Dagur - 22.12.1969, Blaðsíða 7

Dagur - 22.12.1969, Blaðsíða 7
7 KVENSKÓR - gylltir, silfraðir, svartir og brúnir KULDASTÍGVÉL “ herra, gærufóðraðir I N N I S K Ó R - á alla f jölskylduna KULDASKÓR - á drengi og telpur KULDASKÓR - kvenna HERRASKÓR - mikið íirval KULDASTÍGVÉL ~ kvenna SVAVA JÓNSDÓTTIR, leikkona, seni andaðist í Reykjavík 15. þ. m., verður jarð- sungin frá Akureyrarkirkju mánudaginn 29. des. kl. 13.30. Aðstandendur. Móðir mín og fósturmóðir, ANNA GUÐMUNDSDÓTTIR frá Naustum, andaðist í Fjórðungssjúkra'húsinu á Akureyri laugardaginn 20. desember. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju þriðju- daginn 30. desember kl. 1.30 e. h. Ottó Valdimarsson, Magni Friðjónsson. Faðir okkar, JÓHANN BJÖRNSSON frá Atlastöðum, andaðist að Kristneshæli 17. þessa mánaðar, 100 ára að aklri. Jarðsett verður að MöðruvöHum í Hörgárdal mánudaginn 29. desember kl. 11 f. h. Vilji einhver minnast liins látna, vinsamlegast lát- ið líknarstofnanir njóta þess. Sigurlaug Jóhannsdóttir, Ingibjörg Jóhannsdóttir. Þökkum innilega hlýhug og samúð okkur auð- sýnda við andlát og jarðarför SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTUR, Hafnarstræti 71. Eiginmaður, börn, tengdabörn og barnabörn. MESSUR í Akureyrarpresta- kalli um jól og nýár. Aðfangadagux: Akureyrar- kirkja: Aftansöngur kl. 6 e. h. Sálmar: 78 — 73 — 97 — 82. — P. S. Barnaskóla Glerárhvrefis: Aftansöngur kl. 6 e. h. Sálm- ar: 70 — 73 — 75 — 82. —B.S. Jóladagur: Akureyrarkirkja: Messað kl. 2 e. h. Sálmar: 78 — 73 — 87 — 82. — B. S. Lögmannshlíðarkirkja: Mess- að kl. 2 e. h. Sálmar: 78 — 73 — 87 — 82. — P. S. F.S.A.: Messað kl. 5 e. h. — P. S. Annar jóladagur: Akureyrar- kirkja: Barnamessa kl. 1.30 e. h. Bamakór syngur. Sálm- ar: 73 — 78 — 101 — 82. — P. S. Barnaskóla Glerárhverfis: Bamamessa kl. 1.30 e. h. Sálm ar: 73 — 87 — 93 — 82. — B.S. Sunnudaginn 28. desember: Messað á E.H.A. — P. S. Gamalárskvöld: Akureyrar- kirkja: Aftansöngur kl. 6 Sálmar: 488 — 498 — 131 — 489. — B. S. Barnaskóli Glerárhverfis: Aftansöngur kl. 6. Sálmar: 488 — 498 — 318 — 489. — P. S. Nýársdagur: Akureyrar- kirkja: Messað kl. 2 e. h. Sálm ar: 499 — 491 — 500 — 1. — P. S. Lögmannshlíðarkirkja: Mess- að kl. 2 e. h. Sálmar: 499 — 500 — 491 — 1. — B. S. F.S.A.: Messað kl. 5 e. h. — B. S. MÖÐRU VALL AKL AUSTURS - PRESTAKALL. Guðsþjónust ur um hátíðarnar. Aðfanga- LOFT- LJÓS JÁRN OG GLERVÖRU- DEiLD dagur: Skjaldai*vík. Jóladag- ur: Glæsibæ kl. 11 f. h., Möðruvellir kl. 2 e. h. Annar jóladagur: Bægisá kl. 2 e. h. Gamlársdagur: Möðruvellir kl. 4 e. h. Nýársdagur: Bakki kl. 2 e. h. — Sóknarprestur. JÓLAMESSUR í Laugalands- prestakalli. Jóladagur: Grund kl. 13.30. Annar jóladagur: Hólar kl. 13, Saurbær kl. 15. Sunnudagur milli jóla og ný- árs (28. des.): Munkaþverá kl. 14. Gamlaársdagur: Kaup- angur kl. 14. Nýársdagur: Kristneshæli kl. 14. 