Dagur - 03.09.1969, Side 7

Dagur - 03.09.1969, Side 7
7 GóS karíöflusprella í ár FORSTJÓRI Grænmetisverzl- unar landbúnaðarins, Jóhann Jónasson, og Ingólfur Davíðs- son grasafræðingur eru nú að skoða uppskeruhorfur á kart- öfluökrum Eyfirðinga og at- huga heilbrigði þar sem stofn- rækt kartaflna er. En sjö kart- - öfluafbrigði eru stofnræktuð hjá 16 bændum og eru afbrigðin þessi: Gullauga, Bintje, Helga, Rauðar íslenzkar, Barina, Rya og Rapha. Uppskeruhorfur eru óvenju góðar og heilbrigði meiri en oft- ast áður. □ AUGLÝSIÐ I DEGI Eiginmaður minn, BJARNI KRISTJÁNSSON, Kleppsveg 38, Reykjavík, andaðist að Landakoti að morgni 31. ágúst s.l. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirk j u laugar- daginn 6. sept. n.k. kl. 13.30. Blóm og kransar afþalkkaðir. Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna og barnabarna, Halldóra Sigfúsdóttir. Faðir minn, STEINN ÁRMANNSSON, fyrrv. vegavinnuverkstjóri, Borgarfirði eystra, sem andaðist að Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur- eyri 28. ágúst s.k, verður jarðsettur frá Bakka- gerðiskirkju fimmtudaginn 4. september. Þórhalla Steinsdóttir. Innilegar þakkir færum við þeim, sem heiðruðu minningu ÖNNU SÓLVEIGAR JÚLÍUSDÓTTUR frá Neðri-Vindheimum, og sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát hennar. Einnig þökkum við þeim, er hjúkruðu henni í veikindum og gjöddu hana með heim- sóknum og hlýhug. Biðjum Guð að blessa ykkur öll. Jóhannes Jóhannesson, börn, tengda- og barnabörn. Alúðarþakkir flytjinn við öllum þeirn, sem vott- uðu okkur vináttu og samhug við andlát og jarðarför JÓNU M. JÓNSDÓTTUR frá Sökku. Sérstaklega erunn við þakklát læknum og starfs- fólki sjúíkrahússins á Akureyri fyrir alúðlega um- önnun í langri sjúkdómslegu hennar. Aðstandendur. Öllum þeim, er sýndu okkur hluttekningu við andlát og útför SIGURGEIRS SIGFÚSSONAR, Eyrarlandi, og heiðruðu minningu hans í margan hátt, vott- um við innilegar þakkir. Einnig þökkum við góðum vimum, sem heimsóttu hann og glöddu í veikindum hans. Og síðast, en ekki sízt, læknum og lijúkrunarliði Fjórðungssjúkrahússins á Ak- ■ureyri fyrir góða hjúkrun og ástúðlega umhyggju þann tíma, er hann dvaldi þar. Megi blessun Guðs fylgja ykkur öllum. Sigríður Einarsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. KUBA" sjónvarpstæki NÝJAR GERÐIR. 19”, 23” og 24” skermur. Verð frá kr. 22.260.00. ÚTBORGUN NIÐUR í KR. 4.000.00. ÞRIGGJA ÁRA ÁBYRGÐ! SJÓNVARPSHÚSIÐ HF sími 2-16-26. Tek nokkra menn í FÆÐI. Uppl. í síma 1-24-94. IðððMððððBMOCððððððflCCBðOðOI TELPUREIÐHJÓL óskast til kaups. Uppl. í síma 1-12-72. AFGREIÐSLU- STÚLKA óskast í sérverzliun seinni hluta dagsins. Þær, sem hafa áhuga, leggi inn nafn og heimilisfang á afgr. blaðsins, merkt „verzl- unarstarf“, innan 3ja daga. MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl. 10.30 árd. á sunnudaginn kem ur. Sálmar nr. 5 — 60 — 30 — 203 — 680. — P. S. MESSAÐ verður í Barnaskóla Glerárhverfis n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. Sálmar: 528 — 136 — 132 — 207 — B. S. SLYSAVARNAkonur, Akur- eyri! Vegna brottflutnings Margrétar Sigurðardóttur úr bænum verður hún kvödd með sameiginlegri kaffi- drykkju. Konur innan deild- arinnar sem hug hafa á að vera