Dagur - 14.05.1969, Síða 3
3
Smásala á áburði
hefst í dag (miðvikudag) í Byggingavörudeild
Kea (Timburporti).
KAUPFÉLA6 EYFIRÐIN6A
Sfarfssfúlkur óskasf
á HÓTEL AKUREYRI í sumar. Aðeins eldri en
20 ára koma til greina. Tungumálakunnátta
æskileg.
Upplýsingar gefur hótelstjórinn milli 5—7 mið-
vikudaginn 14. maí og íimmtudaginn 15. maí.
Upplýsingar ekki geínar í síma.
HÓTEL AKUREYRI.
Ljósastillingar fyrir félagsmenn verða frarn-
kvæmdar á bifreiðaverkstæðinu Víkingur s.f.,
E'uruvöllum 11 (sírni: 2-16-70), daglega milli kl.
8—18, nema laugardaga og sunnudaga.
Til að öðlast afslátt þarf að framvísa félagsskír-
teini ársins 1969.
Félag ísl. bifreiðaeigenda, umboðsmaður,
Hafnarstræti 99, Akureyri.
Söluskattur
Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 1. ársfjórðung
1969, svo og nýálagðar hækkanir á söluskatti eldri
tímabila hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síð-
asta lagi fyrir 15 þ. m.
Dráttarvextirnir eru U/2% fyrir hvern byrjaðan
mánuð frá gjalddaga, sem ivar 15. apríl s.l. Eru
því lægstu vextir 3% og verða innheimtir frá og
með 16 þ. m.
iHinn 16. þ. m. hefst án frekari fyrirvara stöðvun
atvinnurekstrar þeirra, sem eigi hafa þá skilað
skattinum.
12. maí 1969.
BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI
SÝSLUMAÐURINN í EYJAFJARÐARSÝSLU
VINNUSKÓLI AKUREYRAR
Vinnuskóli verður starfræktur á vegum Akur-
eyrarbæjar í sumar, frá júníbyrjun og i'ram í
september, fyrir unglinga á aldrinum 13—14 og
15 ára.
Vinnutími er áætlaður:
1. flokkur frá kl. 8—12 f. h.
2. flokkiur frá kl. 13-17 e. h.
Skipt vikulega.
Kaup verður það sama og í Vinnusikóla Rvk.
Bærinn lætur í té áhöld.
Umsóknum veitt móttaka á Vinnumiðlunar-
skrifstofunni, Strandgöfcu 7, frá kl. 13 til 17 dag-
ana 16.-24. maí.
GARÐYRKJUSTJÓRI.
Ungbarnaútiföt
HETTUÚLPUR
Prjóna ÚTIFÖT
Loðnir ÚTIGALLAR
KÁPUR
Þykkar
SOKKABUXUR
Dralon
GAMMASÍUR
Stretch-BUXUR
VERZLUNIN ÁSBYRGI
Ðrengj'apeysur
Drengjabuxur
Drengjaskyrtui’
Nærföt - Sokkar
HERRADEILD
GÓLFTEPPI,
m. stærðir.
GÓLFTEPPAFILT
GÓLFTEPPA-
LÍSTAR
TEPPÁDEILD
Sjónvarpstækin skila
afburða hljóm og mynd
FESTIVAL SEKSJON
Þetta nýja Radionette-sjón-
varpstæki fæst einnig með
FM-útvarpsbylgju. — Ákaf-
lega næmt. — Með öryggis-
Iæsingu.
ÁRS ÁBYRGÐ
Radioviðgerðarstofa
Stefáns Hallgrímssonar,
Glerárgötu 32, sími 1-16-26.
KAPPREÍÐÁR 0G
GÓÐHESTASÝNING
verða á skeiðvelli LÉTTIS við Eyjafjarðará laug-
ardaginn 7. juní kl. 2 e. h.
Keppt verður í skeiði, 250 m — folaldaupi 250 m
stökki 300 og 350 m.
Æft verður á Kaupangsbaikka. 18. og 26. maí kl.
3 e. h. — Skráning hjá Aðalsteini Magnússyni,
Jóni Matthíassyni og á lokaæfingu, 3. júní, á
skeiðvellinum.
NEFNDIN.
Útgerðarfélágs Akureyringa h.f. verður haldinn
fimmtudaginn 22. maí- 1969 kl. 20.304 kaffistofu
Hraðfrystihúss félagsins,
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Reikningar iélagsins- árið 1968 liggja frammi í
skrifstofu þess, til athugunar fyrir þá liluthafa,
er þess óska.
STJÓRNIN.
Atvinna
Karhnann eða stúlku vantar til að vinna við
pressun (gufupressun).
Uppl. í síma 1-24-40.
JÓN M. JÓNSSON h.f., Fatagerð.
Atvinna
Viljum ráða stúlku í karlmannabuxnasaum.
Uppl. í síma 1-24-40.
JÓN M. JÓNSSON h.L, Fatagerð.
TILKYNNING
til viðskiptamanna útibús Landsbanka Islands,
Akureyri.
Vinsamlegast athugið að frá og með föstudegin-
um 16. maí breytist símanúmer bankans og verð-
ur framvegis;
2 18 00
LANDSBANKI ÍSLANDS, útibúið á Akureyri.
Skólagarðar Akureyrarbæjar
Skólagarðar verðá starfræktir í Gróðrarstöðinni á
vegum bæjarins í sumar frá júníbyrjun og fram
í september, fyrir börn fædd árin 1956 til 1959.
Bærinn lætur endurgjaldslaust í té áhöld, útsæði,
matjurtapl. og áburð.
Þátttakendur eignast uppskeru sína, en fá ekki
að öðru leyti kaup fyrir vinnu sína í Skólagörð-
um. — Vinnutími er ætlaður þannig:
1. flokkur kl. 9 -12 f. h.
2. flokkur kl. 13
-15.30 e. h.
e. h.
3. flokkur kl. 15.30-18
Skipt vikulega.
Umsóknum veitt móttaka á Vinnumiðiunarskrif-
stofunni, Strandgötu 7, frá kl. 13 til 17 dagana
16. til 24. maí.
GARÐYRKJUSTJÓRI.