Dagur - 03.09.1969, Blaðsíða 8

Dagur - 03.09.1969, Blaðsíða 8
Elliheimilið á Akureyri. (Ljósm.: E. D.) Uin ellilieimilm á Akureyri SMATT & STORT Elliheimili Akureyrar var vígt á 100 ára afmæli bæjarins 1962 og tók til starfa það ár í nóv. Þá 1. áfangi til, ætlaður 28 vistmönnum, en lengst af hafa dvalið á heimilinu 34—36 vist- menn, þ. e. að á flestum eins manns herbergjum hafa dvalið tveir vistmenn, því að hvergi nærri hefir verið hægt að anna eftirspurn. Stundum verið um 60 manns á biðlista. Fyrsta forstöðukona heimilis- ins var frú Ásthildur Þórhalls- dóttir, en síðan tók við frú Sig- ríður Jónsdóttir, og er enn. Vist heimilið er eign Akureyrarbæj- ar og rekið af honum sem sjálfs eignarstofnun, sem ætlað er að standa á eigin fótum rekstrar- lega séð. Nú er í smíðum viðbygging, sem á að rúma um 30 vistmenn, í Svarfaðardal Dalvík 2. sept. Forsetahjónin gistu þrjár nætur á Tjörn en opinber móttaka fór fram á Dal vík 19. ágúst, fyrst við kirkjuna en síðan var veizla haldin í Víkurröst með um 150 manns. Ræður fluttu Jón Stefánsson og Hjalti Haraldsson, oddvitar, og Friðjón Kristinsson flutti ljóð Haraldar Zophoníassonar, Jaðri, til forsetans. Blandaður kór ARNARTALNING fór fram að vegum FVFÍ í júlí sl. Kannað var að þessu sinni allt svæðið og athugaðir yfir 40 gamlir og fornir varpstaðir. Á þessu vori verptu alls 12 pör. Varpið misfórst í 7 hreiðr- um, en úr 5 hreiðrum komu alls 9 ungar eitt hreiður var með 3 ungum. Tala fullorðinna arna er nú um 40 en tala ungra ókynþroska arna er óviss. Þó hafa ernir sézt víða um land, en eins og vitað er, fer ungfuglinn á flakk fyrstu 6—-8 árin unz hann verður kynþroska. Meðal annars hafa ernir sézt í Vest- mannaeyjum, Oræfasveit og Vík í Mýrdal. Á arnarsvæðinu sjálfu sáust 6 ungir ernir. Yfirleitt ríkir almennur áhugi um að varðveita þennan litla stofn, en það tekur áratugi að stofninn komist upp úi' þessari en auk þess bæta aðstöðu vist- manna og starfsfólks stórlega. Viðbyggingin er teiknuð af Jóni Geir Ágústssyni byggingafull- trúa og Ágústi Berg, arkitekt Akureyrarbæjar, og er að stærð 2924 rúmm., 2 hæðir. Bygginga- framkvæmdir hófust 14. júlí sl., og annast þær Konráð Árnason, húsasmíðameistari, og Bjarni Rósantsson, múrarameistari. Langanesi 2. sept. Lenging hafn anbryggjunnar á Þórshöfn mið- ar nú all vel og mun áfanganum lokið í haust ef tíð leyfir. Stein- kerið, sem sökk í sumar og Dag ur sagði þá frá, náðist aftur á flot, með því að loka opinu og söng. Forsetinn, dr. Kristján Eldjárn, ávarpaði fólkið, er hvarvetna fagnaði honum inni- lega. Hollenzkt skip er að lesta 200 tonn af freðfiski í dag og 3000 tunnur síldar eru á förum. Heyskapartíð er erfið og geng ur illa að þurrka. Berjaspretta er óhemjumikil. Verið er að leggja hitaveit- una frá Hamri, sunnan Hrísa og á hún að liggja um Melshorn yfir Svarfaðardalsá. — Unnið er við höfnina í allt sumar. J. H. alvarlegu lægð sem hann er nú í. Stjórn félagsins vill leggja áherzlu á að i'áðstafanir til verndar hafarnarstofnsins verða að standa áratugum saman og má í engu til slaka