Dagur - 07.05.1969, Blaðsíða 6
6
- Kynningarkvöld
(Framhald af blaðsíðu 8).
semi Flugbjörgunarsveitarinn-
ar mögulega.
Stjórn hennar skipa: Gísli
Kr. Lorenzson, Leifur Tómas-
son, Olafur Ásgeirsson, Jón
Ævar Ásgrímsson og Tryggvi
Gestsson, en leitarstjórar eru
Leifur Tómasson og Halldór
Ólafsson.
Upplýst var, að Flugbjörg-
unarsveit Akureyrar væri ekki
í nægilega góðri þjálfun, því
starfið hefði undanfarið mjög
farið í viðgerð húsa, er þarna
mátti sjá. En nú yrðu æfingar
upp teknar í nágrenninu og lið-
ið þjálfað betur.
Þegar búið var að athuga að-
stöðu og taeki Flugbjörgunar-
sveitaiinnar bauð hún til kaffi-
drykkju og tóku þar til máls:
Bjami Einarsson, Sesselja Eld-
járn, Leifur Tómasson og Jens
Sumarliðason.
Dagur vænth- þess að eftir-
leiðis, sem hingað til, njóti
björgunarsveitin vinsemdar og
trausts bæjarbúa og lands-
manna allra — og það verði til
að auka styrk hennar, sam-
heldni og hæfni í vandasömu
björgunarstarfi — þegar til þarf
að taka.
Ljósmyndina tók Páll A. Páls
son á þessum kynningarfundi.
Viljum ráða
UNGAN MANN
til afgreiðslustarfa nú
þegar.
Bifreiðastöðin Stefnir.
Óska eftir
RÁÐSKONUSTARFI
á Akureyri eða ná-
grenní.
Uppl. í síma 2-15-70.
Tvær tólf ára telpur
óska eftir að komast í
sveit, helzt við barna-
gæzlu.
Sími 1-26-68 og 2-12-49.
Ábyggileg 12 ára telpa
óákast til að jr;issa eitt
barn f sumar.
Uj>pl. í síma 1-23-20.
14 ára STRÁKUR, van-
ur sveitavinnu, vill ráða
sig í sveit í sumar.
Uppl. í Brekkugötu 31,
lÍliÍiiíÍIÍiR:
TIL SÖLU
BIFREIÐIN A-267,
yfirbyggð vörubifreið,
16 tonna, gerð O.M. ’68
(diesel). Möguleikar á
góðum greiðsluskilmál-
um.
Ragnar Steinbergsson,
hrl., Hafnarstræti 101,
sími 1-17-82.
JEEPSTER 1967
til sýnis og sölu við
Glerárgötu 26.
Uppl. gefur Steinþór
Jensen, sími 2-13-44.
LANDROVER
árgerð 1965 til sölu, ek-
inn 56 þús. km.
Góður bíll.
Jens Sumarliðason,
sími 1-25-67.
Vil skipta á
LAND ROVER árg. ’62,
benzín, og nýlegum
Volkswagen.
Skúli Ágústsson,
Suðurbyggð 8,
sími 1-15-15, eftir kl. 7
á kvöldin.
HEY
til sölu.
Ólafur Baldvinsson,
Gilsbakka,
sími um Hjalteyri.
TIL SÖLU:
LISTER-ljósamótor,
3]/9 kw.
Kristján Einarsson,
Þórðarstöðum.
TIL SÖLU:
VASKEBJÖRN þvotta-
vél og RAFHA þvotta-
pottur.
Lítið notað. Selst ódýrt.
Upjil. í síma 2-13-85,
milli kl. 5 og 7 á kvöldin
Vandaður
BARNAVAGN,
af sérstæðri gerð,
til sölu.
Sími 2-11-43.
TIL SÖLU:
HOOVER-þvottavél,
sem sýður og vindur.
Uppl. í síma 1-27-16.
HREFNUKJÖT!
Ymsir réttir tilbúnir á
jDÖnnuna.
Ódýrt — Handhægt.
Nýorpin egg
kr. 70.00 pr. kg.
