Dagur - 03.12.1969, Síða 7
Telpnaskór
— gylltir, silfurlitaðir og svartir.
VAÐSTÍGVÉL - stærðir 28-39.
GYLLTIR KVENSKÓR - 2 gerðir.
TRÉKLOSSAR - stærðir 36-41, 2 gerðir.
SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL
■ý.-ý.jn f vx-x-xi :v
WEED
Hafið ávallt
varahluti
í keðjurnar
í bifreiðinni.
Fyrirliggjandi
í úrvali.
VELADEILD
Móðir okkar,
ALBÍNA PÉTURSDÓTTIR,
fyrrum húsfreyja á Hallgilsstöðum í Hörgárdal,
verður jarðsungin frá Mpðruvallakirkju í Hörg-
árdal laugardaginn 6. desember kl. 2 e. h.
Börn hinnar látnu.
Eiginmaður tninn,
GUNNAR S. HAFDAL,
Hafnarstræti 84, Akureyri,
sem andaðist 27. nóvember s. 1., verður jarðsung-
inn frá Akureýrarkirkju föstudaginn 5. desember
kl. 1.30 e. h.
F. h. barna, tengdabarna og barnabarna,
Anna S. Hafdal.
Þökkum innilega auðsýnda sarnúð við andlát og
jarðarför
HERDÍSAR INGJALDSDÓTTUR
frá Öxará.
Vandamenn.
Innilegar hjartans þakkir flytjum við öllum þeim
fjær og nær, sem á margvíslegan hátt sýndu okk-
ur hluttekningu og hjálp við andlát og útför
elskulegs eiginmanns míns, föður okkar, tengda-
föður, afa og langafa,
BERNHARÐS STEFÁNSSONAR,
fyrrv. alþingismanns,
og t ottuðu hinum látna virðingu sína.
Guð blessi ykkur öll.
Hrefna Guðmundsdóttir,
Berghildur Bernharðsd., Guðmundur Eiðsson,
Steingrímur Bernharðsson, Guðrún Friðriksd.,
Friðrik Steingrímsson, Þórunn Bergsdóttir,
Bernharð Steingrímsson, Sigurbjörg Steindórsd.,
Bergur Steingrímsson, Eiður Guðmundsson
og barnabarnabörn.
ix;:-.
‘vX'.vÍV'
.................*
wm
.............. i.i ti.’jii.
□ RÚN 59691237 = 1
I.O.O.F. — 1511258% — S.T.N.
MESSAÐ verður í Akureyrar-
kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h.,
ÆskulýSs- og fjölskyldu-
mes9a. Sérstaklega óskað eftir
því að fermingarbörn og for-
eldrar þeirra mæti. Sungið úr
„Ungu kirkjunni“. Sálmar:
14 __ 31 __ 20 — 11 — 6. —
Þeir sem vildu njóta aðstoðar
við það að komast til mess-
unnar eru beðnir að hringja
í síma kirkjunnar 1-16-65 kl.
10.30—12 f. h. á sunnudag. —
B. S.
Æ. F. A. K. Aðaldeild.
Fundur verður í kirkju
kapellunni n.k. fimmtu
dagskvöld kl. 8.30. —
Fundarefni: Helgistund,
skemmtiatriði, veitingar. Fjöl
mennið á fundinn og takið
með árgjaldið. — Stjómin.
MESSAÐ í Lögmannshlíðar-
ltirkju kl. 2 n. k. sunnudag.
Sálmar: 114 — 74 — 4 — 70 —
97. Aðalsafnaðarfundur eftir
messuna. Tekin endanleg
ákvörðun um skiptingu sókn-
arinnar og kosin byggingar-
nefnd fyrir kirkju í Glerár-
hverfi. — Sóknarprestar.
MÖÐRU V ALL AKL AUSTURS -
PRESTAKALL. Guðsþjón-
usta að Möðruvöllum n. k.
sunnudag 7. des. kl. 2 e. h.
Aðalsafnaðarfundur að lok-
inni guðsþjónustu. — Sóknar
prestur.
KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION.
Sunnudaginn 7. des. Sunnu-
dagaskóli kl. 11 f. h. — Sam-
koma kl. 8.30 e. h. Ræðumenn
Guðmundur Hallgrímsson og
Ingólfur Georgsson. Allir
hjartanlega velkomnir.
FRA SJÓNARHÆÐ:
Drengjafundir á mánudögum
kl. 5.30.
Saumafundir fyrir telpur á
fimmtudögum kl. 5.15.
sunnudag.
Sunnudagaskóli að Sjónar-
hæð n. k. sunnudag kl. 1.30.
FÍLADELFÍA, Lundargötu 12.
Samkomur eru hvern sunnu-
dag kl. 8.30 síðd. Allir hjartan
lega velkomnir. — Krakkar!
Verið velkomin í sunnudaga-
skólann, sem er hvern sunnu-
dag kl. 1.30 e. h. — Telpna-
fundir (saumafundir) eru
hvern föstudag kl. 5.30 e. h.
Allar telpur velkomnar. —
Fíladelfía.
HJALPRÆÐISHERINN. Sunnu
dag kl. 16.30 almenn sam-
koma. Guðsorð í söng, ræðu
og vitnisburði. Velkomin.
Athugið breyttan samkomu-
tíma.
BRÚÐHJÓN. Sl. laugardag
voru gefin saman í Akureyrar
kirkju brúðhjónin ungfrú
Harpa Hansen og Gunnar
Benediikt Skarphéðinsson
skrifstofumaður. — Heimili
þeirra er að Munkaþverár-
stræti 17, Akureyri.
BRÚÐHJÓN. Hinn 26. nóvem-
ber voru gefin saman í hjóna-
band í Akureyrarkirkju ung-
frú Auður Aðalsteinsdóttir og
Geir Garðarsson bifreiðar-
stjóri. Heimili þeirra verður
að Hríseyjargötu 1, Akureyri.
Hinn 29. nóvember voru
gefin saman í hjónaband í
Akureyrarkirkju ungfrú Borg
hildur Ingvarsdóttir og Hal'l-
dór Guðlaugsson starfsmaður
Tilraunastöðvar, Akureyri.
Heimili þeirra verður í Gróðr
arstöðinni.
Hinn 30. nóvember voru
gefin saman í hjónaband í
Akureyrarkirkju ungfrú
Agnes Hulda Arthursdóttir
og Aðalsteinn Bergdal raf-
virkjanemi. Heimili þeirra
verður að Fjólugötu 18, Akur
eyri.
HEYRNARHJALP. Viðtalstími
minn er í heilsugæzlu Odd-
eyrarskólans á laugardögum
kl. 1—3 síðdegis, sími 12954.
Hlutaðeigendur eru vinsam-
legast beðnir að nota auglýst-
an tíma. — Sigurður Flosa-
son.
LIONSKLÚBBURINN
ÆW.- HUGINN. Fundur að
Hótel KEA fimmtudag-
inn 4 des. kl. 12.00. —
MINJASAFNIÐ er opið á
sunnudögum kl. 2 til 4 e. h.
Tekið á móti skólafólki og
ferðafólki á öðrum tímum ef
óskað er. Sími safnsins er
1-11-62 og safnvarðar 1-12-72
Til jólagjafa:
GREIÐSLU-
SLOPPAR
— vatteraðir.
Nylon-
NÁTTKJÓLAR og
GREIÐSLU-
SLOPPAR (sett).
UNDIRKJÓLAR og
SKJÖRT.
VERZLUNIN DRÍFA
Sírni 1-15-21.
Hvítu BARNA-
BLÚSSURNAR
komnar aftur.
VERZLUNIN DRÍFA
Shni 1-15-21.
Leiðin heim
MIÐILSFUNDIR
Guðrúnar Sigurðard.
Óskabúðin
Sími 2-11-15.
