Dagur - 17.09.1969, Blaðsíða 6

Dagur - 17.09.1969, Blaðsíða 6
6 iliiiieiiii Vil kaupa LAND ROVER, diesel, ekki eldri en áng. 1962. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 2-18-34 í kvöld og annað kvöld milli kl. 7 og 8. Góð JEPPAKERRA til sölu. Uppl. í síma 1-26-28. TAPAÐ Tapazt hefur KVENÚR, gulllitað, í eða við sund- laugina. — Vinsamlega gerið aðvart í síma 1-16-40. — Fundarlaun. DÍESELVÉL, 25-50 hesföfl, notuð eða ný, óskast til kaups. Uppl. í síma 2-15-28, Akureyri, milli kl. 12 Og 1. ; #• ,j j 4 PÍANÓ til sölu. Uppl. í síma 1-23-08. SKÓLARITVÉL til sölu. Uppl. í síma 1-13-60, eftir kl. 7 e. h. Til sölu: Nýleg STRAUVÉL, ný kartöíluupptökuvél og nokkrir spírunarkassar fyrir kartöflur. Uppl. í síma 2-10-84. Til sölu: \7el nreð farið, alstoppað SÓFASETT. Uppl. í síma 3-21-29. Vel nreð farinn BARNAVAGN tíl sölu. Uppl. í síma 1-15-66. AUGLÝSÍÐ í DEGI GRAMMÓFÓN af gamaíli gerð vil ég kaupa. Sími 1-13-42 eða 1-11-50, Stefán Ágúst. Vil kaupa notaða BARNAKERRU. Hringið í síma 1-23-36, eftir kl. 7 e. h. Iþróflaunnendur! Getraunaseðlarnir fást í BRAUÐBÚÐ KEA. TAKIÐ ÞÁTT í GETRAUNUNUM. SÍÐAST KOM 36.200.00 KR. VINNINGUR TIL AKUREYRAR. Barnablaðið ÆSKAN flytur úrvals-lesefni fyrir börn og unglinga. Nýir kaupendur fá ókeypis síðasta ársfjórðung 1969. Foreldrar ættiu að gefa börnum sínum þetta vand- aða og vinsæla blað. Það styður skólanámið. — Útsölumenn á Akureyri: Hólmfríður Thoraren- sen, Hafnarstræti 6, Sveinn Kristjánsson, Ránarg. 17, Jóhann Baldvinsson, Eiðsvallagötu 11 og Jó- hannes Óli Sæmundsson, Lönguhlíð 2, Glerárhv. KARLMANNAFÖT jakkar - buxur Hagstættverð. HERBERGI til leigu nálægt Menntaskólan- um. Gæti verið fyrir tvo. Algjör reglusemi áskilin. Uppl. í síma 1-28-19, milli kl. 8 og 9 á kvöldin. Lítil ÍBÚÐ óskast til leigu nú þegar eða um áramót. Uppl. í síma 1-23-41. Eitt eða tvö HERBERGI og eldhús eða aðgangur að eldhúsi, óskast til leigu. Tvennt fuMorðið. Uppl. í síma 1-12-24. HERBERGI til leigu. Uppl. í síma 1-17-67, næstu daga. HERBERGI til leigu. Uppl. í síma 1-11-13. Ung stúlka óskar eftir HERBERGI til leigu, Irelzt nálægt miðbænum. Uppl. í síma 1-19-44. Ungur vélskólanemi ósk- ar eftir HERBERGI til leigu nú þegar, helzt á Oddeyrinni. Uppl. í síma 2-16-44. Gott Herbergi til leigu í Skipagötu 12. Uppl. í síma 1-14-21. Ungt kærustupar, sem vinnur úti allan daginn, óskar eftir 2ja—3ja her- bergja ÍBÚÐ nú þegar. Góð umgengni. Hringið í síma 1-26-77. Gott HERBERGI crskast fyrir menntaskóla pilt sem næst skólanum. Er í mötuneytinu. Uppl. í sírna 1-14-32. Fjögurra eða fimm her- bergja ÍBÚÐ óskast senr fyrst. — Milkil fyrirfram- greiðsla. TiMroð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 26. þ. m., merkt „íbúð.“ ■ FJOSAMAÐUR! Vil ráða góðan, einhleypan fjósamann næsta vet- ur. Þyrfti helzt að koma strax. HERMÓÐUR GUÐMUNDSSON, Árnesi. FÆÐI Get tekið nokkra menn í fastafæði í vetur á Hótel Akureyri. Upplýsingar gefur HÓTELSTJÓRINN, sími 1-25-25. Stúlka óskast til starfa við símavörzlu og gestamóttöku að Hótel KEA. — Góð kunnátta í ensku og norður- landamálum nauðsynleg. Upplýsingar ekki veittar í sínra. HÓTELSTJÓRINN. Atvinna! Fjórar starfsstúikur vantar að búnaðarskólanum að Hólum í Eljaltadal. Nánari upplýsingar veitir frú Sólveig Alexanders- dóttir, Hólum og Vinnumiðlunarskrifstofan, Ak- ureyri. viljum ráða afgreiðslustúlku í sérverzlun. Ensku- og dönskukunnátta nauðsynleg. Eiginhandarumsókn með upplýsingum um ald- ur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu biaðsins fyrir 24. þ. m., merkt „VINNA“. Nylon FILTTEPPI MARGIR LITIR IEPPADEILD Iðnskólinn á Akureyri Innritun nýnema, aðallega 1. b., fer fram á skrif- stofu minni að Klapparstíg 1, laugardaginn 27. sept. kl. 1—3 síðdegis og mánudaginn 29. sept. kl. 6—7 síðdegis. Kennsla í 4. bekk hefst ekki fyrr en um miðjan október. Nánar auglýst í útvarpi. Ath.: Iðnnemar, sem eiga enn teikningar í Hús- mæðraskólanunr, geta sótt þær þangað fimmtud- 18. sept. og föstudag 19. sept. kl. 6—8 síðdegis. Akureyri, 16. sept. 1969, JÓN SIGURGEIRSSON, sími 1-12-74.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.