Dagur - 22.12.1969, Blaðsíða 1
LII. árg. — Akureyri, mánudaginn 22. des. 1969 — 53. tölublaö
FILMU HÚSIÐ
Hafnarstræti 104 Akureyri
Sími 12771 • P.O. Box 397
SÉRVERZLUN:
LJOSMYNDAVÖRUR
FRAMKÖLLUN - KOPIERING
| DAGUR óskar |
| lesendum sínum, og |
| landsmönnum öllum f
I gleðilegra jóla. §
*■ g
BNN mm í KKEPPNUM
Á afgreiðslu Flugfélags íslands var fullt út úr dyrum í fyrradag. (Ljósm.: E. D.)
ÍS55Í555555555555555555S5S5Í5555555555Í555555555555«5555555555555Í5 555555555555555555Í55Í^^
Fjárliagsáætlim bæjarstjórnar
Akureyrar til fyrri umræðu
í LOÐMUNDARFIRÐI var
fyrrum vel búið og raunar til
skamms tíma á betri bæjum
þar. En einangrun staðarins
hrakti fólkið smám saman burtu
og er nú aðeins einn maður eftir
í þessu hreppsfélagi og hefur
svo verið undanfarna vetur.
Einbúinn í Loðmundarfirði
heitir Kristinn Halldórsson og
hefur hann um hátft annað
hundrað fjár á fóðrum í vetur,
og unir lífinu sæmilega að sögn.
Síma heifur hann og útvarp oig
getur því fylgst með fréttum og
hiaft samband við fólk, hvar
sem er. Hinu er ekki að leyna,
að nokkur áhætta er það, ef slys
ber að höndum, að of langt get-
ur þá reynst til næstu byggða,
miðað við vegleysur og hafn-
leysi.
Eins og kunnugt er, eru perlu
steinsnámur miklar í Loðmund
JÓLABLAÐ TÍMANS er að
þessu sinni í einu lagi, yfir 60
blaðlsíður, heft og myndski-eytt.
Auk auglýsinganna, sem eru all
fyrirferðaiimiklar að vanda, er
mörgum kirkjunnar mönnum
gefiið rúm í þessu blaði og er
þar fyrstan að neína biskup ís-
landis, herra Sigurbjörn Einans-
son, og síðan vígslubiskupana
báða, sóra Pétur Sigurgeirsison
og séra Sigurð Pálsson. En auk
ávarps biskups svara kenni-
mennirnir, ellefu að tölu, spurn
arfirði og hafa þær lengi verið
kunnar, en ekki að ráði rann-
sabaðar fyrr en á allra síðustu
ál'um.
Perlusteinn er fremur sjald-
gæfur, til margra hluta nytsam
legur, og síðustu rannsóknir í
Loðmundarfirði eiga að skera
úr um það, hvort þarna borgi
sig að vinna þetta efni úr jörð
og koma því á markað. Til þeisis
þarf margskonar mannvirkja-
gerð, þeirra á meðal hafnargerð.
Ef af perlusteinsnámi verður,
mun Loðmundarfjörður byggj-
ast á ný og hið ágæta sauðland
og ræktanlegt land verða heiðr-
að og nytjað á nýjan leik.
Fyrir Alþingi liggur nú til-
laga um, að Loðmundarfjörður
verði færður undir félagsbeild
Seyðisifjarðarkaupstaðar, eða
innlimaður í það sveitarfélag. □
ingu blaðsins út frá þessum orð
um Luthers: „Vor guð er borg á
bjargi traust“. En spumingin er
þessi: Iive traust er sú borg í
samtíðinni?
Þá er í Jólablaði þessu löng
og hvöss ritgerð eftir Ketil
Indriðason á Fjalli, um bc'kina
Gróandi þjóðlíf eftir Þorstein
Thorarensen. Gerir greinai-höf-
undur margar athugasemdir við
bókina, ú sinn skelegga hátt. Þá
er sagt frá jólahaldi ýmsra
þjóða, og m. fl. gimilegt lesefni.
í DAG, mánudaginn 22. desem-
ber, var fjárhagsáætlun bæjar-
sjóðs Akureyrarkaupstaðar fyr-
ir árið 1970 til fyrri timræðu.
