Dagur - 08.10.1969, Síða 3

Dagur - 08.10.1969, Síða 3
Tilboð óskast í OPEL REKORD bifreið, árgerð 1963, í því ástandi sem hún er eftir veltu. Tilboð, ,,Bifreið“, skilist á skrifstofu vora á Ak- ureyri fyrir kl. 12.00, laugardaginn 11. þ. m. SAMVINNUTRYGGINGAR. Fundur um afvinnumál SAMTÖK VINSTRI MANNA á Akureyri halda almennan fund um atvinnumál í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 12. okt. kl. 2 e. h. Frummajlendur verða: Bjarni Einarsson, bæjarstjóri, Björn Jónsson, forrn. verklýðsfél. Einingar, Ingólfur Arnason, bæjarfulltrúi, Jón Helgason, varaform. Sjómannafél. Ak. Öllum er heinril fundarseta. Félagsmenn hvattir til að mæta vel og stundvís- lega. SAMTÖIv VINSTRI MANNA. TAIÍIÐ EFTIR! FÉLAGAR VERKALÝÐSFÉLAGANNA Á AKUREYRI: Bjartmar Gerde, form. fræðslustofnunar norska Alþýðusambandsins, heldur erindi í Alþýðuhús- inu fimmtudaginn 9. okt. kl. 20.30 um verkalýðs- mál og fræðslumál samtakanna. Sérstaklega eru stjórnar- og trúnaðarmenn félag- anna áminntir um að koma„ en allir eru vel- komnir meðan húsrúm leyfir. FULLTRÚARÁÐ VERKALÝÐSFÉLAGANNA, AKUREYRI. Frá HOTEL VARÐBORG Tökum að okkur hvers konar VEIZLUR og KÖLD BORÐ. Einnig SMURT BRAUÐ og SNITTUR. Veitingastofan er opin á HÁDEGIS- og KVÖLD- VERÐARTÍMA. Munið einnig okkar vinsæla FUNDARSAL. Ef fagmaður leysir ekki vandann fyrir yður — þá hver? Reynið viðskiptin. HÓTEL VARÐBORG. Ný sending! LOÐHÚFUR SLÆÐUR PEYSUR í úrvali. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR HÚSMÆÐUR! DILKAKJÖT af nýslátruðu í helgar- rnatinn á sama verði og kjöt af eldri birgðum. Margt fleira ljúffengt, ódýrt og gott. Sparið, er þér gerið helgarinnkaupin. Sparið alla vikuna. Verzlið í kjötmarkaði. Ódýrustu eplin í bænurn fáið þér hjá okkur — aðeins kr. 39.00 pr. kg. STJÁRNAN KJÖTMARKAÐUR Lundargötu — sími 2-16-47. VEIÐIBANN Rjúpnaveiði í öllu landi Vagla á belamörk er stranglega bönnuð öðr- um en veiðiréttshöfum. Hallgrímur Hallgríms- son, Vöglum. NÝKOMNIR MJÚLKUR- DUNKAR 30 LÍTRA JÁRN OG GLERVÖRU- ÐEILD ÚTSALA - ÚTSALA - ÚTSALA Miðvikudaginn 8. október hefst stórfelld rýmingarsala í VERZLUNARHÚSNÆÐI SAUMASTOEU GEFJUNAR. Selt verður m. a.: HERRA- og DRENGJAFÖT og STAKIR JAKKAR. Mikið úrval af KVENKÁPUM, in. a. „ÖMMU’KÁPURNAR“ vinsælu, sem nú eru aftur að koinast í tízku. Tilvalið tækifæri til hagstæðra fatakaupa, t. d. fyrir skólafólk. SAUMASTOFA GEFJUNAR - Akmeyri NÝ SÍMANÚMER 21640 og 21641 ELLIHEIMILIÐ SKJALDARVÍK. Undirbúið Volkswagen bílinn yðar fyrir íslenzka vetrarveðráttu kynnið yður þjónustu vora i þessu sviði, sem fram- cvæmd er fyrir fast verð. B AU GUR h.f. - Akureyri SÍMI 1-28-76 - 1-28-75. Til sölu - EIHBYLISHUS að Hlíðargötu 9, 5 herbergi, eldlnis, bað þvotta- hús og góðar geymslur. Húsið er ein hæð og kjallari. Möguleikar á tveim- ur íbúðum. Hæðin nýmáluð. Góð lóð fylgir. Upplýsingar gefa eigandi BRAGI SVANLAUGS- SON og RAGNAR STEINBERGSSON, hrl. sími 1-17-82. FJÖGURRA HERBERGJA ÍBÚÐ á Ytri-Brekk- unni. Möguleikar á góðum g'reiðshtskilmálum. íbúðin er laus nú þegar. RAGNAR STEINBERGSSON, hrl., Hafnarstræti 101, sími 1-17-82. AUÐVELT OG LÉTT í NOTKUN GEFUR GLÆRA PLASTHÚÐ sjálfgljáandi plastbón fyrir linoleum, vinylflísar, plastdúk, gúmmí, parket og terrazo. Næst auðveldlega af með veikxi ammoníak-upplausn.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.