Dagur - 26.11.1969, Blaðsíða 7
7
- Dapurlegt afmæli
(Framhald af blaðsíSu 4) -
hafa skuldir í eilendum
gjaldeyri stóraukizt á tíma-
bilinu. Hafi þjóðin „lifað
um efni fram“ fyrir 10 árum
hefur hún áreiðanlega gert
það og í meira mæli á síðasta
áratug, *enda af stjórnarvöld-
utn talið næstum sálukjálpar
atriði að allir væru sjálfráð-
ir að því, að eyða gjaldeyri.
í staðinn fyrir að koma efna-
liagslífinu á „traustari og
heilbrigðari grundvöll" hef-
ur hér á landi síðustu 10 ár
verið einskonar jarðskjálfta-
svæði í efnahagsmálum. I
stað stöðugrar atvinnu er nú
komið atvínnuleysi og lífs-
kjör hafa farið versnandi en
ekki batnandi. Kapphlaupið
milli kaupgjalds og verðlags,
sem ekki átti að hefjast á
nýjan leik, hefur oft á síð-
asta áratug verið sannkallað
spretthlaup og getuleysi
stjórnarinnar til að hafa
hemil á verðbólgunni kem-
ur gleggst fram í því, að bú-
ið er að fella gengi krónunn-
ar fjórum sinnum á þessum
10 árum, samtals um rúm
80% miðað við skráningu
Bandaríkjadala. □
BARNAVAGN til sölu.
Uppl. í síma 1-11-18.
Til söhi:
HLJÓÐFÆRA-
MIÐLUN.
Til sölu þriggja radda
orgel í góðu lagi.
Lítið, ódýrt orgel óskast
keypt.
Haraldur Sigurgeirsson,
Spítalavegi 15,
sírni 1-19-15.
Ung stúlka óskar að
komast að sem HAR-
GREIÐSLUNEMI;
er byrjuð í skóla, héfur
meðmæli.
Uppl. í síma 1-22-82,
milli kl. 1 og 3 á daginn.
ÍÍÍÍÍiIiÖÍÍS
Til sölu bifreið,
CORTINA GT, árgerð
1968, sem ný. Ekin 14
þús. km„ með fjórum
negldum snjódekkum,
auk sumardekkja, út-
varpi, forhitara o. fí.
U-ppl. í síma 1-14-08 og
1-23-25, eftir kl. 20.
LAND ROVER, árg.
1962, ógangfær eftir
árekstur, til sölu. Til
sýnis að bifreiðaverkst.
Baug.
Tilboð afhendist Sig-
mundi Björnssyni, KEA,
fyrir kl. 12 n. k. laugard.
SCOU T-j eppabi f reið,
árg. 1969, til sölu. —
Góð lánakjiir.
Kristján P. Guðmunds-
son, sími 1-29-12 og
1-18-76.
Minningarathöfn um eiginmann minn,
BERNHARÐ STEFÁNSSON,
fyrrv. alþingismann,
fer fram í Akureyrarkirkju laugardaginn 29. nóv.
kl. 10.30. — Jarðsett verður að Bakka í Öxnadal
kl. 13.00.
Sætaferðir verða frá Ferðaskrifstofu Akureyrar.
Hrefna Guðmundsdóttir.
Systir okkar,
HERDÍS INGJALDSDÓTTIR frá Öxará,
andaðist á Elliheimili Akureyrar 23. þessa mán-
aðar. Jarðarförin fer frarn frá Akureyrarkirkju
laugardaginn 29. nóvember kl. 13.30.
Systkinin.
Innilegar þakkir til allra, sem sýndu mér samúð
og vináttu við andlát og jarðarför bróður míns,
ÁRNA JÓNASSONAR frá Steinkoti.
Sérstakar þakkir færi ég söngstjóra og kirkjukór
Lögmannshlíðarsóknar, og einnig þeim er minnt-
ust hans með gjöfum til'vistheimilisins Sólborgar.
Gnð blessi yikkur öll.
Pálína Jónasdóttir.
///.y.þv.
Tvennir SKIÐASKOR
no. 38 og 40. — Einnig
tvennir Hockey-skautar
með skóm.
Uppl. í Suðurbyggð 16.
Sel LAUFABRAUÐ -
pantið sem fyrst
í síma 2-12-33.
'.V.V.V
óN!r* *-----
Til sölu:
STÁL-ÞVOTTA-
POTTUR, 75 ltr., og
ÞVOTTAVÉL.
Uppl. í síma 1-19-91.
