Dagur - 22.10.1969, Page 7

Dagur - 22.10.1969, Page 7
 7 Hugheilar þakkir til allra þeirra, sem mundu « mig 70 ára. Heill og hamingja fylgi ykkur öllum. ÞORSTEINN BENEDIKTSSON. f i >©'^*'>-©'^*^©'^*')-©**«>-©**'>-©'i-*«>©'!-*+©^*->-©*-*'>-©'i-5IW-©'H ? f Hjarlanlega þökkum við hörnum okkar, barna- börnum og tengdabörnum. svo og öðrum vinum © og vandamönnum, sem heiðruðu okkur með veg- legtím gjöfum, heimsóknum og skeytum þ. 6. og ® 9. oktober siðastllðinn. Guð blessi ykkur öll. ANNA JÓNSDÓTTIR, KRISTINN HALLGRÍMSSON. Móðir okkar, THEODÓRA TÓMASDÓTTIR, Álfhólsvegi 101, Kópavogi, andaðist á Borgarspítalanum föstudaginn 17. þessa mánaðar. Börnin. BENJAMÍN JÓNATANSSON, Bjarkarstíg 3, Akureyri, lézt að Fjórðungssjiikrahúsinu að kvöldi 20. október. Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir hönd vandamanna, Rannveig Jónatansdóttir. Sonur okkar, BRAGI, verður jarðsettur frá Akureyrarkirkju föstudag- inn 24. október n.k..kk 13.30. Guðrún Sigurðardóttir, Sigfús Axfjörð og aðrir aðstandendur. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför HARALDAR I. JÓNSSONAR. Sérstakar þakkir til eldri söngfélaga Geysis. Eiginkona, synir, tengdadætur og barnabörn. Innilegar þakkir til allra er sýndu mér samúð og vináttu \ ið andlát og jarðarför föður míns, KARLS HALLGRÍMSSONAR. Marý Karlsdóttir. Innilegar þakkir færum r ið öllum þeim, nær og fjær, er auðsýndu samúð við andlát og jarðarför HALLDÓRS GUÐLAUGSSONAR frá Hvammi. Börn, tengdabörn, barnabörn og systkini. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda sarnúð og vináttu við anidlát og jarðarför GÍSLA FRIÐFINNSSONAR, Hátúni. Einnig þökkum við hjartanlega allar minningar- rnar. Guð blessi ykkur öll. Börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum auðsýnda vináttu og hluttekningu við andlát og jarðarför MARGRÉTAR ÁSMUNDSDÓTTUR frá Húsavík. Sólveig og Óskar Sövik, Jóhann G. Benediktsson, Halldóra Ingimarsd., Ólafur Benediktsson, Sigríður Hallgrímsdóttir, Guðmundur Benediktsson, Kristín Claessen, Guðrún Sigurðardóttir og börnin. ýjntANA-y.-Yiyy i.i.i.l.’fch I f ■P KSS-('ð-fSí-!'ð-f-*'!''S-H!'t-!'£)-N*'('£!-f'*-i'Ö-f-í!'í-!^S!-Wí-í'ð'f'*-í'lS-f'*-!^ð'fSt;-!''S-f**-«' □ RUN 596910227 = 6 .:. I.O.O.F. Rb. 2 — 11910228V2 — MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Biskup íslands, herra Sigur- björn Einarsson, predikar. Altarisganga. Sálmar: 514 — 25 — 110 — 207 — 596 — 603 — 518. — B. S. GUÐSÞJÓNUSTUR á sunnu- daginn. í sambandi við al- menna kirkjufundinn um næstu helgi munu eftirtaldir fundarmenn flytja guðsþjón- ustur á þessu-m stöðum, og hefjast allar messurnar kl. 2 eftir hádegi. Akureyrarkirkja: Biskup ís- lands, herra Sigurbjörn Ein- arsson, séra Birgir Snæbjörns son. Altarisganga. Orgelleik- ari Jakob Tryggvason. Lögmannshlíðarkirkja: Séra Óskar J. Þorláksson dóm- kirkjuprestur í Reykjavík, séra Pétur Sigurgeirsson. Orgelleikari Áskell Jónsson. Stærra-Árskógskirkja: Séra Kolbeinn Þorleifsson, Eski- firði, séra Kári Valsson. Orgel leikari Kári Kárason. Möðruvallaklausturskirkja: Séra Tómas Sveinsson, Norð- firði, séra Þórhallur Höskulds son. Orgelleikari Birgir Helga son. Bakkakirkja: Séra Sigurður Guðmundsson prófastur á Grenjaðarstað, séra Björn