Dagur - 16.04.1969, Blaðsíða 7
I
7
Nýkomin kjólaefni
STRIGAEFNI, 20 litir, verö frá kr. 108.00
BÓMULLAREFNI, 20 litir.
KAKI, einlitt og rósótt.
FROTTE, rósótt og einlitt.
FLAUEL, rósótt, einlitt og köflótt.
AFGALON, einlitt og rósótt.
PÓSTSENDUM.
Dömudeilcl — Sími 1-28-32.
N.Ii.F.-yöriir
BYGGMJÖL
HVE'ITIKLÍÐ
BANKABYGG
HEILHVEITI
KRUSKA
HÖRFRÆ
NÝLENDUVÖRUDEILD
AÖalfundur
STANGVEIÐIFÉLAGSINS FLÚÐA
á Akureyri verður haldinn að Hótel KpA þriðju-
dagskvöTdið'22. ápríl n.k. og hefst kl. 20.30.
Áríðahdi fnál á dagskrá. Félagar beðnir að fjöl-
menna.
STJÓRNIN.
HINN ÁRLEGÍ SUMARFAGNAÐUR
T.F.A verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu mið-
vikudaginn 23. apríl kl. 7.30 e. h. (síðasta vetrar-
dag). - SKEMMTIATRIÐI.
Miðasala og borðapantanir verða á sama stað,
mánudaginn 21. apríl kl. 8—10 e. h.
SKEMMTINEFNDIN.
Mínar innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð
við andlát og jarðarför föður míns
JÓNS J. FANNDALS, Brakanda,
og til þeirra, sem mmntust hans nreð minningar-
gjöfum og blómum.
Þorsteinn Jónsson.
Rafha-ÍSSKÁPUR
fyrir 220 volta riðstraum
og jafnstraum c'rskast
keyptur.
Uppl. hjá Bergþóru Egg
ertsdóttur, Hafnarstræti
102, 4. hæð, sími 1-10-12.
SKÁTAKJÓLAR
óskast til kaups.
Hulda Þórarinsdóttir,
sími 1-14-92.
FLAUEL
ÞVOTTEKTA
nýkomið.
VEFNAÐARVÖRU-
DEILD
Varahlutverzlun
auglýsir:
WILLYS varahluti í
GÍRKASSA - STÝR-
ISGANG - FJAÐRA-
HENGSLI - MÓTOR
o. fl.
KÚPLINGSDISKA í
WILLYS - CHEVRO-
LET - BEDFORD -
G.M.C. - OPEL -
REO - MOSKWITZ -
VOLVO o. fl.
TREFJAPLAST í sett-
um - BOXERPLAST í
túbum og dósum, hand-
hægt til hvers konar við-
gerða.
LJÓSAKÚPLAR,
6-12-24 volta.
LJÓSAPERUR,
6-12-24 volta.
MONROE DEMPAR-
AR - MANN OLÍU-
SÍUR - BOSAL
HLJÓÐKÚTAR -
PÚSTRÖR og
SPENNUR.
ÞÓRSHAMAR H.F.
Varahlutaverzlun.
AUGLÝSIÐ í DEGI
ÞINGEYINGAFÉLAGIÐ Akur
eyri heldur spilakvöld í
Bjargi laugardaginn 19. apríl
n. k. kl. 8.30 e. h. Spiluð verð-
ur félagsvist. Góð skemmti-
atriði og dans. Mætið vel. —
Nefndin.
I.O.O.F. — 1504188% —
□ RÚN 59694167 m 3
MESSAÐ verður í Akureyrar-
kirkju n. k. sunnudag kl. 11
f. h. (Athugið breyttan messu
tíma). Sálmar: 54 — 214 —
134 — 225 — 675. — B. S.
TIL Strandarkirkju kr. 100 frá
Huldukonu. — Beztu þakkir.
— B. S.
BIAFRASÖFNUN. I Lauga-
landsprestakalli í Eyjafirði
varð Biafrasöfnunin krónur
79.103.85 samkvæmt upplýs-
ingum séra Bjartmars Krist-
j ánssonar sóknarprests, sem
jafnframt biður blaðið að
færa gefendum og öðrum
þeim, sem að söfnuninni
unnu, þakklátar kveðjur.