STJARNAN
KJÖTMARKAÐUR
Lundargötu( rétt við
Strandgötu),
sími 2-16-47.
TÓBAKSVÉLAR
til að vefja sígarettur
með.
Tvær tegundir.
Þórshamar h.f., sælgætis-
salan — Krókeyrarstöðin
— Veganesti.
(Ath.: Opið til 11.30 á
kvöldin).
ELDRI-D AN SA-klúbb-
urinn. Dansleilkur í Al-
þýðuhúsinu laugardag-
inn 10. maí. Hefst kl. 9
e. h. — Miðasalan opnuð
kl. 8.
Góð músík.
Stjórnin.
Er kaupandi að þriggja
herbergja ÍBÚÐ á jarð-
hæð á Oddeyri.
Sími 1-17-52.
ÍBÚÐ!
Óska eftir 2—3 her-
bergja íbúð til leigu nú
þegar eða 15. maí.
Marinó Jónsson, uppl. í
sínta 1-23-25, eftir kl. 7
á kvöldin.
Lítil ÍBÚÐ
til leigu. Aðeins reglu-
samt fólk kemur til
greina.
Sími 1-28-07.
EINBÝLISHÚS
óskast í skiptum fyrir
góða íbúð í tvíbýlis-
ihúsi.
Uppl. í síma 1-26-51.
AUGLYSING
um lóðahreinsun
Lóðaeigendur á Akureyri eru áminntir um að
hreinsa af lóðum sínum allt sem er til óþrifnaðar
og óprýði, þar á meðal bílræfla, og hafa lokið því
fyrir hvítasunnu n.k. — Verði um vanrækslu að
ræða í þessu efni mun heilbrigðisnefndin annast
hreinsun á kostnað lóðaeigenda.
HEILBRIGÐISNEFND AKUREYRARBÆJAR
Aöalfundur
FLUGFÉLAGS ÍSLANDS h.f. verður haldinn
föstudaginn 6. júní 1969 og hefst kl. 14.00 í Átt-
hagasal Hótel Sögiu.
D a g s k r á :
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar
verða afhentir á aðalskrifstofu félagsins í Bænda-
liöllinni frá 1. júní.
STJÓRNIN.
FRÁ BARNASKÓLl’NUM Á
AKUREYRI:
Skráning 7 ára barna (fædd 1962)
fer fram í skólunum þriðjúdaginn 13. maí milli
kl. 1.15 og 2.15 e. h.
Húsnæði barnaskólanna er nú notað til hins ýtr-
asta og verða því árlega breytingar á skiptingu
bæjarins í skólahverfi, eftir fjölda 7 ára barna í
bæjarhverfunum.
Að þessu sinni verður skiptingin þannig: Odd-
eyrarskólann sadkja öll börn á Oddeyri suður að
Kaupangsstræti og austan Brekkugötu (Brekku-
gata meðtalin), öll börn úr Glerárhverfi, sem
ekki hefur verið haft samband við af skólastjóra
Glerárskóla. Auk þess öll börn í Kringlumýri,
Byggðaivegi, norðan Hamarstígs, og Þórunnar-
stræti, norðan Bjarkarstígs.
Barnaskóla Akttreyrar saskja þau börn á Akur-
eyri, sem búsett eru utan fyrrgreindra svæða.
Sýning á handavinnu og teikningum fer fram
sunnudaginn 18. maí kl. 1—6 e. h.
Skólaslit verða í skólunum föstudaginn 23. maí
kl. 2 e. h.
SKÓLASTJÓRAR.
Rúmteppin
margeftirspurðu eru komin.
Hvítar SOKKABUXUR barna, ódýrar.
SOKKABUXUR,
MUNSTRAÐAR, SLÉTTAR og SNÚNAR.
Hvítir SPORTSOKKAR og LEISTAR.
DÖMUBUXUR og BARNABUXUR.
DÖMUPEYSUR, stutt- og langerma.
DÖMUDEILD . SÍMI 1-28-32
GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ
AUGLÝSIÐ í DEGI - SÍMINN ER 1-11-67