H. Jónsson, Húsavík. Orgelleik- ari Jóhannes Jóhannesson. Hólakirkja, Eyjafirði: Séra Stefán Snævarr prófastur á Dalvík, séra Bjartmar Krist- jánsson. Orgelleikari Ólafur Jónsson. Munkaþverárkirkja: Séra Pét ur Ingjaldsson prófastur á Skagaströnd, séra Örn Frið- riksson, Skútustöðum. Orgel- leikari frú Hrund Kristjáns- dóttir. Kaupangskirkja: Séra Friðrik A. Friðriksson fyrrv. prófast- ur á Hálsi, Fnjóskadal, séra Jón Kr. ísfeld, Bólstað. Orgel leikari Kristján Rögnvalds- son. Svalbarðseyrarkirkja: Séra Einar Sigurbjörnsson, Ólafs- firði, séra Árni Sigurðsson, Hofsósi. Orgelleikari Gígja Kjartansdóttir. Grenivíkurkirkja: Séra Jón Bjarman æskulýðsfulltrúi, séra Bolli Gústavsson. Orgel- leikari Baldur Jónsson. r Happdrætti H. I. Vinningar í 10. flokki 1969 Akur eyr ar umb oð 10.000 kr. vinningar: 13265, 17940, 25948, 44750, 45308, 53802. 5.000 kr. vinningar: 4329, 5666, 6570, 10080, 10088, 12693, 15559, 22228, 23013, 30582, 31696, 44736, 50455, 52459. 2.000 kr. vinningar: 209, 6561, 7376, 8276, 9179, 9755, 11208, 11879, 11880, 12267, 13228, 13262, 13376, 13925, 13957, 13959, 14932, 15002, 16054, 16055, 16083, 16086, 16583, 16596, 19057, 19910, 20504, 20507, 21741, 21769, 22401, 23227, 23581, 24760, 25947, 27204, 29003, 29036, 30504, 30526, 30530, 30548, 30559, 33178, 35074, 35591, 36479, 42008, 42016, 42619, 42811, 44603, 44620, 44744, 44807, 46806, 47466, 47473, 49068, 49080, 49216, 49241, 51702, 52583, 53240, 53814, 53818, 54062, 54727, 59761. Birt án ábyrgðar. FUNDUR í aðaldeild kl. 8.30 í kapellunni. Helgistund. Fjölbreytt skemmtiatriði. Veiting ar. Kvikmynd. — Stjórnin. KRISTILEG samkoma í Alþýðu húsinu föstudaginn 24. okt. kl. 20.30. (Það sem var frá upphafi) I Jóh., I. Allir vel- komnir. Calvin Casselman og Eldon Knudson tala. DÓMAR sem afhjúpa banvænn anda heimsins. Opinber fyrir lestur fluttur af Ulf Carlbark sunnudaginn 26. okt. kl. 16.00 að Þingvallastræti 14, II hæð. Allir velkomnir. — Vottar Jehóva. SUNNUDAGASKÓLINN að Sjónarhæð n. k. sunnudag kl. 1.30 e. h. Öll börn velkomin. HVER er hamingjuleiðin? Er efni Sæmundar G. Jóhannes- sonar að Sjónarhæð n. k. sunnudag kl. 5:00. Verið vel- komin og munið að vanrækja ekki eilífðarmálin, því að ævin er stutt en eilífðin löng. TELPNAFUNDIRNIR hefjast n. k. fimmtudag kl. 5.15 að Sjónarhæð. Allar telpur vel- komnar. ATHYGLI skal vakin á kristni- boðs- og æskulýðsviku, sem hefst í Zion sunnudaginn 26. þ. m. — Sjáið nánar frétta- tilkynningu. SKRIFSTOFA Þýzk-íslenzka félagsins er opin alla föstu- daga frá kl. 8—10 síðd. - FRETTABREF (Framhald af blaðsiðu 1). . Hinn 26. júlí voru gefin sam- an Hreiðar Karlsson, Narfastöð um og Jónína Á. Hallgrímsdótt- ir, skólastýra, Laugum. Heimili þeirra verður á Húsavík. Þann 1. ágúst gengu í hjóna- band Gísli Sigurðsson bílstjóri, Ingjaldsstöðum og Marta Odds- dóttir, Reykjavík. Heimili þeirra er Ingjaldsstaðir. Þann 27. september gengu í hjónaband Eggert Hauksson við skiptafræðingur, Reykjavík og Sigríður Teitsdóttir handavinnu kennari, Brún, Reykjadal. Heim ili þeirra er Gautlönd 1, Reykja vík. Hinn 5. október gengu í hjóna band Jakob Kristjánsson, Norð urhlíð, Aðaldal og Guðrún Benónýsdóttir, Hömrum, Reykjadal. Heimili þeirra verð- ur