Dagur - 22.10.1969, Síða 3

Dagur - 22.10.1969, Síða 3
’-'-wa® ffii NÁMSKEIÐ HJARTAGARN - ÆSKULÝÐSRÁÐS AKUREYRAR allar tegundir, ótal litir. október—desember 1969 TINKRÆKJUR, BÖND. 23. október. Námskeið í snyrtingu fyrir stúlkur. Hefst kl. 8.00 e.h. í Hafnarstr. 100. Kennari: ÞÓRHILDUR KARLSDÓTTIR. Úrval af nýjurn UPPSKRIFTUM. 28. október. Ljósmyndanámskeið, framköllun og kopering. Hefst kl. 5 e.h. í skáta- heimilinu Hvammi. Kennari: SIGURÐUR STEFÁNSSON. . . Verzlun Ragnheiðar 4. nóvember. Námskeið í gömlu dönsunum. Hefst kl. 8.30 e. h. í skátaheimilinu Hvammi. Kennari: BRYNDÍS BALDURSDÓTTIR. 0. Björnsson Námskeið í leðurvinnu. Hefst kl. 8.30 e.h. í skátaheimilinu Hvammi. Kennari: JENNÝ KARLSDÓTTIR. 12. nóvember. Námskeið í meðferð olíulita. Hefst kl. 8 e.h. í Gagnfræðaskólanum. ÓDÝRU Kennari: EINAR HELGASON. r Opið hús verður einu sinni í viku í skátaheimilinu Hvammi í nóvem- ber og desember. Fyrsta opna kvöldið verður miðvikudaginn 5. ,nóv. Opið kl. 8—10 e.h. fyrir unglinga á aldrinum 14—16 ára. Á boðstól- um eru leiktæki, músik, veitingar, kvikmyndir o.fl. — Aðgangur er ókeypis, en reglusemi og góð umgengni áskilin. Gjald fyrir hvert námskeið á vegum Æskulýðsráðs er kr. 100.00. — Nemendur greiði efniskostnað. SNJODEKKIN MÓÐUVIFTUR Klúbbar. Æskulýðsráð Akureyrar er reiðubúið til að aðstoða ung- linga, sem áhuga hafa á stofnun tómstundaklúbba, eftir því sem ráð- ið hefur tök á og efni standa til. — 6, 12, og 24 volta. Innritun í skrifstofu æskulýðsfulltrúa, Hafnarstræti 100, sími 12722, símatími kl. 10—12 f.h., og í Gagn- Heimsins beztu fræðaskólanum hjá Ingólfi Ármannssyni og Har- aldi M. Sigurðssyni. í SSKÖFUR Æskulýðsráð Akureyrar. ÞÓRSHAMAR H.F. ORÐSENDING TIL EGGJAFRAMLEÍÐENDA « Af marg gefnu tilefni vill Kjötiðnaðarstöð KEA taka fram, að á vetri komanda verða aðeins tekin egg til sölumeðferðar frá framleiðendum, sem ihafa föst viðskipti við stöðina með egg sín. Frá öðrum framleiðendum verður aðeins tekið á rnóti eggjum eftir því sem sölumöguleikar hverju sinni leyfa. KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ KEA. Nýkomið Köflótt efni í DÚKA og GLUGGATJÖLD. BAST í rúllum og búntum. STRIGI til að líma á. RYASTRIGI. VERZLUNIN DYN6JA Veiðimenn! Veiðimenn! Ódýru, rússnesku liaglaskotin eru komin. Tíu st. pakkar á kr. 67.00. Höfum einnig NEYÐARSKOT í haglabyssur. SPORTKRAFT Strandgötu 11 — Sími 2-16-85. Nýkomið KULDASKÓR kvenna - ódýrir. KULDASTÍGVÉL herra - leður. KULDASKÓR herra - úr taui að ofan og leðri að neðan. KVENTÖFFLUR - margar gerðir. P ó s t s e n d u m. SKOBUÐ Nýkomið í Byggðavegi 94: JÓLADÚKAR JÓLAVEGGSTYKKI JÓLA- BORÐRENNIN GAR Ennfremur KLU KKU STREN GIR — margar gerðir. RENNIBRAUTIR o. m. fl. til jólagjafa. Hagstætt verð, SÍMI 1-17-47. GOÐ AUGLYSING - GEFUR GOÐAN ARÐ AUGLÝSIÐ í DEGI - SÍMINN ER 1-11-67 NÝKOMIÐ: Varastykki í „Hamilton Beach“- hrærivélar. HAGLASKOT ,Eley‘ nr. 12:1,3,4. ,Eley‘ nr. 16:4. Ó D Ý R riffilskot, 22 cal. JÁRN OG GLERVÖRU- DEILD Frá Bíla- og vélasölunni Við undirritaðir höfum hér með selt Gunnari Haraldssyni, Hafnarstræti 18b, Akureyri, fyrir- tæki vort, BÍLA og VÉLASÖLUNA s/f, Akur- eyri. Við þökkurn viðskiptavinum vorum kærlega fyrir viðskiptin á liðnurn árum, og vonum að hinn nýi eigandi megi njóta þeirra í framtíðinni. Akureyri, 19. okt. 1969. VALGEIR AXELSSON, INGIMAR KR. SKJÓLDAL. Hrossasmölun í HRAFNAGILSHREPPI er ákveðin laugardag- inn 25. október. Öll ókunnug hross eiga að vera komin í Reykár- rétt kl. 2 e. h. Hross, sem eigendur ekki vitja, verður farið með sem óskilafé. EJALLSKILASTJÓRINN. Hrossasmölun í SAURBÆJARHREPPI er ákveðin laugardag- inn 25. október n. k. Öll hross þurfa að vera kornin til skilaréttar kl. 2 e. h. Utansveitarmenn, sem eiga lnoss á réttinni, skulu greiða smölunargjald, kr. 100/-, fyrir hvert hross. Landeigendur í hreppnum er taka hross á haga- göngu eru minntir á, að þeir eru ábyrgir fyrir greiðslu smölunargjaids vegna þeirra hrossa, er þeir taka. FJALLSKIL AST JÓRI. Kálfa- og sauðfjárslátrun Kálfaslátrun hefst aftur á þriðjudögum frá og með 28. okt. næstk. Þeir, sem enn eiga eftir að slátra sauðfé, komi því til slátrunar fimmtudaginn 6. nóv. næstk., og sé féð komið í fjárrétt á miðvikudag fyrir kl. 5 e. h. Vinsamlegast tilkynnið tímanlega væntanlega slátíurfjártölu. Ath.: Kálfaslátrun verður ekki föstudaginn 24. október. SLÁTURHÚS KEA SÍMAR: 1-11-08 og 1-13-06. Nýkomið! f AN GLI-sky rtur ENSKIR ULLAR-frakkar HERRADEILD

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.