Dagur - 22.10.1969, Side 8

Dagur - 22.10.1969, Side 8
Hinn almenni kirkjufundur verður í Akureyrarkirkju. (Ljósni.: E. D.) Hinn almenni kirkjufundur SMATT & STORT HINN almenni kirkjufundur, eða landsfundur áhugamanna um kirkju og kristindómsmál, verður haldinn á Akureyri dag- ana 24.—26. október í Akur- eyrarkirkju og er það 17. fund- ur samtakanna, en í annað sinn að þessi fundur er haldinn hér á Akureyri. r Umræðuefni fundarins er „Störf og verksvið sóknar- nefnda“ og „almennt safnaðar- starf“. I undirbúningsnefnd eru séra Pétur Sigut'geirsson vígslu- biskup formaður, séra Jón Bjarman varaformaður, Unnur Halldórsdóttir safnaðarsystir ritari og gjaldkeri Hulda Höj- dal. Einnig eru í nefndinni biskup íslands, herra Sigur- björn Einarsson, séra Oskar Þor Raufarhöfn 21. október. Unnið hefur verið nær stöðugt í frysti húsinu síðan það tók til starfa síðast í júlí. Þó gátu smærri bát arnir ekki stundað veiðarnar stöðugt í haust vegna ótíðar. En Unglingasýning LA SÖN GLEIKURINN „Rjúkandi ráð“ hefur verið sýndur þrisvar sinnum í Sjálfstæðishúsinu við góða aðsókn og undirtektir. Á morgun, fimmtudag, verð- ur unglingasýning (innan 18 ára) og er veittur afsláttur á aðgangseyri. Almennar sýningar verða svo á föstudag og sunnudag. Að- göngumiðasala er á Ferðaskrif- stofunni. — Myndir úr leiknum eru í verzlunarglugga Sauma- stofu Gefjunnar. □ DAGANA 26. okt. til 2. nóv. n. k. verður haldin Kristniboðs- og æskulýðsvika í Kristniboðs- húsinu ZION. Verða þar sam- komur á hverju kvöldi kl. 8.30, með fjölbreyttri dagskrá. Aðal ræðumenn vikunnar verða: Hr. Sigurbjörn Einars- son, biskup. Steingrímur Bene- diktsson, fyrrv. skólastjóri, Vest mannaeyjum. Gunnar Sigur- jónsson, cand. theol., Reykja- vík. Benedikt Arnkelsson, cand. theol, Reykjavík. Séra Sigfús Þ. Árnason, Miklabæ. Auk framangreindra ræðu- láksson, séra Helgi Tryggvason og dr. Árni Árnason. Hér á Akureyri er nýstofnað safnaðarráð, þar sem eiga sæti forystumenn bæjarins í kirkju- LAUGASKÓLI var settur 9. október sli Athöfnin hófst með guðsþjónustu. Séra Sigurður Guðmundsson prófastur predik aði. Að því loknu flutti skóla- stjóri, Sigurður Kristjánsson, setningarræðu. Hann gat þess, að nemendur væru nú fleiri í skólanum en nokkru sinni áður Jökull hefur mjög bætt úr hrá- efnisöfluninni og kom hann síð- ast nú í morgun með 55 tonn eftir sex daga útivist og hefur aflað frá mánaðamótum júlí— ágúst 470 tonn og er það mjög gctt. Þrír dekkbátar róa héðan og 8—10 trillur þegar gefur og er afli sæmilegur. Þessi floti er nægilegur til að halda uppi sæmilegu atvinnulífi hér á staðnum, þegar á sjó gefur,- Af rjúpum hefur nær ekkert fengizt, en af mink er meira en merin óska, jafnvel hér inni í þorpinu og hefur töluvert verið drepið af honum og þó lítið. Samgöngur eru góðar. Við erum orðnir læknislausir og eru horfur ískyggilegar í því efni. H. H. manna, taka heimamenn svo að sjálfsögðu þátt í samkomunum. Þá verða fluttir þættir frá starfs mönnum kristniboðsstöðvanna í Eþíópíu, sýndar verða nýlegar myndir þaðan og fluttir verða frásöguþættir, m. a. frásaga um mann, sem hefur haft það starf, að smygla Biblíum og fleiri kristilegu lesefni, austur fyrir járntjald. Eins og vant er á slíkum vik- um, verður fólki gefið tækifæri á að styrkja kristniboðið í Eþíópíu. Verða afhent umslög, (Framhald á blaðsíðu 7) legu starfi, svo sem prestarnir, sóknarnefndir, formenn félaga og starfsmenn við kirkjulegar athafnir. Form. er séra Birgir Snæbjörnsson. (Framh. á bls. 4) eða alls 150, 67 stúlkur og 83 piltar. 