Sængurgjafir:
ÚTIGALLAR
ÚTIFÖT
HETTUÚLPUR
KÁPUR
Nylon-KJÓLAR
HÚFUR og
TREYJUR
í gjafakössum.
VERZLUNIN ÁSBYRGI
FRÁ Happdrætti Framsóknar-
flokksins. Vinsamlegast gerið
grein fyrir heimsendum mið-
um hið allra fyrsta, til næsta
umboðsmanns eða skrifstofu
fiokksins á Akureyri, sem er
opin kl. 2—7 alla daga þar til
dregið verðu-r. Ennfremur má
gera skil á afgreiðslu Dags.
SKYGGNILÝSINGAR heldur
Lára Ágústsdóttir fimmtudag
inn 4. des. kl. 8.30 e. h. að
Bjargi. — Sjá nánar götu-
auglýsingár.
I.O.G.T. stúkan Akurliljan nr.
275, Fundur n. k. fimmtudag
kl. 21.00 í Ráðhúsinu. Félagar
fjölmennið. — Æ.t.
FRÁ kvenfélagi Akurevrar-
Itirkju. Jólafundurinn verður
í kapellunni fimmtudaginn 18.
des. kl. 8.30. Nýir félagar vel-
komnir. — Stjórnin.
JÓLABAZAR Sjálfs-
bjargar verður í Bjargi
sunnudaginn 7. des. og
hefst kl. 3 síðd. Margb
hentugt til jólagjafa.
Greniskreytingar cg fleira. —
Sjálfsbjörg.
SLYSAVARNAKONUR, Akur
eyri, takið eftir: Af óviðráðan
legum orsökum verður fund-
unum frestað til föstudags, og
þá á Bjargi og hefjast, fyrir
yngri deildina kl. 4 og kl. 8.30
fyrir þá eldri. — Stjórnin.
I.O.G.T. st. tsafold-Fjallkonan
nr. 1. Fundur fimmtudaginn
4. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Kaup-
vangsstræti 4. Fundarefni:
Vígsla nýliða, önnur mál.
Eftir fund: Kaffi, bögglaupp-
boð, söngur með gítarundir-
leik. — Æ.t.
KVENFÉLAGIÐ HJÁLPIN,
Saurbæjarhreppi heldur sinn
árlega kökubazar laugardag-
inn 6. des. kl. 4 e. h. að Hótel
Varðborg, gengið um vestur-
dyr. Á boðstölum vérður
laufabrauð og margskonar
kökur. — Nefndin.
BAZAR heldur kvenfélagið
Framtíðin að Hótel KEA
sunnudaginn 7. des. kl. 3 e. h.
Verður þar á boðstólum kök-
ur' og ýmsir munir hentugir
til jólagjafa. — Stjórnin.
ÞINGEYINGAFÉLAGIÐ á Ak-
ureyri heldur þriðja og síð-
asta spilakvöld sitt fyrir jól
að Bjargi laugardaginn 6. des.
kl. 20.30. Félagsvist, skemmti
atriði og dans. — Skemmti-
nefndin.
HJÚKRUNARKONUR! Jóla-
fundur Akureyrardeildar
H.F.Í. er í Systraseli mánu-
daginn 8. des. kl. 9 e. h. —
Stjórnin.
STÚDENTAFÉLAG AKUR-
EYRAR heldur aðalfund að
Hótel KEA fimmtudaginn 4.
des. kl. 21.00. Venjuleg aðal-
fundarstörf. Fjölmennið. —
Stjórnin.
MUNA- og kökubazar verður
haldinn í Lóni laugardaginn
6. des. kl. 4 e. h. — Konur
Geysismanna.
LEIKFELAG
AKUR-
EYRAR
BRÖNUGRASIÐ
RAUÐA -
fimintu-dagskv. kl. 20.30.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasala í
Ferðaskrifstofunni ikl.
3—5 e. lr. og í Leikhús-
inu leikdaginn, einni
klukkustund fyrir
sýningu.
■¥■ Síðustu forvöð að
kaupa áskriftarskír-
teini leikhúsunn-
enda.