Dagur - 03.09.1969, Blaðsíða 2

Dagur - 03.09.1969, Blaðsíða 2
2 TIL SÖLU: ÍBÚÐ á efri hæð í Löng'Umýri 7, ásamt risi. Uppl. á staðnum. Rúmgott HERBERGI óskast til leigu á kom- andi vetri. Uppl. í síma 1-16-11. Vel með farinn BARNAVAGN til sölu. Uppl. í Einholti 7, niðri. Nýlegur, vel með farinn BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 2-13-00, frá kl. 9—5. BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 1-26-17. TIL SÖLU: Atlas ÍSSKÁPUR (cryst- al prince), minnsta gerð. Einnig kommóða með snyrtiborði. Uppl í síma 1-22-96. TIL SÖLU: Nýjar BLÆJUR á Rússajeppa. Uppl. í síma 2-10-36. TIL SÖLU á hagstæðu verði: ÞURRHREINSIVÉL (Westinghouse), ásamt pressuhesti, gufukatli. Einnig þvottavél 12 kg Vaskator og strauvél, vals 11/2 m, ásamt öðr- um áhöldum. — Allar vélar nýlegar. Uppl. í síma 1-21-41. DAMASK HVÍTT og MISLITT LAKALÉREFT LÉREFT 90 og 140 cm - HVÍTT og MISLITT HANDKLÆÐADREGILL HVÍTUR og MISLITUR VEFNAÐARVÖRUDEÍLD Rafvirkjar! Tilboð óskast í röralögn og ídrátt vegna raflagna í heimavistarálmu barnaskólans að Stóru-Tjörn- um í Ljósavatnsskarði. Teiikningar og verklýsingar fást hjá Erlingi Arn- órssyni, Þverá. Sími um Skóga. AUGLYSING UM LAUSAFJÁRUPPBOÐ 'S'inis konar ótollafgreiddur varningur verður seldur á opinberu uppboði til lúkningar aðflutn- ingsg jöldum, sem hefst á lögreglustöðinni á Aikur- eyri hinn 12. sept. n.k. kl. 14.00, en verður síðan framhaldið í vöruskemmum Eimskip, á Oddeyr- artanga og tveimur bröggum á Oddeyri. eftir nánari ákivörðun uppboðsréttar. Selt verður: Innréttingar, teppi, stólar, tilbúnir bílskúrar, ýmsar byggingavörur, tórnar öl- og gos- drykkjaflöskur, ýntis konar véla- og máhnvara, . , yéjár til niðursuðuverksmiðju o. fl. — Vörurnar verða til sýnis fimmtudaginn II. sept, n.k. kl. 17.00-19.00. : BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI, 2. sept. 1969. ÚTSALA ÚTSALA Miðvikudaginn 3. sept, fimmtudaginn 4. sept., og föstudaginn 5. sept. seljum við með miklum afslætti ýmsan fatnað svo sem: KARLMANNAFÖT JAKKA og STAKKA - allskonar DRENGJABUXUR VINNUFATNAÐ P E Y S U R - mjög mikið úrval SKYRTUR - allskonar,o.m.fl. AKUREYRINGAR, NÆRSVEITAMENN - NOTIÐ ÞETTA SÉR- STAKA TÆKIFÆRI TIL GÓÐRA FATAKAUPA. NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst var í 38., 41. og 42. tbl. Lögbirting- arblaðs 1969, á Vanabyggð 15, Akureyri, neðri hæð, þingl. eign Jens Olafssonar, fer fram eftir kröfu Sigtryggs Valdimarssonar á eigninni sjálfri, miðt ikudag 3. september 1969 kl. 14.00. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI. Frá ULLARMÓTTÖKUNNI, Oddeyrartanga Þeir bændur, sem ætla sér að leggja ull sína inn hjá oss, em vinsamlegast beðnir að koma með liana sem allra fyrst og eigi síðar en 10. sept. n.k., þar sem ekki er bægt að taka á nióti ull meðan sláturtíð stendur yfir. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA SLÁTURHÚS. Akureyringar! Nærsveitamenn! Athugið, að með bættri aðstöðu getum við boðið upp á meira úrval af KJÖTI, ÁLEGGSVÖRUM og GRÆNMETI. S v o s e m : BJIJGUM - PYLSUM - KÆFU SNEJDDU ÁLEGGI - SALÖTUM REYKTUM SILUNGI AGÚRKUM - TÓMÓTUM o. fl. NÝLENDUVÖRUDEILD ORÐSENDING TIL EGGJAFRAMLEIÐENDA Af marg gefnu tilefni vil Kjötiðnaðarstöð KEA taka fram, að á vetri komanda verða aðeins tekin egg til sölumeðferðar frá framleiðendmm, sem bafa föst viðskipti við stöðina nteð egg sín. Frá öðrum framleiðendum verður aðeins tekið á móti eggjum eftir því sem sölumöguleikar hverju sinni leyfa. KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ KEA. ÚTSÖLUNNI LÝKUR Á FÖSTUDAG. ENN MÁ GERA KOSTAKAUP. 10% VIÐBÓTARAFSLÁTTUR AF ÖLLUM ÚTSÖLUVÖRUNUM. HAUSTKÁPURNAR eru komnar - fallegar, vandaðar. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL SÍMI 1-13-96.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.