Dagur - 26.11.1969, Blaðsíða 2

Dagur - 26.11.1969, Blaðsíða 2
2 - ÞANKAR UM BRÖNUGRASIÐ RAUÐA ÁLYKTUN ASÍ (Framhald af blaðsíðu 5). rökhyggju. Innst inni óska þau bæði einskis heitar en draum- urinn verði að veinleika* en öll rök mæla gegn því. Þetta völ- undarhús draumsins er svnt sem rjóður i dimmurn og þétt- um skógi; myrkur svefnsins — skógurinn — lykur U'.n þáu frá öllum hliðum, og þeirra eigin efasemdir í Ífki gamla mahnsins og þjóna háhs varna útgöhgu. í>að er ekki fyrr en Ai’i Mássoh hefur sigrazt á öllum élasemd- um og segist skuiu — jafnvel þótt hann verði að finná uþþ nýtt náttúruiögmál — brjóta af sér fjöti-a dt:aumsins, að honum tekst að færa draumadísina tií raunveruleikans. Hann hefur fundið stúikuna.sem hann hafði beði-Ö eftir, ög hún færíi- honU'm stefið, sem hann hafði lengi leit að áð í ný.ju sónötuna sína. Þannig rennur líf hans ag són- atan sa-m.an í eitt. Hann þarf ekki að fórna líf.inu fyrir listina, eins og gamli maðurinn álítur, því lífið og listin ei'u hohum eitt og hið sama. Þegar hann er að semja, dre.ymir hann líka stefin og skrifar bau síðan nið- ur. Að nema draumadís til veru leikans, er að'eins eitt skref áfram á sömu braut. Líta má á dreymandin-a og veruleikann sem tvo mismun- andi þætti í mannshuganum, og höfundur Brönugrassins héidur fram rétti þess fyrri gagnvart hinum síðari. Ari Másson hefur sannað mátt hins mannlega gegn hinu náttúrlega — ef vilj- inn og trúin á mátt mannsins eru nægilega sterk. Það má vera, að þannig samband tveggja mannvera í draumi geti ekki orðið að veruleika sam- kvæmt neinum þekktum nátt- úrulögmálum, en fleira hefur gildi en múr náttúrulögmál- anna, segir okkur höfundur leiksins, og þá verða þessi leiks lok fullkomlega eðlileg. Leikstjórn og öllum aðalhlut verkurn leiksins er gerð nægi- léga góð skil til að grípa hugi áhorfenda strax frá byrjun. Framsögn ieikenda er undan- tekningalaust skýr, og er það rriikil framför frá því sem oft hefur verið. Töluverð sþenna ríkti í salnum og áhorfendur fylgdust með í dauðaþögn. Hið hráðsnjalla og táknræna tveggja-bylgju samtal tónskálds ins og málarans í upphafi ann- ars þáttar eins og losaði áhorf- endur úr viðjum og færði þá til jarðar í hjartanlegum hlátri. Brátt var þó magnþrungin spenna yfir salnum á ný. Áhrifa meiri leikmeðferð en þá, sem þarna sést bezt, hef ég ekki oft séð á sviði hór. Veiku punkt- arnir eru ekki margir, og þá helzt í einu eða tveimur auka- hlutverkum. Tónlistin hefði get að hljómað betur tæknilega, hvort sem þar er um að kvar.ta upptöku eða flutningstæki. Brönugrasið rauða er svo at- Fram leikur á Akureyri um helgiua BEZTA handknattleikslið ó ís- landi í dag, Fram, kemur til Akureyrar um helgina á vegum Þórs og lei'kur í íþróttaskemm- unni. Með liðinu leika 5 lands- liðsmenn, og er ekki að efa að íþróttaunnendur á Akureyri og nágrenni fjölmenna. Á laugar- dag leika Framarar víð Þór, en á sunnudag er fyrirhuguð hrað- keppni með þátttöku 2. deild'ar- liðanna hér nyrðra, KA, Þórs og