Til sölu:
Ný HUSQARNA elda-
vélarsamstæða.
Uppl. í síma 1-19-83.
Nýtt AEG-sett —
ferhyrnd suðuplata, grill
ofn og gufueyðir til sölu
með afborgunarskil-
málum.
Kristján P. Guðmunds-
son, sími 1-29-12 og
1-18-76.
BARNAKOJA til sölu.
Verð kr. 2.400.00.
Uppl. í Kornvöruhúsi
KEA.
Til sölu:
HONDA 50 skellinaðra.
Uppl. í síma 1-13-60,
eftir kl. 7 á kvöldin.
Vil selja:
REIÐBEIZLI og
hnakktösku.
Hvort tveggja nýtt.
Ásmundur Þorsteinsson,
Norðurg. 6, Akureyri,
sími 1-27-25.
Nýleg KYNDITÆKI
til sölu. Hagstætt verð.
Uppl. í síma 6-22-70,
Ólafsfirði, eftir kl. 5 e. h.
Til sölu:
FATAHENGI í forstofu
og skíðabúnaður.
Uppl. í síma 1-28-44,
eftir kl. 6 e. h.
BLÚSSUR og PILS
— nýjar gerðir.
FRÚARKJÓLAR (stórir).
BUXNAKJÓLAR.
—o—
Ivvlv.y.vvAWÍ.ÍÍ.y
PENINGABUDDUR og
VESKI.
ATH.: höfum enn á gamla
verðinu smávörur til sauma,
fóður og nylonefni.
MARKAÐURíNN
SÍMI 1-12-61
D HULD 596911307 IV/V 2
H&V
I.O.O.F. 151112881/2 — T. N.
I.O.O.F. Rb. 2 — 119112681/2 —
II — K-E
GUÐSÞJÓNUSTA i Akureyrar
kirkju kl. 2 e. h. á sunnudag-
inii. Jólafastan byrjar. Sálm-
ar nr. 198 — 202 — 200 — 203
— 97. Altarisganga. — Þeir,
sem vilja njóta aðstoðar við
það að komast til messunnar,
eru beðnir um að hringja í
síma kirkjunnar, 1-16-65, kl.
10.30 til 12 f. h. á sunnudag.
— P. S.
SUNNUDAGASKÓLI kirkjunn
ar er á sunnudaginn kl. 10.30
f. h. Yngri börn í kapellu og
eldri börn í kirkjunni. —
Sóknarprestar.
FUNDIR yngri deilda:
Miðvikudagskvöld kl.
8 stúlkur. Fimmtudags
kvöld kl. 8 drengir. —
MÖÐRUVALLAKLAUSTURS-
PRESTAKALL. Guðsþjón-
usta að Bægisá n. k. sunnu-
dag 30. nóv. kl. 2 e. h. Aðal-
safnaðarfundur Bægisársókn
ar að aflokinni guðsþjónustu.
— Sóknarprestur.
LAUGALANDSPRESTAKALL
Messað í Saurbæ n. k. sunnu-
dag, 30. nóv. kl. 14.00. Sálmar:
198 — 202 — 200 — 203 — 109.
KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION.
Sunnudaginn 30. nóv. Sunnu-
dagaskóli kl. 11 f. h. Öll böm
velkomin. Samkoma kl. 8.30.
Jón Viðar Guðlaugsson talar.
Allir hjartanlega velkomnir.
RÁÐSTAFANIR Guðs til að
endurreisa paradís. Opinber
fyrii-lestur fluttur af Óskari
Karlssyni sunnudaginn 30.
nóv. kl. 16.00 að Þingvalla-
stræti 14, II hæð. Allir vel-
komnir. — Vottar Jehóva.
KRISTILEGAR samkomur
verða haldnar í fundarsal
Káupfélags verkamanna
(Strandgötu 9), miðvikudag-
inn 26. nóv. kl. 20.30 og sunnu
daginn 30. nóv. kl. 17.00. Allir
eru velkomnir. Calvin Cassel
man og Eldon Knudson tala.
FERMINGARBÖRN í Lög-
mannshlíðarkirkju vorið 1970
mæti til viðtals í Barnaskóla
Glerárhverfis sem hér segir:
Til séra Péturs Sigurgeirs-
sonar fimmtudaginn 27. nóv.
kl. 5 e. h. Til séra Birgis Snæ-
björnssonar föstudaginn 28.
nóv. kl. 5 e. h. — Sóknar-
prestar.
FÍLADELFÍA, Lundargötu 12.
