Dagur - 29.05.1969, Page 6

Dagur - 29.05.1969, Page 6
6 TAPAÐ Gul og hvít BLEYÐA ('Kettlingafull) tapaðizt nýlega. Hringið í síma 1-22-17. Þriggja til fimm tonna TRILLA óskast TIL LEIGU. - Kaup koma til greina. Uppl. í síma 1-28-05 Ikl. 10-13 daglega. O O Verð að Bjargi á sunnu- daginn kemur með nokkur HANDUNNIN STYKKI til sölu. Andvirðið á að ganga til vangefinna. Katrín Björnsdóttir, Eyrarveg 16. PEDIGREE BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 1-29-93. PEDIGREE BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 1-23-54. ELDAVÉL til sölu í Byggðavegi 113, uppi. Kristján Halldórsson. GALLAÐ ÞAKJÁRN, (30 plötur) er til sölu í Stórholti 7, Glerár- hverfi. - Sími 2-12-87. TILSÖLU NÝTT BEIZLI á hest og notað BORÐST OFUBORÐ úr eik. Uppl. í síma 1-20-98. TIL SÖLU ný Silver Cross barna- kerra. — Nánari upplýs- ingar í síma 1-20-93 milli kl. 4—7. STÓÐHESTUR Fjögurra vetra stóðhest- ur af góðu kyni til sölu. Sími 1-26-62 Stúlka með eitt barn óskar eftir ráðskonu- stöðu eða liúshjálp á góðu heimili. Tilboð sendist á afgr. Dags, merkt „284“. Kona með 6 ára dreng óskar eftir RÁÐS- KONUSTARFI. Upplýsingar í Gránufé- lagsgötu 17, Akureyri. 11 til 12 ára stelpa óskast TIL GÆZLU BARNS á fyrsta ári. 3 til 4 tíma á dag. Uppl. í síma 1-18-49 milli kl. 3 og 6. Þriggja til fjögurra Iierb. ÍBÚÐ óskast til kaups eða leigu, strax, Ennframúr óskast til leigu herbergi. Uppl. í síma 1-19-55. Einhleypan mann vantar 1—2 herbergi nú þegar. Uppl. í síma 1-28-90 milli kl. 16 og 18. TIL SÖLU þriggja herbergja íbúð með mjög góðum geymslum. Helzt í skipt um fyrir rninni íbúð. Til sýnis næstu kvöld. Uppl. í síma 1-11-81. Lítil íbúð ÓSKAST TIL LEIGU nú þegar eða urn miðjan júní. Uppl. í síma 2-10-96. Herbergi TIL LEIGU Uppl. í Norðurgötu 17 (suðurdyr) næstu daga. HÚSEIGNIN Laxagata 3B er til sölu. Húsið getair verið laust nú þegar. •U.ppl. í síma2-ll-67 á daginn og á staðnum eftir vinnutíma. ÍÍÍÍÍiÍÍiÍÍÍBj HEILDVERZLUN V0R VERÐUR LOKUÐ á laugardögum til 30. sejrtember n. k. TÓMAS STEINGRÍMSSON & Co. PU M A KNATTSPYRNUSKÓRNIR eru loksins komnir. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F, Nýkomið: BARNAÚLPUR DÖMUTÖSKUR SLÆÐUR VERZLUNIN ÁSBYRGI Húsmæður! Kálfabjúgu GÓÐ - ÓDÝR kr. 70,00 pr. kg. STJARNAN KJÖTMARKAÐUR Lundargötu (rétt við Strandgötu). — Sími 2-16-47. Nýkomið BÖKUNAR- EFNI_ svo sem kakó — hveiti strásykur — kókósmjöl hjartarsalt — natron kartamin — jarðhnetu- flögur — bökunarsmjör- líki — bökunardropar síróp — púðursykur sultur, í stórum og smá- um ílátium. — Sumt af þessum vörum er á mjög haostæðu verði. o Ath. EGGIN verða seld á kr. 65,00 pr. kg. þessa viku. STJARNAN KJÖTMARKAÐUR Lundargötu (rétt við Strandgötu). — Sími 2-16-47. NÝKOMIN r Atvinna Karlmaður eða dugleg stúlka óskast til að vinna við pressun (gufupressun). — Mega vera óvön. Uppl. í síma 1-24-40. JÓN M. JÓNSSON H.F., Fatagerð. Nemendatónleikar Tónlistarskóla Akureyrar, þeir þriðju og síðustu að þessu sinni, verða í Borgarbíói 31. maí kl. 5 síðdegis. — Aðgangur er ókeypis. TÓNLISTARSKÓLINN Barnaþurrm j ólk (LIDAMIN), í dósum. Fatapokar ÚR PLASTI. Borðdúkar ÚR PLASTI, RÓSÓTTIR. Mynstrað plast í METRATALI. VEFNAÐARVÖRUDEILD S t æ r *: 115 x 1 0 135 x 200 160 x 240 170 x 240 190 x 290 200 x 300 230 x 330 250 x 350 274 x 320 274 x 366 300 x 400 auk þess m. stærðir af MOTTUM DREGLAR 70 - 90 - 100 cm Sendum í póstkröfu Bifreiðseigendur - Bifreiðaverkstæði Ýmsar bifreiðavörur svo sem: • Ljósasamlokur • Þokulugtir • Glitgler • Aðvörunarljós • Ljósarofar • Flautur • Stefnul jósarofar • Rafgeymaklemmur • Háspennukefli • Ú tvarpsstengur • Miðstöðvar • Slönguklemmur • Loftdælur • A'atnslásar • Öryggisbelti o.m. o.m. fl. • Mishverf gler 9 Afturlugtir • Perur • Öryggjabretti • Starthnappar • Flautusett 9 Stefnuljósablikkarar • Rafgeymasamibönd • Ampermælar • Öskubakkar • Miðstöðvamótorar ® Púströrsklemmur 9 Slöngur 9 Sýrúmælar • Þvottakústar TEPPADEILD VÉLADEILD i

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.