Dagur - 29.05.1969, Blaðsíða 1

Dagur - 29.05.1969, Blaðsíða 1
FILMU HÚSIÐ Hafnarstræti 104 Akureyri Sími 12771 • P.O. Box 397 SÉRVERZLUN: LJOSMYNDAVÖRUR FRAMKÖLLUN - KOPIERING H2 Hátíðahöldin á Akureyri 17. júní Hafnarframkvæmdir endanl. ákveðnar Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs ændurskoðuð NEFND SÚ, er annast á undir- búning og framkvæmd hátíða- haldanna 17. júní n. k., var kos- in í fyrra og er þannig skipuð: 'Þóroddur Jóhannsson, Jón Ingi marsson, Siguróli Sigurðsson, Óðinn Árnason og Ingólfur Ár- . mannsson. Þessi nefnd boðaði fréttamenn á sinn fund í Varð- borg á þriðjudaginn og lýsti drögum að væntanlegum hátíða höldum. Mörg atriði eru þegar ákveðin, önnur í undirbúningi og ábendinga óskað. NEMENDA- TONLEIKAR ÞRIÐJU nemendatónleikar Tón listarskóla Akureyrar verða í Borgarbíói laugardaginn 31. maí kl. 5 síðdegis. Það koma fram nemendur Sigurðar D. Franzsonar og syngja einsöng, tvísöng og enn- fremur verður kórsöngur. Und- irleikarar verða Philip Jenkins og Kári Gestsson. Allir bæjarbúar eru velkomn ir á þessa síðustu tónleika Tón- listarskólans. □ FERÐAFÉLAG AKUREYRAR hefur ákveðið að efna til nokk- urra náttúruskoðunarferða í samvinnu við Náttúrugripasafn ið á Akureyri. Er hér um nýj- ung að ræða, þótt segja megi, að allar ferðir félagsins séu á Ási, Vatnsdal 27. maí. Hér veld- . ur nálægð íssins kulda og þok- um en þurrviðri hafa verið og er því sæmilegt á lömbum og folöldum, en gróðurinn er lítill sem enginn ennþá. Sauðburður ' er lengt kominn og á sumum bæjum lokið. Talið er, að lax- og silungs- göngur verði með seinna móti í sumar og mun veiði hefjast síðar en venja er til. Stafar þetta af kuldanum og ísnum, sem Húnaflói er fullur af og er Hátíðahöldin eru hugsuð þannig í megindráttum: Kl. 10.00 f. h. — Landvættir fara um bæinn í fylgd skáta. Leikin verða og sungin ætt- jarðarlög. Kl. 13.10—14.00. — Safnast verður saman í 4 skrúðgöngur, gengið á Ráðhústorg, síðan á íþróttasvæði bæjarins. Kórar og lúðrasveit aðstoða. Kl. 14.00. — Hátíðarsamkoma á íþróttasvæðinu. Meðal atriða: Helgistund, lýðveldisræða, minni Jóns Sigurðssonar, ávarp Fjallkonunnar, söngur, upplest- ur, skemmtiþáttur, fimleikasýn ingar, hjólreiðakeppni og fleiri íþróttir s. s. glímusýning. Lúðra sveit leikur. Sunnan við íþróttavöllinn verður dýrasýning. Barnaleik- velli verður komið fyrir við íþróttavöllinn. Vestan við gömlu lögreglustöðina verða hestar með reiðtygjum til afnota fyrir börn. íslendingar og hafið, Akureyrardeild, verður komið upp. Kl. 20.30. — Samkoma á Ráð- hústorgi. Meðal atriða: Lúðra- sveit leikur, kórar syngja, sögu- sýning, gamanvísur, gamanþátt ur, loftbelgjum sleppt, dansað til kl. 2 e. m. Tvær hljómsveitir. vissan hátt náttúruskoðunar- ferðir. Líta má á þessar ferðir sem tilraun, og reynist þátttaka næg og áhugi fyrir hendi, er líklegt að þetta eigi eftir að verða meiri þáttur í starfsemi félagsins. Náttúrugripasafnið út því snjókuldi mikill. Svartá var leigð fyrir 250 þús. kr., Hrúta- fjarðará fyrir 235 þús. kr., Mið- fjarðará fyrir 1 millj. kr. og Víðidalsá með veiðimannahúsi fyrir 1.2 millj. kr. , Vatnsdalsá er leigð fyrir 1680 þús. kr. og meira þó ef allt er reiknað. Blanda mun og vera leigð og Laxá á Ásum, en um leiguupp- hæð veit ég ekki. En ljóst er þó af því, sem hér hefur verið sagt, að árnar gefa góðar tekjur, sem skiptast á margar hendur. G. J. BÆ J ARST J ÓRN ARFUNDUR var haldinn í Landsbankasaln- um á