sameinaðs liðs Dalvíkinga og Ólafsfirðinga. Leiktími verður auglýstur síðar. □ hyglisvert leikverk og gefur leikstjóra og leikendum svo ótakmarkaða túlkunarmögu-' leika, að það ætti örugglega skil ið að vera tekið víðar til sýn- ingar nú, þegar Leikfélag Akur eyrar hefur sýnt þann dug að frumflytja það, þó að aðrir og voldugri aðilar hafi þar frá horf ið. Frumflutningur á góðu, ís- lenzku leikhúsverki er stór við- burður, sem Akureyringar geta verið hi-eyknir af. Vil ég ein- dregið hvetja fólk til að láta ekki þann atburð fara frarhhjá sér. Ég cf illa svikinn, ef Brönu grasið rauðá sést ekki bráðlega einnig á sviðum höfuðborgar- innar. Hafi Leikfétag' Akureyrar kærá þökk' fýrif 'gbtt verk. Það sem hér hefur verið sagt um skilning á leikverkinu, er aðeins hugsanir eins af áhorf- endum að lokinni sýningu. Ef- laust er hægt að túlka verkið á maiga aðra ag ólíka vegu og finna margt út úr því, sem hér hefur ekki verið rninnzt á. Það er einkenni góðfa skáldverka, að þau láta eftir ósagt nægilegt til umhugsunar og heilabrota. Gaman væri að heyra skoðanir fleit-i leikhúsgesta. Gæti verið, að þannig umræður hleyptu nýju lífi í leikhúsmál okkar, og fengju fleiri til að njóta sýn- inga. Magnús Kristinsson. - MARKAÐSHORFUR (Framhald af blaðsíðu 8). og Marteinn Friðriksson, Sauð- árkróki. Blaðið spurði Martein frétta af förinni í gær. Hann sagði m. a.: Ferðin var hin ágætasta, skemmtileg og þó fyrst og fremst fróðleg, eins og til var ætlast. Við kynntum okkur vel starfsemi Iceland Products og ræddum við starfsfólkið. Starfsfólk stofnunarinnar er mjög bjartsýnt á framtíðina og taldi fyi-irtækið komið yfir örðugleika þá, sem að steðjuðu fyrir tveim árum og það sé á hraðri uppleið og skili hagnaði. Söluaukning fyrstu 10 mánuði ársins 1969 varð 80% miðað við árið 1968 og þarna er um að i-æða framleiðslu verksmiðjunn ar einnar. Ennfremur hefur orð ið stóraukning á flakasölunni, en hún er þó ekki eins mikil og framleiðsluaukningin svo enn seljast flökin ekki nógu ört þótt söluaukningin sé mikil. En það sem hér um ræðir eru hinar 5 punda neytendapakkningar. En ný neyzla i-yður sér nú mjög til rúms, en það eru sérstakir fisk- réttir, seldir í fish and ship búð- um, sem óðum fjölgar. En það er áform Iceland Products að setja upp m'argar slíkar búðir í næstu framtíð, áðurnefndar neytendapakkningar fara til fish and ship búðanna. Verksmiðjan notar fiskblokk- irnar héðan að heiman, bæði þorsk, ýsu, karfa, ufsa og stein- bít og þurfa þessar tegundir all- ar að vera fyrir hendi. En hrá- efnið er íslenzk fiskblokk að mestu leyti, fleiri tegundir. Blokkirnai- hafa mjög batnað og fer kvörtunum mjög fækkandi. Eykur það bæði nýtingu og verð. Sjálfir brögðuðum við ýmsa ágæta fiskrétti í hinum nýju búðum og líkaði vel. Afgreiðsla gengur hratt og not- ar miðlungs búð 1000 pd. af fiskblokkum á viku eða 50 þús. pd. á ári. í einni búð voru 1000 pund seld á einum degi, mest. Gefur það auga leið ef fish and ship búðirnar útbreiðast ört, 1. Að stórátak verklýðssam- takanna til að bæta launakjör þegar á næsta ári, sé helzta dag skrármál hreyfingarinnar og þjóðarnar.'