Dagur - 20.12.1969, Blaðsíða 7

Dagur - 20.12.1969, Blaðsíða 7
P' 7 Frá MÁL MENNSNGU BÆKURNAR KOMNAR. Afgr. í Brekikugötu 5, að vestan, kl. 1—6 e. h. UMBOÐSMAÐUR. FORELDRAR! Við höfurn LEIKFANGAÚRVALIÐ -1. d. APPOLLÓ II m ö TUNGLBÍLINN, ^gjör nýjung - - TUNGLNÝJUNG! JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD KAFFI og MATARSTELL BORÐBÚNAÐUR - í miklu úrvali BOLLAPÖR DISKAPÖR - margar tegundir JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD & _ S | Þeim, sem mhmtust mm og glöddu vng á áttræðis 1 & afmæli mivu 13. desember síðastliðinv, færi ég m'mar 1 £ beztu þakkir og óska þeim gleðilegra jóla, árs og < é friðar. 1 ' ± & I A FRIÐFINNUR SIGTRYGGSSON frá Baugaseli. Öllum ættingjum og vinum fjær og nær þökkum við innilega fyrir samúð, hlýhug og minningar- gjafir við andlát og jarðarför eiginmanns, föður og bróður, ALFREÐS FINNBOGASONAR, skipstjóra. Sérstakar þakkir viljum við færa eigendum og skipshöfn m/b Jóns Kjartanssonar. Guð gefi ykkur gleðileg jól. Alma Antonsdóttir og börn, Helga Finnbogadóttir, Dorothea Finnbogadóttir, Ester Finnbogadóttir, Björg Finnbogadóttir, Rögnvaldur Finnbogason. MESSUB í Akureyrarpresta- kalli um jól og nýár. Aðfangadagur: Akureyrar- kirkja: Aftansöngur kl. 6 e. h. Sálmar: 78 — 73 — 97 — 82. — P. S. Barnaskóla Glerárhvrefis: Aftansöngur kl. 6 e. h. Sákn- ar: 70 — 73 — 75 — 82. —B.S. Jóladagur: Akureyrarkirkja: Messað kl. 2 e. h. Sálmar: 78 — 73 — 87 — 82. — B. S. Lögmannshlíðarkirkja: Mess- að kl. 2 e. h. Sálmar: 78 — 73 — 87 — 82. — P. S. F.S.A.: Messað kl. 5 e. h. — P. S. Annar jóladagur: Akureyrar- kirkja: Barnamessa kl. 1.30 e. h. Barnakór syngur. Sálm- ar: 73 — 78 — 101 — 82. — P. S. Barnaskóla Gierárhverfis: Bamamessa kl. 1.30 e. h. Sá’m ar: 73 — 87 — 93 — 82. — B.S. Sunnudaginn 28. desember: Messað á E.H.A. — P. S. Gamalárskvöld: Akureyrar- kirkja: Aftansöngur kl. 6 Sálmar: 488 — 498 — 131 — 489. — B. S. Barnaskóli Glerárhverfis: Aftansöngur kl. 6. Sálmar: 488 — 498 — 318 — 489. — P. S. Nýársdagur: Akureyrar- 'kirkja: Messað kl. 2 e. h. Sáhn ar: 499 — 491 — 500 — 1. — P. S. Lögmannshlíðarkirkja: Mess- að kl. 2 e. h. Sálmar: 499 — 500 — 491 — 1. — B. S. F.S.A.: Messað kl. 5 e. h. — B. S. FRAM á Þorláksdagskvöld verða happdrættismiðar Styrktarfélags vangefinna — bílnúmera-miðarnir — seldir úr bíl við Ráðhústorg eftir kl. 16 á daginn. Óendurnýjaðir miðar verða seldir frjálst þar, og í Verzluninni Fögruhlíð, Lönguhlíð 2 (sími 1-23-31). — Miði er möguleiki, og mál- efnið óumdeilanlega gott. — Jóhannes