Dagur - 07.01.1970, Page 2

Dagur - 07.01.1970, Page 2
2 W Á ÁRINU 1970 VERÐA VERULEGAR BREYT- JNGAR GERÐAR Á VINNINGASKRÁ HAPP- DRÆTTISINS OG VERÐUR HÚN NÚ GLÆSI- LEGRI EN NOKKRU SINNI FYRR. IIELZTU BREYTINGAR ERU ÞESSAR: .r Utdregnum vmmxigsnúmerum f jölgar í 16401. Lægsti vinningur hækkar úr kr. 15oo,- í kr. 2ooo,-. 25o,ooo,- kr. vinningarnir hækka í 3oo,ooo,- kr. 5,ooo,- króna vinningum fjölgar um 4o%. lo,ooo,- króna vinningum f jölgar. ÚTGEFNUM MIÐUM FJÖLGAR EKIÍI Aðeins ein miðasería. Vinningar eru þvi jafnmargir og númerin, sem út eru dregin. Aukavinningur ársins er JAGUARXJ6 de Luxe RIFREIÐ Miðinn kostar aðeins kr. loo,- á mánuði, ársmiði kr. 12oo,-. ATHUGIÐ, að í engu öðru happdrætti hérlendis eru eins mörg vinningsnúmer dregin út árlega, og þcss vegna eru meiri líkur fyrir því að þér liljótið vinning í VÖRUHAPPDRÆTTI S.I.B.S. en í nokkru öðru happdrætti hér á landi. Biðjið næsta umboðsmann um bækling með nánari upplýsingum. Þann 27. des. voru gefin saman í hjónaband í A'kur- eyrarkirkju brúðhjónin ung- frú Ragna Arnaldsdóttir og Sævar Kristinn Gestsson sjó- maSur frá ísafirði. Heimili þeirra er að Víðimýri 12, Akureyri. Á 2. jóladag voru gefin sam an í hjónaband í Akureyrar- kirkju brúðhjónin ungfrú Guðrún Jakobína Jónasdóttir sjúkraliði og Grétar Guð- mundur Oskarsson sjómaður. Heimili þeirra er að Oðins- götu 9, Reykjavík. Þann 27. des. voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyraikirkju brúðhjónin ung- frú Guðrún Bergsdóttir bankaritari og Páll Þorsteinn Sigurðsson verzlunarmaður. Heimili þeirra er að Hóla- braut 17, Akureyri. Hinn 27. des. voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju ungfrú Guðlaug Sigríður Stefánsdóttir cg Gunnlaugur Viðar Guðmunds son skrifstofumaður. Heimi'lii þeirra verður að Þórunnjar- stræti 134, Akureyri. Hinn 27. des. voru gefin saiman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju ungfrú Guðrún J óbanniesdóttir og Gunnar Björnsson Aspar verkstjóri. Heimili þeirra verður að Hamarsstíg 2, Akuxeyri. '■'Mv. V Hinn 26. des. voru gefin saiman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju ungfrú Kristín Friðrika Sigurvinsdóttir og Leif Lykke Mikkelsen bóndi. Heimili þeirra verður að Völl um, Saui’bæjarhreppi. Hinn 26. des. voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju ungfrú Sigrún Sigurmunda Baldursdóttir og Friðrik Gestsson iðnverka- miaður. Heimili þein-a verður að Klettaborg 3, Akureyri. Þann 27. des. voru gefin saman í hjónaband í A'kur- eyrarkinkju bj-úðhjónin ung- frú Margrét Alfreðsdóttir cg Kristinn HaUdór Jóhannsson bifvélavirki. Heimili þeirra er að Ránargötu 12, Akureyi'i. Hinn 3. janúar voru gefin saiman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju ungfrú Snjólauig Gestsdóttir og Guðmundur Árnason verkstjóri. Heimili þeirra verður að Ránargötu 30, Akureyri. Hinn 26. des. voru gefin saiman í hjónaband i Akur- eyrarkirkju ungfrú Jóna Kristín Antonsdóttir og Þor- steinn Rútsson iðnverkamað- ur. Heimili þeirra verður að Grænumýri 19, Akureyri. IMIimiiiiiiiiiiiiiimimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimm iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimmm i|iMiiiiiiiiiiMiMiiliiiiiiiimmiiiiiiiiMilliiiMMiiiiiiiiiiimiiiiiH|iiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiMMiHMMMUiit á nýja árinu - ......................................................................................................................................................................................................................................................................iiiiii...miiiiimmi

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.