ef vænta má árangurs. Hún lýsir miklum áhyggjum út af ráðstöfun síðasta Alþingis varðandi leyfi um strychnin- eitrun fyrir refi og ákvörðun menntamálaráðuneytisins að láta æðarvarpseigendum í té svefnlyf til útrýmingar veiði- bjöllu, sem allir sérfræðingar eru þó sammála um að séu gagnlaus til útrýmingar svart- baks og refa en geta haft úrslitaþýðingu um tilveru haf- arnarins hérlendis. (Fréttatilkynning frá Fugla- verndarfélagi íslands). Arkitekt bæjarins og bygginga- fulltrúi annast eftirlit. Vatns- veita bæjarins sér um vatns- og skolplögn en Ljósgjafinn, raf- tækjavinnustofa, annast raf- lögn. Stefnt er að því að gera bygginguna fokhelda fyrir vet- ur, og ef fjáröflun gengur vel, vinna að innréttingum í vetur. Áætlað er, að viðbyggingin (Framhald á blaðsíðu 5). dæla út sjó, og er búið að koma því fyrir á sínum stað. Svo kom vitaskipið Árvakur með annað ker frá Skagaströnd, 12x12 metra, og var skipið þrjá sólar- hringa á leiðinni, hreppti storm og slitnaði kerið aftanúr á Þistil firði, en allt fór þó vel að lok- um. Þegar bæði kerin eru kom- in niður og áfanganum lokið, verður hafnarbryggjan nálega 75 metra löng og 15 metra breið. Eftir er þá að framkvæma NÆSTA mánudagskvöld verða óvenjulegir tónleikar á Akur- eyri. Frú Helga Ingólfsdóttir leikur á sembal í Borgarbíói og hefjast tónleikarnir kl. 9. Frú Helga er dóttir Ingólfs Davíðssonar grasafræðings og Agnesar konu hans og er fædd 1942, hóf píanónám 8 ára, stund aði nám við Tónlistarskólann í Reykjavík undir handleiðslu Rögnvaldai' Sigui'jónssonar og lauk einleikaraprófi 1963. Þá hélt hún utan og hélt áfram námi í Detmold í V.-Þýzka- landi en kynntist þá sembal og ákvað að nema semballeik og gerði það fjögur ár í Munchen FYRIR nokkru kom hingað til Akureyrar æskulýðsfulltrúi Glasgowborgar, Mr. Brown, og var erindi hans að kanna mögu leika á gagnkvæmum heim- sóknum unglinga milli bæja á íslandi og Glasgowborgar. Mr. Brown átti hér viðræður við æskulýðsfulltrúa og stjórn Ferðamálafélags Akureyrar og vilja þessir aðilar vekja athygli félagasamtaka hér í bænum á þessum möguleika eem e. t. v. MIKILL ALDINGARÐUR Norðurland er í sumar svo gjöf- ullt á ber, að það má heita einn samfelldur aldingarður, þar sem á annað borð vex berjalyng. Undanfarið bafa berin verið tínd af kappi með miklum ár- angri og þar sem ber eru tínd er hátíð í mat og hafa þau bátíða- höld staðið í 2 til .3 vikur og margan magann glatt. í berja- árum sem þessu ætti mjög að mega spara kaup útlendra ávaxta. HÆTTULEGUR SKURÐUR í landi Syðra-Krossaness er skurður einn mikill í haga og er liann einskonar vatnsleiðsla fyrir Krossanesverksmiðju til grófari nota. Þessi skurður er svo mjór að ofan, að næstmn má stíga yfir hann, en á sumurn stöðum víkkar hann niður og er djúpur, mældist á einum stað mikið á þriðja meter og botninn linur (mómýri). 