Dagur - 19.11.1969, Blaðsíða 3

Dagur - 19.11.1969, Blaðsíða 3
* COTY-ilmkrem * AVON-ilmkrem STJÖRNU APOTEK LOKSINS! Loksins er AVON-ILMKREMIÐ komið aftur, 7 tegundir, og fleiri væntanlegar fyrir jól. RAKARASTOFAN, Strandgötu 6, sími 1-14-08. ORÐSENDING frá Sjúkrasamlagi Akureyrar um læknaval og læknaskipti. Læknaval hefst á skrifstoíu vorri fimmtudaginn 20. nóvember kl. 9 f. h. og stendur til niánaða- móta. Þeir, sem enn hafa eigi valið sér lækni og látið innfæra á skírteini, vegna læknabreytinga á þessu og fyrra ári, verða að gera það nú. — Listi yfir lækna, sem velja má um, liggur frannni á skrif- stofunni svo og nánari upplýsingar um þá, veittar þar. Læknaskipti hefjast á sama tíma og standa til árs- loka. Tilkynningar um slíkar breytingar ekki teknar niður í síma. Öll iðgjöld þessa árs, eru nú fallin í gjalddaga, og eru samlagsmenn vinsamlegast hvattir til að gera full skil, hafi þeir eigi loikið þeim enn. SJÚKRASAMLAG AKUREYRAR. í!; DRENGJAFÖT * DRENGJASKYRTUR * SLAUFUR - * BINDI fallegt úrval. HERRADEILD HROSSAKJÖT NÝTT og SÁLTAÐ. Ódýrar VINNUSKYRTUR köflóttar. mwM Nýkomið HETTUKÁPUR, loðfóðraðar. ÚLPUR, loðfóðraðar. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Nýkomnar DÖMU- SKYRTUBLÚSSUR BARNARLÚSSUR, bláar, blágrænar og gular. VERZLUNIN DRÍFA SAMKVÆMISVESKI SAMKVÆMIS- SLÆÐUR HÁLSFESTAR EYRNALOKKAR Hvítir KRAGAR á börn og fullorðna. Hvítar SVUNTUR VERZLUNIN ÁSBYRGI Dansað á báðum hæðum n.k. laugardagskvöld. Hljómsveit Ingimars Eydal leikur nýju lögin í aðalsal, en tríó Örvars Kristjánssonar leikur fyrir eldri dönsurn í litla sal. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ. Afmælishóf! KVENFÉLAGIÐ BALDURSBRÁ heldur hátíð- legt 50 ára afmæli sitt að Hótel KEA laugardag- inn 29. nóv. kl. 8.30 e. h. Sameiginleg kaffidrykkja með skemmtiatriðum. Hljómsveit leikur fyrir dansi. Styrktarfélögum og fyrrverandi félagskonum vel- komin þátttaka. Þátttaka tilkynnist stjórn Baldursbrár fyrir 25. nóvember. NEFNDIN. LAMPÁR - LAMPAR Nýkomið fjölbreytt úrval af LÖMPUM. Einnig STÖK GLER Á LAMPA og LIÓSA- KRÓNUR. RAFLAGNADEILD - sími 2-14-00. LEIKFÉLAG AKUR- EYRAR: BRÖNUGRASIÐ RAUÐA, sýning mið- vikud., fimmtud. og laugardag. RJÚKANDI RÁÐ, föstudagskvöld, síðasta sýning, Aðgöngumiðasala í Ferðaskrifstofunni. Kúplingsdiskar Straumlokur - í FLESTAR BIF- REIÐATEGUNDIR. ÞÓRSHAMAR H.F. Varahlutaverzlun. Ungan manri vantar frekar létta VINNU í vetur. Uppl. í síma 2-16-75. Við kaupurn GÖMUL JÓLABLÖÐ ÐAGS - einkum frá árunum: 1950, ’S 1, ’52, '53, ’5.4, ’55 og '63. Afgreiðsla Dags, sími 1-11-67. WEGÁ-sjónvarpstæki er vesturþýzk gæðavara. Sérlega skýr og góð mynd og ágætur hljómur. ÁRS ÁBYRGÐ - GREIÐSLUSKILMÁLAR. T ÓN A HAFNAR- , STRvETI 106 BUÐIN SÍMI 2-14-15. iREYKJALUNDURl Ódvru búsáliöklin fra Reykjalundi Plastáhöld ryðja sér æ meir til rúms i sifellt fjölbreyttari gerðum. Þau hafa marga ótviræða kosti: • Þau brotna ekki. »Þau eru létt og þægileg i meðförum, fara vel i skáp. • Auðvelt er áð þrifa þau. • Lokuð matarilát.eru mjög vel þétt. Reykjafundur býður yður nú margvisiegar.gerðir búsáhalda úr plasti í fjölmörgum litum: föt, litil og stór; fötur, opnar og lokaðar; kassa og box (bitabox); skálar, könnur, giös o. fl. VINNUHEIMILIÐ AÐ REYKJALUNDI AÐALSKRIFSTOFA REYKJALUNDI. Mosfellssveit — SimJ 9V 66200 SKRIFSTOFA I REYKJAVlK BraeSraborgarstíg 9 — Siml 22150

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.