Mýlaugsstaðir, Aðaldal. G. G. - Kristniboð og æskul. (Framhald af blaðsíðu 8). á samkomunum, og geta þeir sem vilja lagt sinn skerf í um- slag og komið því svo til skila síðar, annað hvort seinasta kvöld vikunnar eða þá með öðru móti. Á miðvikudags- og fimmtu- dagskvöld verða sérstök æsku- lýðskvöld, og er þá ungt fólk sérstaklega velkomið. Er hér með skorað á Akur- eyringa að sækja þessa kristni- boðs- og æskulýðsviku, og kynnast um leið hinu mikla starfi, sem Islendingar hafa með höndum í þessu fjarlæga landi, Eþíópíu. Kristniboðsfélag kvenna, KFUM og KFUK. ÞOR ÞORSTEINSSON á Bakka í Öxnadal varð 70 ára 19. þ.m. og heimsótti hann fjöldi gesta. Kona hans er Björg Jóhannes dóttir og er heimili þeirra myndarlegt og hið mesta rausnarheimili. FRA SJALFSBJÖRG. Annað spilakvöld verð ur n. k. fimmtudags- kvöld kl. 8.30. Mynd á eftir. LIONSKLÚBBUR akureyrar Fundur í Sjálfstæðishús inu fimmtudaginn 23. okt. kl. 12. MINJASAFNIÐ er opið á sunnudögum kl. 2 til 4 e. h. Tekið á móti skólafólki og ferðafólki á öðrum tímum ef óskað er. Sími safnsins er 1-11-62 og safnvarðar 1-12-72 NOKKRAR litmyndir frá síð- asta sumri við Ástjörn verða sýndar n. k. mánudagskvöld á drengjafundinum að Sjónar- hæð kl. 5.30. Allir drengir vel komnir. SLYSAVARNADEILD kvenna Akureyri sendir bæjarbúum sínar innilegustu þakkir fyrir ómetanlega aðstoð við hluta- veltuna sl. sunnudag. SLYSAVARNAKONUR, Akur eyri! Munið fundinn á fimmtudagskvöldið kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu. ÁFENGISVARNARNEFND Ak ureyrar hefur opnað skrif- stofu í Kaupvangsstræti 4, uppi, alla fimmtudaga kl. 5— 7 e. h. I.O.G.T. st. fsafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtudaginn 23. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Kaup- vangsstræti 4. Fundarefni: Vígsla nýliða, framhaldssag- an, starfsemi S.K.T. o. fl. Eftir fund: Kaffi og dans. — Æ.t. GJAFIR til Sumarbúðanna Vestmannsvatni kr. 500 og til kristniboðsins í Konsó kr. 500 frá E. G. Ó. — Beztu þakkir. — Birgir Snæbjörnsson. FRAMSÓKNARFÓLK! Sjáið fréttatilkynningu um fund n. k. fimmtudag. Alþingis- mennirnir Gísli Guðmunds- son, Ingvar Gíslason og Stef- án Valgeirsson ræða lands- mál. FJÖLSKYLDUBINGÓ í Sjálf- stæðishúsinu sunnudaginn 26. okt. kl. 3 e. h. Margir góðir vinningar. Kaffi og kökur. Hljómsveit Ingimars Eydal leikur og syngur létta tónlist. Komið og skemmtið ykkur. — Friðbjarnarhúsnefnd. FRÁ Vistheimilinu SÓLBORG: Forstöðukona heimilisins verður til viðtals þessa viku að Lönguhlíð 2 (sími 12331) frá kl. tíu til tólf árdegis. — Eftirgreindar gjafir hafa Vist heimilinu borizt: Áheit: Frá X. Z. kr. 1.000.00, frá Ö. S. S. kr. 500.00, frá H. J. kr. 1.000.00. — Minningargjafir um Gísla Friðf., Hátúni: Frá Ág. Fr. kr. 10.000.00, frá starfs fólki Gefjunar kr. 10.250.00 og ýmsum öðrum kr. 2.450.00. Samtals kr. 25.200.00. — Kær- ar þakkir. — Jóhannes Óli Sæmundsson. SÝNINGIN „Náttúruvernd á Norðurlandi“ verður opnuð n. k. laugardag, fyrsta vetrar- dag, kl. 2 síðdegis í „Mynda- sal“ Náttúrugripasafnsins. Öll um áhugamönnum um nátt- úruvernd er boðið að vera við staddir opnunina. Sýningin verður opin almenningi á laugardögum og sunnudögum kl. 2—7.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.