Það, sem helzt vekur athygli í
samanburði við fjárhagsáætlun-
ina í fyrm, er gífurleg hækfcun
ýmsra rekstrarliða. Liðurinn
félagsmál, gem nú er áætlaður
40.6 millj. fc:'., er 21.6% hærii
en í fyrra og liðurinn mennta-
mál, sem er 16.5 millj. kr., hæfak
ar um 46.5%. En sá mikli mis-
munur stafar raunair m. a. aif
óvenjul’ega mikilli endur-
greiðslu ríkisins á árinu sem
leið. Aðrir liðir, sem mikið
hækka á núverandi áætlun ej-
t. d. íþróttamál, en til þeirra er
áætlað að verja 3.5 millj. kr. og
er það 45.4% hækkun frá fyrra
ári.
Stærstu liðirnir, félagsmál og
menntamál, voru áður nefndir.
Næsti liður að vöxtum er gatna
gerð og skipulagsmál, sem nú er
áætlaðuir 28.5 milljónir og er
þar um 7.5% hækkun að ræða.
Um aðra lið’i er e. t. v. ekki
ástæða að fjölyrða. Þó er fram-
lag til Framkvæmdasjóðs 1
miíljón kr. en þyxifti að vera
möngum sinnum hærra, til þess
að sjóðurinn geti sinnt að marki
því hlutverki, sem honum er í
raun og veru ætlað, þ. e. að
Gunnarsstöðum 22. des. Þær
fi'éttir er.u helzt hér, að farið
var á tveim vélsleðum inn á
Vopnafjarðar- og Stranda- og
styðja eflingu atvinnulífsins á
einn og annan hátt, en þess ger-
ist mikil þörf á meðan atvinna
er ekki næg.
Tekjuliðii- í fjárhagsáætlun-
inni hækka auðvitað verulega
til að endar náist sarnan og ber
þar fyrst að nefna útsvöi-in, semi
hækka um 10.2% frá fyri-a ári.
Hins vegar er áætlað, að að-
stöðiugjöld hækki um 25%,
vegna aukinnar veltu fyrir-
tækja í krónutölu. Jöfnunar-
(Framhald á blaðsíðu 2)
Tunguselsheiði í fyrradag.
Fimm kindur fundust, 2 ær og
3 lörnb. Komu þeh með þx-jár
kindur hedm en skildu tvö lömb
eftii' og ætluðu að sækja þau í
gær, en þá gerði þoku og var
ekki farið. Ærnar voru heldur
illa famar en Lambhrútur, sem
þeir félagar komu með heim,
var í góðum holdum. Leitar-
menn sáu ofurlítið af rjúpum,
en lítið hefur þeirra annars orð
ið vart í vetur.
Á Þórshöfn er ekkert róið og
því mi.kið atvinnuleysi. Þai’f xir
að bæta ineð því að fá hingað
fiskiskip til öflunar hi'áefn is.
í vikunni sem leið voru tvær
jai-ðarfarir frá Svalbarðskirkju.
Á þriðjudaginn var jarðsett þar
Hansína Pálsdóttir húsfreyja á
Sævarlandi, háöldruð kona, var
systir Ágústar Pálssonar arki-
tekts. Á laugardaginn var þar
jarðsunginn Þorlákur Stefáns-
son, sem þar var bóndi yfii' 40
ár, var framkvæmdamaður mik
il'l og félagsmálamaður í sveit-
inni, og hafði hann lengi stærsta
bú hér í sveit. Fimrn synir hans
og kona hans, Þui-íður Vil-
hjálmsdóttir, eru öU á lífi.
Hér er framur snjólítið en
svellalög og hjarn. Beit er kom-
in á öllum jörðum, en notast
lítið nú. Ó. H.
Það er gæfa ungra og uppvaxandi, að alast uipp í fögru umhverfi. Þessi böm voru svo upptekin í leik sínum, að þau liöfðu nauinast tíma
til að snúa sér í átt að myndavólinni (Ljósm.: E. D.)
JQLABLAD TÍMANS KOMSÐ
LeStiiðic kindanna á vélsleðum