Dagur - 16.04.1969, Blaðsíða 8

Dagur - 16.04.1969, Blaðsíða 8
8 SMATT & STORT LANDSFEÐURNIR SÖGÐU... A FÖSTUDAGINN var haldinn aukafundur í bæjarstjórn Akur eyrar og tekið til afgreiðslu erindi Slippstöðvarinnar h.f. á Akureyri. í erindinu var þess farið á leit, með tilvísun til bréfs Atvinnumálanefndar rikis ins, að Akureyrarbær tæki boði nefndarinnar um töku láns að upphæð 3 millj. kr., sem Akur- eyrarbær endurlánaði síðan Slippstöðinni h.f. Láni þessu er AKVEÐIÐ ER, að í sumar verði byggð sundlaug úr plasti á Blönduósi og er það Trefja- plast, sem það verk tekur að sér. Verður sundlaug þessi 7x15 m. Á Hofsósi er von á 140 tonna fiskibáti, sem verið er að smíða í Kópavogi og er úr stáli. Þar er búið að stofna hlutafélag til 550 MILLJ. KR. LÁN í ÞÝZKALANDI HINN 10. apríl var undirritaður samningur við þrjá þýzka banka um lántöku að upphæð 550 millj. ísl. kr. Verður megin hluta lánsfjárins ráðstafað á vegum Atvinnumálanefndar ríkisins. Vaxa nú ört skuldirnar við útlönd og eru menn farnir að óttast hina gífurlegu skulda- söfnun. Q ætlað að létta á yfirstandandi greiðsluerfiðleikum fyrirtækis- ins, eða eins og stendur í bréfi Atvinnumálanefndar ríkisins svo „fjárhagserfiðleikar fyrir- tækisins verði leystir í bráð, meðan athugun fer fram á fjár- hagslegri stöðu Slippstöðvar- Lnnar h.f.“ Vegna þessa erindis sam- þykkti bæjarstjórn eftirfarandi tillögu, sem bæjarstjóri lagði að annast fiskvinnslu og út- gerð. Nær hlutafélagið yfir Hofsós og þrjá nærliggjandi hreppa. Hluthafar eru um 130 talsins. Formaður er Níels Her- mannsson, Hofsósi. Arnar, 200 tonna stálskip, sem hlutafélag á Skagaströnd keypti, kom þangað í gær með 100 tonn fiskjar. Við norðan- verðan Skaga var íshrafl. Búið er að greiða 3.4 milljónir króna í atvinnuleysisbætur á Siglufirði á þessu ári, þ. e. tvo og hálfan mánuð. í des. í vetur keypti Lýtings- staðahreppur í Skagafirði jörð- ina Borgarey. Hreppurinn hyggst koma þar upp fimm þús und hesta túni. Er ætlunin að heyja í landi Borgareyjar í sum ar. Ætlunin er að koma þar upp heyforðabúri og hefja líka fé- lagsræktun. Er Lýtingsstaða- hreppur fyrstur til að hefja framkvæmdir í þessum málum. fram: „Bæjarstjórn Akureyrar lýsir óánægju sinni með þá starfsaðferð, sem fram kemur í tilboði Atvinnumálanefndar rík isins, en samþykkir, með tilliti til aðstæðna, að taka tilboði nefndarinnar“. Þessi tillaga var samþykkt með 9 samhljóða atkvæðum, en tveir fulltrúar Framsóknar- flokksins sátu hjá. Einn bæjar- fulltrúi, Sigurður Óli Brynjólfs son, gerði grein fyrir sínu at- kvæði á eftirfarandi hátt: „Vegna þess, að ég tel, að Slipp stöðinni h.f. sé brýn þörf á ein- hverri úrlausn vegna greiðslu- erfiðleika hennar og öll bein fyrirgreiðsla hins opinbera brestur, segi ég já. Jafnframt lýsi ég undrun minni á af- greiðslu Atvinnumálanefndar ríkisins á lánsbeiðni Slipp- stöðvarinnar h.f.“ Áður höfðu Framsóknarmenn flutt frestunartillögu. Sjá síðar. Aðdragandi þessa máls er á (Framhald á blaðsíðu 5) SUMARÁÆTLUN Flugfélags íslands gekk í gildi 1. apríl sl. Ferðum fjölgar í áföngum og verða tólf þotuflug í viku hverri milli fslands og útlanda þegar áætlunin hefur að fullu tekið gildi. Auk þess verða flug ferðir með skrúfuþotu um Fær- eyjar og Bergen til Kaupmanna hafnar. Að þessu sinni er sér- stök ástæða til að vekja athygli á breytingum þeim, sem félag- ið fékk framgengt á ódýrum vor fargjöldum til staða í Mið- Evrópu allt suður til Austur- ríkis. Svo og á sérlega hagstæð- Stjórnleysi „viðreisnarinnar“ svokölluðu er hennar þyngsta sök. Stjórnarflokkarnir unnu síðustu alþingiskosningar með því að boða kjósendum, að allt mætti vera frjálst. Hagkerfið