Dagur - 07.01.1970, Síða 3
3
STARfSSTÚLKU
vantar strax að Hólúnr
í Hjaltadal.
Uppl. á Vinnumiðlunar-
skriístolu Akureyrar.
Óska feítir lítilli ÍBÚÐ,
1—2 herbeníi o«' eldhtis.
l lel/.t strax.
Uppl. í sínra 2-11-86,
írá kl. 1-4 e. h.
1. flokks HERBERGI
til leigu á bezta stað í
bænunr.
Nánari uppl. í síma
1-20-39.
Til félagsmaima
KAUPFÉLAGS EYFIRÐINGA
Þeir félagsnrenn vorir, senr eiga eftir að skila
arðmiðum frá árinu 1969, eru virísamlegast beðn-
ir að gera það lrið allra fyrsta og eigi síðar en 20.
jan. næstk.
Arðnriðarnir eiga að vera í lokuðu unrslagi, er
greinilega sé nrerkt nafni, heimilisfangi og lé-
lagsnúnreri viðkomandi félagsmanns, og ber að
skila þeinr á aðalskrifstofu vora eða í það útibú,
senr félagsmaður verzlar við.
3. janúar 1970,
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
LAUST STARF
BÍLSKÚR óskast
til leigu.
Uppl. í síma 2-13-28.
Vantar HERBERGI,
lrelzt nálægt Mennta-
skólanum, frá næstu
nránaðamótunr.
Uppl. í síma 1-25-23.
Siarf fulltrúa á bæjarskrifstofunni er laust til unr-
sóknar. Aðalstarf launanrál starfsmanna og reikn-
ingshald skóla.
Nauðsynlegt er að unrsækjendur lrafi lokið verzl-
unar- eða sanrvinnuskólaprófi eða lrafi hliðstæða
menntun.
Umsóknir sendist undirrituðunr fyrir 14. janúar
næstk., senr jafnfranrt veitir frekari upplýsingar
unr starfið og launakjör.
HERBERGI til leigu
í Skólastíg 5.
Uppl. í síma 1-25-19.
Bæjarstjórinn á Akureyri, 5. janúar 1970,
BJARNI EINARSSON.
NÁMSKEIÐ
til nreiraprófs bifreiðastjórá, fer franr á Akureyri
í janúar og febrúar n. k.
Unrsóknir unr þátttöku sendist Bilreiðaeftirliti
ríkisins, fyrir 1Q. janúar næstkonrandi.
BIFREIÐAEFTIRLIT RÍKISINS.
ÚTSÁLA! - ÚTSALA!
Allar ljósmyndavörur verzlunarinnar og fleira
verða næstu daga seldar með 20—30% afslætti.
Notið tækifæri, sem aldrei Iiefur áður gefizt.
RAKARASTOFAN, Strandgötu 6, sími 11408
— SÖLUDEILD —
Starfstúlknr
vantar í SKÍÐAHÓTELIÐ í Hlíðarfjalli.
Helzt vanar nratreiðslu eða bakstri.
Uppl. veitir hótelstjórinn, eftir hádegi í dag, mið-
vikudaginn 7. janúar. — Sími 2-15-44.
SENDING
TIL KAUPGREIÐENDA
ÁRMÚLA 3, SÍMI 38500
SAMVINNUTRYGGINGAR
Samvinnutcyggingar hafa lagt meginóherzlu á tryggingar fyrir sannvirði, góða þjón-
ustu og ýmiss konar frœðslu- og upplýsingastarfsemi.
í samræmi við það hefur bókin „Bíllinn minn“ verið gefin út órlega um nokkurt
skeið. í hana er hægt að skró allan rekstrarkostnað bifreiðar í heilt ár. Auk þess eru
í bókinni ö!l umferðarmerkin og aðrar gagnlegar upplýsingar fyrir bifreiðastjóra.
Bókin mun verða send, endurgjaldslaust, í pósti til allra viðskiptamanna okkar, sem
þess óska.
Látið því Aðalskrifstofuna í
Reykjavik eða næsta umboðsmann
vita, ef þér óskið, að bókin verði
send yður.
Vegna innheimtu þinggjalda af kaupi eru kaatp-
greiðendur minntir á að skila liið allra fyrsta og
eigi síðar en 20. janúar 1970 skýrslu um nöfn
starfsmanna, sem taka kaup hjá þeim, fæðingar-
dag og ár, nafhnúmer og heimilisfang,
Bréytingar, sem verða á starl'sliði, óskast tilkynnt-
ar jafnóðum og þær verða.
BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI og
SÝSLUMAÐURINN í EYJAFJARÐARSÝSLU:
LAUSSTAÐA
Staða eins lögregluþjóns á Akureyri er laus til
umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna Akur-
eyrarkaupstaðar.
Umsóknir, ásarnt upplýsingum um menntun og
fyrri störf, sendist undirrituðum fyrir 30. janúar
1970.
BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI,
29. desember 1969.
TÍLKYNNING
UM HUNDAHREINSUN í
AKUREYRARIÍAUPSTAÐ
Hundaeigendur í lögsagnarumdæmi bæjarins
skulu mæta með hunda sína til hreinsunar við
steinskúr austur af Nótastöðinni á Gleráreyrum
mánudaginn 12. jan. 1970 kl. 1 til 3 e. h.
Hundaeigendur skulu hafa greitt skatt og hreins-
unargjald til (heilbrigðisfulltrúa, Geislagötu 9,
fyrir þann tíma.
HEILBRIGÐISFULLTRÚI.