Dagur - 07.05.1969, Blaðsíða 3

Dagur - 07.05.1969, Blaðsíða 3
3 TIL SOLIJ: Húseignin BREKKUGATA 7, Akureyri (norð- urhluti) ásamt bakhúsi og eignarlóð. Greiðsluskilmálar mjög aðgengilegir. Upplýsingar gefur Jón R. Thorarensen. Símar: 1-26-36 og 2-15-90. TIL SOLU: Nýlegt einbýlishús á Syðri-Brekkunni. 4ra herb. íbúð á Syðri-Brekkunni. 6 herb. íbúð á Ytri-Brekkunni. RAGNAR STEIN BERGSSON, hrl., Hafnarstræti 101, sími 1-17-82. NÆRSYEITIR Höfum jafnan SNEITT ÁLEGG OSTA - PYLSUR - BJÚGU NÝLENDUVÖRUDEILD Sportsokkar barna og unglinga Leistai* VEFNAÐARVÖRUÐEILD NYKOMiÐ KLUKKUSTRENGIR VEGGMYNDIR DAGATÖL REFLAR DÚKAR VERZLUNIN DYNGJA Atvinna óskast V'iðsk iptafræðingur ósk- ar eftir atvinnu á Akur- eyri. Uppl. í síma 2-15-02. Leikfélag Akureyrar Gamanleikurinn POPP- SÖNGVARINN sýning á fimmtudags- kvöld. SÍÐASTA SÝNING Nýkomin BARNANÁTTFÖT sex teg. VERZLUNIN DRÍFA Eigum á gömlu verði: Markaklippur Sauðaklippur Nýjar vorvörur: Kápur, dragtir og fatnaður úr LEÐRI, RÚSKINNI og TERYLENE TÖSKUR, HANZKAR, KLÚTAR ENN MÁ GERA KJARAKAUP Á KJÓLUM MEÐ ELDRA VERÐINU. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL Garðhrífur Kantskera Kartöflustungu- gaffla Garðkönnur o. fl. JÁRN OG GLERVÖRU* DEILD ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALAN ER í H LI.I M GANGI KOMIÐ 0G GERIÐ GÓÐ KAUP SKÓBÚÐ KEA Síðasta spurningakeppni hreppanna verður í Sjálfstæðishúsinu á Akureyri fimmtudaginn 8. maí k’l. 9 e. h. — Til úrslita keppa: Dalvíkurhreppur, Hrafnagilslrrepp ur og Öngulsstaðahreppur. — 24 M.A.-félagar syngja, glímusýning verður og tvær hljómsveitir leika fyrir dansi. — Aðgöngumiðar í Bókval, Ak- ureyri. UNGMENNASAMBAND EYJAFJARÐAR. FLÓNELSSKYRTUR mjög góðar og ódýrar DRENGJAVINNUBUXUR verð frá kr. 155.00 HERRADEILD Foreldrar! Innritun í SUMARBÚÐIRNAR AÐ HÓLA- VATNI hefst n.k. íimmtudag kl. 4—6 e. h. Innritun fer franr í skrifstofu sumarbúðanna í Kristniboðshúsinu Zion, sími 1-28-67. Skrifstofan verður síðan opin á þriðjudögum. og fimmtudög- um kl. 4—6 e. h., og þar eru veittar nánari upp- lýsingar. Pantið tímanlega. SUAIARBÚÐIR KFUM og IvFUK, HÓLAVATNI. Aðalfundiir félags eggjaframleiðenda í Eyjafirði verður haidinn að Hótel Kea kl. 8.30 e. h. mánu- daginn f2. maí 1969. 1. Skýrsla stjórnar. 2. Rætt um nýtt rekstrarform. 3. Markaðsmál. 4. Lagabreytingar. 5. Önnur mál. Eggjaframleiðendur eru eindregið hvattir til þess að nræta. STJÓRNIN. Orlofsdvöl Orlofshús Verklýðsfélagsins Einingar og Sjó- nrannafélags Akureyrar að Illugastöðum verða opin fyrir dvalargesti frá 7. júní til 27. septem- ber. Þeir félagsmenn, sem óska eftir orlofsdvöl, eru vinsamlega beðnir að hafa samband við slkrif- stofu félaganna í Strandgötu 7 fyrir 25. þ. m. — Sími 1-15-03. Þeir félagsmenn, sem ekki dvöldu í húsunum. á síðastliðnu sumri, hafa forgangsrétt til orlofsdval- ar þar í sumar, hafi þeir sótt um það fyrir greind- an tínra. VERKALÝÐSFÉLAGIÐ EINING. SJÓMANNAFÉLAG AKUREYRAR.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.