4. janúar 1970: Möðruvellir kl. 14. MESSUR um hátíðimar í Grenj aðarstaðar- og Þóroddsstaðar prestaköllum. Jóladag: Grenj aðarstað kl. 2, Einarsstöðum kl. 4. Annan jóladag:Ljósa- vatn kl. 2, Þóroddsstaður kl. 4. þriðji jóladagur: Lundar- brekka kl. 2. Sunnudaginn 28. des.: Nes kl. 2, Þverá kl. 9. Gamlárdagur, aftansöngur: Grenjaðarstaður kl. 8.30. Ný- ársdagskvöld, aftansöngur: Einarsstöðum kl. 9. — Sigurð ur Guðmundsson. FÍLADELFÍA, Lundargötu 12, tilkynnir: Hátíðarsamkomur. Sunnudaginn 21. des. kl. 8.30 e. h. Jóladag kl. 8.30 e. h. Ann an dag jóla kl. 8.30 e. h. Sunnudag 28. des. kl. 8.30 e. h. Gamlársdag kl. 8.30 e. h. Ný- ársdag kl. 8.30 e. h. Söngur, ræða, vitnisburðir. Allir eru hjartanlega velkomnir á þess ar samkomur. — Sunnudaga- skóli hvern sunnudag kl. 1.30 e. h. Öll böm velkomin. — Saumafundir fyrir telpur á föstudaginn 19. des. kl. 5.30 e. h. Allar telpur velkomnar. — Fíladelfía. JÓLATRÉS- FAGNAÐUR KA fer að venju fram 26. desember (ann an dag jóla) í Sjálf stæðishúsinu, og hefst kl. 2 e. h. —• Forsala aðgöngu- miða verður í Sjálfstæðishús- inu kl. 10 f. h. annan dag jóla. — K. A. OPINBER FYRIRLESTUR: — „Breytni, sem orsakast a£ kristilegum kærleika", að Þingvallastræti 14, II hæð, sunnudaginn 28. desember kl. 16.00. — Allir velkomnir. —■ Vottar Jehóva. HÁTÍÐADAGSKRÁ. — Jóladag kl. 16.30 Hátíðar samkoma. 2. jóladag kl. 14.00 Jólahátíð sunnu- dagaskólans, Y. D. 2. jóladag kl. 17.00 Jólahátíð sunnudaga skólans, E. D. 28. des. kl. 16.30 Almenn samkoma. 29. des. kl. 15.00 Jólatrésfagnaður fyrir börn (Aðg. 10 kr.). 30. des. kl. 15.00 Jólatrésfagnaður . fyrir aldrað fólk (að Bjargi). 31. des. kl. 23.00 Áramótasam- koma. Nýársdag kl. 16.30 Há- tíðarsamkoma. 2. janúar kl. 16.00 Jólatréshátíð fyrir Kær leiksbandið. 2. janúar kl. 20.00 Jólatrésháíð Æskulýðsfélags- ins. 3. janúar kl. 20.30 Jóia- hátíð (Skandinavisk fest). 5. janúar kl. 15.00 Jólafagnaður fyrir Heimilasambandið. 6. janúar kl. 15.00 Jólatréshátíð fyrir börn (Aðg. 10 kr.). — Verið hjartanlega velkomin á aLLar samkomurnar. MINJASAFNIÐ er opið á sunnudögum kl. 2 til 4 e. h. Tekið á móti skólafólki og ferðafólki á öðrum tímum ef óskað er. Sími safnsins er 1-11-62 og safnvarðar 1-12-72 NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ verður lokað frá 15. desember til 10. janúar. Sýningin um tunglið verður opnuð um 20. janúar. e> J Óskum öllum félagsmönnum og öðr- ^ í I •ý © t- ý & t t um velunnurum GLEÐILEGRA JÓLA og FARSÆLS NÝS ÁRS! - | Kærar þakkir fyrir velvild, samstarf og margháttaða fyrirgreiðslu á árinu. <3 SJÁLFSBJÖRG — lélag fatlaðra á Akurevri og nágrenni. s I FLUGELDA BLYS SÓLIR og fleira til nýársfagnaðar fáið þið í f jölbreyttu úrvali hjá okkur (jrána U. 0» rfkureifri Sími 1-23-93

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.