Dagur - 01.10.1969, Blaðsíða 8

Dagur - 01.10.1969, Blaðsíða 8
&MÁTT & STÓRT Á SUNNUDAGINN kemur, þann 5. okt. n. k., er Berkla- varnardagurinn, verða þá sem endranær seld merki dagsins og blaðið Reykjalundur, til styrktar starfsemi SÍBS. En samkvæmt samþykkt, sem gerð var á 16. þingi SÍBS haust ið 1968, þá eiga nú sambands- deildirnar á Kristneshæli, Vífil- stöðum og Reykjalundi að njóta sjálfar þess fjár, sem inn kemur á Berklavarnardegi nú í haust — og eftirleiðis. Sjálfsvörn, félag berkla- og brjóstholssjúklinga í Kristnes- hæli, hefur á liðnum árum ann- azt um sölu blaðs og merkja á Berklavarnardaginn, á nokkr- um svæðum s. s. í hælinu og nágrenni þess, hreppunum þremur framan Akureyrar, svo og í Kræklingahlíð, Hörgárdal og Öxnadal og hin síðustu ár einnig í Fnjóskadal og Ljósa- vatnsskarði. Hafa undirtektir yfirleitt verið góðar og víða hin ar prýðilegustu. Margir hafa Þórshöfn 29. sept. Féð er ágæt- lega vænt að þessu sinni. Meðal vigt það sem af er sláturtíð nokkuð á 17. kg. Hér var 420 dilkum frá Svalbarði lógað og var meðalvigtin 16.2 kg. 250 dilkar frá Syðra-Álandi jöfn- uðu sig upp með tæp 18 kg. og HEYRNIN DAPRAST LOKS virðist hávaði á vinnu- stöðum talinn hættulegur heilsu xnanna hér á landi. Ileilbrigðis- eftirlit Reykjavíkur telur menn farna að tapa heyrn eftir tveggja ára nám í vélsmíði og plötusmíði. Þá eru hljómsveitir ekki hættulausar í þessu efni, og er furðulegt, að ærandi og óþolandi hávaði þeirra, skuli 'leyfður ár eftir ár. □ „BÓRN yngri en 12 ára mega ekki vera á almannafæri seinna en kl. 20 á tímabilinu frá 1. októ ber til 1 maí og ekki seinna en kl. 22 frá 1. maí til 1. október nema í fylgd með fullorðnum vandamönnum. Börn frá 12—14 ára mega ekki vera á almannafæri seinna en kl. 22 á tímabilinu frá 1. októ ber til 1. maí og ekki seinna en sýnt málefninu, sem verið var að vinna fyrir mikinn skilning með myndarlegum framlögurh og þá einnig með hlýrri alúð í garð sölufólks. Ennfremur hafa margir innt af höndum mikla vinnu í sambandi við söluferðir o. fl. Öllum þeim, sem þannig hafa við brugðizt, skulu fluttar beztu þakkir. Innan fárra daga mun enn fetað í hina sömu slóð — og nú til þess að safna fé, sem ekki rennur út úr héraðinu, heldur gengur beint til góðra hluta inn an þess, Uppbygging vinnustofa í Kristnesi er aðkallandi — og hafa unnendur þess máls fullan hug á að söínunarfé Berkla- varnardagsins, sem inn kemur á vegum deildarinnar í Krist- nesi, verði vísir að því, sem koma verður. Gott málefni er þess verðugt að því veitist sig- ur. Það væri vel, að þessa yrði minnzt sem víðast, og nú að því er næst liggur — á sunnudag- inn kemur, þegar sendimenn fór aðeins einn skrokkur í ann- an flokk. Þá er þess enn að geta, að á föstudaginn var 500 dilkum lógað frá Ytra- og Syðra-Álandi og var 21 kropp- ur með 23 kg. þunga. Nú standa yfir aðrar göngur á sumum stöðum en er lokið á öðrum. Slátrun lýkur 16. október. Sláturfjártalan er alls 10456. 45—50 manns vinna við slátur- húsið. Heyskaparlok urðu mjög hag stæð hér um slóðir og heyforð- inn viðunandi. — Nú er aðeins föl á jörðu. Nýr kaupfélagsstjóri er hing- að kominn í stað Gísla R. Pét- urssonar, sem óskaði að hætta og fluttist suður. Nýi kaup- félagsstjórinn er Bjarni Aðal- geirsson frá Húsavík. Ó. H. kl. 23 frá 1. maí til 1. október, nema í fylgd með fullorðnum vandamönnum. Þegar sérstaklega stendur á getur bæjarstjórn sett til bráða birgða strangari reglur um úti- vist barna allt að 16 ára aldri. Foreldrar og húsbændur barn anna skulu að viðlögðum sekt- um sjá um, að ákvæðum þess- um sé framfylgt.“ Q frá Sjálfsvörn, Kristneshæli kveðja dyra með blaðið Reykja lund og merkin, sem á er letruð sú eggjun að „styðja sjúka til sjálfsbjargar.