Óli Sæmundsson. BARNASTÚKURNAR á Akur- eyri halda jólatrésskemmtun í Sjálfstæðishúsinu sunnudag- inn 28. þ. m. kl. 2 e. h. Hljóm- sveit Ingimars Eydal annast skemmtiatriði. — Gæzlumenn FILADELFÍA, Lundargötu 12, tilkynnir: Hátíðarsamkomur. Sunnudaginn 21. des. kl. 8.30 e. h. Jóladag kl. 8.30 e. h. Ann an dag jóla kl. 8.30 e. h. Sunnudag 28. des. kl. 8.30 e. h. Gamlársdag kl. 8.30 e. h. Ný- ársdag kl. 8.30 e. h. Söngur, ræða, vitnisburðir. Allir eru hjartanlega velkomnir á þess ar samkomur. — Sunnudaga- skóli hvern sunnudag kl. 1.30 e. h. Öll börn velkomin. — Saumafundir fyrir telpur á föstudaiginn 19. des. kl. 5.30 e. h. Allar telpur velkomnar. — Fíladelfía. fiJÓLASKEMMTUN Sjálfsbjargar verður í Bjargi sunnudaginn 28. des. og hefst kl. 3 e. h. Allir velkomnir. — Sjálfsbjörg. Get bætt við mig BÓKHALDI. Kjartan Jónsson, sími 1-25-73. MÖÐRUV ALL AKL AUSTURS - PRESTAKALL. Guðsþjónust ur um hátíðamar. Aðfanga- dagur: Skjaldarvík. Jóladag- ur: Glæsibæ kl. 11 f. h., Möðruvellir kl. 2 e. h. Annar jóladagur: Bægisá kl. 2 e. h. Gamlársdagur: Möðruvellir kl. 4 e. h. Nýársdagur: Bakki kl. 2 e. h. — Sóknarprestur. FRÁ SJÓNARHÆÐ: Samkom- ur: N.k. sunnudag kl. 5. Jóla- dag kl. 5. Gamlársdagskvöld kl. 11. Nýársdag kl. 5. Sunnu- daginn 4. jan. kl. 5. Vistheimilinu SÓLBORG hafa borizt eftirtaldar gjafir: Minn ingargjafir: Um Sigríði Jó- hannesd. frá P. J. 500 kr., um Albínu Pétursd., Hallg.st., 150 kr., um Árna Kristjánss,, Lambanesi, 150 kr. Áheit: Frá X 3 250 kr. og G. J. 2000 kr. Gjafir: Frá A. V. 200 kr. og Árna J., Kópavogi, 1000 kr. Innkomið á dúkkufatabazajr 7 telpna 663.10 kr. — Alls kr. 4713.50. — Kærar þakkir. — Stjórn Sólborgar. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Samkoma jóladag kl. 8.30 e. h. Böðvar Björgvinsson talar. Og nýárdag kl. 8.30 e. h. Björgvin Jörgenson og Jón Viðar tala. Allar hjartanlega velkomnir. HÚSMÆÐUR! „SÉRRÉTTIR“ No. 12 - uppskriftir til matargerðar - JÓLABLAÐ, mjög vandað KJÖRBUÐIR Meö JÓLA- STEIKINNI: Nýtt rauðkál Nýtt hvítkál Nýjar rauðrófur Purrur Cellery KJÖRBUÐIR KAUPMENN - KAUPFELOG Enn sem fyrr höfum vér til sölu úrvals ILM- VÖTN og KÖLNARVÖTN frá Frakklandi, Englandi, Spáni, Vestur-Þýzkalandi, U.S.A., Dan- mörku, Tékkóslóvakíu, Rússlandi, A.-Þýzkalandi, Monaco og Sviss. — Ennfremur eru ávallt fyrir- liggjandi ýmsar tegundir af RAKSPÍRITUS, HÁRVÖTNUM og ANDLITSVÖTNUM. ÁFENGIS- OG TÓBAKSVERZLUN RÍKISINS Skrifstofur: Borgartúni 7, Reykjavík, sími 24280.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.