ðsyn. 2. Að unnt sé með samræmd um aðgerðum stjórnvalda, verkalýðshreyfingar og atvinnu rekenda að útrýma atvinnuleys inu. Atvinnumálanefndakerfið verði helzti vettvangur nauðsyn legs samstarfs, enda fái það kerfi mjög aukið fjármagn. 3. Að taka þurfi upp áætlana gerð um stórfellda framleiðslu- aukningu í útflutningsatvinnu- vegunum og samræmda heildar stjórn atvinnuuppbyggingar, peningamála og verðmyndunar. 4. Að saínhliða áætlunum um aukna framleiðslu og aukningu gjaldeyristekna, beri að stefna að áætlanagerð um árvissar kjarabætur launastéttanna. 5. Að nauðsynlegur grund- völlur framleiðsluaukningar í skjóli skjótrar og skipulegrar iðnvæðingar sé hagstæð þróun verðmyndunar og hemlun verð bólgu. Því sé afnám verðlags- ákvæða nú ótímabær með öllu. 6. Að tryggja verði með samn ingum, að launahækkunum verði ekki hleypt út í almennt vöruverðlag eins og verið hefur, og að aukning kaupmáttar launa verði tryggð m. a. með því að lækka eða halda niðri verðlagi á helztu framleiðslu- nauðsynjum, svo sem húsnæði, landbúnaðarvörum og sköttum á lágum og meðaltekjum.“ □ GÓÐAR í U. S. A. sem nú lítur út fyrir að verði. Markaðsverðið er hækkandi nú og því bjartara framundan en oft áður í sölu fiskblokk- anna, sagði Marteinn Friðriks- son að lokum og þakkar blaðið frásögn hans. □ - Flugbjörgimarsveitin (Framhald af blaðsíðu 8). að svo verði, vegna þessa sér- stæða málefnis. Formaður sveitarinnar er Gísli Kr. Lorenzson, varafor- maður og fyrsti leitarstjóri Leif ur Tómasson og gjaldkeri Jón Ævar. Á laugardag og sunnudag, 27. og 28. nóv., verða jólapakkar Flugbjörgunarsveitarinnar boðn ir til sölu. Hjálpum til að kaupa þarft björgunartæki. □ - Bora verður á ný (Framhald af blaðsíðu 1) til Akureyrar eru þrettán kíló- metrar. Kostnaðaráætlun um hitaveitu Akureyrar var gerð 1964 en borun var framkvæmd 1965, en rúmum 20 árum fyrr fór þar fram lítilsháttar tilrauna borun og í ársbyrjun 1965 var borað við Glerá, en án árang- urs. Fyi'r hafði tilraunaborun farið fram bæði á Laugalandi í Öngulsstaðahreppi og Kristnesi. Kostnaður hitiaveitu liggur ekki fyrir, en áætlun frá 1964 var 107 milljónir króna. Hitunar kostnaður húsa á Akureyri nem ur sennilega um 50 milljónum á ári og líklegt, að sá kostnaður og hækkun væntanlegrar hita- veitu haldist nokkuð í hendur. Bær og rí'ki skipta kostnaði við tilraunaborun til helminga. En leiði borun til virkjunar vatns- ins, endurgreiðir bærinn hlut ríkisins. Áætláð er, að hver bor- hola á Laugalandi kosti 2.6 milljónir króna. Á næsta bæjarstjórnarfundi verður mál þetta eflaust til at- hugumar og verður væntanlega afgi'eidd samþykkt að láta hefja borun nú í vetur. □ - SVAR HÉRAÐSNEFNDAR ÞINGEYINGA (Framhald af blaðsíðu 5). ingu“. Kunnugt er hvernig það ipinbera í Bandaríkjunum setur rammar skorður gegn hvers konar náttúruspjöllum af völd- um opinberra framkvæmda þar í landi. Með tilliti til