Dagur - 17.12.1969, Blaðsíða 7

Dagur - 17.12.1969, Blaðsíða 7
7 Til leigu 1 eða 2 HERBERGI með eldunarplássi. Uppl. í síma 2-16-49. ENSKAR PEYSUR og GOLFTREYJUR — úr ull og tricel KJÓLAR — stórar stærðir KULDAHÚFUR, Til jólagjafa: BARNA- GOLFTREYJUR BARNAPEYSUR — st. erma, nýjar gerðir BARNAPEYSUSETT VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21. TRÉS.MÍÐAVÉLAR! Tilboð óskast nú þegar í trésmíðavélar. Til sýnis milli kl. 5 og 7 e. h. í Oddeyrargötu 19, Ak- ureyri, sími 1-17-93. HANZKAR og SLÆÐUR — í úrvali MARKAÐURiNN SÍMI 1-12-61 Til sölu enskur BRAGGI, 56 ferm. Uppl. í síma 2-14-48, eftir kl. 8 á kvöldin. TAPAÐ KRAKKA- GLERAUGU í liulstri, merkt G.M., töpuðust í Gilinu s.l. föstudag. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 1-22-55. Tapazt hefur blátt net með tvennum SUND- FÖTUM. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 1-29-44. Fallegar jólagjafir Kínversk og rúmensk HANDAVINNA. Ódýrt og fjölbr. úrval. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson Eiginkona mín, SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR, Hafnarstræti 71, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsniu 15. þessa mán- aðar. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 20. des. kl. 1.30 e. h. Stefán Benediktsson. Maðurinn minn, ELINÓR ÞORLEIFSSON, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri mánudaginn 15. desember. Sesselja Hjörleifsdóttir. NÁTTKJÓLAR NÁTTFÖT UNDIRKJÓLAR SOKKABANDABELTI BRJÓSTAHÖLD FYLLINGAR — í brjóstahöld BUXNABELTI — undir sokkabuxur SOKKABUXUR SOKKAR VERZLUNIN DYNGJA I.O.O.F. — 1511219814 — JÓLAMESSUR í Laugalands- prestakalli. Jóladagur: Grund kl. 13.30. Annar jóladagur: Hólar kl. 13, Saurbær kl. 15. Sunnudagur milli jóla og ný- árs (28. des.): Munkaþverá kl. 14. Gamlaársdagur: Kaup- angur kl. 14. Nýársdagur: Kristneshæli kl. 14. 4. janúar 1970: Möðruvellir kl. 14. MESSUR u-m hátíðirnar í Grenj aðarstaðar- og Þóroddsstaðar prestaköllum. Jóladag: Grenj aðarstað kl. 2, Einarsstöðum kl. 4. Annan jóladag:Ljósa- vatn kl. 2, Þóroddsstaður kl. 4. þriðji jóladagur: Lundar- brekka kl. 2. Sunnudaginn 28. des.: Nes kl. 2, Þverá kl. 9. Gamlárdagur, aftansöngur: Grenjaðarstaður kl. 8.30. Ný- ársdagskvöld, aftansöngur: Einarsstöðum kl. 9. — Sigurð ur Guðmundsson. ojp HJALPRÆÐISHERINN JSm Syngjum jólin inn á samkomunni n. k. sunnu dag kl. 16.30. Allir vel- komnir. — Munið jólapottinn. MINJASAFNIÐ er opið á sunnudögum kl. 2 til 4 e. h. Tekið á móti skólafólkl og fei'ðafólki á öðrum tímum ef óskað er. Sími safnsins er 1-11-62 og safnvarðar 1-12-72 LIONSKLÚBBURINN HUGINN. Jólafundur Zi&Qy fimmtudaginn 18. des. kl. 7 e. h. að Hótel KEA. LIONSKLÚBBUR AKUREYR- AR. Jólafundur í Sjálfstæðis- húsinu fimmtudagskvöldið 18. des. kl. 19.30. (Konukvöld). NÁTTÚRU GRIP AS AFNIÐ verður lokað frá 15. desember til 10. janúar. Sýningin um tunglið verður opnuð um 20. janúar. BRÚÐHJÓN. Hinn 14. desem- ber voru gefin saman í hjóna band í Akureyrarkirkju ung- frú Erla Fjóla Friðriksdóttir og Gylfi Guðmarsson verzl- unarmaður. Heimili þeirra verður að Stekkjargerði 6, Akureyri. , BRÚÐIIJÓN. Þann 13. desem- ber voru gefin saman í hjóna- band brúðhjónin ungfrú Snæ borg Jóhanna Stefánsdótth- og Bragi Stefánsson bifreiða- stjóri. Heimili þeirra er að Stórholti 6, Akureyri. BRÚÐHJÓN. Þann 13. des. voru gefin saman í hjónaband brúðhjónin ungfrú Oddný Björg Vatnsdal og Sigurður Jónsson vélvirki. Heimili þeirra er að Langholti 29, Akureyri. TRYGGINGAUMBOÐ Akur- eyrar og Eyjafjarðarsýslu bið ur bótaþega, sem eiga eftir að vitja bóta sinna fyrir þetta ár, að gera það sem fyrst. ÁHEIT á Akureyrarkirkju kr. 1000 frá N. N. — Beztu þakk- ir. — Birgir Snæbjörnsson. I.O.G.T. stúkan Akurliljan nr. 275. Fundur n. k. fimmtudag kl. 21.00 í Ráðhúsinu. Félagar fjölmennið. — Æ.t. Til sölu Volkswagen SENDI- FERÐABIFREIÐ, með sætnm, í sæmilegu lagi. Enn fremur lítil O loltdæla. Uppl. í síma 2-14-48, eftir kl. 8 á kvöldin. Bækurnar eru komnar • " n Félagsmenn á Akureyri eru vinsamlegast beðnir að FÉLAGSBÆKURNAR 1969 ERU: ALMANAK 1970 ANDVARI SAGA FORSYTANNA II LJÓSASTIKAN Á SÖGUSLÓÐUM NÝJAR AUKABÆKUR ERU: LÆKNINGAR OG SAGA I—II, eftir Vilm. Jónsson HUNDRAÐ ÁR I ÞJÓÐMINJASAFNI, eftir Kristján Eldjárn BRÉF OG RITGERÐIR I-IV, eftir Stephan G. Stephanson LAND OG ÞJÓÐ, eftir Guðmund Finnbogason SÓLHEIMAR, eftir Einar Pál Jónsson itja bóka sinna á afgreiðsluna, Hafnarstræti 88B ELDRI AUKABÆKUR: ORÐABÓK MENNINGARSJÓÐS VEFNAÐUR Á tSLANDI, eftir Halldóru Bjarnadóttur SAGA FORSYTANNA I EYJARNAR ÁTJÁN, eftir Hannes Pétursson, skáld GESTUR PÁLSSON I-II TÓLF KVIÐUR Bókaútgáfa Menningarsj óðs og Þj óðvinafélagsins UMBOÐ Á AKUREYRI: PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR Il.F.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.