIN. ÓDÝRU belgisku fiitteppin ERU KOMIN. Ennfremur frönsk filfteppi Vinsamlega vitjið pantana. TEPPADEILD LEIKFÉLAG AKUREYRAR GAMANLEIKURINN Poppsöngvarinn eftir VERNON SYLVAINE LEIKSTJÓRI BJARNI STEINGRÍMSSON. Frumsýning laugardaginn 19. apríl kl. 20.30. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða sinna á íimmtudag og föstudag kl. 15—17. Osóttir frumsýningarmiðar seldir á laugardag. SÍMI 1-10-73. ÓDÝRT! ÓDÝRT! Útsaumuð vöffsnsett kr. 270.00. Koddaver kr. 228.00, settið. Svæfilver frá kr. 62.00. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Byrjum að afgreiða RÓSASTILKA (.ARUARÖSIR) á fimmtudag. Margar tegundir. Nýkomið úrval af pottaplöntum BLÓMABÚÐIN LAUFÁS YIFTUREIMAR VATNSDÆLUR KÚPLINGSDISKAR KÚPLIN GSP RESSU R MÓTORPÚDAR BREMSUBORDAR BREMSUDÆLUR SPINDILKÚLUR STÝRISENDAR KVEEKJUR KVEIKJ UHLUTIR o. m. II. Auglýsingasíminn er 1-11-67 HÚSMÆÐUR ATHUGIÐ! Eggin hafa LÆKKAÐ í verði K0STA AÐEINS KR. 70.00 PR. KG. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Síðari fundur Ársþings í. B. A. verður miðvikudagskvöld 23. þ. m. í Sjálfstæðis- húsinu kl. 8.30. — Forseti Í.S.Í., Gísli Halldórs- son, mætir á lundinum. Stjórn í. B. A. Neiamann og hásefa vantar á m/b Stíganda frá Óiafsfirði. Uppl. gefur Vinnumiðlunarskrifstofa Akurevrar. Frá STEFNI, Ákureyri Heiðruðuin viðskiptamönnum stöðvarinnar skal bent á, að samkv. samningi vörubílstjórafélagsins Vals og atvinnurekenda skal allur akstur stað- greiðast. — Þegar tim stærri viðskipti er að ræða geta þó þeir, sem þess óska, fengið mánaðarvið- skipti, enda greiði þeir reikninga sína fyrir 10. livers mánaðar. Bifreiðastöðin STEFNIR, Akureyri. TILKYNNING Hér nieð tilkynnist að Sparisjóður Skriðuhrepps, er hættur störfum og hefur verið sameinaður sparis j óð.i Arnarneshrepps. Viðskiptamenn sparisjóðs Skriðuhrepps snúi sér hér el'tir til sparisjóðs Arnarneshrepps, Ásláks- stöðum, með viðskipti sín. Öxnhóli, 14. apríl 1969. F. h. sparisjóðsstjórnarinnar, AÐALSTEINN SIGURÐSSON. — Raftækjavinnustofa GRÍMS og ÁRNA, HÚSAVlK - SÍMI 4-11-37 a u g 1 ý s i r : Vanti yður eitthvert rafrnagnsáhald, þá lítið inn til okkar og athugið verð og greiðslukjör, áður en þér íestið kaup annarsstaðar. MUNIÐ: Allir hlutir geta bilað; þá er gott að íá iljóta og góða viðgerð. ALGJÖRLEGA SJÁLFVIRK 10 ÞVOTTAKERFI: 1. Suðuþvottur, mjög óhreinn (með forþvottl). 2. Suðuþvottur, venjulegur (&n for- þvotts). 3. Mislitur þvottur (suðuþolinn), (bómull, léreft). 4. Gerfieíni — Nylon, Diolen. o. þ. h. (án þeytivindu). 5. Mislitur þvottur (þolir ekki suðu) (án þeytividnu). 6. Mislltur þvottur (ekki litfastur). 7. Viðkvæmur þvottur (Acetate, Per- (án þeytlvindu). 8. Ullarefni (kaldþvottur). 9. Skolun. 10. Þcytivinda. Verð kr. 28.500.00 RAFTÆKNÍ - IngviR.Jóhannsson Geislagötu 1 . Akureyri . Sírnar l-20:72 — 1-12-23

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.