þess, sem hér hefur verið rakið og drepið á, skortir Laxárvirkjunarstjórn öll raunhæf rök og lagalegar forsendur fyrii' framkvæmd Gljúfurversvirkjunar og viljum við vara hana alvarlega við af- leiðingum þeirrar ábyrgðar, sem hún tekur á sig, ef hún hyggst halda áfram óbreyttri stefnu í þessu mikilsverða rnáli, með því að hefja framkvæmdir á fyrsta stigi þessarar áætlunargerðar, eins og þetta væri afgreitt mál, og í því trausti, að henni takist að knýja síðar fram breytingu á Laxárvirkjunarlöggjöfinni sér í hag. Stjórn Búnaðarfélags íslands hefur nýlega skilað álitsgerð um Laxárvirkjunarmálið, vegna Útbreiðslu- og skemmti fundur templara BINDINDISDAGINN, 9. nóvem ber, leið án viðburða hér á Ak- ureýri og þótti mörgum miður. En nú ætla stúkuirnar að gang- ast fyrir útbreiðslu- og skemmti fundi í Borgarbíói á laugardag- inn, 29. þ. m. kl. 2 e. h. Þar flytja ræður, séra Björn Jónsson, Keflavík og Kristinn Vilhjálmsson, Reykjavík, enn- fremur eru ýmis skemmtiatriði í undirbúningi. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. □ tilmæla Náttúruverndarráðs og l’eggst einhuga gegn fyrirætlun- um Laxárvirkjunarstjómar um hina stóru Gljúfurversvirkjun, þai’ sem sú framkvæmd mundi hafa í för með sér mikinn hnekk fyrir búskaparaðstöðu í Þing- eyjarsýslu. Þetta álit undir- strikar það sjónarmið okkar að meta beri náttúruleg verðmæti og hagsmuni þeirra, sem hérað- ið byggja, áður en staðarval og virkjunarathafnii' eru ákveðnar. Meðan Skjálfandafljót og Jökulsá á Fjöllum renna óbeizl- uð til sjávar og jarðhitinn bíður í Reykjahverfi og Mývatnssveit, vantar öll rök f.yrir því að reska vatnahverfum heils héraðs til st'ór tjóns fyrir héraðsbúa og eyðingar ómetanlegrar náttúru — sökkva einum fegursta dal landsins á kaf í vatn og stofna fjölda fólks í lífshættu. Orku- þörf Norðausturlands má örugg lega fullnægja á hagstæðan hátt um áratugi ón slíkra aðgerða. Eins og áður hefur komið fram í ályktunum og yfirlýsing- um, setja Þingeyingar sig ekki á móti jafnrennslisvirkjun í Laxá innan þeirra marka, að ekki verði stíflað hærra en svo, að vatn hækki ekki í Birnings- staðaflóa í Laxárdal, enda heim ila lög um Laxárvirkjun ekki, að gengið verði lengra. Jafn- framt verði þá gert samkomulag aðila um að horfið verði frá öllum frekari virkjunaráform- um í Laxá. Þegar þessi greinargerð er samin, hefur nefndin ekki tekið til meðferðar greinargei'ð s.n. Laxárnefndar, en það mun síð- ar verða gert. Hinn 10. október 1969, Héraðsnefnd Þingeyinga i Laxárvirkjxinarmálinu. JÓLA-KERTIN eru korniii í búðirnar - fjölbreytt að vanda. KJÖRBUÐIR KEA JÓLAKORT - 80 tegundir - JÓLAPAPPÍR - JÓLABÖND JÓLAVÖRUR teknar upp alla daga JÓLAGJAFIR við allra hæfi fást hj áoss JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD Framhaldsfundur fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna á Akureyri um SKOÐANAKÖNNUNINA, verður fimmtudaginn 28. þ. m. kl. 8.30 e. h. í félagsheimilinu. STJÓRNIN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.