Akureyri síðdegis á þriðju daginn 27. maí. Allmargir bæjar búar voru á áheyrendabekkj- vegar kunnáttumenn til að leið- beina og stýra þessum ferðum, og auk þess gefst þátttakendum kostur á að kynna sér skoðunar efni ferðanna á safninu, bæði á undan og eftir ferðunum sjálf- um. Ennfremur verður leiðbeint með nafngreiningu og meðferð náttúrugripa, sem þátttakendur vilja safna sjálfir. Fyrsta ferðin af þessu tagi verður farin sunnudaginn 1. júní kl. 2 e. h., frá Náttúrugripa safninu, til almennrar skoðunar á landslagi, jarðmyndunum o. s. frv. í nágrenni bæjarins. Þeir sem vilja geta farið í sínum einkabílum, en Ferðafélagið mun reyna að sjá hinum fyrir fari. Á undan ferðinni verður skoðuð loftmynd af nágrenni Akureyrar, og bent á þau fyrir- bæri, sem helzt munu vekja athygli í ferðinni. Onnur ferð verður farin laug (Framhald á blaðsíðu 2) um. Stefán Reykjalín sat í for- setastóli. Bjarni Einarsson bæj- arstjóri gerði stuttlega grein fyrir málum þeim, er fyrir fund inum lágu og greiðsluyfirliti bæjarsjóðs fyrstu mánuði árs- ins, sem er í jafnvægi, fagnaði góðri afkomu Útgerðarfélags Akureyringa h.f. og gat þess að fjárveitinganefnd Alþingis myndi verða hér á ferð á morg- un, fimmtudaginn 29. maí. Bæj- arstjóri sagði, að fyrir hvíta- sunnuna liefðu 230 manns verið skráðir atvinnulausir á Akur- SAMKVÆMT frásögn sýslu- mannsins á Blönduósi hafa sjó- menn frá Eyjafirði verið kærðir fyrir að skjóta sel við selalátur á Skaga, milli Hafna og Ásbúða, ennfremur fyrir óheimila eggja töku í varphólma á Höfnum. Allt er fullt af ís við Blöndu- ós og þar í grennd og þar var dimm þoka á þriðjudagsmorgun og svalt en ekki frost. Búið er að segja upp barna- skólanum. Handavinnusýning nemenda Kvennaskólans var á eyri og væri því mikil þörf á auknum framkvæmdum og vinnu. Útsvörin. Komið hafði í ljós, að skatt- tekjur Akureyringa á árinu 1968 voru ekki eins háar og fjár hagsáætlun bæjarsjóðs gerði ráð fyrir í vetur. Að óbreyttum útsvarsstiga var upplýst, af skattstjóra og niðurjöfnunar- nefnd, að 5.5 millj. kr. vantaði á áætlaða heildarútsvarsupp- hæð 1969, en hún var 73.6 millj. kr. Var því um tvennt að velja: Hækka útsvarsstigann eða (Framhald á blaðsíðu 2) mánudaginn og lögðu margir þangað leið sína. Þa, vildi til nýlega, að piltar nokkrir heimsóttu Kvennaskól- ann en kornust þar ekki inn. Vaskur maður af Skaga klifraði þá upp rennu og hugðist komast inn um glugga. En af einhverj- um ástæðum missti hann hand- eða fótfestu, hrapaði niður og fótbrotnaði. Félagar hans flýðu af slysstaðnum og þótti ekki karlmannlegt, en hinn óheppni, fótbrotni maður fannst litlu síð- ar, skríðandi á veginum, og var þegar fluttur í sjúkraliús. □ NÁTTÚRUSKOÐUNARFERÐIR Iðnaðarmálaráðstefna á Akureyri Framsóknarfélag Reykjavíkur og Framsóknarfélag Akureyr- ar efna til iðnaðarmálaráð- stefnu á Akureyri dagana 6. Haraldur. Ólafur. til 8. júní n. k. Farið verður frá Reykjavík föstudaginn 6. júní kl. 8.30. Föstudagurinn verður m. a. notaður til þess Arnþór. Jakob. að skoða verksmiðjuiðnaðinn á Akureyri. Fyrir hádegi verð ur Slippstöðin, Linda, Sana og Valbjörk skoðaðar. Um hádeg Bjarni. Harry. ið verður snæddur hádegis- verður að Hótel KEA og þá setur formaður Framsóknar- félags Akureyrar, Haraldur M. Sigurðsson, ráðstefnuna. Síðan ávarpar Ólafur Jóliannesson formaður Framsóknarflokks- (Framhald á blaðsíðu 7) Jónas. Helgi. Knútur. Kristinn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.