117 nemendur úr S,- Þing. og 33 utan héraðs. Þess skal getið, að þeim sem þetta ritar er ekki kunnugt um að nemendur hafi verið svo margir í héraðsskóla hér á landi. Breytingar á kennaraliði skól ans eru þær, að Arngrímur Geirsson kennari hefur orlof frá störfum og stundar framhálds- nám við kennaraháskólann í Kaupmannahöfn í vetur. Við kennslu hans og konu hans, Gígju Sigurbjörnsdóttur, taka FRÆÐSLUSTÖRF í 10 þús. manna samfélagi, eins og Akureyri, hafa bæjaryfir- völd margt að sýsla og borgar- arnir margt um að tala, er stjórn þessa samfélags snertir. Dagur hefur stundum bent á nauðsyn þess, að bæjarstjóri eða „stjórar“ hinna ýmsu deilda bæjarins gæfu blaðamönnum margskonar upplýsingar, er síð ar kæmust til almennings, en þær ábendingar hafa því miður lítinn ávöxt borið. Er enn bent á þetta og einnig það, að svo- kallaðir liverfisfundir í Reykja- vík gætu trúlega vel átt við hér á Akureyri. En hver slíkur fund ur er fyrir ákveðið hverfi og þar rædd almenn borgarmál og sérmál hverfisins, og fyrir- spurnir að sjálfsögðu leyfðar. GÖMUL HUGMYND Áður þótti ekki hæfa að byggja bæ þar sem enginn var bæjar- lækurinn, enda réðu lækir bú- setu manna, mörgu öðru frem- ur. Bæjarlækur Akureyringa er Glerá, sem rennur um kaupstað Guðmundur Gunnlaugsson stúd. mag. frá Hrappsstöðum í Bárðardal og séra Sigurður Guð mundsson prófastur. Ekki voru neinar meiriháttar framkvæmdir á vegum skólans í sumar, en verið er að ljúka innréttingu á kennaraíbúð í (Framhald á blaðsíðu 5) SÉRSTÖK afsláttarfargjöld fyr ir aldrað fólk og unglinga ganga í gildi á moi'gun. Venjuleg fargjöld hækka, en fjölskýlduafsláttur og hópferða- fargjöld verða áfram í gildi. inn en þykir fremur til óþurft- ar. Glerá hefur þá glöðu nátt- úru, að fara hamförum og ógna mannvirkjum á lágum árbökk- unum. Akureyringar hafa ekk- ert lag á að nota sinn bæjarlæk, og vantar þá bæði vatn að drekka og til annarra nota og einnig raforku. Blaðið hefur frétt, að meðal ráðamanna hafi sú gamla hugmynd Halldórs heitins Halldórssonar verið rædd, að veita Glerá í Jötun- heima. Margt mælir með hug- mynd þessari og er vonandi, að henni verði ekki hafnað á ný að lítt athuguðu máli. FRAMKVÆMD MÁ EKKI DRAGAST Fyrsta alvarlega slysið hefur nú orðið á Glerárbrú, en sú brú er eins og illa gerður hlutur og vísar skakkt við þeiin götum, sem að henni liggja og eru nýj- ar. Blöð bæjarins vöruðu við þessari hættu og ekki að ástæðui lausu. Tafarlaust verður að gera þær ráðstafanir, sem draga úr slysahættu á þessum stað. Er. fyrsta slysið ekki næg að- vörun? Ætlar bæjarstjórn og verkfræðingarnir hennar að bíða eftir fleiri? HARÐUR DÓMUR Fréttamaður sjónvarps ræddi nýlega við framkvæmdastjóra Ú. A. á Akureyri. Kom þár fram, að naumast myndi borga Flugfélag íslands hefir ákveð ið að taka upp það nýmæli að veita farþegum sem eru á ungl- ingsaldri og öldruðu fólki af- slátt af fargjöldum með flug- vélum félagsins í innanlands- flugi. Afslættinum, sem nemur 25% , verða unglingar á aldr- inum 12—18 ára að báðum ár- um meðtöldum, aðnjótandi, svo og aldrað fólk sem náð hefir 67 ára aldri. Þeim sem hyggjast notfæra sér þessi ódýru fargjöld fyrir unga og aldna, er bent á að sýna nafnskírteini eða önnur persónuskilríki, sem sanni ald- ur þeirra er þeir kaupa farmiða. Vegna hækkaðs reksturs- kostnaðar á flestum sviðum hef ir Flugfélag íslands nú orðið að hækka fargjöld á innanlands- leiðum. Nemur hækkunin um 15% að meðaltali. Hins vegar verða áfram í gildi hin vinsælu fjölskyldufargjöld þar sem for- (Framhald á blaðsíðu 5). BARNASKEMMTUN í BIARGI LAUGARDAGINN 25. og sunnudaginn 26. október hefur kvenskátafélagið Valkyrjan barnaskemmtun í Bjargi. Á laugardag verður ein sýn- ing kl. 3 e. h. og á sunnudag tvær sýningar kl. 3 og 5 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir í Bjargi báða dagana kl. 1 e. h. Þarna verður til skemmtunar leikþættir, þjóðdansar og söng- ur. Það er von kvenskátanna að bæjarbúar megi hafa ánægju af þessari skemmtun. ( Fréttatilky nning ) Stundum verður að fella falleg tré, svo sem hér er gert í Eyrar- landsvegi. (Ljósm.: E. D.) Lífið um rjúpu en mikið um mink Krisiniboðs- cg æskulýðsvika Stærsti nemendahópur við héraðsskóla Skólastjóraskipti við Húsmæðrask. á Laugum sig að gera út nýjan togara, þótt (Framhald á blaðsíðu 2). Nýntæli í fargjaldamálum innanl.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.