I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99.
Fundur fimmtudaginn 17.
apríl n. k. kl. 21 í Aþýðuhús-
inu. Fundarefni: Vígsla ný-
liða, innsetning embættis-
manna, kosning fulltrúa á
þingstúkuþing, önnur mál. —
Æ.t.
ATTRÆÐ. Frú Hólmfríður Páls
dóttir, Hrafnagilsstræti 8 á
Akureyri, fyrrum lengi hús-
freyja á Þórisstöðum í Kaup-
angssveit, verður áttræð 18.
apríl n. k.
SJÖTUG. Frú Lára Ágústsdótt-
ir miðill á Akureyri varð sjö-
tug í gær, 15. apríl. Hún er
landskunnur miðill og gædd
meiri dularhæfileikum og
fleiru, en flestir aðrir. Blaðið
sendir frú Láru sínar beztu
afmælisóskir.
SKOTFÉLAGAR. Munið æfing
una á föstudaginn kl. 8.15. —
I.O.G.T. st. Isafold-Fjallkonan
nr. 1. Fundur fimmtudaginn
17. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Æsku-
lýðsheimilinu Kaupvangs-
stræti 4. Fundarefni: Vígsla
nýliða, kosning fulltrúa á
þingstúkuþing, upplestur. —
Æ.t.
LIONSKLÚBBURINN
HUGINN. Fundur að
Hótel KEA fimmtudag-
inn 17. þ. m. kl. 12.00. —
SÍÐARI FUNDUR ársþings
ÍBA hefst í Sjálfstæðishúsinu
23. þ. m. kl. 8.30 e. h. — Sjá
auglýsingu á öðrum stað í
blaðinu í dag.
KA-FÉLAGAR. Munið aðal-
fundinn fimmtudaginn 17.
þ. m. kl. 8.30 e. h. í Sjálfstæðis
húsinu (Litla sal). Kosinn
verður íþróttamaður ársins
1968. — Stjórnin.
GLERÁRHVERFI. Sunnudaga-
skólinn verður n. k. sunnudag
í skólahúsinu kl. 1.15 e. h. Öll
börn velkomin.
Brúðhjónin Þorgerður Þorgils-
dóttir og Helgi Aðalsteinsson,
Norðurgötu 3, Ak. -— Ljós-
myndastofa Páls.
FERÐAFÉLAG AKUREYRAR
heldur aðalfund n. k. fimmtu-
dag. Sjáið nánar auglýsingu í
blaðinu í dag.
HLUTAVELTA. Kvenfélagið
Baldursbrá verður með hluta
veltu að Bjargi, sunnudaginn
20. þ. m. kl. 4 e. h., til ágóða
fyrir vistheimilið Sólborg.
MINJASAFNIÐ er opið á
sunnudögum frá kl. 2—4 e. h.
svo og á öðrum tímum fyrir
skóla- og áhugafólk eftir sam
komulagi. Sími safnsins er
1-11-62, en safnvarðar
1-12-72.
Brúðhjónin Heiðbjört Antons-
dótth' og Sveinn Jónasson, Eiðs
vallagötu 5, Ak. — Ljósmynda-
stofa Páls.
SKAKUNNENDUR. Sjáið aug-
lýsingu um Skákþing Akur-
eyrar í blaðinu í dag. — Skák
félag Akureyrar.
ÆSKULÝÐSFUND -
UR. Kl. 2 e. h. á sunnu
daginn verður sam-
eiginlegur fundur í
drengja-, stúlkna- og aðal-
deild og hefst í kirkjunni með
helgistund: í kapellunni fara
fram veitingar, fjölbreytt
skemmtiatriði, kvikmynd.
(Gjald fyrir veitingar 15 kr.).
Félagar hvattir til að fjöl-
menna. — Stjórnin.
BRÚÐHJÓN. Á páskadag voru
gefin saman í hjónaband í
Akureyrarkirkju, ungfrú
Bryndís Guðrún Friðriks-
dóttir hárgreiðsludama og
Þorbei'gur Hinriksson sjó-
maður. Heimilj þeirra verður
að Hafnarstræti 20, Ak. —
Ljósmyndastofan FILMAN.