með, eru beðnar að skrifa sig strax á nafnalista, sem liggur frammi í Markað- inum. MATTHÍASARHÚS er lokað frá 1. sept.. Hópar, sem vilja sjá safnið, hringi í síma 1-17-47. HJÚKRUNARKONUR! Fund- ur verður í Systraseli mánu- daginn 8. sept. kl. 9 e. h. — Stjórnin. qo ST. GEORGSGILDIÐ, Akureyri, Fyrirhuguð ^ er ferð á Flateyjardal sunnudaginn 7. sept. kl. 9.30. Þátttaka tilkynnist í síma 21073 fyrir fimmtudagskvöld. Eldri-dansa-klúbburinn. DANSLEIKUR í Al- þýðuhúsinu laugardag- inn 6. sept. og hefst kl. 9 e. h. — Miðasala opnuð kl. 8. — Góð músík. Stjórnin. HEFI KAUPANDA að góðri 4ra herbergja íbúð. MIKIL ÚTBÖRGUN. RAGNAR STEINBERGSSON, hrl„ Hafnarstræti 101, sími 1-17-82. BRÚÐHJÓN. Sl. laugardag voru gefin saman í hjónaband brúðhjónin ungfrú Olga Guðnadóttir og Kristján Hall dórsson sjómaður. Heimilis- fang þeirra er Vanabyggð 6 C, Akureyri. BRÚÐHJÓN. Hinn 30. ágúst voru gefin saman í hjónaband á Akureyri ungfrú Jóhanna Ósk Gunnarsdóttir sjúkraliði og Héðinn Jónasson málara- nemi. Heimili þeirra verður að Aðalstræti 12, Akureyri. MINJASAFNIÐ er opið dag- lega fram á sunnudag 7. þ. m. Úr því aðeins á sunnudögum kl. 2—4 e. h. Þó verður tekið á móti ferðafólki og skólafólki eftir samkomulagi. NONNAHÚS verður lokað mánudaginn 8. sept. Áhuga- hópar geta þó hringt í síma 1-27-77 og 1-13-96. ÁHEIT á Akureyrarkirkju kr. 5.000.00 frá Ú. K. A. — Beztu þakkir. — Birgir Snæbjörns- son. „VIN ARHÖNDIN“, Akureyri. Áheit og gjafir: Ingibjörg Þor valdsdóttir, Akureyri, kr. 500.00; Sigríður Stefánsdóttir, Glerárhverfi, kr. 1.000.00; Magnús Pétursson kennari og kona hans frú Margrét Jóns- dóttir skáldkona, Reykjavík, kr. 1.500.00; Snorri Sigfússon fyrrv. skólastjóri, Reykjavík, kr. 1.000.00; „Iðja“, félag verk smiðjufólks, Akureyri, kr. 10.000.00; F. Sigurjónsdóttir, Reykjavík, kr. 10.000.00. — Með þökkum móttekið. — J. J ónbj ör nsdó ttir. MINNIN G ARG JÖF um Þór- unni Sigurðardóttur, Sauðár- króki, er verja á til trjárækt- ar við barnaheimilið Pálm- holt, að upphæð kr. 1.500.00 frá Ólínu Sigurðardóttur fyrr um húsfreyju í Árgerði. — Innilegar þakkir. Guð blessi hina aldurhnignu sæmdar- konu. Vegna minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar, Laufey Sigurðardóttir. LIV - SOKKABUXUR HALKA- SOKKABUXUR VERZLUNIN DYNGJA Plaslfölur 4 lítra — 5 lítra 10 lítra — 20 lítra. 35 lítra. JÁRN OG GLERVÖRU- DEILD S i j; Innilegar þakkir fceri ég öllnm vinnm minnm i * £ sveit og bœ, sem glöddnð mig með heimsókn % •ykkar, gjöfnm, skeytum og á margvíslegan hátt t sýnduð mér vinsemd i tilefni af afmœlinu minu, ? 16. ágúst s.l. % I- e* I- t % o I- ■fr ö I Guð blessi ykkur öll. MARGRÉT SIGURÐARDÓTTIR frá Grund. I- £ Minar innilegustu þakkir sendi ég öllum, sem + heimsóttu mig og glöddu á 70 ára afmœli minu i 20. ágúst, með blómum, skeytum og góðum gjöf- $ um. Sérstaklega þakka ég systrum minum og ? systradœtrum fyrir rausnarlegar veitingar, sem % gerðu mér daginn ógleymanlegan. Ég bið þeim öllum blessunar Guðs. JONAS M. HALFDANARSON, Kristneshceli. <3 ■V I- t I- $ £ Frcendur og vinir á Akureyri. ^ Kcerar þakkir fyrir árnaðaróskir i tilefni af 80 ð ára afmceli minu. f Með beztu kveðju. JÓSEFÍNA 0FJORD, Taastrup. <3 <3

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.