Samkomur er.u hvem sunnu-
dag kl. 8.30 síðd. Allir hjartan
lega velkomnir. — Krakkar!
Verið velkomin í sunnudaga-
skólann, sem er hvern sunnu-
dag kl. 1.30 e. h. — Telpna-
fundir (saumafundir) eru
hvern föstudag kl. 5.30 e. h.
Allar telpur velkomnar. —
Fíladelfía.
FRA SJÓNARHÆÐ:
Drengjafundir á mánudögum
kl. 5.30.
Saumafundir fyrir teípur á
fimmtudögum kl. 5.15.
Opinber samkoma kl. 5 n. k.
sunnudag. Sæmundur G. Jó-
hannesson segir frá Færeyjar
ferð. Verið velkomin.
Glerárhverfi! Sunnudagaskóli
í skólahúsinu kl. 1.15.
MINJASAFNIÐer opið á
sunnudögum kl. 2 til 4 e. h.
Tekið á móti skólafólki og
ferðafólki á öðrum tímum ef
óskað er. Sími safnsins er
1-11-62 og safnvarðar 1-12-72
BRÚÐKAUP. Þann 15. nóv. sl.
voru gefin saman í hjónaband
brúðhjónin ungfrú Ragnheið-
u.r Magnúsdóttir, Lækjargötu
2 og Jóhann Steindór Her-
mannsson strætisvagnabíl-
stjóri frá Lönguhlíð i Hörgár-
dal. Heimili þeirra er að
Hrafnagilsstræti 24, Akureyri.
JÓN J. SIGURÐSSON, sem er
gamall Akureyringur, hefur
um áratugi dvalið í Banda-
ríkjunum og kom í heimsókn
í fyrra, hefur skrifað blaðinu
langt og skemmtilegt bréf og
biður fyrir kærar kveðjur til
ættingja og vina. Heimili
hans er í Pacific Crove, Cali-
forníu.
SLYSAVARNAKONUR Akur-
eyri. Jólafundirnir verða í A1
þýðuhúsinu fimmtudaginn 4.
des. Fyrir yngri deildina kl.
4.30. Á þann fund eru drengir
jafnt sem telpur á vegiim
slysavarnakvenna velkomin.
Fundur eldri deildarinnar
verður kl. 8.30. Gjörið svo vel
að mæta vel og taka með
kaffi. — Stjórnin.
LIONSKLÚBBUR
gAKUREYRAR
Fundur í Sjálfstæðishús
inu fimmtudaginn 27.
nóv. kl. 12.00.
ST. GEORGS-GILDIÐ,
w Akureyri. — Jólafundur
^ verður haldinn í
Hvammi mánudaginn 1. des.
kl. 8.30.
SKEMMTIKLÚBBUR templ-
ara. Síðara spilakvöldið verð-
ur 28. nóvember í Bjargi, Ak-
ureyri. Þar verður spilað, góð
verðlaun veitt og síðan dans-
að. Allir eru velkomnir án
áfengis.
BAZAR heldur kvenfélagið Vor
öld að Bjargi sunnudaginn 30.
þ. m. kl. 3 e. h. Á boðstólum
verða kökur, laufabrauð, auk
margra muna. — Stjórnin.
I.O.G.T. stúkan Akurliljan nr.
275. Fundur n. k. fimmtudag
kl. 21.00 í Ráðhúsinu. Félagar
fjölmennið. — Æ.t.
MINNIN G ARSP J ÖLD kven-
félagsins Framtíðin fást í
verzluninni Skemman og á
Elliheimili Akureyrar.
BRAUÐBAZAR kvenfélagsins
Hlífar verður laugardaginn
29. nóv. kl. 5 síðdegis að Hótel
Varðborg. Gengið inn að vest
an. — Nefndin.
FRÁ Vinarliöndinni, Akureyri.
Áheit og gjafir: Margrét
Antonsdóttir 5 þús. kr., Ú. A.
10 þús. kr. og ónefnd kona 1
þús. kr., og til minningar um
Jónbjörn Gíslason 8145 kr.
Aðrar minningargjafir 350 kr.
— Kærar þakkir. ■— Vinar-
höndin, Akureyri.
ÍÍÍÍÍÍiÍÉí;
ÍBÚÐ óskast til leigu —
strax.
Uppl. í síma 1-14-63,
kl. 7-8 e. h.
HERBERGI (á Suðnr-
brekkunni) með hús-
gögnum til leigu nú
þegar eða frá áramótum.
Uppl. í síma 1-11-44.