1 skurði þessum er blaðinu tjáð að drepizt liafi átta hross, en annar kunnugur maður taldi fimm, er þar hafa látið lífið á nokkrum síðustu árum og nefndi nöfn eigenda. Land það, er skurðurinn liggur um, er í dýpkuh og gera bátabryggju, innan við hafnargarðinn. Hraðfrystihúsið er búið að frysta 7500 kassa og auk þess hefur smáfiskur verið saltaður. Segja má, að heyskapartíð hafi verið góð síðan 20. júlí þótt skúrir hafi stundum komið mönnum úla og lengst af frem- ur hlýtt í veði'i. Ef ekki væru kalskemmdir frá í fyrra, væri heyskapur hér orðinn mjög góð (Framhald á blaðsíðu 4) í S.-Þýzkalandi og tók lokapróf þar 1968 með lofsamlegum vitnisburði, fyrsti íslendingui'- inn í þessai'i grein tónlistarinn- ar. Kennari hennar í Tónlistar- háskólanum var Hedwig Bil- gram. Frúin hefur komið fram á tón leikum í Munchen, leikið fyrir útvarp og sjónvarp hér á landi og í Noregi og hefur haldið tvenna opinbera tónleika í Boston í Bandaríkjunum, nú fyrir fáum dögum í Norræna húsinu og hinn 8. september kemur hún hingað. Sembal er ásláttarhljóðfæri, líkt og píanó, en miklu eldra og opnast hér í framtíðinni á ódýr- um hópferðum fyrir unglinga. Nánai'i upplýsingar um mál þetta gefa framkv.stj. Ferða- málafélagsins og æskulýðsfull- trúi bæjarins í síma 12722. Er forráðamönnum félagasamtaka og æskulýðsfélaga bent á að hafa samband við ofangreinda aðila vegna hvers konar ferða, sem þeir teldu mögulegar á þessum grundvelli. (Fréttatilkynning) eigu bæjarins, leigt og notað til beitar. Hér þarf að ráða bót á og hin mesta óhæfa, að fleiri hross krókni til bana í þessum ólánlega og illa gerða skurði. GRASSPRETTA MIKIL Svo misskipt er veðurfari í sum ar, að hér norðanlands hafa ver ið stilltari og blíðari veðnr en oftast áður en hin versta veðr- átta syðra. Heyskapur hefur vfða verið tafsamur á Norður- landi, einkum til dala, en spretta góð og súgþurrkunin hefur sjaldan hjálpað eins mik- ið rið heyverkunina. Á Norð- austurlandi hefur saman farið góð spretta á óskemmdu landi og góð nýting, b, e. góðir þurrk ar. Á Suðurlandi eru hey bænda stórlega skemmd vegna nær stöðugra votviðra og búizt við nokkrum niðurskurði vegna fóðurskorts. ENN VANTÁR Þrátt fyrir vélvæðingu við hey- skap stendur fjöldi bænda ráð- þrota í verstu óþurrkasumrum. Votheyshlöður eru ekki nægi- lega almennar og súgþurrkun notast ekki nema unnt sé að þurrka heyið að nokkru, áður en það er látið inn. Vestfirðing- ar og fleiri hafa komizt á lag með að verka gott vothey í mjög ódýrum geymslum. Bóndi einn á Árskógsströnd verkar vothey án bygginga en pressar heyið með dráttarvél og þekur með torfi og mold. Hjá honum fékk nágranni sjö óra vothey og reyndist það gott fóður. Þessi heyverkunaraðferð á fullan rétt á sér þegar mestir eru óþurrk- amir. GAGNKVÆM HJÁLP Sunnlenzkir bændur hafa varð að víkja fyrir píanóinu. Nú hefur sembal-tónlistin verið endurvakin og keppast tón- skáldin við að semja tónverk fyrir þetta fornfræga hljóðfæri. Á efnisskrá verða tónverk eftir J. S. Bach, W. A. Mozart, G. F. Hándel og D. Scai'latti. □ Óhemju berjaspretta er í sumar Fréttabréf austan af Langanesi hlaupið myndarlega undir (Framhald á blaðsíðu 4) Sembaltónleikar á mánudaginn Ódýrar hópferðir fyrir unglinp

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.