væri svo fullkomið, að það þyldi, að fólk mætti lifa og leika sér með gjaldeyrinn. Gjaldeyris sjóðurinn væri örugg trygging fyrir því. Þeir sögðu fólkinu líka, að allir, sem segðu annað væru afturhaldssamir hafta- dýrkendur og nátttröll í íslenzk um stjórnmálum. LOFORÐ OG ÓSKHYGGJA Það var nokkur vorkunn þó að fjöldi fólks tæki þetta trúanlegt, af því það vildi að svo væri og óskaði sér þess. Og hverjir áttu að vita þetta betur en lands- feðurnir sjálfir, sem með völdin fóru? Gengisfellingu töldu þeir góðu landsfeður, að ekki þyrfti um að ræða, eins og nú væri hagrætt málum. Þessi kenning féll Iíka í farveg þeirrar ósk- hyggju, sem almeimir kjósend- ur ólu með sér. Loks var hægt að framkvæma stöðvunarstefn- una, sögðu landsfeðurnir, og við munum framkvæma hana, og féllu þessi fyrirheit í opiim huga hins almenna borgara. Allt voru þetta blekkingar. GÓÐÆRISGALEYSH) Góðæri höfðu verið meiri um tima, en þekkzt liafði á Islandi. En andvaraleysi landsfeðranna og stjórnleysi líka í hámarki. Þrátt fyrir góðærið hafði verið lifað á lánum og atvinnuveg- irnir reknir með styrkjum. Jafn vel „gjaldeyrisvarasjóðurinn“ um einstaklingsfargjöldum til Spánar og Portúgal. Hinn 1. apríl gengu einnig í gildi mjög hagkvæm fargjöld milli íslands og Færeyja en vaxandi áhuga fyrir ferðum þangað hefur orðið vart að undanförnu. Sumaráætlun Flugfélagsins er að þessu sinni í þrem aðal áföngum og gildir sá fyrsti frá 1. apríl til 31. maí. Þá verða sjö ferðir á viku til Norðurlanda og sex ferðir til Bretlands. Annar áfangi sem reyndar er aðal annatíminn, hefst 1. júní og end (Framhald á blaðsíðu 2). var myndaður með lántökum. Þetta sagði til sín þegar dró úr góðærinu og verðlag íslenzkra afurða á erlenduin mörkuðum féll úr hámarki. Þá felldu lands feðurnir gengi íslenzku krón- unnar tvisvar á emu ári og veltu með því óstæðu verð- bólguflóði yfir óviðbúinn og vamarlausan ahnenning. BLINDIR FÁ SÝN Nú eru blindir að fá sýn. Iliði trausta hagkerfi reyndist liald- laust, gjaldeyrinum var sóað, skuldasöfnun ■ erlendis stendur enn, harðvítugasti skömmtunar stjóri hefur tekið völdin í stað frelsinsins. Þessi skönuntunar- stjóri er skorturinn og atvinnu- leysið. Stjómin valdi hann fremur en skynsemina. Lands- feðurnir sóru af sér gengis- fellingar og allir vita livernig fór, og að þar fór líkt og með stöðvunarstefnuna. Ekki er að furða þótt einhverjir hinna blindu fái sýn, þegar allt þetta liggur fyrir. VITNISBURÐUR Bjartmar Guðmundsson alþing- ismaður lét nýlega birta í Is- lendingi-ísafold viðtal við sig. Er á því að sjá, að byrjað sé að rofa til hjá honum og hann sé að fá sjónina. Hann er farinn að sjá það, að „viðreisnin“ haft ekki gengið sem bezt. En við síðustu kosningar tók hann eftir mætti undir þann áróður, að vel horfði og málefni þjóðarinn ar væru í góðum höndum hjá landsfeðrunum. í ÓVITAHÖNDUM f viðtalinu segir Bjartmar: „Við hljótum líka að vera farin að læra af reynslunni, að gengis- fall eltir látlaust óhagstæðan greiðslujöfnuð eins og skugginn ferðamanninn og þar á ofan verðbólga með öllum síniun fylgifiskum. Frelsi í viðskiptum er ákaflega æskilegt öllum. En óvitaskapur í fjármálum, sem of marga hendir, þolir ekki nema takmarkað frelsi. Og úr óvitaliönduin taka góðir foreldr ar voðann, þegar þeir vita af lionum.“ EKKI GÓÐIR FORELDRAR í framanrituðum hugleiðingum viðurkennir Bjartmar, að lands feðumir hafi annaðhvort ekki (Framhald á blaðsíðu 5). Sund!aug úr plasfi á Blönduósi Sumaráætlun Flugfélags Isl. '69 Framsóknarmenn á miðstjómaraðalfundi Framsóknarflokksins í Bændahöllhini. (Ljósmynd: Guðjón Einarsson)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.