“ Það mun hverj- um gæfa að ganga þar til liðs. Kristneshæli, sem var stórvirki sinnar tíðar var reist fyrst og fremst fyrir skilning og fórnir fjöldans. Látum sjá, að enn sé fyrir hendi skilningur og örlæti þegar þessi stofnun á í hlut. — Kvöl hins hvíta dauða brenn- ir ekki lengur. Það var hún sem öllu framar knúði fram hin stóru tök, sem reistu Kristnes- (Framhald á blaðsíðu 5). ÞRÍR barnaskólar bæjarins hófu starf urn miðjan september af fullum krafti og eru þar 1340 börn, er skiptast þannig milli skólanna: í Barnaskóla Akur- eyrar eru 740 börn, í Oddeyrar- skóla 470 börn og í Glerárskóla 130 börn. Menntaskólinn og Gagnfræða skólinn verða báðir settir í dag. í Menntaskólanum verða mikið LfTIÐ UM GÆSIR Úr Þjórsárverum, aðal varp- stöðvum gæsanna hér á landi, berast þær fregnir og hafðar eftir gangnamönnum, að þar hafi mikið verið af dauðum gæs arungum. Veldur eflaust ill veðrátta fæðuskorti og er talið, að gæsirnar hafi bókstaflega hrunið niður. Berast nú litlar fregnir af ágangi gæsa í tún og akra, svo sem verið hefur und- anfarin ár. KVEÐJA DANÍEL Vinir Daníels læknis á Húsa- vík hafa nú haldið honum skiln aðarhóf. Er blaðinu tjáð, að læknirinn flytji til Neskaupstað ar og sé ráðinn sjúkrahúslækn- ir þar. Er eftirsjá að góðiun lækni úr Þingeyjarsýslu, en enn verra að búa lengur við óleyst deilumál um þennan sama lækni, er staðið liafa um hríð og verið h&rð. Er þess nú að vænta að þetta skarð verði fyllt með ráðningu nýs skurð- læknis og sár af harðri baráttu grói sem fyrst. NÝR HÆTTUSTAÐUR Ný umferðarhætta hefur skap- azt við Glerárbrú. En þar hefur nú verið malbikað bæði norðan og sunnan og eru akreinar tvö- faldar að brúnni. En aumingja Glerárbrú, þetta þarfa og mynd arlega mannvirki, stendur eins og illa gerður hlutur — skökk á sjötta hundrað nemendur og í Gagnfræðaskólanum er nem- endatalan komin yfir 800. En auk þessara skóla er Iðn- skóli, Tónlistarskóli, tækni- skóla- og vélskóladeildir. Virð- ist fjölga verulega í skólum bæjai'ins, og er þar hin sama þróun o gundanfarin ár í skóla- bænum Akureyri. Q við umferðina. Þetta sorgar- merki um skipulagsleysi í fram kvæmdum verður að laga hið allra fyrsta, sennilega með nýrri brú eða með því að breyta brúnni til bráðabyrgða, áður en slys hljótast af nú í haust og vetur. UNGBARNABÓKIN Út er komin hjá Kvöldvökuút- gáfunni Ungbarnabókin, sem fyrst kom út í Noregi og hlaut vinsældir. Um íslenzku útgáf- una sáu, Halldór Hansen yngri, Þorgeir Jónsson og Bergsveinn Ólafsson og hefur slíkrar bókar verið vant. Bókinni er skipt í þessa kafla: Vöxtur og þroski, matarhæfi, meðferð ungbarna, klæðnaður, leikir og leikföng, sjúkdómar, heilsugæzla, börn fædd fyrir tímann, augnsjúk- dómar, sálarþroski, bólusetning ar, slys og slysavarnir. Bók þessi er fróðleg og ætti ekki að þurfa að minna mæður og verðandi mæður á, hverjir hafi hennar helzt not. ER ÞETTA HÆGT? Þrír tónlistarmenn hafa nýlega heimsótt Akureyri og leikið á hljóðfæri fyrir bæjarbúa. Lék einn á sembal, annar á orgel og sá þriðji á píanó. Aðsókn sam- tals var 150 manns. Ef dæma má tónlistaráhuga fólks sam- kvæmt þessu, verður að telja hann mjög lítinn á þessum svið um og jafnvel svo, að undarlegt er, og auk þess dregur það úr áhuga listamanna að koma hing að til að flytja tónlist. S AMTÍNIN GUR Á nýlokinni hvalveiðivertíð veiddust 423 hvalir á 120 dög- um. Gott verð er á afurðunum og þær veittu 200 manns at- vinnu. Hafnfirðingar höfðu skoðana- könnun um það, hvort leyfa ætti vínveitingaleyfi í bæ sín- um. 57% atkvæða studdu vín- veitingarnar. Guðmundur G. Hagalín, Thor Vilhjálmsson, Þorbergur Þórð- arson, Hannes Pétursson og Guðmundur Halldórsson hlutu 125 þús. kr. hver úr Rithöfunda sjóði íslands. SÍS og Fóðurblandan h.f. hafa ákveðið kaup á 7 þús. tonnumi korns frá Frakklandi og lestar Mælifell farminn bráðlega. Við þetta lækkar verðið um 10%. Bygging kornhlöðu er hafin við Sundahöfn. Fyrstu tónleikar T ónlistarf élagsins Á MÁNUDAGINN KEMUR verða fyrstu tónleikar Tónlistar félags Akureyrar í Borgarbíói á þessu starfsári og hefjast þeir kl. 9. Þar syngur norski óperu- söngvarinn Olav Eriksen, einn kunnasti söngmaður Noregs. Undirleikari verður Árni Krist- jánsson. Styrktarfélagar eru beðnir að vitja skírteina sinna og aðgöngu miða í Bókabúðinni Huld og hefst aðgöngumiðasalan á föstu daginn. □ Olav Eriksen óperusöngvari. Góð heyskaparlok og vænt fé Fjölmennt í skólum bæjarins

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.